Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 6
MiSviktrdagur 27. júttá 194S 1 '»■ 1 " m f 8Í J> M s^jesse>}eys/ OfNVQð Í Kortið sýnir Borneo, stærstu eyjuna í Austur-Indíum Hollands, ' ; Á. þar sem Ástralíumienn hafa nú sett lið á land. Það er á norður- strönd eyjarinnar, við Brunei (ofarlega á kortinu), sem innrásin var gerð. Norðurhluti Bomeo er brezk nýlenda. en megirihluti hennar hollenzk Stjðrnmálaferill (hur- chills Fratrih. af. 5. síðu chills á þessum erfiðu tímum var sá, að hann skildi iþjóð sína og þjóðin skildi hann. — Hann missti aldrei traustið á þjóð sinni né hún traust sitt á honum, hvernig sem byrinn blés. Það mun verðá munað, að hér var ekki um ungan mann að ræða. Þegar fyrri heims- styrjöldin brauzt út árið 1914, var Lloyd George aðeins 51 árs. Árið 1939 var Winston Churchill orðinn sextiu og fímm ára gamall. Þar að auki varð hann fárveikur um það lejrii, sem stríðið var á há- punkti. En í dag er hann sig- urhetjan -— kominn á áttræðis aldur, — jafn sprækur og hress og hann hefur alltaf verið. Hann er mikill ræðumaður, rithöfundur, framkvæmdamað- ur, stríðsmaður. Allt Bretaveldi lítur upp til þessa manns meira en nokburs annars. Hann hefur gert þjóð sinni meira gagn og sórna en nokkur einstaklingur arinar. Öfbreiðíl AlbtlubliMI. Frjáls útgáfa náms- héka Framh. af. 5. síðu Valdimarsson og Sigfús Sigur- hjartarson. Samþykkt var að kjósa skóla ráð héraðs- og gagnfræðaskóla með 7 atkvæðum gegn 1. Samþykkt með öllum atkvæð um að r'áða námisstjóra. ■ Síðasta kvöldið sátu fundar- I menn kvöldverð að Hótel Borg í boði fræðslúmálastjóra. Var þar mættur kennslumálaráð- herra, Brynjólfur Bjarnason, og riú hans. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN7 frh. af 4. sáðu. er, að menn eins og Kiljan og Sverrir Kriistjánsson reki blygðunarlausan áróður í ríkis útvarpinu er hi.tt þó enn alvar legra, að kommúnistum skúli líðast að misnota rikisútvarpið á þann veg að falsa fréttir þess og reka viðurstyggilegan Rússa áróður í erindum, sem starfs- menn ríkisútvarpsins flytja og þeim er til trúað vegna stöðu sinnar. Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLAÐIMÖ Framhald af 4 sáðu. hét iþessu máli fullu liðsinni sínu í ræðu, er hariri hélt 1 desember 8. velur. 'Síðan hefur hann sýnt í mörgu, að hann ætilar ekki að láta: sthnda við orðin tóm. En þá væri illa að verið, ef skuturdnn drægist ekki með, þegar svo knálega er lagzt á árar í stafninum. Mér er kunnugt um iþað, að nú í sumar verður haífizt handa um undirbúning þessa bygging armláLs, og hefur nefnd verið skipuð til þess að annast það. Næst kemur til kasta alþirigis á hausti komanda um fjárfram lög. Ég ber fullt traust til þings ins um þetta, enda tel ég því nokltuð vandgert við skólann. Fyrir því vænti ég þess, að næsta ár, þegar skóla verður sagt upp hér 1 100. sinn, megi leggja hornstein að nýju skóla húsi. Flestir þeir, sem hugleiða þessi mál, munu telja sjálfsagt, að hinar nýju vistarverur skól ans verði reistar hér á lóðinni. Þessu hef ég einnig haldið fram og tailið að reisa þyrtfiti hús fyriæ stærðfræðideildina, lestrarstofu og samkomusal, en máladeildin hefði þetta hús til afnöita enn úm sinn. Hitt þótti mér ekki orka tvímælis, að skólinn yrði jafnframt að fá aftur allt það svæði, sem undan honum hef- ur genigið, hér upp að Þing- holtsstræti milli Bókhlöðustígs og Amtmannsstígs, og þá ekki síður fyrir þá sök, að nú mun eiga að sneiða tíu metra skák neðan af skólatúninu og leggja til Lækjargötu. Byggingarfróðor menn telja allmikla annmarka á þessari á- ætlun. Lóðir þær, sem kaupa verður, ,og húsin, sem á þeim standa kosla offjár, ef kaupa á. Og lóðin er talin mjög óhentug vegna hálla og stórgrýtiis eða berglaga, sem burtu þarf að ryðja. Þessir fróðu menn halda því fram, að því er virðisit með óyggjandi rökum, að fyrir það fé, sem þurfi, til þess eins að auka nægilega lóð skólans hér, megi reisa af grunni fullkomin skólahús með nægilegu -land- rými, þar sem 'betur hagar til. Samkvæmt þessu hafa verið athugaðir þeir staðir, sem bezt þykja fallnir fyrir skólann, að þessum slepptum, og eru þeir tveir: Annar á svonefndu Há- teigstúni, skammt suð-Vestur frá Vatnsgeyminum, en hinn í Laugarnesi. Báðir þessir staðir hafa til síns ágæti.s nokkuð, eirikum þó Laugarnes. En báðir hafa þeir sína galla og þá sömu: Þeir liggja alllangt afleiðis fyr ir flesta nemendur, eins og nú er högiutm háttað. Em á það er bent, að bærinn færist óðfluga til austurs, og vitanlega yrði, ef til kæmi, ,að fá sérstakan skólavagn, enda sýnist að því reka, þó að skólinn verði hér. Hitt er augljóst, að skólinn verð ur jafnan að liggja nálægt ör- ugeum og grei.ðum sámgöngu- leiðum, hvort sem h.ann verðúr hér eða þar. Því er ekki að levna, að hvar vetna erlendis ‘hafa skólar ver- ið fluttir á síðilsbu árum og áratugum úr miðbiki borganna, út í úthverfin, þar sem völ var á næigiu landTýtmi, en það þyk ir hverjum skóla höfuðnauðsyn nú á dögum. Hitt er jafnvíst, að í vjitund okkar flestra er ekki nema einn staður fyrir menntaskóla hér í bænum, — þessi hér. En þetta kanm að breytast fyrr en varir, ef aðrir menntaskólar rísa hér upp á næstu leitum. Vitanlega er það tílfinningamál, hvort skólinn verður reistur hér eða á öðrum stað, sem er jaínvel fallinn að öðru en því, er varðar sögu og minnimgar. Ég held þvá fram, að erfðavenjur og saga eigi rétt á sér í þessu máli, öllu fremur en ýmsum öðrum. Ég tel, að skólinn væri bezt niður kominn hér, ef hann fær það landrými og þá landkosti, sem harm þarf. En ég áíít rangt að virða sögu og erfðir meira en beinar 'kröf- ur mútlSmans ag framitíðarinmar. Ég 'álít rangt að láta tilfinninga semi standa fyrir nauðsynleg- um frarrikvæmdum. Mér virðist þvi augljóst, að þeir, sem úrslit um eiga að ráða imi þetta mál, verði að meta það með sér, hve miklu fé þeir vilji ög treystist til að verja til þess að hafa s'kólann hér. Ef þeir telja rétt og fært að kaupa lóðimar ag húsin hér fyrir ofan til þess að halda skólanum á sínum stað, þá tel ég það hin beztu eða æski'legus tu málalok. — Ef þeir vilja reisa nýjan skóla á öðr- um, góðum stað, tel ég einnig vel fyrir séð og ef til vill bezt, ef nógu langt er litið. — En ef þeir vilja hvorugt skrefið taka til fulls, heldur tvístiga í sömu sporum eða reisa ónóg aukahús og leggja skólanum ó- nógan landsauka, tel ég illa farið, óheppi'lega og óma'klega. Þegar þessi skóli var reistur, var skrefið stigið til fulls af mikilli framsýni og skömngs- skap, enda hefur stofnunin að því 'búið vel og lengi. Það væri því í alla staði óviðurkvæmi- legt, ef hið unga lýðveldi vort og forráðamenn þess tæbju vett linigatökum á því máli, sem hið hnignandi einveldi réð svo rausnarlega og vel til hlunns. Sem betur fer kennir þess æ meir, að menn ski'iji, hver höf- uðnafuðsyni slkóillainum er á þvi að úr rakni. um húsakostinn. Ýmsir hinna eldri nemenda hafa komið að máli við mig, og boðið fram fylgi sitt að þessu, því að þeim ofbýður, hve kjör skólamis eriu orðin kröpp. Vissu iega er slíkt vel boðið, enda hygg ég, að það muni finnast á, bvenær sem mikið liggur við, að skólinn á sér traustan frændígarð og vingiarið, þar stem eru nemendur hans, eldri sem yngri. Ýmsir aðrir skódar virðast nú leggja nokkra stund á auknar virðingar til handa sér, svo sem réttindi til þess að útskrifa síúdenta eða verða mennta- skóla. Eftir því ættum við hér að keppa að hinu^ að útskrifa stúdenta í einhverjum greinum og verða háskóli síðar meir. Því ekki það. Ef menntaskólar í landinu verða margir, er varla goðgá að hugsa sér fleiri en einn háskóla. Hvort tveggja hefur sitt af hverju til síns máls. En hér er þó öllu óhætt um sinn. Við óskum ekki eftir neinum nafnbótum, heldur hinu, að kafna ekki undir því nafni, sem við höfum. Hvort sem skólinn nefnist mennta- skóli, lærður skóli eða eittlwað annað, þá skiþtir það ekki máli, heldur hitt, sem hann er. Og það vildum við, að hann níðist ekki niður að okkur ásj'éandi, heldur vaxi hann etftir eðlileg- um kröfum þjóðarinnar, sam- kvæmt eðli san sjélfs, sögu og leöllun. Að þessu viljum við vinna kennararnir og nemend- urnir eftir beztu getu. En hitt hljóta allir að skilja, að okkur er þetta ekki unnt nema við fáium nauðsynlegan húsakost, landrými og annað, sem ómiss- andi er. Þess vegna hef ég gert þetta mál að umræðuefni í dag. Og nú vona ég, að hér megi brand- ur kveikjast af brandi og um- ræður tsakaöt um það maamia á meðal og á opinberum vett- Sú héld ég sundtök grípi... Það er ameríska söngkonan Dale Bslmont, sem hér er að sýna sundbolinn sinn. vangi. Eg bið ykkur, blaða- menn, að reitfa það fyrir al- þjóð manna í fullu trausti til þeirrar góðsemdar og vináttu, sem skólinn hefur jafnan átt d.ö mæta af ykkar háltfu. Og ég treysti þvi, að Alþingi muni taka á því með stórhug og síkiln'ingi, má'nniist þess, hvað skólinn hetfur verið fyrir þjóðina á liðinni öld, og hins, ‘hvað hann þarf að verða fyrir læsku land'sins á hinni næstu. Við óskum ekki eftir neinni höll, heldur segjum við þetta: Gefið okkur það, sem við þörfn umst og okkur ber, — hinn deilda verð. Félagslff. FARFUGLAR! Um næstu hel'gi verða fam ar tvær ferðir. Önnur göngu- ferð á Heklu. Ekið að Hraun- teigi og gengið þaðan. Gangan á Heklu tekur um 12 klukku- stundir fram og ti Ibaka. Hin feroin er hjól ferð í Vatnaskóg Farið verður með m/s Víðir á Akranas og hjólað þaðan. Farmiðar í Heklu ferðina verða seldir í skrifstofunni á miðvikudagskvöld kl. 8.30—10. Allar upplýsingar varðandi ferð irnar verða gefnar í skrifstof- unni á miðvikudagskvöld. Ferðanefndin. KN ATTS P YRNUMÓT 1. fl heldur áfram í dag, mið vikudag, kl. 8. Þá keppa Fram og Valur. Dómari: Þórður Pét ursson Strax á eftir í. R. og K. R. Dómari: Albert Guð- mundsson. *á Mótanefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.