Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudaffur 27. júní 1945 nTJARNARBlÓea Innríki og ásfir (No Time for Love) Amerískur gamanleikur CLAUDETTE COLBERT FRED MACMURRAY Sýnd kl. 5, 7 og 9. . BÆJARBÍÓ « Hafnarfirði. Rödd í slorminum (Voice in t'he Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer Sigrid Guric í myndinni eru lög eftir Ohopin og Smetana, leik in af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Aukamynd: Úr þýzkum fangabúðum. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. •Sfmi 9184. UM FJALLA-EYVIND OG HÖLLU KONU HANS „Skömmu eftir 1770, þegar þau Eyvindur og Halla höfðu veri.ð í útlegð í 20 ár, komu aftur til Grunnavíkur og sett- ust að á Hrafnfjarðareyri. Er sagt að þau hafi látið af þjófn- aði og haft 'hægt um sig. Gerði enginn þeim neitt og mun á- stæðan hafa verið sú, að menn virtu hin forhu lagaákvæði um útilegumenn, en opinberlega komust þau þó hvorki i sátt við fcóng né kirkju, og þegar þau dóu, voru þau dysjuð utan kirkjugarðs.11 (Skúli Þórðarson sagnfr.) En á þriðjudagsmorguninn var allt kómið í sömu skorður og áður. Þá gat hún fest hugann við skáldsögur, enskar og fransk- ar, sem hún keypti í litlu bókaverzluninni niðri í bænum. Og þess á milli las hún kvæði eftir Verlaine, uppáhaldsskáld sitt. í ilijóðum Iha-ns var angurværð, sem satmíhæðist svo vel yfirbragði þessa drungalega Bretónabæjar, göm'lum og skuggalegum hús- unium oig 'krókíótltium gö'tunum. Hún vorkenndi 'hálft ií hvoru gömlu konúnum. Líf þeirra var svo viðburðasnautt og áhugamál þeirra og hugðaretni svo fáfengileg. Árum saman hafði ekkert borið fyrir þær, er nokkru máli skipti, og ekkert myndi bera fyrir þær, fyrr en þær féllu í valinn, eftir tilgangsMtið fif. Það var furðulegast, hve ánægðar þær voru. Þær þekktu hvorki öfund né iilskú. Þær vóru lausar við þá fjötra, sem hlékkja þorra fólks — lausar við 'þá hlekki, sem Júlía sjáíf varð að sætta sig við, jafnvel þegar fagnaðarópin gullu hæst i leikhúsinu. Stundum hafði hún þó talið sér trú um, að sérstaða sín væri sér dýrmætust alls. Hún var stolt, leikhúss- gestirnir auðmjúkir. En báðir aðilar urðu þó að sætta sig við það, að frelsi andans væri skert. Þessar gömlu konur, sem hún vorkenndi, voiru frjiálsar. Einu sinni á viku skriifaði Mikael henni gamansöm foréf, þar sem 'hann sagði henni', hve lekhússtekjurnar héfðu verið miklar þá og þá víkuna. Karl Tamerley sfkrifaði henni hins vegar á hverjum degi. Hann sagði henni állar s'lúðursögur, sem hann heyrði og skaut inn í gáfulegum athugasemdum um málverk, sem hann hafði séð, og bæ'kur, sem hann ha'fði lesið. Bréf hans voru einnig skemmtileg. Hann sagði. henni, hve innilega hann dáðist að henni, svo að þetta urðu fegurstu ástaóbréf, sem Júl'ía hafði nokkurn tííma fengið, og vegna komandi kynslóða ákvað hún að gæta þeiiTa vel og íórða þeim frá glötun. Hver vissi nema einhver yrði til þess að birta iþau, þagar fram liðu stundir, og þá myndi fólk faria í andlitsmyndadeild þjóð- safnsinis til þess að virða fyrir sér málvek Mc Evoys af henni. Og það myndi andvarpa og hugsa angurblíðum huga um þessa konu, sem var svo heitt og staðfastlega elskuð. Karl hafði varið henni sannur verndarengill tvær fyrstu vik- urnar eftir að hún hlaut áfall sitt, og hún vissi ekki, hvernig hún hefði afborið raunir sínar án hans. Hann hafði uppfyllt sérhverja ósk hennar, smáa og stóra. Samræður þeirra höfðu sefað versta taugaæsinginn. Sál hennar háfði verið saurug, en hún hafði laug- að sig á göfgi hans og orði.ð hrein. Hún hafði öðlazt dásam'lega hvíld í ferðum sínum með honum í listasöfn og minjasöfn. Hún rnátti vissulega vera honum þakklát. Henni varð hugsað um það, hve lengi og einlæglega hann hafði elskað h.ana. Nú voru þau orðin yfir tuttugu árin, sem hann hafði 'beðið hennar. Hún hafði aldrei verið honum sérstaklega hugulsöm. Það hefði þó verið honum mikil og sönn gleði, ef hann ihefði vitað, að hann átti hug hennar og hjarta. Og í raun og .veru hefði hún eíkfk'i is&tfnað sér í aTeiina hæfetu, þótt hún hefði gefið honum meira en hún gerði. Hún spurði sjál'fa sig, hvers vegna hún hefði alltaf vísað honum á bug — öll þessi ár. Var það kannáke af þvá, hve ás;t hans var einlæg og staðföst — af þv'í hve auðmjúkur og Mtilþægur hann var — eða aðeins af því, að hún vi.ldi ékki spilla þeirri 'fögru og flekklausú mynd af sér, er hann varðveitti í huga slinum? Þetta var eiginlega heimskuleg framkoma, og hún 'hafði verið sérlega eigingjörn. Nú fann hún það, og sú hugsun fyllti 'hana fögnuði., að hún gat ennþá launað honum ást hans, þolinmæði og óeigin- girni. Hún hafði ekki verið Mikael eins góð og umfourðarlynd og hún hefði á’tt að vera — það sagði samvizka hennar henni — NÝJA BlO Kálur piltur (Chip of the Old Block“) Aðalhlutverkin leika: DONALD O’CONNOR PEGGY RYAN Sýnd kl. 9 Svarti svanurinn S j óræningj a-litkvik- myndin fræga með: TYRONE POWER. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. GAMLA BIÖ SkæruiiSar (Days of Glory). Amerísk mynd frá Rúss- landsstyrjöldinni. GREGORY PECK TAMARA TOUMAN- OVA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. en'það voru fleiri1, sem hún vax brotleg við. Sú löngun til þess að gera iðrun og yfirbót, er hafði vaknað hjá henni áður en hún fór af Englandi, var enn efst í hug.a hennar, og hún fann nú, að það var sér í lagi Karl, sem átti að njó.ta þessa yfirfoótavi'lja. Hún hló lágt og innilega og s'kilningsríkt, er hún hugsaði um undrun bans, þegar honum yrði það lóksins ljóst, hvað hún hafði Í huga. Hann myndi varla trúa þvtí fyrst i stað, en svo — 'hvílíkur fögn- uður, hvílík hrifning! Ástin, sem hann hafði byrgt inni svo óra- lengi, myndi sprengja hverja sfíflu eins og æðandi s-tórf 1 j ó*t og GULLIÐ ÆVINTYRI EFTIR CARL EWALD örninn. „Þetta er 'há'aMraður maður. . . . Hann gengur fet fyrir fet. . . . Hann gengur við staf. . . . Hamn getur tæplega 'hreyft fæturna . . .“ Þannig leit hann út ,maðurinn, sem kom. Hár hanis var hvítt og skegg hans líka. Augun lágu djúpt og það var tryltur glampi í þeim. Munnsvipurinn var harð- meskjulegur. Fætur hans skjögruðu. „Mér firanst ég hafa séð hann áður“, tautaði örninn. Hægt og hægt 'gekk maðurinn fram dalinn og studdist við stafprik. Nú var eins o'g hann væri að gá að einhverju. Hanh horfði vel í kring um sig, — otaði stafnum að stein- um og lausamö'l, nam við og við staðar og varð hugsi. „Hér hlýtur það að hafa verið“, sagði hann við sjálfan. sig. „Ég þékki staðinn aftur .... ég hefi hugsað um hann Vakandi og dreymt um hann, þegar ég hefi sofið ;...... Það getur ekki verið, að mig misminni.“ Hann settist á grjóth'ellu og virtisit magnlaus af þreytu. Örninn teygði úr ’hálsinum og fylgdist vel með þvi, sem fram fór. Á'l'lt var svo kyrrt, að þarna hafði áldrei fyrr ver- ið ja;fn mikil þögn og eyðiléiki. „Sko til .... þarna er hlýklumpurinn ennþá ........ hann er enn rauður af blóði hans!“ sagði maðurinn. „Þetta er yngri ferðamaðurinn!“ hrópaði öminn. Og um leið skiMu öHl, öfl landsins, áð þarna var hann. aftur kominn yngri ferðalangurinn, sem fyrstur hafði kom- rÐOES IT NOT STROCE *xT SAGA YNDA- STÚLKAN: Ég hef sagt þér allt um mig, sem ég get. — Er hægt að krefjast meira, Örn? Ö'RN: 'Það er óke, — Mig varð ar heldur ekki svo miki-ð um, þig að ég þuirftí allt að vita. JAPANI: Finnst ykkuir það ekki undarlegt, að við skulum ekkert hafa hevrt frá yfir- manni okkar? — Hérna ihöf- um við gengið um alla eyj- una og ekki orðið neitt varir við þau amerísku. — Eitthvað er ekki eins og það á að vera! ANNAR JAPANI: Þarna sé ég Þau! . ........ _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.