Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 7
3Hi«viknd{>gur -.27,, j&wu,-IÍift--- SSSB rnmmmmm :ii!l!l!Sll®lliÍi Bcerinn í Valur vann Reykjavfk urméfið ■O EYKJAVÍKURMÓTINU lauk í gærkveldi með leik milli Vals og Víkings. Leikur- inn fór þannig að jafntefli varð 1:1. í fyrrakvöld kepptu K. R. og Fram og varð þá einnig jiafn- tefli 1:1. Valur hefur því unnið mótið á stigum, hlaut 5 stig, K. R. fékk 3 stig, Fram og Vík ingur 2 stig hvort félag. F H H B 53 J*___!tr :r BARNAKQRTNN „Sölskins deildin” he'fúr ' nú súngið alls á 10 slöðum á Norður og Ausfurlandji og tv'ítekið söpg skemmtanir sínar á sumum stoð um. 1 gær var kórinn staddur á Seyðisfirði og söng þar ’í gær- kvöldi. Kórinn mun koma á nokkra staði enn á Ausiuriandi og á heimleiðimni— syngja börninn á Siglufirði og víðar. Kórinn er ekki væntanlegur hingað til bæjarins aftur fyrr en eftir haiÆan mánuð. — ATl staðar nafá hofnin femgið hinar •toeztu viðtökur og láta þau mjög vel af ferðalaginu. Hennlaskóla Akur- eyrar MENNTASKÓLA Akureyrar var slitið 17. júni s. 1. Alls brautskráðust frá skólanum að þessu sinni 45 stúdentar, úr máladeild 27 en úr stærðfræð- ideild 18. Fara hér á eftir nöfn þess- ara 45 stúdenta og einkunnir þeirra: Máladeild: Anna Jóhannes- dóttir, Seyðisfirði, I. eink., Árni Stefánsson, ísafrði, II., Bene- dikt Thorarensen, Árn., I., Björg Friðrikson, Húsavík, I., Fjalar Sigurjónsson, N.-Múl., II., Flosi Sigurjónisson, S.-Múl., í., Guðmundur Benediktsson, Ak., I., Guðmundur H. Þórðar- son, N.-Múl., I.. Halldór G. Þór- hallsson, Vestmannaeyjum, II., Haraldur Sigurðsson, Ak., II., Héðinn Finnbogason, Mýr., II., Ingimar Einarsson, Keflavík, I.., íngvi Ingvarsson, Rang., I., Jó- hannes Sigfússon, Húsav., II., Árni Jónsson, Ak., I., Jón Gests son, Seyðisfirði, II., Lilja Krist jánsdóttir^ Eyjaf., I., Fáll Jóns son, Árn., I., Sigurður Blöndal, S.-MÚL, I., Skúli Helgason, Ak., I., Svenrir Haraldlsson, S.-Múl., II., Þórunn Rafnar, Eyjaf. I. Utanskóla: Árni Kristjáns- són Rvík, III., Alfred Einars- son, Sigluf, III. Stærðfræðideild: Aðalsteinn Sigurðsson, Eyjaf., II., Baldur Sveinsson, Eyjaf., I., Baldur Þor steinsson, Barðv I., Eggert Jó- hsnnesson, V.-Isafj., I., Einar .Pálsson, Ak., I., Guðmundur Árnason., Ak , I,, Guðmúndur Björnsson, N.-Þing., ág., Gunn ar Sigurðsson, Ak., I., Jóhann Indriðason, Ak., I., Jón Ormar Edvald, ísaf., I., Karl Guð- mundsson, Árn., í., Móses Að- alsteinsson, Ak., I., Ólafur Jóns son, Rang., II., Sigurður Helga ion, Ak., ág., Sigurður Ring- sted, S.-Þing., II., Tómas Árna son, Seyðisf. I.. Valgarður Har- aldlsson, Ak , II., Þórður Jörunds son, Árn., II. einkunn. Reglunnar,.»hálfu, að aRa þá krafa utanreglumanna í landinu' sem fáanlegiir eru, til markvissrar „samvinnu um a'l- gert áfengishánn. 6. Að krefjast þess af stjórn arvöldum landsins, 1) að kom- ið verði tafarlaust og algerlega í veg fvrir allar áfengisveiting ar á félagsamkomum og öllum aknennum mannfundum og skemmtunum, 2) að allir emib ættismenn þjóðarinnar setji hið ákjósánlega fordæmi um i-eglu semi í hvívetna c.g skyldurækni til viS'halds góðum siðum í 'land inu, og að alva.rleg torot gegn slíku varði emtoættismissi, JÖosnir voru tveir fulltrúar til Hástúku'iþings þeir Kristinn stórtemplár og Jón Árnason. umtooðsmaður Hátemplars. Til vara Brynleifur Totoíasson fyrrv. stóritemp'Iiair og Friðrik Ásmundsson . Bre'kkan fyrrv. stórtemplar. Framkvæmdanefndin var cll endurkosin nema Pétur Sigurðs son, sem baðst undan endur- kiosningu. Firamlkvæmdanefndin er þann ig skipuð: Stórtemplar: Kristinn Stef- ánsson. Stórkanzlari: Árni Óla. Stórvaratemplar. Þóranna Sím onardótttir. Stórritari: Jóh. Ögm. Oddsson. Stórgjaldkeri: Jón Magnússon. Stórgæzlumaður unglingastarfs: Hannes J. Magnússon. Stórgæzlumaður löggjafarstarfs: Pétur Zóphóní- asson. Stórfræðslustjóri: Eirik- ur Sigurðsson. Stórkapelán: Sig fús Sigurhjartarson. Stórfregn ritairi: Gísli Sigurgeirssón. Fyrr verandi. Stórtemplar: Friðrik Á. Brekkan. Áðrir embættismenn: St. söngstj. Jónas Tómasson og Friðrik Hjartar. St.aðs.t.rit.: Jens Níelsson. St.drótts. Sigrið ur Halildórsdóttir. St.aðst. drótts.: Charlotta Altoertsdóttir St.vörður: Guðjón Magnússon. St.útvörður: Runólfur Runólfs son. St. sendib.: Bjarni Kjart- ansson. Umboðsmaður Hótempl a.irs er Jón Árnason prentari. Á sunnudagskvöld toauð Þing ötu 3 andaðist í dag, 26. júní 1945. | inátófnKmsg U-fiaihémÁ Börn og tengdaböm. fW r ... f 4a€tayJ «sr* : Jarðarfcr eiginmanns míns, „fpður, sonar og bróður okkar, AaatJMOAíi Sverris Th. „ <!.; ' iXfVÍO?’- ill' ífjtyöí>ÍQ*I3j? ITf • fer fram frá Dómkirkjúnni, fim'iptudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili okkar, Bragagötu 24, kl^3 e. h. Athöfninni í kirkjunni vérðúr útvarpað. Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir og böm. Guðbjörg Sverrisdóttir, Óskar Bergsson. » V ^ ' '• '• ^ * k- «•' i stúka Reykjaví'kúr aðkomufull trúunum til samsætis !í Góð- templarahúsinu og sátu það ’há-tt á annað hundrað manns. !irk|a fær hðfð- btglega gjöf. |VT ÝLEGA hefir sóknarprest- Á* inum sr. Jóni Thoraxen- sen verið afhent höfðingleg gjöf ti.l Neskirkju að upphæð tvö þúsund króniur til minning ar úm hjónin Jón Óláfsson og Sigríði Ólafsdóttur, er þjuggu að Bústöðum i Seltjarnarnes- hreppi nær 50 ár. , r. .. .. Var Sigriður fædd 24. sept. 1850, d. 20 nóv. 1931, en Jón var fæddur 24. júrii 1845, d. 13. marz 19224 ög eru liðin 100 ár frá • fæðingu hans, en í tilefni þessa aldarafmælis færðu börn hinna mætu hj.óna Neskirkju þessa höfðinglegu gjöf til minn ingar um foreldra sína, sem bjuggu svo lengi hér í Seltjarn arnesihréppi í1 riágrenni Reykj a víkur. » Nýff úrvalsfið keppir i knaftspymu við brezka hermenn Áheit á Strandakirkju kr. 2,00 frá P. J. A KVEÐBE) hefur verið að ÚF •^®-vaI úr knattspyrnufélögHH um hér í Reykjavík keppi ann an leik við úrval úr brezka hernum hér á landi. Ráðgert ei- að láta léikinn fara fram sunnudaginn 1. júli. Valið .hefur nú verið lið til að keppa á móti 'bretunum og er það mjög þreytt frá þyí sem það var um daginn. Þessir menn eiga að vera í úr valsliðinu: Anton Sigurðsson, Vlking, Sigurður Ólafsson, Val, Karl Guðmundsson, Fram, Brandur Brynjólfsson, Víking, Sæmund ur Gíslason, Fram, Óli B. Jón» son, K. R., Birgir Guðjóns- son K. R., Ellert Sölvason, Val, Sveinn Hélgason, Val, Jóa Jónsson K. R- og Altoert Guð- mundsson. Val. Sfjórnarflokkarnir boða fi! funda | Næturlæknir er stofunni, sími 5030. Næturvörður er í apótekl. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. 8.30 Morgunfréttir. 13.10—13.00 Hódiegisútvarp. 1S.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hijómplötur: Óperuiog. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvanpssagan: „Herragarðs- saga“ eftir Séílnru Lagerlöf; iþýð. Björns Jónssonar. Hjv.). 21.00 Hljómplötur: Gi-esekin ur á píanó. 21.15 Erindi: náttúrufræðingur og (dæ. Helgi Pjeturs). 21.40- Hljómplötur: Söngféflagið Harpa (Róbert Alhraham etjórnar). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í H?1 j ómskálagarðinum í lcvöld kl. 9. ef veður leyfir. Leiðrétting Meinleg prentvilla er í frétt- inni, sem blaðið flutti í gær af trúnaðarmannafundum Allþýðu- flokksins úti ,um land. ÍÞar stóð að fyrsti fundurinn hefði verið á Reykjarfirði, en átti vitanlega að vera á Reyðartfirði. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Sigríður Karlsdóttir og Jóhann Sveinbjörnsson, Snorra- stöðum í Laugardal. Heimili hrúð hjónanna verður að Snorrastöðum í Laugardal. Trúlofun Nýlega opinberuðu tiúflofun sína ungfrú Benedikta Karlsdóttir og Ingitoergur Ólafsson Nýlendugötu 7. Oruistunni um Okinawa er nú lokið með fullum sigri Bandaríkjamanna Þessi mjmd var tekin um borð í amerísku herskipi úti’ fyrir strönd eyjarinnar, er innrásin var gerð i vor. "• ■-:•:■;-»■,!: 1.'■-.: ■ ’■.-:: .:$A.) C. • : '■■■ ■■•’■ : '■ -■'.gú í''I ^ ■:: Á'Ý- ' '■■:'1 ;;Maíte!: 'i"" ■'■■.• ■'■(■■ ^ ' Framhald af 2. síðu Borgarnesi, sunnudaginn 1. júlí kl. 3 e. h. Hólmavík, sunnudaginn 1. júlí kL 3 e. h. Hvammstanga, laugardaginn 30. júní kl. 4 e. h. Blönduósi, sunruudaginn 8. júlí kl. 3 e. h Sauðárkróki, laugardaginn 30. júní kl. 4 e. h. Ákureyri, föstud'aginn 20. júní kl. 8.30 e h. Húsaví'k, föstudaginn 6. júlí kl. 8.30. Egilsstöðum, sunnudaginn 1. júlí kl. 3 e. h. . Norðfirði, þriðjudaginn 3. júlí kl. 8.30 e. h. Vestmannaeyjum, surinudag- Irin 1. júlí' kl. 4 e.v h. Selfpssi, sunnudaginn 1. jálí Jd. 2 ‘e. h. Allir þirigflokkarnir eiga að fá jafnan ræðutíma á fundun- um. >0000000000000000000000000 Dtbrelð AlDýöablaðið 45 stúdentar brauf- sbráSir í vor frá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.