Alþýðublaðið - 29.06.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Qupperneq 3
Föstimagur 28. juni 1M5' Hifiir fjórir sfóru norsku sfjórn- máfaffokkar birfa sameiginlega sfefnuskrá Hiðar að aShliða endurreisn landsins, öryggi alþýðunnar ©g útrýmingu atvinnuieysis HINIR fjórir, stóru norsku stjórmélaflokkar, Alþýðu- flokkurinn, Hægriflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Bændaflökkurinn hafði birt sameiginlega stefnu'skrá, þar sem ákveðinn er samvinnugrundvöllur meðan á viðreisn landsins sténdur og eining um stefnu ríkisstjómarinnar. Má segja að þetta ;sé ávöxturinn af samhyggð þeirri, er skapað- ist milli manna af öllum flokkum hernámsárin. í stefnuskránni er þess krafizt, að öll lýðræðisréttindi og skyldur verði aftur í heiðri höfð, að kosningarréttur og kjörgengi verði miðað við 21 árs aldur í stað 23 ára, að unnið verði lað að- díráttum matvæla og endurbyggingu í landinu, að fjölskyldur fall- inua hermanna og sjómanna fái styrk og að svikurmn og stríðs- gróðramönnum verði refsað sem Lögð er áherzla á það í stefnu skránni,. að takmark allrar Mikolajczyk. Nýja póSska sfjórnin: MEkðlajciyk verður annar varaforsætis- ráðherra heimar AÐ var sagt frá því í Lond on í gær, að Lublinstjóm- in hefði nú að fullu og öllu lagt niður völd, en hin nýja stjórn tekið við, samkvæmt því sem um var samið í Moskva á dögunum. Hefir ráðheralistinn verið birtur. Samkvæmt hon- um eru 16 ráðherrarnir úr Lubl in stjórninni svonefndu. Forsætsráðherra htnnar nýju stjórnar verður Moravsky, er áður átti sæti í Lublinstjórn- inni, en varaforsætisráð'herrar eru tveir, annar þeirra Mikolaj ezýk, fyrrverandi forsætisráð- herra pólsku stjórnarinnar í London, hinn heitir Goimolka, var áður í Lublinstjórninni. Verkamálaráðherra er Stan- czyk, áður í pólsku stjórninni í London, en utanríkisráðherra . er úr Lublinstjórninni. í Lund ú nafréttum í gær- kveldi var sagt frá því, að stjórnin myndi beita sér fyrir því, að innan skamms yrðu haldnar almennar kosningar í landánu, á lýðræðisgrundVelli. fyrst samkvæmt norskum lögum. framleiðslu í- landinu sé að sjá öllum fyrir vinnu. Notfæra verði alla krafta, bæði ei.nstak linga og hins opinbera til þess að öllum komi að notum, í ná- inni samvinnu. Þá verði að end urskipuleggja stjórnarfyrir- komulagið, þannig að unnt sé að framkvæma það, sem stefnu skráin ákveður. í sjálfstæðum atvinnugreinum verði komið á fót framleiðsluráðum, sem mynduð verða af verkamönn- um og atvinnurekendum. Auk þess verði mynduð í öllum iðn greinum ráð og samvinnunefnd ir, sem eiga að vera ríkisstjórn inni til ráðuneytis í viðskipta málum og stjórnmálum. Þó verði samningar gerðir milli launþega og atvinnurekenda, er miði að því, að útiloka verk bönn og verkföll, og miðað við verðgildi peninga á hverjum tíma. Lgndið verði að efla her-l afla sinn og flota og taka þátt í uppbyggingu öryggisstotfn- unarinnar. á löglegum grund- velli Flokkarnir hafa einnig gert með sér það samkomulag, að þeir gangi til kosninga, hver lueð sinn lista og sinni stefnu- skrá, sem þó megi ekki í grund vallaratriðum brjóta í bóg við hina sameiginlegu stefnuskrá. Flokarnir munu köma sér sam- an um, hversu lengi kosninga- baráttan skuli standa yfir. , Norsku blöðin taka þessari stenfuskrá yfirleit mjög vel og segja, að hún tákna merkan álfanga í stjérnmálasögu Noregs og sé mjög merk tilraun til þess að nýta hina góðu sam- vinnu og skilning, sem myndað ist meðal manna, meðan á kúg uninni stóð. Hins vegar segja blöðin, að hér geti varla verið um að ræða neitt þúsund ára sæluríki, ávallt muni verða á- greiningsefni En blöðin benda á, að það sé mjög mikils um vert, að stjórnmálaflokkarnir skuli nú taka höndum saman meðan endurreisninn stendur. Segja blöðin að stetfnuskróin muni * skapa nauðsynlegan vinnutfrið á þessum örðugu tím um, sem í hönd fara. (Frá norska blaðafulltrúanum). ] ALÞYÐUBLAÐKÐ 3 | IIBI I II « II . 1 ..- ' — - — - __|U1U Fétlu fyrstir Mynd þessi sýnir ógnir stríðsins. Hún sýnir tvo rnenn úr landgöguliði Bandaríkjamanna, sem fyrst-ir stigu á land á Iwo Jima og urðu fyrir banvænum skotum Japana. Þar var mannfall mikið og bardagar harðir, unz Bandaríkjamönnum tókst að ná eynni á sitt vald. „Himmler Frakk- lastds” bandtekhm í gær rg',! ILKYNNT hefir verið, að Joseph Darnand, einn hinn illræmdasti allra Vichy-manna, hefði verið handtekin skammt frá landamærum Sviss. Hann var stundum nefndur „Himml er Frakklands“, enda gekk hann mjög vel fram í því að fram- selja landa sína hinu erlenda kúgunarvaldi. Eftir innrás bandamanna í Vestur-Evrópu, leitaði Darn- and, hælis í Þýzkalandi og reyndi að leynast þar, en síðar hefir han leynzt í grennd við Milano á Ítalíu. Suzuki ræSlr vlð sjð fyrrverandi forsætisráð- herra þar á meðal !oje Sérstakur h&r myEsdaður, sem á a§ verja Ieöfi8®b@rgisia T@ki© T UNÐÚNAÚTVARPIÐ sagði fró því í gær, að Suzuki, forsætisráðherra Japana hefði kvatt á sinn fund sjö fyrr verandi forsætisráðherra Japana, þar á xneðal þá þrjá, sem næsíir voru á undan honum. Meðai þeirra var Tojo hershöfð ingi, sá er var forsætisráðherra er árásin var gerð á Pearl Harbor 1941. Munu þeir hafa rætt um hina væntanlegu inn rás Baxidaríkjamanna, sem þeir búast við þá og þegar. Er meðal annars Ijóst af viðræðmn þeirra, að sérstakur her hefir verið myndaður til þess að verja höfuðborgina Tokio, ef til þess kemur. Þá hafa verkamenn í verksmiðjum verið hvattir ti'l þess að rækta matjurtir í görðum sínum og bifast hvergi, þótt bandamenn gangi á land. í gær geröu fjölmargar flugvél Per Albin boðar lausnarbeiðni sænsku sfjórnarinnar í iúiíiok --------------------«.------ IFYRRADAG GAF PER ALBIN HANSSON, forsætisráð- herra Svía út eftiríarandi yfirlýsingu um væntanleg stjórnarskipti í Svíþjóð: * Síðan ófriðnunv í Evrópu lauk hefir þótt eðlilegt að taka til endurskoðunar aðstöðu samsteypustjórnarinnar. Eftir við- ræður milli forustumanna flolckanna og innan þingflokk- anna hafa menn komizt að raun um, að ekki sé fyrir hendi hinn nauðsynlegi grundvöllur fyrir áframhaldandi stjórnar- samvinnu í næstu framtíð. Þess vegna hafa ráðherrar í nú- verandi ríkisstjóm ákveðið að segja af sér, þegar vissum, nauðsynlegum verkefniun, sem nú er unnið að innan ráðu- neytanna, hefir verið lokið. Má vænta þess að ríkisstjórnin hiðjist lausnar í lok júlí-mánaðar. (Frá sænska sendiráðinu). ar Bandaríkjamanna, risaflugvirki, eins og þau eru nefnd, árásir á japanskar borgir og samgöngu- Jeiðir. Einkum var þó 'lagt tund ur duftum víða á ám og vötnunum í Japan, svo og á siglingaleiðum mi'illi Japan og Kína og Mansjúr- ín. Talið er að flugmenn banda- manna hafi hina síðustu tiu daga lagt meira en 300 ferkílómetra svæði i auðn með loftárásum sínum, og voru þar einkum iðjuver, sem eru mjög mikil- væg Japönum. Að undanförnu hafa amerísk ai' flugvélar verið við rannsókn arflug yfir sex smáeyjum í Mar ian-eyjaklassanum, til þess að athuga hvort þar mætti lenda stórum flugvélum. Flugmenn- irnir, sem þarna flugu yfir segja, að þeir hafi ekki séð t nokkurn Japana, né nokkur I verksummerki þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.