Alþýðublaðið - 29.06.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Side 7
JFostudagur 29. jiiní 194S ALÞyPUBLAOIO Bœrinn í dng. Næturlæknir er í Læknavarð- srtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur- apóteki. Næturakstur annast HreyfiU, sámi 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morguufréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 10.25 Hljómplötur: Harmoníkulög 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs- saga“ eftir Selmu Lagierlöf; þýð. Bjöms Jónssonar (H. Hjv.). 21.00( Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í F-dúr eftir Moz- art. 21.15 Erindi: Jónsimessunótt með / Stephani G. Stepiianssyni (Stefán Jónsson námsstjóri) 21.35 Hljómplötur: Frægir söng- menn. 23.00 Dagskrárlok. Síðasti dagur úthlutunar matvælaseðlanna er í dag. Opið frá kl. 10 til 12 og frá 1 til 6 í kvöld. Tvær prentvillur urðu í kvæðinu til Guðjóns Páis souar áttræðs, sem birtist í blaðinu í gær. í öðru erindi, fjórðu línu, á að standa- var trúin þinn skjöld- nr og geir; og í fjórða erindinu, fjórðu línu á að standa: og lýsti í íriðarins átt. « Verðlagsbrot ' Nýlega hefur saumaverkstæði Hallgríms Márussonar, Siglufirði verið sektað fyir brot á verðlags ákrvæðunum. Sekt og ólöglegur hagnaður nam kr. 1400,00. Einn ig hefur verzl. Hinriks Thoraren sen, Siglufirði, verið sektuð fyrir verðlagsbrot. Sekt og ólBglegur hagnaður nam kr. 400.00 Sbipafréttir Amak, norSkt skip og Zaramka komu frá útlöndum í dag. — Hrim £axi fór til Austfjarða. — Ægir kom frá Vestfjörðum og Fagra- nesið kom frá ísafirði. Matthías Einarsson læbnir átti fjörutíu ára starfsafmæii í gær. s Dregið veröur í happcirætti Ungmenna ífélags Reykjavíkur, sunnudaginn 1 júlí n. k. Lokaleikir Reykjavíkurmótsins Valur Reykjavíkurmeistari 1945 Knattspyrnumóti ítEYNJAVÍKUIt ihimi 21. í röðinni — er aiýtega Mdð. Lauík jþví með sijgri Valis. Tveir isiðíuislbu leilkir mótsins fóru tfram s. 1. mjániudaigs og iþriðjudaiglSikivöM. Á mánjudaigskvöMið kepptu Fram og K. ÍR. teuk þeim leik með tjafnitetfili líl Úrlslliiitatlieikur mióttsinis var svo hóður tmiM Valis og Víkins kivöiMið dfitir og iauk iionum einniig apð jalfnitieffli 1:1. Áðaor en 'únsiitallieikurinn fór fram s.tóð stiigaitaila fólaiganha þanniig: Valtur 4 stig, K. R. 3, Fram 2 .og Vikingur 1. SkiÆti það þvá ekki máli fyrir Val hVort hann sigraði eða tepaði lokaieikmium, hann hneppti Reylkjaivikurmeisit aratigni na jafnt fyirir því — á stígum. Fyrri leiikuri'nn — K. R. — Firarn — var f jörugur oig á miartgan hiátt vell 'lieikimm. K. R.i'niga hóifu þegar sókn, og hieildu hanini af mikillum kratfiti, övo að um 16 fyrstu 'm'ínútur leilkisinis var fcniöltiturinrni nær eingöntgu á 'valiliairhellmingi Fram. 'En þrótt fyrir miikiin'n diuginað og oifit góðain samiteifc, oig vel skipúlagðar sóiknir aif hálfiu framherja K. R., isiem gáfiu þeim ýmis góð 'tækifæri, misitóksit þeim allílía jafnia Iheiífilliaga með markiskotin, utan eina vita spyrnu sem þeir fienigiu sér til daemda fyr.ir óllöglega hindrun atf hállfiu annars bakvarðar Fram, refiisiaðigerðina • fram fcvæmldi Jó,n Jónasisan ininh. K. R. o|g skoraði mieð föstu oig óVierljiandi skoti. Vörn F.ram llék vel og stóð fiast fyrir íbv'að isem ó igókk. Efitir vítaspyímuina hljöp Frammur iinm feapp í kinin', þeim tóifcst að jafna' fíófeniarmeti, gelkk nú á áhlaiupum á háða bóga. í eiinni sóknarlotu Fram var þeim dæmd laufcaspyrina fyrir ólögtegia hrindingu, Sæmuudur útv. framkvæmdi hana með prýði og sfoauít hann kmettiniuan, bleina stefmu að K. R. markinu, rniðv. Birigir, huigðiist að taka á mótii hónum, en um lieið og hann staðsetur sig við knettinum verð nr hann fyrir óvæntri truflun af miðhi. Fraim, Magnúsi, sem ’hljóp að í .sömiu svitfúm, misti Biiigir við það aðsfiöðuna tl þess að taka ó mótii knettimm, Þakka hjartanlega sýnda vinsemd og virðingu á 65 óra afmælisdegi mínum. Gunnlaugur Kristmundsson. Égþakka ykkur vinir öll handtök hlý, heiliaóskir, gjafir og ljóðmælin ný, er færðuð mér fimmtíu ára. Svo lóti guð alíaðir lífis yfiir ból lýsa y-kkur bjarta og ylríka sól frá hkmingjuJhimninum klára Jón Helgason, Hverfisgötu 21, Hafnarfirði. og skyggði um leið á sinn eigin 'markvörð, svo knötturinn fiór heina isitéfnu a mark. Skot Sæ munda var að viisu hreint og heimit, en hefðí efeki fcomið að þeim notum sem varð, ef miðh. hefiði sfiaðið kyr. Fleiri mörik voru eikki sfcoruð og laiufe leilkmuim imeð jaffniteffli. Leikurinn' var í heiáid sitnmi fjlöruigur og fiurðu il'ifiandi, eftir því sorn miaður helfir óitt að venj ast. Framherjar K. R. eru dug mikil ir . og skipulliegigjia alllvetl sókni.r upp að marki en mjög óöriuiggir (um markisisfeot og misnoota mjög ágiæt tækifiæri. Vörn K. R. reyndiist og vel á þesisum llleik. Balkverð.ir. einkum Guðbj!öm 'voru önuiggiir. Miðv. Birgir er og reyndur og sterkur leikmað ur í vörn. Markm'aðurinn var viisis, staðsetti sig vél og g'reip knöttinn' öruggum höndum. — Vörn Fram var ó|gæft eins og undanfarið, hún er sfterkasti hluti li.ðsins. Bakverðirnir eru mjög duglegir og fastir fyrir, knattsendingar þeirra eru þó efcki nógu öruggar. Markmað- urinn er ágætur og hvað eftir annað sýndi það í þessu móti að hann er í fremstu röð ísl. markmanna. Framherjarnir eru hinsvegar veikasti hluti Framliðsins, eink um útherjarnir, að vísu var á þessum lei'k nýr v.úth. en hann vantar þjálfun sama giMir og um h. úth. hann var bæði, hik- andi og linur Í viðskiptum sín um við mótherjana. Fram verð ur að 'herða framherja sína het ur ef það ætlar að ná veruleg um árangri. Dómari var Guðjón Einars- son og dæmdi hann ágsétlega. Úrsli.taleifeur, réttara væri að 'kalla þennan leik lokaleik móts ins, þar sém úrslit hans skiptu ekki móli annað félagið, mátti tapa honum án þess að tapa þar með mótinu, eins og þeg ar hefir verið tekið fram, fór svo fram s. 1. þriðjudagskvöld miil'li Vals og Vikings. Hvort sem það hefir verið sú tilfinn ing hjá Valsliði.nu að leikur þessi skipti engu móli, mótið væri þegar unnið eða eitthvað annað, þá var þessi leikur, af Vals hálfu næs’ta lélegur, eink um þó fyrri hálfleikurinn, en Víkingur sýndi sinn bezt leik í móti.nu að héssu sinni. í fyrri háilfleik fékk Víkingur sér dæmda vitaspyrnu og skoraði úr 'henni. Þessi hálfleikur var allur mun röskvari leikinn afi Vikings hálfiu. í síðari hál'fleik herti Valur á um tirna og tókst að ,ná sæmilegu spili og skoraði mark úr vel uppbyggðri sókn, v. innh. sendi knöttinn með ná kvæmni fvrix markið en annar innh. tók þar við honum og sk'auft þegar áverjandi og skor aði. Þannig lauk leiknum með jafntefli. Vörn Víkings með Brandi sem miðv. — þriðja bakvörð og 'hiinn ágæta markvörð, Hjartkær móðir okkar Valgerður Bjarnadéttír andaðist á St. Josefsspítala í Hafnarfirði 27. júní. Fyrir hönd fjárstaddra systkina. Benedikta Þorláksdóttir. Við þökkum hjartanlega samstarfsmönnum, vinum og ættingjum fjær og nær hlýhug og árnaðaróskir á 25 ára hjú- skaparafmæli okkar. Heill og haxningja fylgi ykkur öllum Oddný Hjartardóttir, Steindór Ingimundarson, verkstjóri. Sigríður Marfcúsdóttk Dáin 21r Júní 1945. DÝRÐ SÉ GUÐI! Hæst í hæð himins salir opnir standa. Sérhver tunga, taug og æð, túlki mál hins frjálsa anda, sem er laus við sorg og næðing, sannar mannsins endurfæðing. Sá, er hefur sjón og mál, sínum guði þakkir veiti, að .til hæða enn fer sál, eftir drottins fyrirheiti. Komið til mín, — allir, allir; opnar standa Ijóssins hallir. Nú er Iiðin nóttin dimm, nýupprunnin morgunstundin. Enginn skilur örlög grimm, einn er frjáls, og hinn er bundinn. Sumir jarðar safna auði, sumir lifa af náðarbrauði. Endirinn er öllum jafn, eins þeim stóru, mikilsvirtu. Lífsins mikla myndasafn mótaðist í sólarbirtu. Um að kvarta engum tjáir; upp sker hver, er niður sáir. Andinn ferðast yfir fjöll; áfram skulum halda, bræður. Drottinn blessi ykkur öll, einn er sá, er sköpum ræður. Það var auðlegð ævi þinnar, æðsta skynjun trúarinnar. SÓUVEIG HVANNBERG 1. flokks méflð C EX leikir hafa nú farið ^ fram í 1. flokksmótinu, en úrslitaleikirnir eru eftir. Stígatala félaganna, hvers | úrn sig er nú sem hér segir: Valur, Víkingur og K. R. hafa 4 stig hvert fél'ag og Fram og I. R. hafa ekkert stig. góðir, en samleikur oft mjög af' skornum skammti, vægast sagt. Meðal ánnars var óberandi, hvað leikmennirnir hreyfðu sig lítið, milli iþess sem þeir voru með knöttinn, þeir stóðu jafn vel alveg kyrrir og horfðu á, í stað þess' að vera á sífeldu iði, en við það vinnst meðal ann ars að slífet truflar mótherjana og leifemennirnir sj'álllfír fylgj ast betur með og eru fljótari að komast í leik. Mikið bar á ónákvæmii 1 í knattsmiðingum, og kvað efftir annað kom fyrir á öllum leikj unum, að í sókn var knötturinn Anton, auk tveggja stórra og ! sendur að baki þeim sem. senda sterkra bakvarða var hin prýði átti til ,en auðvitað verður knött HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIM frh. af 4. siðú. allar tryggingar, heldiur lauslega drepið á 'helztu varikanta núgild- andi lög’gjafar, svo að almienriingí verði Ijósar, hvert stefna beri.“ Því næst minnist Alþýðumað urinn á aðalannmarka núgild- andi aljþýðutrygginga hér á landi og segir: „Augljósasti gallinn er sé, hjvað tryggingarnar ná skammt, bvö aö þær veita alls ekki félagslegt ör- yggi. Trygging gegn tekjumisssi vantar, ómaga'styrkir eru engir, atvinnuleysistrygging er óvirk, slysatrygging nær ekki til allrar vinnu, þar á meðal er nær öll landbúnaðarvinna undanskilin o>g mestur hluti ólíbamlegrar vinmu; sjúkratrygginga geta ekki alliir or® ið aðnjótandi; ellilaun og örorku- bætur eru yfirleitt of lág og eng- ar ákveðnar útíhlutunarreglur til fyrir þeim, heldur fara þær eftir mati bæjar- og sveitarstjórna; sam eiginleg yfirstjóm allra trygginga miála vantar, sumt er í höndum Tryggingarstofnunarinnar, sumt í höndum bæjar- og sveitairstjórna, sumt í höndum sjúkrasaanlaga og fleira mætti nefna. Yfirleitt er svo komið nú, að í aðalatriðum þýkir sanngjárnt að greiða sömu laun fyrir sömu vinnu. (Enn er þessi regla allmjög brot- in, ef annars vegar er um konur að ræða, hins vegar karlmenn). Þó er oft langt frá 'því, að tveir menn með sömu laun beri rauu- verulega jafnan hlut frá borði. Annar hefur kannske aðeins fyrir sjáláum sér að' sjá, hinn ef til vill stórri fjölskyldu. Samt sem áður dettuV engum í húg, að laun eigi að greiða eftir ástæðum launþega, en þar eiga hinar mismunandi tryggingar að jafna misræmið, sjúkratryggingar t. d., þar sem sjúkdómar herja, ómagastyrkir, þar sem ómegð er mikil. Þyki enn of íburðarmikið að taka upp ai- menna ómagastyrki, sem þó væri sjálfsagðasta lausnin, þ.á væri millli vegur, að binda þé við verka- menna- sjómanna- og bændafjöl- skyldur, því að þar munu þeir sjálfsagðastir, bæði sökum þess að þessar fjölskyldlu• eru taldar barn flestar og eins munu tekjur þeirna oft óríflegastar. — Engin þjóð, sem teljast vill mienningarþjóð, get ur látið sér á sama standa, hvern- ig búið er að foreldrum verðandi 'kynslóðar og vaxandi þjóðfélags- þegnum.“ Rétt er það, — og því er mife ið undir því feomið, að staðið verði við fyllstu loforð núver- andi ríkisstj órnar um fullkomn ar almannatryggingar. . legasti og naut hin dvergvaxna fra'mllna Vals sín illa gegn þeim. , Vörn Vals var efeki eins ör- ugg og áður enda lék Sig. Ól. miðv. ekki með að þessu sinni. Hinsvegar varði Hermann á- gætlega, þegar til hans kas’ta kom. Framherjar Vfkings voru fljótir og duglegir en að sama skapi hvergi nærri öruggir. í mótinu skoraði, Valur 6 mörk 1, KR. 4:5, Pram 1:2 og Vikingur 1:4. Mótið sem heild bar vott úm ónóga æfingu félaganna allra. Margir einstaklingar eru að vísu urinn að lenda aðeins fyrir framan hann, ef að gagni á að koma. L'itið var um létt, smátt sam spil, en meira um langar óná- kvæmnar kýlingar, sem engum kom að gagni í sókn. Framverð irnir sendu knöttinn iðulega með löngum spyrnum, sem ’höfnuðu Ihjá bakvörðum and- stæðinganna. Falleg markskot úr vél ski.pulögðum sóknum voru og 'fátið. — Knaltspynu menn vorir þurfa að leggja meiri rækt við æfingar en ver ið hefir það er augljóst af þessu móti. Ebé Félagslif KNATTSFYRNUMOT I. flokks heldur áfram í kvöld kl. 8 þá keppa Fram og í. R. Dóm- ari: Albert Guðmundsson. Strax á eftir: K, R. og Víking- ur: Dómari Hrólfur Benedikts- son. Mótanefndm. FARFUGLAR Farmiðar í Hekluferðina verða seldir í Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar til kl. 3 í dag. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.