Alþýðublaðið - 29.06.1945, Síða 8

Alþýðublaðið - 29.06.1945, Síða 8
* 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Frtsríodagur 29. júni 194S TJARNARBfÓrmx # ' 1 Annríki og ástir (No Time for Love) Amerískur gamanleikur CLAUDETTE COLBEKT FRED MACMUKRAY Sýning kl. 7 og 9. Litmynd Bing Crosby Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 BÆJARBSÓ Hafnarfirði. Engin i vegna »yningar á gamanleikn um Hreppstjórinn á Hrunhamri ARTURO TOSCANINI er ítalskur. Upphaflega var hann fiðluleikari, en gerðist síðar hljómsveitarstjóri. og tónskáld. Har.n starfaði aðallega við La Seala í Milanó; en er Mússólini og fasistar hans brutust til valda og fyrirskipuðu ífasista- sönginn sunginn og leikinn við öll tækifæri, neitaði Toscanini að láta leika hann og beygj.a sig fyrir fasistum. Hann varð að flýja land og hefur nú um margra ára skeið dvahð í Banda ríkjunum. LTW T. EuSdI U 6 H A M 24. Á miðvikudagsmorguninn lét Júlía nudda á sér andlitið og bylgja á sér hárið. En hún vax lengi á báðum áttum um það, í hvaða kjól hún ætti að vera. En meðan hún var að baða sig afiréð hún loks að vera i hvítum silkikjól, sem leiddi vel í ljós, hve grömi og meyjarleg hún var ‘í vexti. Hann var lika .táknrænn. í þessum hvita silkikjól ætlaði hún að afplána gamalt vanþakk- læti og sjálfselsku. Hún var ekki með aðra skartgripi en eina perlufesti og demantsarmband, auk giftingarhringsins auðvitað. Hana langaði til þess að brúna sig örlítið í andliti. Það miinnti á útilif og sólfar og æskufjör og fór henni mætavel. En svo varð henni hugsað um það, sem hún hafði í huga, og þá hætti hún við það. Hún gat ekki litað alian líkamann brúnan, eins og leikarinn, sem átti að leika Othelló og sverti sig frá hvirfli til ilja. Hún var stundvís eins og endranær. Hún kom niður stig- ann í sömu andrá og verið var að opna fyrir Karli. Hún fagnaði honum með augnaráði, sem i fólst öll hennar blíða og talsvert af hrífandi glettni og innilegum trúnaði. Sítt, grátt hár Karls var orðið þunnt, og hið gáíulega og sviphreina andlit hans var orðið nokkuð slappt með aldrinum. Hann var ofurilti.ð lotinn, og það þurfti ekki að lita nema einu si.nni á fötin hans til þess að sjá, að þau þyrfti nauðsynlega að pres-sa. „Hann er undarlegur þessi heimur, sem við lifum í,“ hugs- aði Júlía. „Leikarar gera allt, sem Iþeir geta og meira en það tdl þess að sýnast vera fyrirmenn, en fyrirmennirnir gera allt, sem þeir geta til þess að sýnast leikarar.“ Það lék ekki, neinn vafi á þvi, að hún orkaði mjög, á hann. Fyrstu orð hans báru vitni um það. „Hvers vegna ertu svo dásamleg 1 dag?“ spurði hann. „Af þvl að ég hdakka til þess að snæða kvöldverð með þér.“ Hin fögru og heillandi augu hennar h’orfðu beint inn í sál hans. Munnur hennar var opinn, á sama hátt og munnurinn á frú Hamilton á mynd Romneys. Það hafði henni alltaf fundizt svo tælandi. Þau borðuðu í Savoygistihúsinu. Yfirþjónninn lét þeim i té borð við miðganginn, þar sem þau blöstu við allra augum. Þótt ætla mætti., að fámennt væri í borginni, voru salarkynnin öll full. Júlía brosti til vina, er hún kom auga á, og heilsaði. Karl þurfti margt að segja henni, og hún hlýddi á orð hanS með vel þeginni athýgli. ,,Þú ert bezti félaginn í öllum heiminum, Karl,“ sagði hún. Þau komu seint, og þau voru lengi að borða. Þegar Karl faafði lokið koníakinu sínu, voru nýir gestir farnir að setjast að nattverði. „Drottinn minn dýri! Er fólk komið úr leikhúsunum?" sagði hann og leit á úrið sitt. „En hvað tíminn getur verið fljótur að líða, þegar við erum saman. Heldurðu, að þeir vilji fara að losna við okkur?“ „Mig langar ekki vi.tund til þess að fara að hátta.“ „Ég þykist vita, að MikaeL komi bráðum heim.“ „Sennilega.“ • ■ „Komdu heim með mér og skrafaðu við mig dálitla stund.“ Þetta var lausnarorðið. „Ég hefði, ekki á móti því,“ sagði ’hún og reyndi að láta rödd- ina túlka þann létta i-oða, sem henni fannst, að hefði sómt sér ,vel á kinnunum. Þau settust í vagft hans og óku heimleiðis. Hann bauð henni inn í skrifsofuna. Frönsku gluggarnir voru galopnir. Þau setiust bæði á sama legubekkinn. NÝJA Blð Vargar á vígaslóð („Frontier Badrnen") Mjög spennandi mynd. Aðalhlutverk: Robert Paige Diana Barrymore Leo Carillo Bönnuð börnuxn yngri en 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ ■ Skæruiiðar (Day.s of Giory). Amerísk mynd frá Rúss- landsstyrjöldinni. GREGOKY PECK TAMARA TOUMAN- OVA. sýnd kl. 9 Frumskógarstúlki Litmyndin með Dorothy Lamour Ray Milland Sýnd kl. 5 og 7. „Slökktu Ijósin og leyfðu kvöldinu að koma inn til ykikar.“' Þessi setning var úr Kaupmanninum í Feneyjum. „Á kvöldi sem. þessu er þýður blærinn 'þýtur og kyssir krónur trjánna . . .“ Karl slökkti öll ljósin, nema hvað hann lét hfa á einum 'lampa með dökkri hlíf, og þegar -hann seitistyaftur, þrýsti hún sér nota- lega upp að 'honum. Hann lagði handlegginn utan um mittið á henni, og hún lét höfuðið siga alveg niður á öxlina. „Nú er ég í himnaríki,“ sagði hún. ,,Ég saknað 'þin hræðilega alla þessa mánuði.“ „Gerðirðu þá ekki eitthvert glappaskot?“ „Jú, ég keypti teikningu eftir Ingers og varð að láta stórfé fyrir. Ég verð að sýna þér (hana, áður en þú ferð.“ GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL ÉWALD kastaði þeim frá sér. Þeir voru fimm, — þar lágu þeir á jörð unni og sindruðu í dagsbirtunni. „Hér er allt sem ég á eftir af auðæfum mínum“, sagði maðurinn. „Hinu hefi ég eytt eða gefið. Afgangur 'þeirra fer hér með aftur á þanm stað. þaðan sem auðæfin voru fengin, — til Landsins illa. — 1ÞÚ, bölvaða gull, — bölvaða guM!“ Hann féM fram fyrir sig, sló höfðinu við blýklumpirm og rotaðist þegar í stað. Bergmélið af dauðastunu hans kvað við í fjöHum landsins iMa: „Þú, bölvaða guM, — bcúvaða guM!“ „Sjáið þið nu? — Heyrið þið þetta?“ krunikaði öminn. FIMMTI KAFLI: . FYRSTI GULLDALUR. Það var sólskin í. Landinu iMa. Jámið, blýið og koparinn dreymdi glæsta drauma. Silfr- ið gljáði, en það var óánægt mjög. Örninn sat á fjallstindi sínum og horfði vítt yfir. Mosinn var grænn, — lækimir bláir, — smáblómin undurfögur í fábreytileik sínum. Refur læddist um dalinn en fann ekkert. Bein guMgrafaranna vom m» — .......... ~ & { 5"T TI'ÚHT, CHEíSTes í 'i'U. ý'T'g i h íOVV THE’/'áH ■ MAKÚ C- Á ^CORCHY AND THE élRL, STOEM, VVHOM HE IS TRYINe TO KEEP PSOM FALLINO INTO THE HANDS OFTHE JAPS.ON THE ISLAND_HAVE BEEN AM3USHED BV A SECOND 5EARCH PAgTV— S !CJJLD 25 6ETTINS' \ NOT SO FAK, MT'.I?, THAT ISL.AND J ________GCT ■''/ NiOVV_ÁNY —■ TO <5SP 0i\£ S IvEMS, CHU/VV ? J EVE OUT !=OR NtPSJN THESE ^ Reg 0 S Fot. Off. AP NewsfealureS ú=Jmóní iAGA YNDA* STÚLKA.N: Þarna koma þeir, Örn! Heill hópur af þeim! ÖRN: Ég gerði svo sem ráð fyrir þessu. Þeir ætla sér að gera út af við okkur. Ojæja, — komið þið bara, fantarnár! (Meðan á þessu slendur, er bandarísk flugvél á flugi skammt frá. Hún nálgast eyj- una og flugmennirnlr athuga nákvæmlega, hvað þeir kunna að sjá).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.