Alþýðublaðið - 12.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1945, Blaðsíða 1
— Otvarplð: 20.50 Frá útlöndum (Björn ( Franzson) 21.25 Upplest- ur: ,,Trygg ertu Toppa“, bókakafli (Ragnar Jóhannesson les). XXV. Argaugwr. Fimmtudagur 12. júlí 1945. 151. tbl. 5. síðan flytur í dag grein uxn tísk una í Frakklandi á ófrið- arámnum. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvóia Sirm 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. M. s. Laxfess fer fyrstu ferð sína til Borgarness næstk. föstu- dag kl. 9 árdegis. Áætlun skipsins fæst eftirleiðis í afgreiðslu þess í Tryggvagötu 10, sími 6420. H. i. Skallagrífflur Forstöðukona óskast að barnaheimili því, sem Reykjavíkurbær hef- ir í hyggju að reka að Kumbravogi. Umsóknir sendist til JÖNS PÁLSSONAR, Laufásvegi 59, Reykjavík fyrir 1. ágúst næstkomandi. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur. Rafslöðvarsljóra vantar við rafveitu Ólafsfjarðar frá 1. sept- ember næstkomandi. Umsóknir með kaupkröfú óskast sendar fyrir 1. ág. undirrituðum eða rafmagnseftirliti ríkisins, sem gefa nánari upp- lýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarsfjórinn Ólafsfírði. Þéir, sem vilja gera tilboð í að byggja stein- steypt geymsluhús á Grandagarði, geta gegn 50.00 kr. skilatryggingu, sótt uppdrætti og lýs- ingu í hafnarskrifstöfuna. Reykjavík, 10,. júlí 1945. ; ' I Hafnarsíjóri. Nýtf selfejöf og hreifar verður selt eftir hádegi í dag Fiskbnðin Hverfisgötu 123 Hafliði Baldvinsson. Sími 1456. Harðir ómissar.di í sumarleyfið. Einnig Lúðurifelingur Hafliði Baldvinsson. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Saltaður Búfungur Hafliði Baldvinsson. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Félagslíf. ÆFINGAR á , Fram-vellinum í kvöld IV. fl. kl. 6.30. III. fl. kl. 7.30 II. fl. kl. 9. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. VALUR! Meistara —, I, og II. fl. Æf- ing á Njarðargötu-vellinum kl. 8.30 í kvöld. FRÁ BREIÐFIRÐÍNGAFÉ- LAGINU. Sumarleyfisferðin að Búðum á Snæfellsnesi hefst 21 þ. m. Þeir, sem 'hugsa sér að taka þátt í förinni, eru beðn ir að tilkynna það í skrifstofu Breiðfirðingaheimilisins, Skóla vörðustíg 6 B, kl, 17—20 næstu daga. Sími 3406. Sömuleiðis eru þeir, sem ætla að vera með í Dalaferðinni, 4.—6. ágúst næst komandi. - beðnir að tilkynna það á sama stað og tíma og geta þess sérstaklega, ef þeir vilja fá hest inn Skarðsströndina. Vegna ráðstafana, sem verður að gera um útvegun hesta, er* sérstaklega nauðsynlegt að þátt taka tilkynnist sem allra fyrst. Ferðanefndin. Iðnaðarmenn Landssamband iðnaðarmanna og Iðnarmannafélagið í Reykjavík ’hafa lagt drög að stofnun ‘t iðnminjasafns, sem komið verður fyrir í safnahúsinu. Til bráða- birgða hefur fengizt ágætt og eldtryggt húsnæði til geymslu munanna. Iðnaðarmenn og aðrir sem hafa í vörzlum sín- um eða vita af gömlum munum og smíðatólum hjá öðrum, eru beðnir um að snúa sér sem fyrst til skrif- stofu Landssambandsins í Kirkjuhvoli eða éinihvers af undirrituðum nefndarmönnum. Verða þá munirn- ir sóttir og varðveittir og gerðar skrár um uppruna þeirra og eigendur. Reykjavík, 10. júlí 1945. Sigurður Halldórsson, Þingholtsstræti 7. Guðmundur H. Guðmundsson, Bræðraborgarstíg 21 B. Sveimbjörn Jónsson, Bárugötu 10. I fjarveru minni næstu 4 vikur’gegna læknarnir Eyþór Gunnarsson Kirkjustræti 8 B. — Sími 5970 og Vicfor Gestsson Laufásvegi 18 A. — Sími 5244, læknisstörfum fyrir mig. Jens Ág. Jóhannesson læknir. Vegna sumarleyfa meirihluta verkstæðismanna vorra á tímabil- inu frá 21. júlí til 7. ágústs viljum við vekja at~ hygli heiðraðra viðskiptamanna vorra á því, að á framangreindu tímabili getum við ekki tek- ið að oss neinar stærri viðgerðir. — Málningar- verkstæði vort er algerlega lokað á greindu tímabili. Hins vegar er verzlunin og smurn- ingsstöðin opin, eins og venjulega. h. f. Ræsir Skúlagötu 59 — Sími 1228: _______________________ AMltSII (Alkf HIIAIIII

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.