Alþýðublaðið - 12.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.07.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLA&IÐ Fimmtudítgur 12. júlí 1945. TJARNARBIÓt Regnboginn Rússnesk mynd eftir sam- nefndri skáld^ögu, sem gef ia var nýlega út á íslenzku N. Ujivity N. Alisova Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. í BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Ásf í skömmlum (You Can’t Ration Love) Amerísk söngva- og gamanmynd. Betty Rhodes Johnnie Johnston Sýnd kl. 7 og 9. Sím'i 9184. GEIR VÍDALÍN vígðist biskup að Hólum í Hjaltadal 30. júli 1797. Séna Þórarinn Jónsson prestur að Myrká orti til hans kvæði í því tilefni, sem hér hvorki meirá né minna en —: Þrír ís'Iands gimsteinar. Þrír Vídalinar. Við biskupsvígslu háæruverðugs og hálærðs herra Geirs Vidalins, sem hátíðlega fór fram á Hólum í Hjaltadal þann 30. julii 1797. Þeira ágæti áminnst í einföldum elskurík- ustu eftirfylgjandi. Þaunkum í Sænginni. „Ég veit, að það verður leiðinlegt fyrir þig. En leiksins vegna held ég, áð það væri þess. vert að reyna það.“ ,,Þú veizt, að ég vil aldi'ei gera neitt, sem þér kynni, að vera móti skapi eða ylli þér heilabrotum. Og ég heLd líba, hreinskiln- islega sagt, að það sé skynsamlegast að láta stúlkuna fara, og fá aðra til þess að.taka að sér hlutverkið.“ ,,Ég held, að það væri. skyssa. Ég er sannfærð um, að þú get- ur þjálfað hana og gert úr henm ágæta leikkonu, ef þú leggur þig allan f.ram.“ Hann gekk um gólf um hríð. Hann virtist vena að fhuga máHiið frá báðum híiðum. ,,Jæja þá. Ég býst við, að það sé skylda irún og ætlunarverk að fá al.lt mitt fólk til þess að gera það, sem þáð getur. Vandinn er að vita, hvaða tökum á að taka hvern einstakan.“ Hann otaði. hökunni fram og dró inn magann. Og hamr rétti úr bakinu. Nú vissi Júlia, að Avice Crichton myndi halda hlutverkinu. Við æfingar daginn eftir kalliaði hann ihana afsiðis og átti við hana langt samtal. Júlía sá alveg nákvæmlega, hvað harrn myndi vera að segja henni, og hún sá það Hába út undan sér, að Avice kinnkaði kolli og brosti.. Hann hafði boðið henni til há- degisverðar. Júlía brosti ánægjulega og sökkti sér niður í hlutverk sitt. 27. I Þau voru búin að æfa í 'hálfan mánuð, er Roger kom heim frá Austurríki. Hann hafði verið fáeinar vikur við vatn í Kárnten og ætlaði norður í Skotland að hitta kunningja sína eftir fárra daga dvöl í Lundúnum. Þar eð Mikael varð að mabast snemma vegna annríkis i leik- húsinu, fór Júlía ein tii móts við hann í járnbrautarstöðina. Með- an hún var að búa sig hafði Eva orð á þvi, og saug upp i nefið um leið, að hún gerði sér ekki minna far um að ganga í augun heldur en þótt hún hefði æt&að á stefnumót með ungum pilti, Og hún vildi lika, að Roger gæti verið hreykin af henni, enda varð því ekki neitað, að hún var bæði ungleg og falleg, þar sem hún reikaði fram og aftur um stöðvarstéttina. Það virtist, er þó var fjarri réttu lagi, sem hún vissi alls ekki af þvi, hvílíka eftirtekt hún vakti. Roger var mjög sólbrenndur eftir látlaus sólböð i heilan mán-. uð. En ennþá var mikið af graftarnöbbum í andli.ti hans, og hann var hotdgrennri en hann hafði verið, þegar hann iór- frá Lundún- um um nýársleytið. Hún faðmaði hann að sér af mikilli ástúð. Hann brosti dauflega. Þau óku heim og mötuðust. Júlia spurði hann, hvort hann langaði, til þessa að fara í leikhúsið eða kannske i kvikmyndahús. En hann kaus að vera heima. ,,Það er líba miklu skemmtilegra,“ svaraði hún. ,,Þá getum við skrafað saman í næði.“ í raun og veru var það eitt mál, sem Mikael hafði beðið hana að ræða við hann, þegar gott færi gæfist. Nú nálgaðist sá tími, að hann ætti að fara til Cambridge, og þá varð hann að taka ákvörðun um það, hv.að hann hyggðist fyrir. Mikael óttaðist, að hann myndi sóa tíma sínum í ráðíLeysi og hafna svo í einhverju verzlunarfyrirtæki eða ef til vill f-ara að gefa sig að leiklist. Og þar eð hann taldi Júlín sér fremri í iþeirri list að tala um fyrir fólki og liklegri til áhrifa á drenginn, hafði. hann lagt mjög að henni að gýlla fyri.r honum, hve álitlegt það væri að ganga í þj ónustu utanríkismálaráðuneytisins. Þau höfðu tvo eða þrjá klukktíma til stefnu, og Júlíu fannst ótrúlegt annað en hún gæti látið talið berast að þessu mikilvæga ■> NÝJA BIÓ Kínverska stúlkan (China Girl) Spennandi mynd með GENE TIERNEY LYNN BARI og GEORGE MONTGOMERY Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl, 7 og 9. Sjómannabrellur Fjörug mynd full af skemmtilegum söngvum. Donald Woods Elyse Knox Sýnd kl. 5. GAMLA Blð . Mollie í sumarleyfi (A Lady Takes a Chance) Amehsk gamanmynd með Jean Arthur og John Wayne Sýnd kl. 9. Fálkinn í Mexico (The Falcon in Mexico) Afar spennandi mynd með Tom Conway og Mona Marris Sýnd kl, 5 og 7. umræðuefni. Við matborðið reyndi. hún að fá hann til þess að tala um Vínahborg. En hami varðist allra sagna þaðan. „Æ, ég gerði þetta venjulega, eins og þú veizt. Ég skoðaði það markverðasta og hamaðist svo við þýzkuna. Ög svo flæktist ég í ölkrá og fór i óperuna.“ „Skyldi hánn hafa lent í einhverju ástarævintýri,“* hugsaði hún. „Og þú ert ekki trúlofaður neinni Vínarmærinni, þegar þú kemur heim?“ sagði hún í von um, að þetta kæmi homum á rekspöl. w/?a GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTJR CARL EWALD „Þið æfctuð aills eíkki að hlusta á svona sögur“, mælti örnin-n. „Ég hefi þegar sagt ykkur frá því eins og það er .. Hvað hafið þið að gera með svo nákvæmar frása-gnir sem þessa-r? Mennimir eru eins, hvar sem er í heiminum, það megið við reiða ykkur á. Séu þeir einhversstaðar góðir, kemur gullið og gerir þá vonda. Séu þeir vondir fyrir, gerir •guillið þá enn verri. Þið hefðuð átt að sjá og heyra nóg nóttina sem fyrsti gulmolinn fann-st hér. Þið ættuð að vera glaðir yfir því, gulldalirnir, að vera komnir hingað aftur. Við ættu-m að vona það ölL að regnið, stormu-rinn og vefcur- inn mættu hjálpast að í því að afmá þau vegsummerki, sem mennirnir skildu eftir sig hér.“ „Þú verður sleginn“, sagði blýið. „Er-tu nokkuð betri sjálfur heldu-r en m-ennimir. Mér finnst þú bara vera ræn- in-gi rétt eins og þ'eir, þótt á annan hótt sé. Hvað þurfum við að hræðast mennina? Þú hefur fula ástæðu til að vera hræddur, þrátt fyrir breiða vængi og öruggan dvalarstað; - en hvað um dkkur? Skiptu þér ekki af því, sem við vilj- um; — stunda þú þínar veiðar og loftflug — —“. MYNDA- SAGA AMERÍKANI: Þér hljóti.ð -ao vera hamingjusamur, að vera nú aftur á leiðinni heim! FLU GFORINGINN: Talaðu ekki mikið -um þetta við hana, Örn. -— Við skulum lofa henni að gleyma þessu. — Að hugsa Isér! lifa æfi. — hefði hún orðið að í þessari eyju alla sína

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.