Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.07.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ í»riðjudagar 31, júlí 1945.. _ TIARNARBÍÓ Sumarhret (Summer Storm) Mikilfengleg mynd gerð éftii’ skáldsögunni Veiði- förin eftir rússneska skáldið Anton Chekov. GEORGE SANDERS LINDA DARNELL Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð innan 14 ára. I _ BÆJARBlÓ « Hafnarfirði. Adóli í herþjónuslu (Adolf i Tröjen) Ein af þessum gömlu, góðu sænsku gamanmyndum. Aðalhlutverk: Adolf Jahr Karin Albihn. Sýncl kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Til „Heyrt og séð“. Flestu reyni að fylgjast með, fæ því getið nærri. Hiklaust mætti „Heyrt og séð“ hafa dálkinn slærri. Sin á milli segja menn símagjöldin hræðást. Og símaskránni seinkar enn. Sú er lengi að fæðast. Jónas JónSson. frá Grjótheimi, DAflVARIVINARBORG FYRSTI KAFLI. DYRNAR INN í SKÓLAGANGINN opnuðust og Hannes Rassiem gekk fra.m hjá stúlkunum Iveimur án þess að sjá þær, stfkaði fram hjá þeim með sinum stóru leiksviðsskrefum og hvarf inn i skólastofuna við endann á ganginum, þar sem týrði á síðasta, gula, suðandi gaslampanum. Hurðirnar tvær skellt- ust á eftir honum, fyrst þunga útidyrahurðin með háværum, ó- þýðum skelli, síðan græna hurðin að kennslustofunni með snöggu, hvellu hLjóði. Um stund lék í loftinu limur af Kölnarvalni, sígar- ettum og hressandi enskri sápu. Stúlkurnar brostu báðar án þess að gera sér það Ijóst. Þær sátu i gluggakarmi og sveifluðu fót- unum. Dima var að hugsa um, hvað EMsabet Kerckhoff hefði granna fætur og velti því fvr.ir sér, hvort það væri eiginlega falíegl, en Elísa'bet þóttist hins vegar stara yfir öxlina út um gluggann, en hann vissi aðeins út að slétlum, gráum múi-vegg. í raun og veru var hún að hlusta á hjarta silt, sem hafði. byrjað að slá á undarlega dásamlegan hátt, þegár Hannes Rassiem gekk fram hjá. Það var einmitt af þeirri ástæðu sem hún sagði nokkru seinna dálítið háðslega: „Finnst þér hann ekki vera að filna?" ,,Það er svona að vera tenórsöngvari. í óperu.m." „Og gamall í of.análag.“ ,,Svo veiztu nú, Elís, að allt þetta svál'l og fyllirí bætir nú ekki b.einlínis um útlitið á mönnum.“ Elis -þokaði sér nær og' kinkaði kollú með áhyggjusvip. „Heldurðu virkilega, að hann lifi svo hátt, Díma?“ „Hu’h! Systir mín gæti sagt þér hitt og annað um hann,“ sagði Díma sannfærandi. „Allt leikhúsið lalar um það. En það er ekki vert að vera að segja þér það, litla mín,“ sagði hún. „Þú yrðir ef til vill hneyksluð,“ og það blikaði á mjaHhvííar tennur hennar milli rauðra, hörkulegra varanna. „Elsku Dúma mín, mig langar ekki. vilund til að heyra þess- ar sögur þínar.“ « „Ekki það?“ # „Nei,“ sagði Elís og dauíum brosbjarma brá fyrir í augum hennar. „Ég bý sjálf til sögur um hann, sem eru langtum verri en leikhússlúðrið hennar systur þinnar. Það er líka langtum meira gaman . . . .“ Nú störðu þær báðar út um gluggann, og þær sáu ekkí. að úti fyrir var aðeins grár veggur og þungbúinn, ferh.yrndur hlett- ur af himninum, sem féil yfir litla garðinn eins og lok á öskju. í ganginum var alltaf skuggalegt, og loftið var heitt og rakt. Gaslamparnir báru býsna lilla hirtu, enda þótt þeir suð- uðu í sífellu. Þeir voru meðfram endilöngum ganginum eins og litlir gulir boltar, festir upp á þráð. Stúlkur sátu á bekkjum með fram veggjunum og 'hvísluðu á'kaft saman í smáhópum. En fé- ! lagarnir í tónlistarskólanum gengu yfirlætislega fram og aftur , í ganginum og hámuðu í sig brauðsneiðar. Á einu horninu þar sem engin birta var, sat frú Gibic-h, eftirlitskonan, og prjónaði. Um leið og hún Lauk við hverja umferð gægðist hún yfir gleraúgun og eftir ganginum lií að skima eftir ósæmilegri hegðun. Síðan i klóraði. hún sér í höfðinu með prjóninum, þvi að hún var með upplitaða, ljósa gervihárfléttu um höfuðið og hún var henni til óþæginda. Og nú er Kouczowska skilin v.ið hann,“ sagði Díma eftir langa röð af hugsunum. „Ekki hefði hún skilið við hann af engri ástæðu, Elis. Slík listakona. Svona dásamleg persóna, Hún er fædd höfðingi.“ En Elis svairaði ek’ki. Það var svo dásamlegt að sitja þarna og mála myndir, glæsilegar, tælandi mvndír í sprungurnar og hol- urnar á gráa veggnum: kastala innst í skógarfylgsnunum og kast- NYlA Bfð LiSþjállinn ósigrandi. (“Immortal Sergeant“) Spennandi og æfintýrarík mynd. HENRY FONDA. MAUREEN O’HARA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Bfð Bófaborgin (Tombstone, The Town Too Tough to Die) Richard Dix Edgar Buchaman Frances Gifford Aukamynd: Fréítamynd — Sjálfsmorðsflugsveitir Japana, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ala með þrep beint niður að sjónum, viðátlumikla skóga með einstaka birkihríslum, menn og konur, konur í siðum, flögrandí. kjólum, ungar stúlkur, sem dönsuðu i s'læðum og aðrar líka — sem lágu naktar og biðu. En karlmennirnir voru allir í herkliæð- um með luktar hjálmgrímur, eða þá með bera handleggi —- eins og Sigfried ... „Hvers vegna komstu ekki að hlusta á Sigfried í gær?“ spurði EMs og sneri sér aftur inn í ganginn. i „Ég hafði enga peninga.11 Dima stakk vasaklútnum- milli tannanna og beit í hann, svo að vöðvarnir i kjálkunum drógust saman. „Komdu nú, tím- inn okkar fer að byrja.“ Þær heyrðu hljóðfæraslátl út um allar dyr, sem þær fóru fram hjá. Veggir, loft og gólf endurómuðu. Raddir heyrðust alls staðar að — raddir manna, fiðlur ffautur, píanó, og einshvers’. staðar að djúpir orgelhljómar GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD ,,Það sem ég hefi að segja ætti ekki að geta sært nokkra viðkvæma sál,“ mæ’lti þriðji gul'ldalurinn. „Það helzta, sem ég hefi*upplifað, var verulega sikemmtilegt, — skemmtilegra Og fegurra en 'ljóð nökkurs skálds fram til þesisa dags.“ ,,Nú er gaman að heyra“, tautaði örninn. „Það er þá eitthvað nýtt, sem maður heyrir úr þessari átt. ‘ Svo víða sem ég hefi flogið um í heiminum, hefi ég aldrei séð néitt annað en illt, þar sem gul’lið hefur verið annars veg- ar.“ „Segðu frá“, imælti járnið. \ „Já; — í fyrsta lagi er ég nú peningur eins og hinir“, mælti þriðji. gulldalurinn. ,,Ég man ekki leúgur, hvar ég var, áðúr en ég mótaðist og varð að pening. Ég hef farið viða um heim. Og þegar maður lifir þess konar lífi, gleymast andlit og atburðir morgundagsins fljótt. Maður lendir i eigu eins ’húsbóndans á fæt- ur öðrum, og hefur varla vanizt nýjum húsbónda, þegar annar hreppir mann. — Þannig var líf mitt árum saman. Ég fór úr einni peningaskúfunni í aðra, og úr einum vasanum í annan. Ekkert markvert kom fyrir leng.i. vel, — þar lil loksins — loksins-“ WYNDA- iAGA ÖRN: Já, ég fer lengri leiðina til þess að komast hinum meg- in á eyna. Hvað? Fótspor? — Já, það er engum blöðum um það að fletta. Þetta eru fót- spoi- Japána og þau stefna til skógar — og þau eru alveg ný. Það þýðir, að liklega hafi hann orði.ð var við mig og sé nú að hlaða hólkinn. Við skul- um þá leika okkur dálít.ið. Við skulum nú sjá; hann hefur stefnt þessa leið. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.