Alþýðublaðið - 04.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1945, Blaðsíða 4
ALÞYOUBLAÐIÐ Laugardagiir 4. ágúsí 1M5 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Simar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Eflir ráðstefnuna í Sigurjón Á. Ólafsson: POTSDAMRÁÐSTEFNU ’hinna „þriggja stóru“ er nú lokið með sameiginlegri yfir lýsingu þeirra eins og Yaltaráð- stefnunni í vetur. Á yfirborð- inu lítur því svo út, að sam- , komulag hafi verið u;m vanda málin. En sé hin sameiginlega yfirlýsing skoðuð niður í kjöl- in, mun mörgum finnast sem harla mörgu hafi verið slegið á irest, og vafasamt sé, að það samkomulag, sem náðist, muni nægja til þess að tryggja var- aniegan frið. * Nú er það’ekki svo að skilja, að Potsdamráðstefnan hafi átt að vera hin eiginlega friðarráð- stefna. Sjálfir friðarsamning- arrdr áttu og eiga að vera verk annars fundar og þá sennilega fleiri en eins fundar; enda er það /máske einn aðalárangur Potsdamráðstefunnar, að annar fundur hefir verið kallaður sam an í London ekki síðar en í byrj un septembermánaðar, þar sem utanríki smálaráðherr um hinna „þriggja stóru“ og nú einnig Frakklands og Kína er ætlað að gera uppkast að friðarsamn ingum við öll þau lönd, sem um lengri eða skemmri tíma börð ust með Þýzkalandi í ófriðnum, þ. e. við Italíu, Rúmeníu, Ung verjaland og Finnland. Þar með er að minnsta kosti stigið spor í áttina til þess að grundvalla hinn nýfengna frið í Evrópu. En um framtíð Þýzka lands sjálfs og friðarsamninga við það er allt meira á huldu í hinni sameiginlegu yfirlýs- ingu frá Potsdam. Eiginlega skilst mönnum að því aðal- vandamáli friðarins hafi lítið áfram miðað í viðræðum hinna „þriggja stóru“ að þessu sinni, og að það litla, sem ■ samkomu lag hefir um náðst, sé vafasam ur grundvöllur til að byggja varanlegan frið á. • Ekkert samkomulag virðist hafa orðið um það, að skapa neina sameiginlega stjórn Þýzkalands, hvort heldur skip aða fulltrúum bandamanna eða Þjóðverja. sjálfra. Landið heldur áfram að vera skipt í fjögur hernámssvæði, sem hverju um sig er stjórnað að geð þótta þess stórveldis, sem þar ,hefir setulið, og getur engum dulizt, að með því áframhaldi sé alvarleg hætta á því, að Þýzkaland verði hægt og hægt liðað sundur í fjögur ríki eða áhnfasvæði, sem í framtíðinni verði bitbein hágrannaríkjanna og uppspretta nýs ófriðar. Það spáir engu góðu, að Rússland skuli nú þegar skipta upp stór um hlutum af hernámssvæði sínu í Þýzkalandi og' leggja sum héruð þess undir sig (um það bil helming Austur-Prúss- lands með hafnarborginni Kön- igsberg) og önnur undir Pól- land (hinn helminginn af Austur-Prússlandi, Austur- ¥ 7.—8. hefti ,,Vinnunnar“, mál gagni Alþýðusambandsins, er skýrt frá samningum þeim er gjörðir voru 1. júli s. 1. um kjör sjómanna á síldveiðum, það er þeim hluta þeirra er Al- þýðusambandið taldi sig standa að, og sá samningur birtur. En samningi Sjómannafélaganna við Faxaflóa er sama og að engu getið nema á þá eina lund að tortryggja og rangfæra þann þátt sem þau félög áttu í samn ingagerðinni og því lætt inn til lesenda blaðsins, að þau hafi verið skémmdarvargar í samningagerðinni. Þá var rúm blaðsins of dýrmætt til þess að birta þann samning einnig. Auk þessara skrifa, sem eru eftir framkvæmdarstjóranefnu Sam- bandsins, Jón Rafnsson, er ann ar álíka foringi sendur fram á ritvöllinn í blaði kommúnist- anna Þjóðviljanum 2. ágúst, er neínist Jóhann Kúld og mun •hafa verið sendur sem fulltrúi sjómanna á Akureyri til samn- ingagerðarinnar og skaut fyrst upp kollinum við samningana síðasta sólarhringinn. Manntetr ið var því með öllu ókunnugur um undirbúning samninganna og hefur því fræðslu sína í því efni r”á sannleikspostulunum á skrifstofú Alþýðusambandsins, enda bera skrif hans því Ijóst vitni. Því grein hans er einn ósannjnda og blekkingavefur frá upphafi til enda að ó- gleymdu hugarfarinu í garð samtaka sjómanna vð Faxaflóa. Skrif þessi geta ekki þýtt nema það eitt að samvizka kom múnista í þessu máli er miður góð; þeir eru ekki hrifnir af frammistöðu sinni óg framkomu allri og vilja því gera tilraun- til að köma sinni eigin sök yfir á aðra. Nú hafa þeir byrjað á þeim leik að gera þetta mál að blaðamáli, sem vi.ð höfð- um í raun og veru fu'lla ástæðu til að hefja, en við af hreinni og beinni vorkunsemi við þá vildum hlífa þeim við. Því fram koma þeirra öll var á þann veg í undirbúningi og virinúbrögð- um þessa samningamáls, að á- stæða var til að gefa sjómanna- stétt landsins nokkurt sýnis- horn þar af. Skal nú sögð saga'málsins í stórum dráttum. Undirbúningur málsins. Sjómannafélag Reykjavíkur og Sjómannafélag Hafnarfjarð- ar sögðu upp gildandi sildveiði samningum við útgerðarmenn mótorskipa s. 1. 'haust, en út- gerðarmenn aftur á móti sögðu upp samningi „línugufúbáta“, er á sínum tíma var gerður við Haífstein Bergþórsson. Samn- ingsbundin kjör á síldveiðum voru þvi engin þegar leið að síldveiðum í ár, hér við Faxa- flóa. Akurnesingar og Suður- nesjamenn höfðu enga samn- inga heldur, því þeir höfðu far ið eftir kjörum gildandi i Reykjavík og Hafnarfirði. Þann 21. maí og 23. S; m. gengu stjórnir sjómannafélaganna í Reykjavik og Hafnarfirði frá uppkasti að samningi, sem allir Voru ásáttir um að leggja fyrir útgerðarmenn. Fimm dögum seinna eða þ. 28 mai var sam- komulag um að sjómannadeild- in á Akranesi, Sjómanna- og verkalýðsfélag Keflavíkur og Sjómaipia- og verkalýðsfélag Miðnes- og Gerðahrepps gerð- ust aðilar að þessum tillögum og hið síðast nefnda með skrif- legri beiðni. Hin félögin sendu fulltrúa lil Sjómannafélags- Reykjavíkur og óskuðu sam- starfs. Félögin hvert á sínum stað samþykktu einróma tillög ur þær sem fyrir lágu. Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar með allsher j aralkvæðagreiðslu. 29. maí er fyrsti fundur með út- gerðarmönnum og umræddar tillögur lagðar fram af okkar hálfu, og þá um leið rætt um samning fyrir umrædd Faxa- flóafélög. Útgerðarmenn tóku þá frest i málinu. Næsti fund- ur var svo boðaður af útgerðar mönnum. 6. júní. Lögðu þeir á þeim fundi fram gagntillögur, sem voru svo neikvæðar í næst um öllum atriðum að fulltrú- ar sjómannafélaganna voru sammála um að það væri von- laust og tímaspillir að vera ræða þær aftur og fram á fleiri fund um og ef málið ætti að leysast án stöðvunar síldveiðifflotans væri rétt og skylt að óska milli göngu sáttasemjara í málinu. Reynslan varð nú sú að við reyndumst sannspáir um þetta. því sáttasemjari og útgerðar- menn óska éftir sáttanefnd í málið þann 22.. júní eftir að sáttasemjari hafði ha'ft 4 fundi með aðilurn dagana 8., 12., 14. og 22. júní, þar af formenn samn inganefndanna tvo fyrstu fund ina. Sáttanefndin hóf starf sitt 27. júní og laúk því að morgni þ. Í. júlí. eftir að hafa haft fundi með aðilum í samtals 35 kl.st. Ágreiningurinn milli útgerð- Pommern, nokkurn hluta af Brandenburg og meginið af Sehlesíu) eins og viðurkennt er í yfirlýsingunni frá Potsdam, að gert hafi verið og Bretland og Bandaríkin virðast hafa orðið að fallast á. SJík meðferð á löndum og þjóðum er í eðli sínu harla lítið frábrugðin þeirri, sem Hitler hafði, og getur ekki orðið grundvöllur varanlegs friðar. Það er mikill munur á því andrúmslofti, sem nú er yfir Evrópu í þessi stríðslok þegar allt er ákveðið á lokuðum fund um hinna „stóru,“ án þess að smáþjóðirriar eða fulltrúar þeirra séu til neins kvaddar, og á hinu. sem var í lok fyrri armanna og okkar var mjög mikill og hefði, sennilega aldrei verið brúaður án lagvarandi vinnustöðvunar, ef sáttasemj- ari og sáttanefnd hefði ekki kom ið tili skjalanna á þeim tíma sem um var beðið. Þetta eitt út af fyrir sig, á að vera okkar synd í augum kommúnistanna. En það broslega við þetta allt saman er það, að komnnmist- ar samþykkja á fyrsta fundi sem þeir eiga með útgerðar- mönnum þ. 30. júní að vísa þeirra máli tii sáttasemjara. P>áffur kcmmúnista. Þáttur kommúnista í undir- búningi málsins er þessi: Þeg- ar við höfðum samið okkar til- lögur og lagt þær fyrir útgerð armenn þ. 29. júní, höfðu þeir ekki hreyft hönd né fót til þess að undirbúa tillögur um síld- veiðikjör fyrir umbjóðendur sína, er þeir siðar pöntuðu með símskeytum að fá að vera full- trúar fyrir. En þeim barst nokk urt happ í hendur. Formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar var ekki fyr búinn að fá tillög ur okkar vélritaðar en hann af- henti Jóni Rafnssyni þær, — áðtir en al'lir meðstjórnendur hans í Hafnarfirði höfðu sam- þykkt þær. En þá skeður það fyrirbrigði að Jón Rafnsson í umiboði stjórnar Alþýðusam- bandsins sendir út sitt „hirðis- bréf“ þar sem sambandið fer fram á að félögin afhendi því samningana, „ef útlit sé fyrir góða samninga“ eins og það er orðað i bréfinu; á því stigi máls- ins voru tillögur okkar fyrir- myndartillögur í hans augum. Vitneskja um bréf þetta barst stjórn félags okkar eftir að við Auglýsinpr, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kð. 7 a<S kvöSdl- vorum á fundi með útgerðar- mönnum þ. 29. júní og höfðuisœ/ þar lagt fram okkar tillögur. Við svöruðum bréfi þessu neit- andi skömmu á eftir með full- um rökum, þar sem samningar voru byrjaðir af okkar hálfu. Og enn skrifar sambandSS £ sama dúr. En þann 20 júní er Jón Rafnsson á fundi meS stjórn Sjómannafélagsins og fer fram á að við afneitum tillög- um okkar, sem þá voi’u komn- ar til sáttasemjara. Næst ske® ur það að kommúnistar taka tif lögur okkar þræða þær að heita má orði til orðs og setja fram, hækkaðar tölur á sérstökum liðum og kalla þessar tillögur sínar samdar af sér. Með öðr- um orðum gera yfirboð á síð- ustu stundu, tilraun til a8 blekkja þá, sem ókunnugir voru hinum raunhætfu síldveiði. kjörum er giltu víðs vegar á landinu. Þá er kunnugt, að kommún- istar lágu í útgerðarmönnum og báðu þá um að semja vi® AÍþýðusambandið eitt og neita að semja við Faxaflóafélögin. Nokkrir meðal útgerðarmanna munu hafa haft löngun til að verða við þessari kröfu þeirra og talið, að hagkvæmari isamn- ingar næðust með því fyrir þá. En stjórn Landssam- bandsins mun hafa tekið af- stöðu til þessa á fundi 4. júní og ekki talið viðeigandi að Framhald á 6. síðu. heimsstyr j aldarinnar, þegar hressandi gustur þjóðfrelsis og lýðræðis fór um allt megin- landið og landamæri voru þó að verulegu leyti ákveðin, hvað sem Versalafriðinum mátti ann ars finna til foráttu, í samræmi við vilja fólksins, sem i mörg- um tilfellum fékk að láta hann í ljós við atkvæðagreiðslu um það, hvaða ríki það vijdi tilheyra. Og það er alvarleg hætta á því, að sá friður, sem nú hefir fengizt effir hér um bil sex ára ófriðarhörmungar, verði harla brotgjarn og skamm vinnur, ef ekki verður breytt um vinnubrögð og þjóðimar íjálfar til kvaddar, einnig hin ar sigruðu, til þess að skapa sér framtíðarfrið á grundvelli full komins frelsis og lýðræðis. VÍSIR ræðir í ritstjórnar- grein sinni. í gær um vinnu leysi og verikkunriáttu, og segir þar meðal annars: „Þessa dagana stendur yfir at- vinnuleysisskráning og er ekki vit að, að raokkur maður hafi enn komið til þeirrar skráningar. Mun þó fára fjarri að allir vinnufær- ir mienn stundi Vinnu, en eyða tíma sínum sér oig þjóð sinni til skaðsemdar. Þurfa menn .ekki ann að en að ganga hér um' sumar götur bæjarins til að sannfærast um, að eðlilegt væri að slíkum' mönnum yrði ráðstafað til vinnu, sem væri við þeirra hæfi. Slíkir menn þurfa skilnings með, en þarfnast einnig hæfilegs aðhalds. Mun mönnum skiljast, að hér er átt við þá menn, sem ofurseldir eru of margir ihér í 'þæ og setja eru of margir hér í bær clg Setja á hann leiðindaisvip.“ Og enn segir svo í þessari grein Vísis: „Ýmsir þeir, sem fastá vinnu stunda, aðallega í ýmsum iðngrein mn, eiga þar ekki heima, enda ráðnir þangað sem „gerfimenn“. Munu þeir njóta hetri kjara en verkamenn almennt, en þó ekki sömu kjara sem iðnaðalrmelnn. Ski'lst þó ýmsum vinnukaupend- um, að lítill greinarmunur sé & þessu gerður, þegar vinnan er greidd til verktaka, og þyrfti þa<$ rannsóknar við. Hvað sem þessa líður, er þó hitt miklu verra, a@ afköst þessara manna munu yfir- leitt mega teljast minni en fag-. lærðra manna, og þó öllu frekar miklu (Lélegri. Sannanlegt er, * a© ýmsar viðgerðir, sem fram hafei farið iá margvísleg'um verkstæðum hér í bænum, eru Verri en ekki, en menn verða að sætta sig viffi slíkt möglunarlaust, með >því affi þeir telja, að af náð komi þeir hlutum sínum inn á verkstæðin. Oft og einatt taka slíkar viðgerð- arstofur að sér miklu meiri vinnu en þær komast yfir, en með af- greiðslu drættinum toaka þær o®i og einatt verkkaupum stórfeöfc tjón, beint og óbeint.“ Hér er minnzt á margt það, sem einkennir þjóðlíf okkar um þessar mundir og til óheilla horfir. Þessi vandamál verður að leitazt við að Ieysa á hag- kvæman hátt, því að það á- stand, sem ríkt hefur í þessuna efnum til þessa, getur að sjálf- sögðu ekki haldizt öllu lengBr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.