Alþýðublaðið - 04.08.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.08.1945, Blaðsíða 8
ALÞYBUBLAÐIÐ Laugardagur 4. ágúsi 1945 ■ TJARNARBIÖ SumaÉret (Summer Storm) Sýnd kl 9. Sigurhetjan. Bráðskemmtilegur gam- anleikur Eddie Bracken Ella Raines Sýning kl. 3, 5, 7. Sala hefst ld. 11. BÆJARBfÖ - I Íiafnarfírði. I Hugprúðar konur § (Ladies Courageous) Skemmtileg mynd með: LORETTA YOUNG DIANA BARRYMORE, PHILLIP TERRY Sýnd kl 7 og 9. Sími 9184. I tv. EINN góðan veðurdag varð eiginmanninum ljós sú stað- reynd, að konan hans hefði gef ið út ávisanir á innistæðu hans í bankanum, 'sem ekki var fyr- ir hendi, og hafði bankinn [því endursent ávísanirnar með kröfu um innlausn. Hinn góði eiginmaður segir þvi við konu SÍna: „Heyrðu góða mín, bankinn hefur endursent ávísanirnar, sem þú hefur gefið út.“ „Það var alveg dásamlegt“, svarar hin hagsýna kona, „hvað eigum við þá að kaupa fyrir þær næst, elskan mín.“ ' BAíM HAB VARIVINAHB0R6 vel?“ Svo spurði hún með skelifingarhreim: ,,Er iþér kált?“ Því að mamma brosti undarlegu brosi, eins og hinn hættulegi hita- sóttarskjálfti væri ekki langt undan. Það skrölti í hinum gömlu veggjum. Lítil klukka tifaði á- kaft. Augu mömmú voru galopin og sárbænandi. „Á ég að sækja pabba?“ Mamma kinkaði kolli, hamingjusöm og þó skömmustuleg. Elís fór upp hin dimmu og þöglu þrep að vinnustofunni, og kúlan kvaldi hana si og æ. Einhversstaðar iheyrðist djúpur klukkna hljómur. Elís hrökk við, þegar hún sá glímumanninn við dym- ar, sem sýndist vera lifandi og hreýfast í hinum flöktandi bjarma friá kerti hennar. Hún opnaði dyrnar hljóðlega og hopaði, við, þegar hið skæra ljós að innan féll framan í hana. Undir speglinum stóð hvít, dauð gipsstytta áf konu. Við hlið hennar var sama myndin höggvin i stein. Sú mynd var að- eins hálifgerð og bar hér og þar djúp ör, sem sýndu hversu miklu meira meitillinn þurfti að taka burt. Prófessor Kerekhoff sat og honfði á þessar tvær risastóru konur. í augum hans var djúp- ur ótti. „Pabbi —“ sagði Eiís lágt. Henni fannst hún vera* svo ná- tengd honum á þessari stund. Hann hrökk við. „Hvað er aö? Er hún að deyja, Elís?“ „Nei, ekki held ég það. Það er víst 'bezt að þú komir niður núna, hana langar til að sjá þig. Þú verður að koma.“ „Verð ég —?“ sagði hann hikandi. „Ég er að koma. Ég er að að koma.“ Og við dymar bætti hann við vandræðalega: „Hvern- ig er hún, Elís?“ Hann slökkti ljósið og hikaði enn við dyrnar. „Elsku pabbi,“ hugsaði Elis með viðkvæmni þegar hún lýsti honum niður stig- ann. Hún horfði með meðaumkun á bessar breiðu, sterklegu, gipsötuðu hendur, sem voru krepptar af ótta. Um leið og hann kom inn, brosti mamma óafvitandi. Elís lokaði dyrunum vandlega á eftir honum. Eftir þetta stóð hún við giuggann í herbergi sínu og beið og hlustaði allt til morguns. Hún beið eftir að eitthvað kæmi fyrir, eifcthvað fá- heyrt, eitthvað ómögulegt. En mamma dó ekki þá nótt. ANNAR KAFLI Ung'frú Soffía Dimalter, ballettdansmær í þriðja flókki- við Konunglegu óperuna, líti'l, holdug, blómleg og ungleg vera með demanta i eyrunum — þennig var móðir Dímu. Faðir hennar var Scheibbs-Monti, greifi, sem nýlega hafði verið útnefndur ráðherra, indæll gamalli maður, sem hún var leidd fyrir einu sinni á ári. Við þau tækifæri ávarpaði hann hana eins og móður hennar með: „Kæra ungfrú,“ og fékk þeim hljóðlega og gætilega hundrað krónu seðil, sem ungfrú Soffia tók í sína vörzlu og bætti við fjár- magn si.tt. Ungfrú Soffia minntist oft á þetta fjármagn, þegar hún var að halda ræður ýfir dætrum snum. Það var byggt upp af gjöfum, sem hún hafði fengið frá góðum vinum í æsku og nú átti að skipta þvi milli dætranna tveggja til að ryðja þeim báð- um Ijómandi braut til frægðar og frama. Gusti Dimatter, sem dansaði. við Óperuna, hafði mjög mikinn hagnað af þessari til- högun. Faðir hennar var aðeins herra Krustíhina, ráðsmaður- inn, þótt haan bæri ákaft á móti því, og bann var á engan hátt líklegur tili að láta neitt af hendi rakna við hana. Dimattermæðgurnar bjuggu i Freihus, geysistóru gömlu húsi, sem var eins og dálítið sjálfstætt r'íki, með ófcal görðum, stig- um og inngöngum. Húsdð var rétt við aðalmarkaðstorgið og í því bjó fyrirferðarlitlið fólk, sem lifði þar og dó. Sólarmegin í görð- unum voru vel ræktuð blómabeð, og rauð ljós loguðu í dimmu hornunum fyrir framan nettar Maríu myndir, og þarna var jafn- mm NÝJA Blð Oiicago bruninn. (“In Old Chicago”) Sögulega stórmyndin, með TYRONE POWER, ALICE FAY, DON AMECHE Aukamynd: Ógnir þýzku fangabúðasma. Börn fá ekki aðgang. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9 Saía hefst kl. 11 f. h. Síðasta sinn. GAMLA BfÖ _ i Sjö daga land gönguleyff (Seven Days Ashore) Amerísk söngva- og gamanmynd. Wally Brown & Alan Carney Gordon Oliver Virginia Mayo Freddie Slack & hljóm- sveit. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. vel lítil kapella, og þangað fór ungfrú Soffía oft til að biðjast fyrir. Það var enn dimmt, þegar Díma vaknaði þessa leiðinlegu vetr- anmorgha. Litlu gluggarnir skáru sig úi’ með hinum gráleita li.t sínum við myrkrið í herberginu, og himininn fölur og stjörnu- laus virtist vera rétt utan við þá. Díma hlustaði á flauturnar, sem kölluðu fólkið til vinnu sinnar einhvers staðar langt í burtu. Meðal þeirra voru haar og lágar raddir, og ein, sem alltaf var síðust, flautaði ákaft og skerandi. Díma hafði skírt þessa með dálítið illgirnislegri ánægju „Ungfrú Lukas,“ og þegar hún hafði GVLLIÐ i*. ....... ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD sem var fyrirmannlegur en mikilátur svo, að enginn gat um- gengizt hann til lengdar. Að minnsta kosti fór allt gamla þjón- usfcufólkið á brott, strax, þegar gamli maSðurinn var kominn í gröfina. —Auk þess fór mikil summa i gjöf til þeirra,, sem ver- ið höfðu vinir greifans, eða sfcarfað ,lengi og trúlega í þjónustu hans“. „Nú kemur það —,“ sagði örninn. „Hvert lenti skatthol(i,ð?“ ,,Þú fylgist svo sem með!“ mælti járnið önuglega. „Þú ert þá ekki lausari við forvitnina en við hin!“ „Skattholið lenti hjá ungri stúlku, sem enginn innan fjöl- skyldunnar þekkti“, mælti gulldalurinn. „Ungi greifinn hefur víst eitthvað kannazt við hana, þvi þegar sá sem las upp erfða- skrána nefndi nafn hennar, þyngdist brúnin á honum. Hún fékk þar að auk nokkra peninga árlega, sbm borgaðir skyldu frá greifasetrinu. í stuttu máli sagt hafði ungi greifinn einu sinni dregið harna á táLar. Hann hafði. lofað henni þvi að giftast henni og náð henni úr foreldrahúsum. Foreldrar hennar voru heiðar- legt almúgafólk, en þjóðfélagslega séð á miklu lægra stigi heldur en greifasonurinn og ættingjar hans. Gamli greifinn komst á snoðir um þetta og þvingaði svo sinn til að giftast henni. Hann vildi auk þess, að sonurinn kynnti hana sem húsfrú í greifahöll- inni, en það vildi hún helzt ekki. Hún sagðist ekki vilja heita greifafrú úr því að ungi greifinn elskaði hana ekki, — og hún elskaði hann heldur ekki lengur. — Aftur á móti gifti hún ^öEtting- ci.oeeR, AMywAy' / THAT JAP Musr MAVE Tf?i EC TQ MAIL, ‘SCCPCHy'- -. VV&U.L,- Hf. PiPN'T — AniC> THE CAPTAIM'.S TKACk'S., LEAC AWAV.__HE CA.NT 8£ FÁE F‘V’T'trT HEfcE/ % MYNDA- SAG A ÖRN: Þessi B-25 hlýtur að hafa lent einhvers staðar þarna. Við skulum athuga málið, Örn sæll, og ekki fara að neinu óðslega. Nú já, svona er það þá. Þarna hafa Japanir byggt hreiður sín, eftir að við vorum búnir að svæla þá út úr hinu greninu. Ja, há, aldeilis. Það er heldur en ekki matur í þessu. CHESTER: Ég held bara áfram. Japani hlýtur að hafa reynt að drepa Örn — en ég hef séð fótspor Arnar. — Hann getur ekki verið langt í burtu. (Sam tímis er hönd reidd til . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.