Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 7
®*immtudagur S. águsl 1943 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Naeturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, ®ími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morg'unfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miödegisútvarp. 19.25 Hljómpjlötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagiskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 30.20 Útvarpsihljómsveitin (Þórar inn CJuðmundsson stjórnar) a) Titus-forleikurinn eftir Mozart. ib) „Þúsund og ein nóitt“, vals eftir Jóhann Strauss. c) Ástarsaga eftir Becce. d) Marz eftir Schild. 26.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Fiðlusónasta eftir Tartini. ' 21.25 Upplestur (Jón Norðfjörð leikari). 21.45 Hljómplötur: Marion And- erson syngur. 22.00 Fréttir. Oríofílerðir Frh. af 2. síðu. á leiðinni. M. a. var farið að Gullifossi, Geysi til Þingvalla og að Laugarvatni og ekið um Kaldadal á leiðinni heim. Hin ferðin stóð yfir í 5 daga og tók þátt í henni 37 manns. Farið va:r til Áshyrgis og Mý- vatns, en aðrir helztu viðkomu staðir voru, Húsavík, Akureyri, Vagiaskógur, 1 Sauðarlkrókur, Hólar í Hjaltadal, auk mairgra fleiri. Veður var ágsett, þegar bæði þessi íerðalög voru farin, og vcru þátttakendur mjög ánægð ir með ferðirnar. Er þetta fyrsta sumarið, sem Verkalýðsfélag Akraness, gengst fyrir slíkum hópferðum fyrir meðli’mi sína og mælast þær mjög vel fyrir og verður á- veiðanlega haldið áfram næstu sumur. Sveinbj. frá Félagi Suðurneija manna Viðial við Pái Sigurðs- son Framhaid af 2. siðu. og þar dvaldi ég í skóla, og var í eilífum yfirheyrslum út af ferð minni frá Danmörku til Svíþjóðar. Aðbúð öll var hinj bezta meðan ég dvaldi þarna, og yfirheyrrslurnar mjög prúð- mannlegar. Ég vonaði aiiltaf að máli mínu væri' lokið og mér veitt leyfi til heimfarar, en 7. júli var mér tilkynnt, að ég yrði kyrsettur, og var ég þá fluttur ti-1 eýjar- innar Mön.“ — Voruð þér þar í fangahúð um? ,,Já, fangabúðir voru það sjáilf sagt, þó ekki í venjulegum skilningi og ólíkar þvá, sem stríðsglæpamenn munu eiga að venjast. Aðhúð var þarna á- gæt. Þeir sem vildu' vinna, fengu það, aðrir gátu lesið og yíirleitt eytt dögunum eins og joeir vildu. Maður gat keypt sér þar ýmsar, vörur, t. d. tóbak og öl. Við máttum skrifa heim, gátum fengið keypt ensk blöð, og íslenzk blöð fékk ég alltaf send frá Birni Björnssyni for- manni íslendíingafélagsins í London. — Voru fleiri íslendingar en þér á Mön? Við vorum tveir, hinn var Lárus Þorsteinsson, hann var kominn þangað þrem vikum á undan mér. Við bjuggum í sama húsinu. í okkar camp vóru mörg smá hús og voru 18 manns í flestum húsunum. Með ■okkur Lárusi var einn Dani; hitt voru allt Hollendingar. í X Camp, en svo nefndist okkar campur voru 200 manns. Segja má að þarna hafi verið rnenn frá öllum Evrópu þjóð- urn, nema Svíþjóð, þaðan var enginn, og svo auðvitað ekki frá Þýzkalandi „ og Ítalíu, én þeir voru í sér camp annars staðar.“ — Hvernig var daglegt líf ykkar þarna í campinum? Það var mismunandi. Sum- ir annu flesta daga við búgarða á eyjunni og fóru þangað snemma á morgnanna og komu aftur heirn á kvöldin. Bænd- urnar sóttu þá oftast í bifreiðum og skiluðu þeim aftur á kvöld- dn. Ég vann um tíma á búgarði, og eins unnum við stöku sinn- um við fiskinn. Annars notaði ég tímann mikið til lesturs. Með al annars í frönskunni, sem mig langaði lil að fullnuma mig í. Yfirleitt var þarna mjög gott tækifæri til málanáms, því þarna voru flestar tungur talað FÖSTÚDAGINN 3. þ. m. birtist grein i hlaðinu 'með yfipskriftinni Húsmæðraskóli á Suðurnesjum. í grein þessaxi, sem segir frá aðalfundi Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu, er haldinn var í Grindavík 22. júli s. 1., segir meðal annars: „Hug myndin um húsmæðraskóla á Suðuirnesjum kom fyrst fram á aðalfundi. sambandsins i fyrra, er þá var haldinn að Reynivöll um i Kjós.“ Stjórn Félags Suðurnesja- manna i Reykjavík vill með liín um iþessum vekjatathygli á því, að hugmyndin um húsmæðra- skóla á Suðurnesjum kom fyrst fram þegar við stofnun fólags- ims í oktöber 1943, og í skýrslu stjórnarinnar á aðalfundi þess 11. maí 1944 var skólamállð talið eitt af þeim velferðarmál um Suðurnesja, er félagið vildi leggja áherzlu á að hrinda í framkvæmd, enda hafði félags stjómin þá þegar kynnt sér all ítarlega ýmsar hliðar málsins. Fyrir 'hönd stjórnao- Félags Suðumesjamanna í Reykjavík Egil'l Hallgrímsson form. — Hvernig var fæðið? „Heldur gott. Hvert hús hafði sérstakan matreiðslu- mann, hjá okkur var það Hol- lendingur, sem matreiddi, og iþéir eru vanip að hafa súpur tvisvar á dag. Á morgnanna kl. 8 horðuðum við venjulegast hafragraut, mjólk fengum við eins og við vildum, svo og brauð. Síðan var hádegismatur kl. 12, og kaffi eða te um miðj an daginn og síðan kvöldmat- ur. Venjulegast voru allir komn ir i campinn kl. háilif sex !á kvöldin og var bá slegið tölu á mannskapinn, hins vegar komu camir, oft seinna einkanlega 'þeir, sem unnu á búgörðunum. Á morgnanna um kl. 9 var líka taldð í campinum. Þeir, sem litu eftir cömpun um voru lögreglumenn frá London og komu þeir mjög vel fram. Um áramótin síðustu voru lögreglumennirnir kallað ir brott, en við tók hervörður og var sama um þá að segja að framkoma þeirra við okkur var ágæt. Við hlýða settum reglum og vera komnir til rólegheita kl. 11 á kvöldin, en þá voru Ijósin slökkt. í hverjum campi var útvarp og hátalarar frá því í hvert hús og gátum við hlust- að á það þegar við vildum. Enn fremur gátum við horft á kvik mvncLir tvisvar í viku í bæn- um Leel. Þá gerðu menn sér vmislegt til skemmtunar, iðk- uðu meðal annars knattspyrnu og fleira." — Hvenær fenguð þið svo vitneskju um að þið mættuð fara heim? Nokkru eftir ófriðarlok í Ev rópu fóru mikið að fækka áMön! Þá voru ýmsir sendir heim til sín, og vonuðum við íslending arnir tveir, að röðin kæmi brátt að okkur, og .þann 26. júní, fengum við að vita að við ætt- um að fara til London og þótt-' umst vita að það boðaði, að við værum lausir. Þann 2. júlí komum við svo til London, og vorum látnir þar í skóiaíhús, þar sem við vorum geymdir, þar t'il hinn langþráði daguír rann upp að okkur var tilkynnt að við ættum að fara heim á morgun. Það var 2. ágúst, sem við fengum að vita það, og fór sá dagur í það að pakka niður dóti okkar. Hins vegar máttum 'við ekki hafa meðferðir nema 65 pund, en ég hafði áður kom ið nokkru af bókum, sem ég átti til sendirá’ðs lslands í London, en þeim, myndi ég ekki hafa komið með mér ella. Um morguninn þann 3. ágúst lögðum við svo af stað kl. 3.30 í bifreið til flugvallap í Lond- on og voru þá hinir 8 íslending arnir, sem setið hafa hér í gæzluvarðhaldi með okkur Lár usi, fyrir í bifreiðinni. Yið viss um ekkert um það fyrr, annað en við værum bara tveir, sem áttum að fara heim með þess- ari ferð. Kl. 7 var svo tflogið frá London en staðnæmst á flug- vellinum í Prestwick í Skot- landi og farið í aðra flugvél, en þaðan iögðum við af. stað kl. 11 20 og komum til Reykjavík ur kl. rúmlega 4 s. d. A leiðinni í flugvélinni var með okkur hervörður, en þegar >við komum til flugvallarins hér tóku á móti okkar fulltrúar frá sakadómara og lögregluþjónar. Var farið með okkur Ibeina leið í skrifstofu sakadómara, og þar tilkynnti Ragnar Jónsson full- trúi sakadómara okkur, að við værum úrskurðaðir í gæzlu- 'varðhald. Og verð ég að segja það að ég varð fyrir nokkrum vonlbrigðum út af móttökunum. Síðan vorum við fluttir á Skólavörðustíg 9, og er það í fyrsta skiptið, sem ég hef kom ið í fangaklefa allan þennan tíma. — Áð lokinni yfirheyrzlu í morgun var ég svo látinn laus og fagna nú óségjanlpga að vera kominn heim. Ég er bú- inn að vera lengi á leiðinni, en nú þegar ég er raunverulega staddur heima hjá mér, og get væntanlega byriað á starfi því, sem ég hefi lært til, býst ég vi að fyrnist yfir tafirnar.11 Innilega þakka ég öllum, sem sýndu mér samúð og vináttu við fráfall og jarðarför sonar míns JéSianns Kr. Jóhannssonar Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Lovísa Brynjólfsdóttir. Framhald af 2. síðu í þessu fvrsta hefti Emblu eiga þessar konur ljóð, sögur, frásagnir og minningar Theo- dóra Thoroddsen, Hulda, Halla Loftsdóttir, Torfhildur Hólm, Valdís Halldórsdóttir, Fanney Jónsdóttir, Friða Einars, Björg Pétursdóttir, Elínhorg. Lárus- dóttir, Vigdís frá Fitjum, Ingi- björg Benediktsdóttir, Arnfríð- ur K. Jónatansdóttir, Þórunn Magnúsdóttir, Halldóra B. Björnsson, Halldóra Jónsdóttþ ir, Sigríður Einars frá Munaðar nesi, Valborg Bents, Ingunn Bjarnadóttir, Guðrún Halldórs dóttir, Li'ba Einarsdóttir og Elín borg Brynjólfsdóttir. Þá er urðum að vísu> að margt fleira í ritinu. Það efnir til verðlauna samkeppni um ‘beztu smásöguna, sem því þerst og er verðlauna upþhæðin 1009 krónur. Nýjar bækur, ódýrar Síðustu dagana hafa aftirtaldar bækur komið í bóka- verzlanir: 1. ísland í myndum, endurprentun síðustu útgáfu. Það er öllum kunnugt, og ekki sízt íslenzkum kaupsýslumönn- um, að þessi bók hefir á undanförnum árum verið bezti landkynnirinn, sem-ísland hefir haft á að skipa, og hefir gert Íslendingum ómetanlegt gagn. Upplag bókarinnar er, vegna pappírseklu, mjög lítið að þessu sinni. 2. Lífsgleði njóttu. Eftir Sigrid Boo. Bækur Sigríðar Boo (svo sem „Við, sem vinnum eldhússtörfiin,“ „Allir hugsa um sig“ o. fL), eru orðnar svo kunnar hér á landi, að ekki þarf að mæla sérstaklega með þessum höfundi. En hdtt er flestra dómur, að bókin „Lífsgleði njóttu“ sé ein af beztu bókum hennar, og þýðing Axels Guðmundssonar er af- burða góð. 3. Kímnisögur. Þorlákur Einarsson frá Borg á Mýrum safn- aði og tók saman. Þorlákur og faðáx hans, séra Eirmr á Borg, voru áður þjóðkunnár fyrir skemmtilega frásögn og ótæmandi birgðir skemmtilegra sagna Hér kemur í dagsljósið fyrsta hefti Kámnisagna, sem mun verða lesið með óblandinni ánægju um land allt. 4- Kennslubók í sænsku, önnur útgáfa kennslubókar þeirra Péturs G. Guðmundssonar og Gunnars Leijström. En þessa útgáfu bjó Jón Magnússon fil. cand, uridir prentun. 5. Hjartarfótur. Indíánasaga eftir Edward S. Ellis, en hann og Cooper er utaldir slvngustu höfundar Indíánasagna nú á tímum. 6. Meðal Indíána. Spennsndi sagá eft'ir Falk Ytter. Sá, sem byrjar að lesa þessar bækur, leggur þær ógjarna frá sér, fyrr en hann hefir lokið bókinni. 7. Dragonwyck) eftir Anya Seton. Þessi saga og 8. í leit að lífshaniingju, eftir W. Sommerseth Maugham, birtust neðanmáls í Morgunblaðinu, en mikill f jöldi kaup- enda blaðsins óskaði þess, að þær væru sérprentaðar, enda er hvort tveggja ágætar bækur. 9. Grænmeti og ber, fjórða útgáfa, eftir Helgu Sigurðardótt- ur, forstöðukonu Húsmæðrakennaraskóla íslands, er nú komin í bókaverzlanir. Bókin hefir verið uppseld um tíma, en hana þarf hver húsmóðir að eiga. 10. Lísa í undralandi. Eftir Lewis Carrol. Prentuð með stóru og fallegu letri og prýdd fjölda mynda. Bókin er prentuð 1937, en dálítið af upplaginu var geymt óbundið, og því er bókin nú svo ódýr, að þótt hún sé 200 blaðsíðar, prent- uð á fallegan pappír og í laglegu bandi, kostar hún aðeins 10 krónur. Lísa í undralandi er barnabók, sem prentuð hefir verið oftar og ef til vill fleiri eintök, en af nökkurpi annarri barnabók í enskumælandi löndum. Fást hjá bóksöLum um allt land. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. IkS al «e(Hýu f AlþýSiibiaSlBB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.