Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYC'JBLAÐEÐ Fimmtudagurinn 6. sept. 1945 .... ■ I mrnáM !?$•# MmH - jjlgjgi ■ 1»t t W HWWWWWWWi t . wsm 0ANNES A HORív IN D Franíhald af 5. síðu fjörðinn. Ég stend stundarkorn við Bretabragga. Það brakar og brest- ur í honum. Ryðið er að torenna hann í sundur í morgunsárinu. Þannig munu smám saman eyðast og hverSa áhrif erlenda setuliðsins, sem dvaldi hér á landi. Litlu síð- ar .brunar bíllinn upp Fagradals- brautina. Reyðarfjörður er eins og áður bak við fjöllin háu. Ég er að hugsa um að flytja þangað, þegar ég er orðinn gamall. Eyða ellinni þar.“ Hannes á horninu. rfVAD SEGJAHIN BLÖÐIN'? frh. af 4. síðu. Það er sízt að undra, þótt þrautreyndir málsvarar og bar- át tumenn j afnaðarstefnunnar eins og Leon Blum, sem h.afa •margra ára reynslu af loddara- brögðum kommúnista; séu ó- fúsir þess' að samfyl'kja þeim. Og þar sem jafnaðarmenn hafa gert tilraunir til þess að sam- fyúikja kommúnistum nú í stríðs lokin, svo sem í Noregi og Dan- : mörku, hafa þær tilraunir ! strandað á svikum og loddara- brögðum kommúnista. VltltaS við Harold Laski Framhald af 5. síðu veldis? Á þingi verkalýðsfélag- anna 1 Londcu í ár sagði þó Indverskur fuHtirúi, að yfirráða stefna Brieta væri emgu minni ógnuíi fyrir Indverja, en þýzki nazismiiinn fyrir Evrópu. — Það er nú að vísu ekki rétt og stenzt ekki neina gagn- rýni. Því að jafnvel þótt bera megi yfirráðasttefnu Breta ýmis- légt á brýn, þá verður þó að viðurkenna, að í brezkum hugs- unarhætti á þj óð*frelsishreyíing Indverja .upptök sín. En brezki Alþýðluflokk.urinn beitir sér á- kveðdið fyricr því, að brtezku ný- lendunnair fái sjálfstjórn og að lífskjör. fólksiins í þeim verði bætt svo siem frekast er .unnt. — Hafiið þér aldirei veriö á Norðurlöindum áður? — Nei, ég eyddi þeim thna í Bandaríkjunum, sení ég hiefði átt að eyða í Dan.möirku. En ég verð að stegja, að mér þykir gott að geta nú heimsótt land, sem hefur í hinu nýafstaðna stríði gefið svo glæsiltegt for- dæmi og Danmörk með því að koma Gyðingun.um undain, þeig- ar ofsóknmhar voru hafnar gegn þeim. Eg hef fengið oíurlitlla hugmynd um Damnörku í við- tölum við Christmas. Möller. Hann er skýr maður og fastur fyriir, — e:ns og við viljum gjarnan hugsa okkur danskan marin. En nú viíldi é-g gjiarnan Skyggniast inn í levjndardóma danskrar menningar. Eg vil kynnast dönskum lýðháskólum. Samband verkalýðsflókkainna í Evrópu fyrir styrjöldiina var of einskorðað við England og Frakkland. Það þarf mieiria sam- neyti í Evrópu yfirlieitt. — En hvað um Rússland? — Ef okkur tekst, að fá því til lieiðar komið, að Rússlaind hætti að blanda sér dinn í mál verkalýðsflokkanina í öðrum löndum og viðurkenni, að þau skilyrði, sem við byggjum á, og eru alit önnur en þau, s'em þjóð- ir Rússlíands eiga við að búa, hljóti að valda allt annarbi af- stöðu ,— og ef við sýnum Sov- étríkj asambandinu sarns konar skilning, sem. við ætlumst til af því, þá get ég ekki séð, að niein ástæða sié til að halda, að samvimna geti ,ekki teMizt með því og okkur. Gó$ur ¥ÍS|i ekkf. nægir — Lítiur brezka þjóðin björt- um augum á framtíðina? — Húm er bjartsýn, — en hún elur engar * tálívonir í brjósti einá og eftiir fynrl heims- styrjöldina. Hún hefur gert sér það Ijóst, að góður viljii og traust nægir ekk'i, — það verð- •ur að vera vald að baiki hvoru- tveggjia. Það verðúir að vera hægt að fyrirbyggja árásar- stríð. Brezki Albýðuflokkuriinn hefur sajgt skilið við hitnia gömlu friðarstefnu og er reiðu- búinn til að taka á sig ailér skuldþindingar við hilð nýja þj óðaibandaliag. — Þýðir það, að Bretl'amd mud undir stjórn Aliþýðuflokks ins halda áfnam sí'efnu Chur- ehills? — Churchili, er ekM jafnáð- armaður, og jafnvel þótt við séum á sviði utanríkismál- •anna um ýmisltegt á sama málí og hann, þá greinir okkur þó á við hann í mörgum aitriðum. Churchill hafði til dæmis mlklú rneiri áhuga fyrir framtíð Pét- urs Júgósiavíukonun,gs, en við. Við erum að hugsa um iýðlræð- ið í Jú'góslavíu í frámtíðinm'. Og þegar taDað er um Spán Fran- cos, þá köllum við það líasnd ekki rfki, heldur fangelsi. Á meðal okkar eru enn til menn, sem halda, að Franco sé miikiil)T maður, kristiltega hugsandi og neiuaráirnac/u.L. a orvrvca. ctxCa hann ekki miMll, og hvorki knistilega hugsandi, né heiðurs- maður. Og jafnvel1 þótt segja megi, að utanríMspóiitík okkar sé á- framhaM af pólitík Churchills, þá leggjum við höfuðáherzlu á mái, sem íhaldsflökkurinn lét sér í Téttu rúmi liggjai; og það gerir töluvert mikinin mun. — Verður herþjönustunim haldið við? — Það er undir því komið, hvaða skyldur brezka þjóðin verður á sig að taka á meðan hernám Þýzkalands stendur yf- ir. í bilii verðum við að hafa hana. En nú viljum við gera gömlu hermönnunum iþað u:nnt, að hvelrfia heim, og senda unga menn í þekra staQ til hernáms- svæðanna. Sretsr hata ekki. * — En er það ekki vandamál út af fjrrir sig, að láta unga menn, sem ekki hafa verið í stríðinu, taka við af setuliðinu í ÞýzkaiHandi? — Við höfum allir verið í stríði við Þýzkaland. Meðan á loftárásiunum og flugsprlenigju- órásunum á Bretland stóð, vor- um vilð öll1 í stöðúgri lífshættu. En því betur hata Bretiar ekM; og það þykir mér góð þjóðiar- eigir.d. Bretinn vi'Ji að bardag- anum loknum takast í hendur við andstæðinginn. Sýni Þjóð- verjar oinlægan viija tili þess að vísa á bug kenningum naz- ismans og breyta algeriiegia um skipulag, bá munu Bretar eiínnig verða fúsir til þess að takast í hendur við þá. — Samkomulíagið virðist þeg- ar vena orðið sæmiiLtega gott á hernámssvæði Bandaríkja- manna? — Sa'mkomulagið þar, sem Bandaríkj amenn eru, er ævin- lega gott, meira að siagja heima í Bandaríkjunum. Ferðist þér í, Bandaríkjunum í diag, þá líður ekki á löngu áður tdfli yðar kemur maður, se;m þreifar á fötum yðar og siegiir: „En hvað fötin yðar eru úr góðu efni! Hvað heitið þér? Eg heiti Smith.“ Eg hef sjálfur reynt þetta. Ég sat fyrir nokkru í járnbrautarlest í Bandaríkjun- um og þá fcom tiíl mín maður og saigði: — Fyrirgefið, — eruö þér Englendiingur ? — Já. — Það vissi ég. Englendingar tala aMrei við samferiðlamenn sína. . . . — Þér eruð rétt komnir frá París, — ekki satt? — Jú, — ég fcem af flbkks- þiingi franskra jafnáöarmanna, og bef þar heyrt hiinin fræga bardagamann hugs j ónarinnar um samieinaða Evrópu, Léon Blum. — Trúið bér á nána: samvinnu Evrópuþj óðan na? — Já, ég er þeirirar skoðun- ar, að hægt sé að koma á bandaliagi þeirra, byrjandi. með sameiginíltegrii mynt og sam- göngukerfi Bretlands og Frakk- lands. En hægt og hægt ætti að veria unnt, að víkka hring þessa samféllags og fá inn í það Hol- land, Belgáu og Norðurlönd með fuílkomniu og gagnkvæmu tilliti til þjóðernis og sérhagsmuna hvers ríkis. Slíkt bandalag myndi gera það möguliegt, að gerla Evrópu hamingjusama. — Eigið þér þar mieð við Ev- r ópu sem heild? — HugtaMð „Evrópa stem •heiM“ er ekM til' í dag. Það er einmitt það, sem að er. FaSleglr - ekki satf! Það er hin uniga kvikmymda- stjarna Ann Rutherford; sem er að sýna nýja sokka og skó, sem hún -hefir kieypt sér. Eru þeir ekki fallleigir? Slöðin, verkalýðs- FramhaM af 4 síðu. kommúnisminn átt jafn örðugt uppdráttar og í Englandi. Má glögglega sjá það á því, að fyr- itr síðustu kosningar áttu komm únistar 1 þingsæti í enska þing- inu af 640 sætum og eiga nú aðeins 2. Nei, þessi. mikli sigur sýnir og sannar, að þar sem áhrifa kommúnista gætir minnst, þar vinnur alþýðan stærstan sigur. Mundi ekki ai- þýða íslands hafa náð mun betri árangri, ef áhrifa komm- únista hefði ekki gætt meira hér að tiltölu en þar? Ég er i ek'ki d neinum vafa um það. j Verkalýðshreyfingin hér undir stjórn hinna vitru og framsý'nu forystumanna Alþýðuflokksins — Jóns Baldvinssonar og ann- arra mætra foringja þess flokks — sem vildu vinna ' sigur á heiðarlegan og lögmætan hátt, var í hröðum vexti og á góðum vegi með að vinna til fylgis við sig fjölda góðra og réttsýnna manna, þegar skósveinar rúss- neska átrúnaðarins komu til sögunnar og tóku að sá því ill- gresi haturs og ófriðar innan hreyfingarinnar, sem staðið hef ur henni svo mjög fyrir þrif- um síðan. Sigur verfcalýðsins í Bret- landi er vissulega þess verður, að áslenzk alþýða veiti honum nána athygli og reyni að læra af honum. Sérs.taklega ættu hin ir Öbreyttu liðsmenn Kommún- istaflokksins að athuga hann gaumgæfilega. Hann ætti að geta opnað augu þeirra fyrir því, að eina ráðið til þess að verkalýður ísiands geti náð svipuðum árangri, er það, að þeir, kommúnistarnir, hverfi frá villu síns vegar, láti hinar málli.ðugu Rússatrúður, málpíp ■' ur, sem hafa sefjað þá, sigla sinn eiginn sjó, en myndi ásamt öðrum alþýðumönnum íslands einn þjóðlegan alþýðuflokks í Frh. á 7. síðu. Frá því hiefir verið skýrt í fiéttum, að þ. 28. júlí s. 1. rakst amerísk spriengjufluigvél í þofcu á Empire State Buildiinig, hæsta húsið í New York og kveikti í því. Það var 79 • hæð hús'ins, sem fLugvóliilh. rakst á, ©n hæðir hússlins eru alTs 102 Efiri, myndiin var teMn af byggilnguimi eftir áreksturinn og er efst'i hiluti henn- ar hulikm bæði reyfc ö,g þoku NeSiri myndi'n. sem ttekin var af byggingunni áður, í bjcrtu veðri sýnir hvar flugvélin rakst á hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.