Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐiÐ Laugardagur 8. septemljer 1945 Úrskurðurinn í Kaupfélagsmálinu á Siglufirði: Sepfembermólið fi frjálsum Málverkasýning Snorra Arinbjarnar „HöfLnin“, eitt af málverkum Snorra Arinbjarn.ar liistmáDara, á sýnimgu hams 1 Listmamnaskállianum. — Aðsókn að sýimmgummá hef- ur venið mjög góð, en hún verður opin tO 12. þ. m. -------*--------------------------------------------------------- En Þjóðviljinn ræðd mað fáheyrðum brigziyrð- um og svívirðingum á sefufógetann í málinu INS og skýrt var frá hér í blaðinu í gær kvað setufótgeti ■A-‘ í kaupfélagsmálinu á Siglufirði upp úrskurð sinn þann sama dag, en yfirheyrslur og réttarhöld höfðu þá staðið lengi. Var úr- skurðurinn á þá leið, að irsinnihlutinn á aðálfundi Kaupfélágs Siglfirðinga tapaði málinu og var honum, eða umfcoðsmönnum hans gjört að greiða umboðsmönnum meirihutans 5 þúsund krón ur í málskostnað. — Jafnframt var þeirri stjórn er meirihluti full- trúa á aðalfundi félagsins kaus gjört heimilt að fá í sínar hendur allan rekstur félagsins og aðgang að bókum þess og gögnum. Alþýðublaðið hefur nú feng- ið tæki.fæTÍ til að sjá skjöl þessa máTairefcsturs og kvnna ;sér úr- skurð setufógeta. Skal það strax sagt hér, að þetta ri't er góð kennsilubók til þess að kynna mönnum vinnúbrögð kommúnista í samtökum al- þýðunnar. Má og segja að hún gefi smæ'kkaða mynd af aðför- um sikoðana- og j ábræðira þess ara manna úti í heimi. — AL þýðubiliaðið m.un eftir- hdlg- ina birta þessa greinargerð setu fóget-a fyrir úrskurði ban.s, mokk uð stytta þó, því ,að hún er mjög umfangsmikið mál. son umboðsma'ðuir minnihllut- ans. Úrskurður setufógista er á þessa ieið: „Samkvæmt því, er nú hefur verið sagt þykir engin varnar- ásíæða gjörðáriþola hafa við rök að styðj'as't. Verða úrsllit máls- ins Iþví þau, að framangreindar r é tt a r kr öf u r g j ör ða r b e i ð en da verða teknar til greina á þann bát't, 'að heimi'laður verður fram gangur hinnar umbeðnu inn- sétningargjörðar á ábyrgð gjörð árlbeiðiend'a óg .gegra þeirri t.rygg ingu, isr fógeti kann að krefj- ast. ijöiin íkaupfé- lagsmálinu á Sighi firði birtasMAþýðu Niðurstöður og úr- SKURÐUR setufóget- ans í málinu út af Kaúpfélagi Siglfirðinga mun birtast hér í blaðinu eftir helgina. Hér er um gagnmerk skjöl að ræða, er sýna á greinagóð an, og glöggan og hlutlausan hátt hina furðulegu starfsað ferð kommúnista í samtökum alþýðunnar og hið algera skey tingarleysi þeirra um lýðræði og siðferði í félags- málum, þegar pólitískir hags munir þeirra eru annars veg ar. Samþykkt að hefja . byggingu Haiigríns kirkju bæjarstjórnarfundi í fyrra- dag var samþykkt með 7 at kvæðum gegn 6, að endurnýja byggingarleyfi, það er sóknar- nefnd Hallgrímskirkju fékk. þann 11. febrúar 1943, t£I að reisa kirkju á Skólavörðuholti. hefsf kl. 3 s 57 þáfffakendur frá 7 sþrótfaféSöguni ----------------------«—-------- Q EPTEMBERMÓTIÐ í frjálsum íþróttum verður háð hér á í- ^ þróttavellinum í dag, og hefst það kl. 3 síðdegis. í móti þessu taka þátt 57 keppendur frá sjö íþróttafélögum, og eru meðal þeirra margir snjöftastu íþróttamenn landsins. Keppt verður í átta íþróttagreimun á mótinu. Samningar Islend- íbp og Daua ern hafnir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Kaupm'annahöfn í gær SAMNINGAR íslendinga og Dana eru hafnir og leru lík ur .til að viiðræðurnar standi. lengi yfir. Full'trúar íslandinga hafa látið þá skoðun i ljós, að t þeir teldu æskilegt, að viðræð 1 urnar héldu áfram í Reykjavík, meðal annars .með það fyrir augum að ísienzku nefndar- mennirnir gætu stáðið í sam- bandi við isfenzku ríkis'S'tjóm ina viðvikjandi málefnum sem bara á góma. Ove. Jón AuSuns sækir um preslsembætti við Dómkirkjuna EINN PRÉSTUR hefur þeg ar sótt um embættið við Dómkirkjuna í Reykjavík, sem auglýst hefur verið jlaust. Er það séra Jón Auðuns. Lagði í 200 melra hlaupi eru tíu J þátt'takendur, o‘g með'al þeirra, Finnbjörn Þorvaldsson ÍR. og Sævar Magnússon. F.H. í hástökki eru sjö þátttakend ur, þar á meðal Skúli Guð- mundsson, KR., Jón Ólafsson KR. og Jón Hjartar, KR. í kringliukasti eru fimm þátt takendur, og eru þeirra meðail .Bragi Friðrdksso.n, K. R. o.g Óllaf ur Guðmundsson, ÍR., sem háðu h'arða og tvísýna keppni á meiátaramótinu. í 800 melra hlaupi eru fimm þátttakendur, þar á meðal Kjartan Jóhainnesson, Í.R. Brynjólfur Ingó.lfsson, KR. og Óskar Jónsson, ÍR. í spjótkasti eru sex þátt- í tákendur, og þeirra meðal hin / ir gömlu ijeppinautar Jóel Sig > urðsson, ÍR. og Jón Hjartar, KR. I langstökki eru sex þátták- endur. Meðal þeirra eru Jón Hjartair, K.R. Magnú;s BaiMvins son oig keppiniaútairiniir frá B- mótinu, þeir Arni Kjartansson, Á. og Daníel Einarsson, U.M.F R. í 4-ýlQO metr,a boðhlá<upi keppa fimm sveiti.r, frá Ár- manni, ÍR., U.M.F. Aftureld- ing og tvær frá KR. I 80 metra hlaupi keppa 18 stúllkur og má þar búast við mjög skemmtillegri keppni. hann umsókn síná fram hjá biskupi í gærdag. Þetta. skal aðeins sagt að þessu sinni: Kommúnis.tum tókst að brjótast til va<Ma í ka.UD fólagi Sigífirðinga árið 1944, með svipuðum aðförum, og í KRON í Revkjavík í vor. Stjórn .uðu þeir félaginu það ár með hiinum mestu 'emdem.um og settu það út i fjárhagslegt kvik syndi með allskonar braski til ágóða fyrir forsprakka komm- únista og vandafólk iþeirra. Kemur ibetta allt fram í for- sendum úrskurð.airins. Er deilld ir kaupfé'lagsins héldu aðal- fundi sína á sáðaSlliðnu vori, kom friam. ákaflega höirð gagnrýni á kommúnista og snerust fél.agsmenn yfixleitt gegn þeim. Fóru og leikar svo að andstæðingar kommúnista fengu kosna 46 aðalfulltrúa og 23 varaifulltrúa, en kommúnist ia:r fengu kosna 17 aðalful'ltrúa og 8 varafull’trúa. Maður skyMi nú æt'la að kosnor.gar, siem höfðu farið algjörléga löglega fram trvggðu það að meirihlút- inin .gæti geirt sig gilldandi á að álfund'i og ger.t sínar saimþykkit ir. En svo eir ekki, þegar kommúnistar lenda í minnihlufa. Þeir n.eituðu ,að bera upp til'lögur á aðalfundin um, sem voru gégn þeim, neit- uðu mönnum um orðdð, neit- uðu bókun, ,,týndu“ gögnum og fölsuðu fundargerðir. Allt þetta . kcnmr Ijósltega fram í. iniðiúrstöð um fóigeta. Kommúnistiarnir ueituð.u að láta' af völdUm, .ráku kaupfðlia.gsstjóna.nin o.g tráfcu meirihlutann ,af aðalfulltrúum sem voru andstæðingar þeirra! Meirihiutinn. káius þá nýja stjórn fyrir félagi'ð o.g sinieri sér svo iil dómstólanna til þess að fá komið lögum yfiir hiinia. ei.n ræðissi'nnuðu kommúnisisku ó- ælldars'eggi. Dómsmáliairáðunieyt 'ið skipaði Gunnar Piálisísion fuilil trúa, boirgairfógeta setiufógeta í máliinu. Ólafur Jóhan;ne3,soin< lög fræðingur var umboðsmaður miei'riWliutans, en Ragnar Óláfs- Að því, er varðar málskostn- að þykir ekki, eftir málavöxt- um, unnt að gera gjörðarþolum að greiða gjörðarbeiðendum hann að ‘fullu. Hinsvegar ber að gera þeim að greiða nokkra fjár hæð upp i málskostnað. Þykir hún, með tilliti til þiass, hversu vi.ðamiikið málið er, dýrra ferða laga umiboðsm'anns gjörðarbeið end'a og mikilil'ar vinnu og langs tíma, er hann befur orðið að fórna málinu, hæfilega ákveðin 'kr. 5.000.00. Því úrskurðast: Ffamangreind umb'eðin inn- setningargjörð á að fara fram á. ábyrgð gjörðaiibeiðienda, stjórn air Kaiupfél'a.g Siiglfirðinga, kos innar 21. júní 1945, þeirra Jó- hanns Þorvald.ssona'r o. fl., gegn þeirri tryggingu, er fógeti kann Frh. á 7. síðu. Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins Höfn í gær. LAGARFOSS kom til Kaup- mannahafnar í gær með 21 fai-þega frá íslandi og var tekið á móti skipinu með miklum fögnuði, þegar það lagðist við Toldboden. Skip'ð fer á sunnu dag. Meðal fárþe'ga verða 18 konur og börn, sem Lúðvíg Guð mundsson skólastjóri hefur leit Var jafnframt samþy'kkt, að leyfa að nú þegar verði byrjað að reiisa 'hluta af kór hinnar fyr irhuguðu Hallgrímskirkju. Samþykkt þiessi var þó gerð, að því tilskyldu, að bygglngin verði reiist 'því sem næsf 30 rnetra frá bei.m stað, sera upp- drátturinn sýnir. > Hallgrímssókn. Messa kl. 11 f. h. í Austurbæj arskóla. Sigurbjörn Einarsson dós ent (vegna fjarveru . sr. Jakobs Jónssoar). Frjálslyndi söfnuðurinn. . . Messað á morgun kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns. að uppi og fundið í Þýzkalandi á vegum Rauða kross íslands og hjáloað til Kaupmannahafn ar. Konúrnar voru gíftar þýzk um mönnum. Lúðvíg Guðmundsson er nú strax aítur á förum til Þýzka- lands til að vei.ta íslendiiigum, .eða íslenzkum fconum giftar þýzkum mönnum, sem eru þar en.n hjálp og aðstoð. H.efur hann og í hyggju að. faria til Austum níikis þá aðallega Vínarbpirgiair. Ove. Lagarf©ss í ^aupiíiansialiöfBi SScipisiii var *v©l fagsiai e-r þa® k@ni tii Hafíiar ________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.