Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1945, Blaðsíða 4
4 -i ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 8. september 1345- T fUþijðttbUMð Útgefandi: Alþýffuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiffsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýffuhúslnu vlff Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Samkomulagið og hinir seku. RÍKISSTJÓRNIN gaf í fyrra dag út tálkynningu um, að ágrei.ningnum um frairikvæmd færeyska ski.paleigusamnings- ins sé lokið og vinsamlegu sam- komulagi náð. Vissulega er ástæða til þess að fagna því, að mál þetta hef ur verið til lykta 'leitt. Atvinnu málaráðherra og fiskimála- nefnd höfðu. haldið þann veg á framkvæmd færeyskaskipaleigu samningsins, að ríkisstjórninni og þjóðinni var stórkostleg van sæmd að. En umræður þær, sem spruttu af fram komnum upplýsingum um vanskilin við Færeyinga, bafa borið þann ár angur, sem vel má við una. Þjóð inni! hefur verið gert heyrin kunnugt, með hvaða hætti Áki Jakobsson atvinnumálaráð- herra og fiskimálanefnd hafa haildið á framkvæmd samnings þessa. Þjóðin hefur verið firrt því ámæli, sem vanskilin við Færeyinga voru orðin henni., og jafnframt hefur það verið upp lýst, hverjir bera hina raunvefu legu ábyrgð á þessu hneykslás máli. Og löks hafa umræður þessar orðið til þess, að hlutað edgandi aði'lar hafa efnt ti;l við ræðna og samninga og náð vin- samilegu samkomulagi um á- greiningsatriðin. * En málgagn atvinnumálafáð- herrans og hinna kommúnist- isku handlangara hans á fiski- málanefnd, Þjóðviljinn, er enn ekki af baki dottinn. Hlutur hans í deilunni vegna fram- kvæmdar atvinnumáiaráðherra og fiskimálanefndar á færeyska skipaleigusamningum var þá þannig, að mönnum mun hafa virzt ráðlegast fyrir blaðskrípi þetta að una gleðinni yför því, að máli þessu hefur nú verið ráðið ti'l giftulegra lykta og iláta það verða sér tilefni þess að forðast frekari umræður um mál þetta. En það er öðru nær, en Þjóðviljinn beri gæfu til þess að temja sér sldka skyn- semi. Þess í stað túlkar hann tili kynniingu ríkissíj órnarinnar í gær þann veg, að með henni sé verið að „kveða niður lygar Al- þýðublaðsins um fiskimála- nefnd!“ Auk þessa gerir Þjóðviljinn heimskulega tilraun til þess að breiða yfir aðalatri.ði1 tilkynn'ing ar ríkisstjórnarinnar með því að segja að „fullt samkomUlag sé á milli Færeyinga og íslencl inga um framkvæmd skipaleigu samningsins.“ Með þeim um- mælum er' aðeins hálfur sann, ledkur sagður og reynt að gefa á skyn, að aldreii 'hafi. verið um ágreining að ræða milli Færey inga og íslendinga út af máli þessu. "En hver sá maður, sem les tilkynningu ríkisstjórnarinn ar, án þess að viðhafa við lest urinn sömu vinnubrögð og myrkrahöfðinginn, þegar hann ies heilaga ritningu samkvæmt þjóðsögunni frægu, sannfeerist um það, að boðun hennar er sú, að viðræður og samkomulags- umleitanir hafi faxið fram milli hlutaðeigandi aðila um þetta mál og vinsartilegt samkomulag náðst um ágreiningsatriðin. Hitt þarf enginn að undrast, þótt hógværðar gæti í þessari yfirlýsingu rdkisst j órnarinnar. Ti’lgangur hennar er sá einn að flytja þjóðinni þau gleðitáðindi, § að samkomulag hafi náðst um ■milliríkjamáli, sem var orðið 'henni til vansæmdar, vegna þess, að atvinnumálaráðherra og fiskimálanefnd var ekki þeim vanda vaxinn, sem hon um og henni hafðii verið til trú að. En þeir, sem lesi.ð hafa lygar og blekkingar Þjóðviljans vegna deilunnar um fram- kvæmd færeyska skipáleigu- samningsins, munu þó vissu- iega fagna því, að hann skyldi i gær bera gæfu tiil. þess að segja þó ekki væri nema hálfan sannliei'k um mál þetta. Það er sem sé óvenjuleg framför af Þjóðvi'ljans hálfu. Með því að birta tiikynningu ríkisstjórnar innar hefur hann loksins fliei'tt lesendur sína í þann sannleik, að um ágreining hafi verið að ræða og framkvæmd færeyska j skipaleiguisami^inigsins fariízt Áka Jakobssyni og • fiskimála nefnd þannig úr hendi, að á- stæða væri til að fj alla nánar um þau mál. Fiskimáilanefnd 'hafði fengið tveggja milijóna króna lán til þéss áð geta stað ið 'i skilum við Færeyinga, og þótt þetta fé væri. fyrir hendi, þurfti einnig að jafna önnur ágreiningsatriði, sem sprottið höfðu af framkvæmd at- vinnumálaráðherra og fiski- málanefndar á færeyska skipa leigusamningnum. Og ékki er frammistaða Þjóð viljans kempulegri, þegar hann gerir tilraun til þess að skil- greina það, að tveir lögfræðing ar hafa verið til þess kvaddiir að greiða úr óreiðunni hjá fiski málanefnd. Hann flytur lesend um sínum í ti.lefnái ,af þessum upplýsingum Aiþý ð ubá ðsinis þá yfirlýsingu frá fiskimála- niefnd, að það sé „tiihæfulaust með öllu, að þeir Egil-1 Sigur- geirsson og Torfi Jóhannsson hafi á nokfcum hátt verið settir •ti;l höfuðs ifi'skimálanefnd! “ Aiþýðúblaðinu hefur v aldrei dottið í þug að halda því fram, að Ígfll Sigurgeirsson og Torfi Jóhannsson hafi verið settir til ‘höfuðs fisfcimálanefnd, lenda ekkert legið fyrir um það, að í ráði. væri, að fiskimálariefnd yrði „skorin niður vúð trog!“ Hinu h'efur Alþýðublaðiðhaldið fram, að þessir menn hafi verið til þess kvaddir að greiða úr ó- reiðunni ií fiskiimálanieifnd, og þær upplýsingar staðfestir Þjóð viljinn í gær með yfirlýsingu nefndarinnar. * Morgunblaðið hefur Iiátið deiluna um framkvæmd fær- eyska skipaleigusamndngsins lítt til sín tafca. Hefur það efcki' dulizt, að Morgunblaðið hefur efcki vitað í hvorn fótinn það ætti að stíga varðandi þessi deilumál. En þó er hamingja Morgunblaðsins ekki meiri: en það, að tvisvar sinnum hefur það upp lokið Siínum munni! í máli. þessu, og í bæði skiptin orð ið að athlægi. Þegar það flutti 'hina hliægflegu og ógáfulegu yf irlýsingu fdskimálanefndar á dögunum, birti það forustu- grein í tilefni hennar, belgdi sdg út og sagðii, að þarna gætu menn séð hvort állt væri svo sem ekki í himrialagi 'hjá fiski- málanefnd! Og i gær lætur það svo nokkur orð frá eigin brjósti fylgja tilkynningu ríkisstjórnar innar um lausn málsins. — Og það, sem Morgunblaðið hefur að segja í tilefni þessa er ekki Beoedikt S. Gröndal: Ameríkubréf BOSTON, 15. ágúst STRÍÐINU er lokið! Japanir gefast upp! Aukablöð, síð- ustu fréttir! Kaupið blöðin héma, Globe, Traveler, Record! Stríðinu er'lokið! Það voru blaðsalamdr á götun- um í Boston, sem öskruðu sig hása, um klukkan hálf sjö að kvöldi, 14. ágúst, 1945. Skömmu áður höfðu allar útvarpsstöðvar landsins stöðvað sendingar sínar til að flytja fréttina, sem yeröldin hafði beðið aftir dögum saman. Klukkan sex hafði Trumann for- seti tilkynnt blaðamönnum í Hvíta húsinu, að honum hafi borizt til- kynning um uppgjöf Japana, og nokkrum mínútum síðar hafði hið hraðvirka fréttakerfi landsins bor ið tíðindin um gjölvallt landið, frá Atlantshafi til Kyrrahafs. Og það liðu ekki nema nokkrair mín- útur þar til stórkostlegustu há- tíðahöld í sögu Bandaríkjanna, sennilega í sögu veraldarinnar, hófust. I Washington hafði mannfjöldi þegar safnazt saman utan við Hvíta húsið, og er fréttin um lok stríðsins hafðii borizt út, streymdi þarngað fólk úr öJlum áttum. Á nokkrum mínútum voru saman komin yifir 100,000 manns á La'fayette torginu, og allur mann- fjöldinn hrópaði: We want Harry! We want Harry! Harry er auð- vitað forseti Bandarfkjanna, Harry Trumann, og innan skamms :gekk hann ásamt konu sinni fram á grasflötinn og var óspart hylltur af mannfjöldanum. Ég var staddur í Cámbridge, skammt frá stúdentagörðum Har- vard háskólans, þegar fréttin um uppgjöf Japana barst út. Tóku bifreiðar þegar að blása bom sín og skip blésu í eimpípur sínar í ákafa. Það var eins og gleðiylur hefði gagntekið mannfjöldann á götunum, menn voru broshýrir, óskuðu hver öðrum til hammgju, stúlkurnar tóku að syngja, verzl- unarmenn komu út úr búðum sín- um, sumar verzlanir lokuðu þeg- ar í stað svo að starfsfólkið gæ.ti tekið þátt í hátíðahöldunum. Þegar mannstraumurinn byrj- aði að berast í áttina til miðbæj- arins bárust klukknahljómar úr- öllum áttum. Einhver byrjaði að hringja gömlu rússnesku bjöllun- um í turni cLowell stúdentagarðs- ins, kirkjuklukkur blönduðust vaxandi hávaða og söng hamingju samra manna. I miðbænum var mikið um að vera. Boston er fræg fyrir að vera rólegust allra bæja í Bandaríkjun- um þegar til sl'íkra hátíðahalda kemur, en að þessu sinni var eins og fólkið sleppti sér algerlega í fagnaðarlátunum. Á Tremont Street og Boston Common, Aust- urvelli borgarinnar, voru þegar þúsundir manna og jókst fjöldinn stöðugt. Sjóliðar gengu um syngj- anri, gripu stúlkurnar í fang sér og kysstu þær, hverjar sem þær voru, hyernig sem þær litu út. Brunaliðið kom á vettvang, þótt 'hvergi hefði kviknað í, bara til að hringja bjöllum og fagna, og mörg hundruð unigmenna klifruðu upp á bílana og brunastigana og sungu gáfulegra en það, að vel mælli ætla, að yaltýr Stefánsson hafi skrifað það. • Deilunni um framkvæmd fær eyska skipal'eigusamningsms virðist, góðu heilli, lokið, að minnsta kosti um sinn. Þjóðin fagnar því vissulega, að máli þessu hefur verið fundin giftu- leg lausn. En eigi að síður á hún eftiir að sækja atvinnumálaráð- herra og fiskimálianefnd til á- byrgðar fyrir hina hneykslan- legu framkvæmd á samningi þessum. Og það bíður síns tima. þar og öskruðu af miklum eld- móði. Um það bil, sem rökkva tók, er áætlað að 5—700 þúsund manns hafi verið á aðalgötum Boston. Pappírsmiðum og renn- ingum rigndi út úr gluggum hárra bygginga, unglingar blésu af ákafa í lúðra, sem farið' var að selja fyrir döll'ara á götunum. Her- menn ,sjóliðar og borgarklæddir gengu í röðum eftir Washington- stræti, gripu stúlkurnar og föðm- uðu að sér, drógu upp vínföng sín og byrjuðu að súpa á. Fór snemma að ájá á sumum sjólið- unum, eða svo hlýtur að hafa ver- ið um þann, sem spurði félaga sinn grafalvarlegur hvorir hefðu unnið stríðið. Neðarlega við Washington- stræti, þar sem skrifstofur flestra stórblaðanna eru, var pappírs- draslið ökladjúpt á götunni. Síð- ustu fréttir voru hengdar utan á húsin og fyrir framan byggingu blaðsins Globe stóð einn af fremstu blaðsölum borgarinnar og hrópaði í ákafa: Það er satt, það stendur í Glbbe! Það er allt búið! Meira kjöt fyrir enga skömmtun- arseðla! Nóg benzín fyrir alla! Stríðið er búið! Lesið um það allt saman í Globe! Forundraðir ís- lenzkir stúdentar gengu eftir göt- unni og ‘horfðu undrandi á þessi ósköp. Þeir höfðu heyrt um fjölda hátíðir Ameríkumanna, en þá grunaði ekki að það gæti verið- nokkuð þessu líkt. Flöskum fjölg; aði, það var kysst og faðmaS meira en nokkru sinni á málðjum. götunum, fánar voru bornir í fylk ingarbrjóst'i, eh ungir og gamlir, karlar og konur sungu: When Jonny comes marching home- again! (Þegar Jón kemur labbandi heim aftur). Flestar stórverzlanir í bæmrm höfðu verið svo forsjá'lar að setja hlera fyrir sýningarglugga sína,. til að þeir ekki yrðu brotnir er hátíðahöldin byrjuðu. Ein hatta- búð hafði þó leitt þessa Varúðar- ráðstöfup hjá sér með þeim ár- angri, að einhverjir mölbrutu glugga verzlunarinnar og dreifðu 170 kvenhöttum út til hvers sem hafa vildi. Stríðið er búið, bravó! Þótt mikil væri gleði manna,. var þó einn 'hópur, sem gladdist meir en nokkrir aðrir. Það voris Kínverjarnir. I Boston er all stór Kínversk nýlenda, eins og í flest- um stórborgum Ameríku, og ber mest á þvottamennsku og veit- ingahússrekstri sem atvinnugrein- um Kínverjanna. Venjulega eru þeir ekki að sýna umheiminum sbapbrigði sín, ef eirihver eru, en nú opnaðist sál þeirra og þeir Framhald á 6. síðu VÍSIR flytur í fyrradag for- ustugreiin um ábyirgð þá í tvöggja mfllljónia króna yfir- dráttariláni, sem ríkissjóðuir hefur veitt fiskimállanefnd tfl þess að hún geti staðið í skil- um við Færeyinga vegna sfcipa leigusamnintgisiins við þá. Er komizt þan,nj,g að oirðii í þessiari grein Vísis: „Þjóðviljinn birti í -fyrrdag bréf, sem fjármálaráðuneytið hef- ur ritað atvinnumálaráðuneytinu, um yifrdráttarheimild fyrir fiski- málanefnd. Virðist svo sem blaðið hafi greiðan aðgang að bréfum hins síðarnefnda ráðuneytis. En sam- kvæmt þessu bréfi hefur ríkisjóð- ur tekizt á hendur ábyrgð á 2 millj. kr. láni handa nefndinni. Nti er það flestum kunnúgt, að nefnd- in hefur talsverð peningaráð. Auk þess.fær hún greitt jafnóðum fyr- ir allan fisk, sem hún sendir til Englands. Að nefndin þarf nú á þessu láni að halda, þegar fisk- flutningunum er að mestu lokið, sýnir aðeins það, sem haldið hefur verið fram, að milljóna króna tap er þegar orðið á flutningunum. Nefndin mundi ekki æskja eftir slíku lárií nú, ef hún þyrfti ekki nauðsynlega á peningunum að halda vegna greiðslu til færeysku skipanna.“ Málgagn 'atvinin.umáilaráðherr ans, Þjóðviljinn upplýsti í for- ustugrein 1 fyrradag, að hallinn á færeyska skipaleigusamnin-gn um muni verða meira ©n ilítilfl!, þegar öfl kurl séu komin tií grafar. Er hljóðið í Þjóðvflíjan- um á fyrradag varðandisamning 'þenmain -aillt ;an'nað en í vetur, þegar haim ta'l’di það hmeykslli, að alþiinigiismenn .skyldu fetta finigur út í siamning iþennan og, svívirðiimgu að vísa hö.num til mefndiar. Nú geipar Þjóðviljiinn um það, að hallii'mi vagma sarnm imgsins mumi verða fagmaðar- eföú þeirra, s>em orðið hafa til þess að gagnrýna hamn og fram kvæmd hins k orrnmjn istíska .at- viniumiáliairáðherria, Áka Jakobsi- sioinar, og ha'ndiliangara hans, Lú'ðvíks Jósefssonar og Halildórs Jónss. á 'honum! En færeyski skipaleigusamninigurinm. verðuxr af þjóðinni færður á reikninjg Áka Jakobssonar og skutR- sveima hams', svo og hal'lmm: aiff honum og skömmin af himoá hneykslamlegu framkvæmd! hams. • Örvar-Oddur Þjóðviljans, sena miun eiga ísland'Smet sem rit- fíf.1 gerir gagmrýnina á fram- kvæmd atvinmumá'l.ará’ðher,ria og fiiskimáianefndiar á færieysíba skipaleigusamni ngnum að um- ræðuefni nýlega. Hér em mokkur „vizkukorn“, -sem rit- fíflii'ð ber á borð fyrir lesendur sína að þessu simni: „Það kemur betur og betur S ljós, að tilgangur rógherferðarinu ar gegn fiskimálanefnd er árás á Sósíalistaflokkinn, og þá eirikurra tvo af vinsælustu mönnum hans, Áka Jakobsson atvinnumálaráð- herra og Lúðvík Jósepsson alþing- ismann .... Það er skiljanlegt þó hersýning in, sem hefur nú unnið sér til op- inberrar háðungar fyrir frumhlaup sitt gegn fiskimálanefnd, reyni að finria átyllur til að níða niður menn eins og Áka og Lúðvík. And- stæðingar Sósíalistaflokksins, meira að segja Tíminn hafa orðið að viðurkenna hæfileika þessara ungu og glæsilegu stjórnmála- manna, sem hafa unnið sér og flokki sínum vinsældir hvar sem þeir hafa starfað. .... Þingstörf þeirra félaganna hafa aflað þeim, Lúðvík og Áka, verðskuldaðra vinsælda, ekki slzí meðal sjómannastéttarinnar. Þess vegna einbeitir Alþýðublaðið og Tíminn rógsiðju sinni að þessum mönnum öðrum fremur, af því a@ Framhald á 6. síðú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.