Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagurinn 14. sept. 1945 Kaupfélagsmállð á Siglufirái: Kommúaistisb fnndarstjórn: Dpp haf hins sðgnlega aðalfnndar. ALÞÝÖUBLAÐIÐ birtir í dag annan kafla úr úrskurði fógetaréttar Siglufjarðar í kaupfélagsmálinu fræga þar á staðnum. Fjaílar þessi kafli um kosningaósigur kommúnista eða „sósíalistá,“ eins og þeir eru kallaðir í úrskurðinum, við fulltrúakosningar á aðalfund félagsins í sumar og um upp- haf hins söguega aðalfurídar, en þá þegar hyrjaði hin kom- múnistíska fundarstjóm að stinga framkomnum tillögum meirihlutans undir stól eða neita að hera þær undir atkvæði. « fUfrijðnbUðið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Eitstjóri: Stefán Pétursson. Sfmar: Ritstjórn: 4991 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur i Alþýðuhúsinu við Hvert isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. ReykbaabaD, sem var send til föðor fiúsamia. JÓÐVILJINN er ærið fram- lágur í gær, drýldnin og montið, sem einkennt hefur liann að undanförnu, er horfin, en í staðinn komin hógværð og vangaveltur, sem óneilanlega fer blaðskrípinu mun betur. Og það er sízl að undra, þótt mesti rostinn sé rokinn úr Þjóð viljanum. Hann hefur svo sem ekki átt miklu veraldargengi að fagna að undanförnu. Vanskil fiskimálanefndar við Færeyinga og stjórn Áka Jakobssonair á fnamkvæmd s'kipaleigusamnings ins við þá, svo og dómurinn yf- ir kommúniistum i Kaupfélagi Siglfirðinga, hefur farið í taug- ænar á skriffinnum hans og dregið úr þeim mátt, svo að nú eru þeir orðnir klumsa, aidrei þessu vant. Og í gær bæltist svo yfirlýsing utanríkismálaráðu- neytisins varðandi sænsku samn ingana við' aðrar raunir Þjóð- viljans. Þar var á eftirminni- legan hátt kveðinn niður róg- ur og níð kommúnista um sænsku samningana og menn þá, sem að þeim unnu af ís- lands hálfu. Reykskýið, sem átti að hýlja hneykslismál kommún ista, er svifið hjá, og lygar og blékkingar Þjóðviljans liggja al þjóð í augum uppi. • En þó mjög sé ;af Þjóðviljan- um dregið, hefur hann þó rænu ó því að birta þessia yfirlýsingu utanríkismálaráðuheytisins og lætur fylgja henní vesældarleg- an eftirmála, sem sver sig mjög í ætt „séra“ Sigfúsar. Og svo er manntetrið illa komið and- lega, að iþað hefur ekki einu sinni fmmtak 1 ,sér til þess að æsa sig upp í það' að endurtaka fynri lygar og blekkingar, að hætti kommúnistá, þegar þeim eru rökþrot búin. Höndin, sem reynir iað klóra í bakkann, er omáttlaus, og það leynir sér ekki að höfundur eftirmálans er von laus um að ihonum auðnist að komast upp úr því kviksyndi, ó sannmdanna, sem hann situr fastur í. Eftirmálahöfundurinn byrjar mál sitt á því að fjasa um, áð yfirlýsing þessi sé gefin út af utanríkisráðherra og á ábyrgð hans eins, sýniiega af brjóst- gæðum vegna þrenginga Al- þýðufldkksins! Þar með er ber sýniiega gefið á skyn, að utan ríkismálaráðherra hafi látíS hafa sig til þess að gefa út þessa ríkisstjórnaryfirlýsingu á móti kommúnistaróginuim um sænsku samningana í hjálparskyni við Alþýðuflokkinn! Lesendum Þjóðviljians mun ætlað að draga þann lærdóm af iþessum ummæl um, að það sem Þjóðviljinn hafi sagt um mál þetta, sé jú satt og rétt, en Ólafur Thórs sé bara svo mikið ljúfmenni, að hann hafi gert það fyrir Alþýðuflokk Framhald ó 6. síðu. Ur úrskurði fógeta. réttar Siglufjarðar KF. S., sem er saimvimniufé- lag, mun, vera stofnað á ár inu1 1929. Fyrst framan af mun félagið hafa verið óskift heild, þannig að á aðalfundum og öðr um félagsfundum höfiðu allir tfié lagismemn atkvæðisrétt og kusu stjórn og aðra trúnaðarmenn fé lagsins beint. En, fyrir nokkrum ár.um var þessu breytt þannig, að félagssvæðinu, Siglufjarðar- kaupstað, var skift, í fjögur deildarsvæði, sem hvert um sig fcusu fúlltrúa á aðalfundi og fé lagisfuindi félagsins, til eins árs í senn, í hlutfalli við fjölda fé- lagsmanina deildarsvæðisins. Þessir fulltrúar höfðu einir at- kvæðisrétt ó félagsfundum, en allir félagsmenn höfðu; þó að- gang að þeim, mólírelsi og til- lögurétt. Eftir núgildandi sam>- þykktum K. F. S. skulu fulltrú ar vera 1 fyrir hverja 10 deild armeðlimi, en í Reglum um kosninigu deildarstjórnia og fuil ,trúa segir enn fremur, að auk þess sfculi kama fulltrúi fyrir brot úr tug, sem sé 6/10 eða stærra. Skulu fulltrúar þessir kosnir ó aðalfundum deild- anna, er halda skal í marz eða apríl ár hvert, hæfilega löng ■um tíma áður en aðalfundur Kaupfélagsins er haldinax, en hann á að halda fyrir lok apríl mánaðar ár bvert. Varafulltrúa skal kjósa eftir þörfum, sam- kvæmt samþykktum K. F. S., ©n í Reglum um ikosningu deildarstjórna og fulltrúa segir, að þeir skuli vera helminigi færri en aðalfulltrúar. Skulu varafulltrúar taka , sæti aðal- fuiltrúa í forföllum þeirra eftir atkvæðamagni. — Á aðalfund tuim deildanna s’kal og kjósa 3 menn í deildarstjórn og 3 til vara. Atkvæðisrétt á deildair- fundi eiga al'lir félagsmienin á deildarsvæðinu. Aðalfund deild anna skal boða með viku fyrir- vara. Deildarstjórn: boðar deild arfuindi, en vanræki hún, það, sikal félagsformaður gera það. Á árinu 1945 vor.u aðalfund ir deilda haldnir svo sem nú ’ greinir. Aðalfiunduir 1. _ deildar var haldimn 1. júní. í þeirri deild vorui þá 167 félagsmenn og mlættu á fiundinium 85. . . . Aðalfundur 2. __ deildar var haldinn 4. júraí. í þeirri deild voru þá 167 félagsmenn og mættu 116 á fundinum. . . . Aðalíunduir 3. _ deiMar var hal'dinn 5. júní. í þeirrd deild voru þá ljÖ|l félagsmaðuir og mættu 54 á fundinum. . . . Aðalfundur 4. _ deiMar var haldinri 2. júní. í þeirri deild voru þá 192 félaigsmenn Oig mættu 123 á fundinum. ... Gjörðanbeiðendur skýra svo frá, að vegna óánægju með stjómarmieirihlutann í K. F. S. hafi andstæðingar sósíalista haft með sér kosinxnigasamtök í deildunum og fengið fcosna alla fulltrúana í 1., 3. og 4. deiM fé- lagsins' á aðalfundinum 1945 eða samtalis 46 aðalfulltrúa og enn fremur alla varafulltirúa í sömu deidum, samtals 23. Þó muind síðar einn eða tveir þess ara fulltrúa hafa heltst úr lest þeirra. Fyligismenn stjórnarmeiri- hlutans hafi 'hios vegar fengið ikosna alla aðálfulltrúana í 2. deild 17 að tölu og einnig alla varafuilltrúana í þeirri diéild en þ e ir v o r u 8. Aðadfundur K. F. S. árið' 1945 komi fyrst' saman fimmtudaginn 7. júni Dagskná sú, er fyrir fundinum lá var þessi: 1. Athugun kjörbréfa. 2. Bréf Ólafs H. Gúðmundssonar. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Skýrsla kaupfélagsstjóra. 5. Skýrsla endurskoðenda. 6. Ráðstöfuin tekjuafgangs. 7. Erindi deilda. 8. Kosningar: a. Einn maður í stjórn félags dns til þriggja ára í stað Kristj áns Sigurðssonar (gjörðarbeið- anda), er úr gengur. b. Einin varamaðu'r í stjórn til tveggja ára. c. Einn aðalendurskoðandi til tveggja ára. e. Tveir fulltrú ar á aðalfund S. í. S. 9. ÖnnuT mál. Kjörbréf virðast öll hafa ver ið tekin gild og deiija aðilar ekki um það, að þarna hafi kom dð saman lögmætur aðalfunduir K. F. S. Bókað er í fuindarbyrj un, að miættir séu 59. fulltrúar, en síðar á fundinumi sýnir at- kvæðagreiðsla, að mættir hafiá verið þá a. m. k. 61 fulltrúi. Félagsformaður, Ottó Jörgen sen, gjörðarþoli, var fundar- stjói'i á fundi þessum. Efti-r at- hugura kjönbréla yar tekið fyrir brottrekstrarmál Ólafs H. Guð- mundssonar, er lauk á þann hátt, sem þegiar er greint. Síðan kom fram fiundarályktun nokk ur, er síðar. getur lítillega. Þá kom fram tilíaga frá Halldóri Kristinssynd, gjörðarbeiðanda, svohjóðandi: „Fuindurinn sam- ; þykkir að fresta aðalfundi, til næstkomiandi sunnudags kl. 15 og felur framkvæmdastjóra og stjórn að auglýsa funddnn að nýju og geta þess í fundarboð- inu, að tillögur um lagabreyting ar verði bornar fram.“ Aðra tillögu bar Halldór og fram' á fundi þessum. Frumrit hennar hefur glatazt, án þess þó að félagsformaðuir hafi getað gert igrein fyrir á hverra hátt það hefur slkeð. Hafa gjörðar- beiðendiur haldið frami, og fé- Lagsfiorimiaður ekki treyst sér tíl að mótmæla, að tillagan hafi verið þanniig: „Þar sem vitað er, að ýmsar ráðstafanir meiri hlufta stjórnar K. F. S. á s. I. starfsári eiru ekki í samræmi við vilja meirihluta fulltrúa á aðalfundi K. F. S. samþyfckir fuinidurimn, að heimi'la ekki stjórn K. F. S., eða meirihluta hennar, að ganga ftrá leigusamin ingum eða gera aðrar bindandi samþykktir fyrir félagsins hönd, nema með samþykki meirhlúta fulltrúa, þar til aðal furadi er lokið.“ Þessarar síðari till. Halldórs Kristinssonar er ékki getið í fundargerðarbókinni, en viðúr- kerarat er, að hún hafi komið fram> og telur Halldór að hann muraá hafa1 afhent formanni báð ar til'löguir þær, er nú haifa ver ið greindar, samtímds, enda telja igjörðar’beiðendur tillögur þessar svo náteiragdar, aið þær hafi þuirft að koma fram sam- tímis, þar eð sú síðari hafi eig inlega verið bein og eðlileg af- leiðing af þeirri fyrri. Fundar stjóri telur hins vegar, að fyrri tiilagan hafi komið fram, með an stóð á umræðum ,um mál Ólafis H. Guðmundssonar og að húra hafi verið rædd að máli Ólafs afgreiddu. Meðan á um- ræðunuro um frestunartil 1 ög- una hafi staðið, hafi Halldór komið með síðari tillöguina. Hall dór hafi talað þrisvar um frest uniartillöiguna og í síðustu ræðu sinnii vikið að síðari tillögu sinnd og lesið hana upp. Næsta tillaga, sem bókuð er, að hafi 'komið firam á fuiMi þess um var frá Jóhanni G. Möller, um það, hvaða flökkar geti .unnið saman hér á ilahdi. Segir þar mieðal aninars: > . „f raun réttri er ,bæði óheppi- legt ag ástæðulaust, 'að F'ramsókn- arflokkurinn og Alþýðuflokkur- inn íslenzki skuli stöðugt troða illssakir hvor við annan. Ekkert ó- brúanlegt djúp virðist þó staðfest rnilli skipulags- og stefnumála þessara tveggja flokka: Báðir eru þeir lýðræðisflokkar, sem vilja tryggj a öllum mönnum sæmilega og batnandi fjárhagslega afkomu, vaxandi menningu, frið, frelsi, jafnræði og bræðralag. Að sönnu telja Framsóknarmenn, að úrræði og aðferðir samvinnunnar í verzl- mnar- og atvinhumálum marki ■hinar færustu oig stytztu leiðir að þessu sameiginlega marki, en jafnaðarmenn trúa því hins vegar, að vaxandl opinber rekstur ríkis og 'bæjarfélaga og síaukin afskipti og ,,skipulagning“ ríkisvaldsins á sem flestum sviðum sé önuggasta og einfaldasta ráðið í öllum fé- lagBlegum vandamálum. En einn- ig að þessu leyti ber þó minna á milli flokkanna og stefnumála þeirra, þegar til framkvæmdanna kemur, en virðast kann í fljótu bragði." Alþýðuflokkurinn hefur aldrei sem heild orðið toer að venulegum fjandskap í garð sam- vinnufélaganna og gæti væntan- lega sætt siig vel við iþað, að leið samvinnunnar yrði reynd ií ýms- um félagslegum vandamálum og það meira en ennþá er orðið. Á hinn bóginn skilja Framsóknar- menn það emnig mætavel, að stór rseðum uim cmálið og ganga til atkvæða urai fram koramar til löguir.“ Var sú tdlLaga borin upp pg samibykkt með samhljóða at kvæðurai. Nei.taði nú fprmaður að bera nndir atkvæði, nema 'þennan hluta frestuiniartillögunnair: „Fura'durinni samþykkir að fresta aðalfundi tdl næstkom- andi sunnudags kl. 15“, og var haran samlþyk'ktur mieð 15 sam- hljóða atkvæðum, erumeirihluta fulltrúarni'r ,sátu hjá, þar eð þeir töldiu, framferði formanns ólögmætt. Síðari tillögU' Hail- dórs Kris'tirassonar raeitaiði for- máður með öllu að bera undir atkvæði, Að þessu lokniu lét Halldór Kristinsson bóka eftir sér eftirfarandi mótmæli: „Um leið O'g ég neita fundarstjórn O. J. (formiánns) í beild, ]oá leyfi ég m!ér að telja algerloga óheim ilt að neita að bera fram tillögiu mína alla eins og hún var lögð fram og þvd ver.ra eftir að fund- arstjþri er búinira að bera upp tiillögu1 Jóhannsi Möller um að slíta umræðuim og garaga til at- kvæða um framkomnar tillög- ur“. Hefur Halldór, er hann gaf aðilaskýrslu í rnálinu, að gefnu tilefni skýrt mótmæli þessi á þann veg, að mieð þeirn hafi hann mótrraælt því, að frestun artillagan var ekki borin undir atkvæði í beild svo og því, að neitað var að bera uradir at- kvæði tillögu 'haras am taikmörk uin á vaMsviði stjónnarinanr mieðara á aðalfiuindi stœði, sbr. hin uradirstrikuðu orð í imótmæl unum: alla og frainkomnar til- lögur. Viriðist réttiraum og ekki ;um að viillast, að skilja verði mótmælin á iþanra veg. Þess skal getið hér, að tvö vitni, er leidd voru í málinu, þeir Hlöðver Sig stoðvandi ijþróunar og framfara á hinu tæknilega sviði, krefjast og vaxandi fhlutunar og skipulagn- ingar ríkisvaldsins í ýmsum grein- um, ef vel á að fara, þótt þeir 'telji hins vegar rétt og nauðsyn- legt að veita framtaki, sjýlfsákvörð unarrétti og athafnafrelsi ein- staklingsins eins vítt olnibogarúm og frekast er hægt, meðan það rekst ekki á hina sameiginlegu haigsmuni og öryggi heildarinnar. iÞeir geta því vel gerzt fylgis- menn opinbers reksturs og sam- eiginlegrar skipulagningar at- vinnulífs og viðskipta, þegar sér- istaklega stendiur á og nauðsyn krefur, enda bera fyrirtælci á borð við síldarverksmliðjiur ríkisins og önnuir slík glöiggt vitni um af- stöðu flokksins að þessu leyti. Flokkarnir ættu því vel að geta komið sér saman um að reyna báðar þessar leiðir og láta reynsl- una skera úr um iþað, hvor þeirra igefist toetur í hverju einstöku til- felli. Hinn sameiginlegi lýðræðis- grundvöllur, sem báðir flokkarnir vilja þó standa é og miða gerðir sínar við, ætti að geta tryggt það, að hin óljúgfróða reynsla fengi að ríáða úrslitunum að þessu leyti um alla framtíð.“ Hér er vissúlega fairið mörg- um góðum orðum urai Alþýðíu- filokkiran, og stefnu haras; og víst skal engu urai það spáð, hvað 'framitíðira ber í skauiti sér. En. miaiT'git raiá breytast hjá Fram- sóknarflokknium frá því, sem nú er, ef sú samviinraa á að geta tekizt á raý, sem hér er verið að talai fyrir. svohljóðaradi: „Funduriran sam þykkir að slíta nú þegar um- Framhald á 6. séðu TK AGUR, blað Framsóknar- j breyttir þjóðfélagshæftir, sem flokksins á Ak.ureyri, ræð- ] fylgja í; kjölfar sívaxandi og ó- ir í ritstjórnargrein' þ. 6. þ. m„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.