Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 2
*u.3>y:;;*bla£HÐ ÞriT-Juánrur 18. sept. . 1345.. Stérfeid hættfii mjölkor og mjólknrafsirða --------4.---■— Mjólk í lausu máli hækkar til neyteuda om 37 aura og smjör um 5 kr. ---------------» ...... ALAUGARDAGSKVÖLD birtist í útvarpinu tilkynning frá verðíagsnefnd landbúnaðarafurða um mikla verðr hækkun á mjólkurafurðum: Samkvæmt þessari tiZkynningu hækka mjólkurafurðir eins og hér segir: nýmjólk í Zausu máli hækkar úr kr. 1.45 tiZ neytenda uppí kr. 1.82, eða um 37 aura hver lítir'. Raun- verulegt verð var þó hærra, eða kr. 1.70, en mismunurinn greiddi ríkisstjómin í uppbætur. — NýmjóZk í heilfZöskum hækkar úr kr. 1.53 í kr. 1.90, eða um 37 aura og í háZfflösk- um úr kr. 1.56 líter í kr. 1.94 — Rjómi hækkar tiZ neytenda úr kr. 9.20 líter (RaunveruZegt verð, með upphótum, var kr. 11.20) uppí kr. 12.00. — Skyr kostar nú kr. 3.10. — Smjör kostaði kr. 21.50 kg., en kostar nú í heildsölu kr. 26.50 — 5.00 kr. hækkun — MjóZkurostur (45%) hækkun úr kr. 8.45 og uppí 10.60 í lieildsöZu eða um kr. 2.15. — Ostur (30%) hækkar úr kr. 6.30 uppí kr. 7.80, eða um kr. 1.50. Ostur (20%) hækkar úr kr 4.56 og upp í kr. 5.70, eða um kr. 1.14 og mysuostur hækkar úr kr. 2.86 og uppí kr. 3.60 eða um 74 aura. Hækkun þessi gekk í gildi frá og með sunnudeginum. Brezka flngsýniBiglia . hér var mjðg f jðlsótf ------»--:-- í fyrsta sinn sem flisgvölgiLirínn er opnaöisr almeifhingi. FLUGSÝNING brezka fZug- hersins hér sem fram fór á Reykjavíkur fZugvelZiniun síð astliðinn Iaugardag var mjög fjöZsótt af bæjarbúum. Þúsund ir manna streymdu suður á völl inn, eftir að hann hafði verið opnaður og er þetta í fyrsta sinn, sem ísZendingum gefst kostúr á að skoða þetta mikla mannvirki. Flugsýningi.n hófst kl. 2.30. eins og ákveðið hafði verið .Fjol margir boðsgestir voru þarna viðstaddir og var þeim afmark- að sérstakt svæði. Meðal gest anna var Sveinn Björnsson for seti, ráðherrar og b'orgarstjór- inn. Sýningin hófst með því, að nokikrar flugvéiar, af ýmsum gerðum óku fyrir áhorfenda- svæðið og hófu sig síðan til flugs, en kynnt var á hátalara fyrir áhorfndunum helzstu ein- !kenni hverrar flugvélategundar. og notagildi þeirra i styrjöld- inni. Þá var sýnt iistflúg, og vakti það mikla hrifningu. Var það yfirmaður brezka flugliðsins á Islandi, sem sýndi listflúgið. Einn liður sýningarinnar var það, að flugvél fékk fyrirskipan ir af jörðu um ýmsar stöðu- breytingar í lofti og gaf forseti - íslands fyrirskipanirnar Ennfremur var sýnt hvernig flugvélar fara að því að kasta niður vistarpökkum í fallhlíf- um til nauðstaddra hermanna, en auk sjálfrar flugsýningarinn ar, var í flugskýlinu sýning á ýmsum hjúkrunar- og björgun artækjum fiugmanna, svo og vél irm, vélahlutum, sendistöðvum , og fleiru, Þá voru á velldnum nokkrar stórar flugvélar, sem almenn- Ingn. var heimilt að fara upp í og skoða og voru fiugmenn í þeim til að leiðbeina fóiíki og skýra fyrir íþví hina ýmsu hluti Að sýnignunni l'okinni ávarp aði forseti Isíands brezba flug herinn og minntist við það tæki færi orða Churchills, er hann mselti eftir hinn glæilega sigur brezka flughersins, í Englandi haustði 1940: „Aldrei hafa jafn margir átt svo fáum jafn mikið að þakka.“ Að loknm bað forseti mann- fjöLdann að hylla brezka flug- herinn með/ferföldu húrrahrópi en eftir það voru leiknir þjóð söngvar íslendiniga og Breta. Uoðlitippilíar iiverf nr í Reykjsvík l/ar leifaiö af skéfum og lögreggy^Eii í gær, Bii SeifiBi fear engasi ár angur. O ÍÐASTLIÐIÐ Zaugardags- kvöZd um kl. 9 fór tæplega 17 ára piltur út frá heunili sínu hér x hænum, en (hefur ekki komið fram síðan. Sagði pilturinn heima hjá sér, að hann ætlaði út til kunningja síns, en til hans kom hann aldrei um kvöldið, og þegar hann kom ekki heim um nóttina fór fólk hans að undrast um hann. — Fann það og bréf, sem hgnn hafði skilið eftir sig, og í því gefur hann í skyn, að sín muni ekki von heim, því hann ætli að fyrirfara sér. Er á bréfinu að sjá, að hann hafi verið bilað ur á sinni. Aðrar orsakir að hvarfi hans eru ekki kunnar. Saknað er byssu og skotfæra, af heimilinu þótt það, sé hins vegar ekki sannað, að pilturinn háfi haft hana á brott með sér. í gærdag leituðu skátar og iögreglumenn piltsins, og var einkum leitað hér á nágrenní bæjarins með sjófram við Skerjafjörð, Seltjarnarnes, inn hjá Kleppi og víðar, en leitin bar engán árangur. Mun leitinni verða haldið áfram i dag. Sfefán Jéhann kominn heim: Viðtai nm samningana við Dani og Alþýðnflokksþingið í Noregi. Samningarnir viS Dani haida áfram hér að afsföönifim kesningMm í Ðanmörkn. ------*------ Alþýöuflokkurinn i Noregi gengur sigurviss úf í kosrsingarnar 8. okféher.. ------»-. O TEFÁN JÓH. STEFÁNSSON kom heim á sunnudag flugZeiðis ^ frá Stokkhólmi. Hann átti eins og kxmnugt er sæti í nefnd þeirri, sem undanfarið hefur staðið í samninguin við fulZtrúa danskra stjórnarvalda af tiZefni samhandsslitanna, en einnig sat hann sem gestur þing norska AlþýðufZokksins, sem sett var í Qsló 31. fyrra mánaðar. ALþýðublaðið sneri sér til Stefáns Jóh. Stefánssonar í gær og spurði hann frétta af samn- ingunum við Dani. Fórust hon- um orð á þessa leið: „Forsætisráðherra Danmerk ur Vilhelm Buhl kallaði samn- inganefndina til fundar að morgni hins 5. þ. m. i forsætis- ráðuneytinu, ávarpaði þær og : fór í því sambandi, hlýjum orð- um um ísland og kvaðst vænta góðs árangurs af starfi nefnd- anna. Jakob Möller sendiherra þakkaði af hálfu íslenzku nefnd arinnar. — Viðstaddir voru einnig Christmas Möller ulan- ríkisráðherra, og vair að þessari athöfn loklnni flutzt yfir i utan mkisráðuneytið og þá samstund is hófust ireglulegir nefnda- fundir. Stóðu fundix eftir það til 12. þ. m. Á þessum fundum voru rædd sjónarmið beggja aðila og bornar fram óskir af þeirra hálfu og fóru viðræður allar fram með mjög vinsamlegum hætti. Aðalatriðm, sem báru á góma voru í fyrsta lagi jafnrétt isákvæði sambandslaganna. Á- kveðið var að nafndirnar legðu til, hvor við sína ríkisstjórn, að áfram héldust réttindi danskra ríkisborgara búsettra á íslandi og íslenzkra ríkisborgara bú- settra í Danmörku, þeirra sem nú erú búsettir í löndunum. D^nir hreyfðu af sinni hálfu nauðsyn þess að Færeyingar nytu áfram fiskveiðiréttinda á íslandi, en ekfcert ákveðið var um það sagt af okkar hálfu, en það kemur til nánari uimræðnia síðar. í því saimlbandi var orðuð ' af íslanidshállfu' um réttindi ís ; l'endinga til fiskveiða við Græn i land. j Við létum koma fram okkar ; óskir um endurheimit á fornum 1 skjöium, handritum og gripum, úr dönskum söfnum, sérstak- lega þau íslenzk skjöl 'sem -eru í Árna Maignúss'omar safninu. Um þetta atriði var ekkert á- kveðið sagit af hálfu Dana en þeir ætluðu að taka til athug unar ítarlega greinargerð, sem við lögðtum fram um þetta mál. Umræður voru rauniar allar á nofckru byrjunarstigi að þessu sinni, en á lokafu-ndinum, var uindirrituð greinargerð þar sem) lýst var sjómarmiðum beggja aðila og samkomulag um að samningum væri haldið á- fram svo fljótt sem unnt væri í Reykjavík. — Ebki er enn vit að með vissu hvenær viðræð- i urruar hefjast hér. Það getur ekki orðið fyrr en eftir kosning arnar í Danmörku, en. þœr eiga að fara fram 30. október — og vel getur verið að það dragizt eitthvað lengur vegna nauðsyn 'lþgrar stjórnarmynd'unar eftir bosninigarnar. -— Nefndarmenn irnir komu allir heim í gær, nema Jakob Möller sendiherra, sem hefur nú tekið við sendi- herraembætinu.“ ' — Hvernig kom þér fyr.ir augu stjórnmólaástandið í Dan- mörku? „Fliokkarnir búa sig nú allir af -kappi .undir kosndngn'ar. Straumurinn í þeim muin yfir- ’ieit liggja til vinstri og all'ar líkur benda til þess að Álþýðu flokkurinn muni bæta enm að- stöðu sina og hafa forustu um stjórnamynduin að kosningum loknum.“ — Þing norska Alþýðuflokks ins? „Það var hið ánægjuliegasta í alla staði og mjög fróðilegt að hlusta á umræður, .sérstaklega út af sameinimgartilraunum við Kommúnistaflokkinn. Þær um ræður rninntu mig nokkuð ó flokksþmgin- hér heima 1937 og 1938. Samei.ningarvilji alþýð- unnar sjálfrar var mjög áber- andi, ern forystumenn kommún ista vildu ails ekki uppfyl'la þau skilyrði, sem n'auiðsynleg þóttu af hálfu Alþýðuflokksins, sér- -staklega varðandi skipuilagsat- riði um að aðeins eitt blað skyldi vera á hverjum stað og -eign flokksins, skipuilögð klíku starfsemi skyldi ekki íeifð og kommiúnistar hættui að reyna að nota verkalýðsfélögin, sem á róðurstæki fyrir sérmálef.ni san, og stofma til ólögmætra verk- falla. — Koimmiúnistar óskuðu eftir því að fá að senda fuilltrúa á .flokksþimg Alþýðufliokksins til þ.ess að svara fyrirspuirnum um sjónarmið komimiúnista í s-am- emingarmálunum. —• Hinn 'gamli skeleggi bardagamaður bommúnista Egede-Nisseni, sem er nú orðinn fjörgamall mætti á þinginu, hélt eina hjartmæma ræðu, en þegar Oscar Torp beindi þeirri fyrirspurm til hans hvort kommúnistar gætu ekki gengið að hinum eðlileg.u og © íj ® » Stefán Jóhann Stefánsson sannigjörnu skilyrðum Alþýðu- flokksinis, .svaraði hinm aldni kommúnisti, að það væri því miiður eikki hægt. — Þar með var málinu! raunverulega lökið —- og eftir það voru svo að segja allir þingifuilil'trúarnir á eiruu má'li um það, að af sameining unni .gæ-ti ekki orðið og heldur ekki samsitarf um framiboð í sjálfum kosnimgumumi. En Al- þýðufiokkurimri gekk síðam frá kosninigastefniuskrá sinmi, s;em er í mjöig líkum anda og kosn- ingastefnuskrá dansfca Alþýðu- * flokksims og alliar líkur benda I til þess að flbkbuirinn boimá sigri hrósandi úr fcosmimguaiumi, en. þær eiga að fara fram 8. októ- ber næstkomandi. Kvöldið óður en fiokksþingið hófst hélt Alþýðufilókkurinn úti fumd á Youmgs-torval. Þar voru. rnætt. milli 20 og 30 þúsiund. mianns og þar töluðu auk helztu fory stumanna Alþ ý ðuflokksins, gestirniir, einn frá hverju lamdi.. Var fumdurinn hinm iglæsiiag- asti og lýsti miklu fylgi vði 'AÞ þýðuflakikinn. Ég skal geta þess til að sýna vináttu Norðmanna í garð íslendimga, að þ.egar ég í byrjum ræðu minnar bar kveðju héðan að heiman, gall við dynj arndi lófatak hins mikla mann- fjölda. .Kvöldið eftir hélt svo kommi únistaflokkurimn norski úti fiuind á sama stað og þar talaði Einari Olgersson af hálsfu ís- lenzkra bommúnista. iSjá'lfu þimgirau ilauk svo eftir þrigigja daga setu. Á því ríkti hin ágætasta eining og örugg sigurvissa.“ FjórðMngsDiBp iBsílirðiaga illl sérstakt síléroiagapiig. ¥ISi a® alþisigisinesin séu foúsetlir ©g starf» agidi fover í sínu klördæmi- Frá fréttaritaira Alþýðu- blað'sims á Seyðasfirði. JÓRÐUNGSÞING Austfirð inga var háð á Seyðisfirði síðastZiðinn laugardag og sunnu dag. Þingið sátu 12 fuZltrúar, þrír frá hverju sýslu- og bæj- arféZagi á Austurlandi. Þingið samþykbti með 11 sam hljóða alkvæðum áskorun til al þingis um að gera ennþá eina stjóimarsbrárbreytingu. Alyktun þess var á þá leið að stofnað iskuli ii'l sérstaks stjórnlagalþings. þjóðfundar, sem setji lýðveld- inu nýja stjórnarskrá. Þá var samiþykkt óskorun til stjórnarskrárnefndar, um að at huga og aufca vald héraða me@ því, að setjg, á fót fjórðungs, eða fylkisstjórnir og tryggja það, aö alþingismenn, séu búsettir og starfandi hver i sínu kjördæmi. 'Þingið lýsti. megnustu óá- nægju sinni yfir því, að Reykja vík skuli nú vera orðin ein, a6> Frh. á 7. «18»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.