Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 4
Þrl'-íjudagfnr 18. sept. 1945
4*
i
fUj>Jjðnblaðtð
Útgefandi: Alþýðuflokknrlnn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Simar:
Ritstjórn: 49#1 og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4906
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð i lausasðlu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Bln nýja ferðkækk •
do rajélkarinnar
VERÐ Á MJÓLK OG MJÓLK
URAFURÐUM heíir nú ver
ið úkveðið af verðlagsnefnd hins
nýskipaða búnaðarráðs og var
|það birt almenningi núna um
helgina. Samtímis var tilkynnt,
að verð á kjöti og kjötafurðum
yrði auglýst um 20. þ. m.
Hið nýja verð á mjólk og’
mjólkurafurðum gekk í gildi
strax á sunnudaginn og kostar
iitrinn af mjólk nú kr. 1.82,
iítrinn af rjóma k;r. 12.00, kíló-
grammið af skyri kr. 3,10, af
smjöri (í heildsölu) kr. 26.50 og
45% mjólkurosti (einnig í heild-
sölu) kr. 10.60.
*
Það fer ekki hjá því, að mönn
um hafi hrugðið í brún, er þeir
beyrðu tilkynninguna um þessa
nýju verðhækkun á mjóikinni
og þeim afurðum, sem unnar
eru úr henni, og'að mörgum hafi
orðið á að spyrja, hve langt slík
vitfirring á sviði, afurðaverðs-
ins ætti' að ganga. Ber þó á því
sambandi að gæta þess, að hin
raunverulega verðhækkun
mjólkurinnar er ekki nándár
nærri eins mikil og mörgum
kann að virðast. Það verð, sem
almenningur hefir greitt fyrir
mjólkina undanfarin tvö ár, kr.
1.45 fyrir lítrann, hefir nefni-
lega ekki verið hið raunveru-
lega verð hennar — það hefir
verið kr. 1.70, líterinn, en með
fj árframlögum úr níkissjóðí hef
ir útsöluverðinu verið haldið
niðri á kr. 1.45. Nemur raun-
verulega hækkunin á verði
sjálfrar mjólkurinnar því ekki
nema 12 aurum á Litranum. Er
það sem næst 9,7 % hæfckun frá
því, áem var og er sú hækk-
un byggð á því að vísitala land-
búnaðarins hefir hækkað um
þann hundaðshluta siðan d fyrra
haust. Nokkru meiri er verð-
hæfckunin hinsvegar á mjólkur
afurðunum. Þannig hefur lítr-
inn af rjóma hingað til ekki ver
ið nema kr. 9.50, kilógrammið
af skyri ekki nema kr. 2.48, af
smjöri (i smásölu) kr. 21.50,
hafi jþað yfirleitt verið fáanlegt,
og af 45% mjólkurosti (einnig
í smásölu) kr. 8.45. Hvað smá-
söluverðið á þessum tveimur síð
astnefndu afurðum verður nú,
er ekki sjáanlegt af tilkynningu
verðlagsnefndar, þar er aðeins
heildsöluverð tilgreint. En af
þvd má þó sjá, að smásöluverð-
á“smjöri og osti hlýtur að hækka
mjög mikið.
*
Hvernig þessi verðhækkun
kemur við almenning, fer nú
hinsvegar að sjálfsögðu eftir
því, hvaða stefnu rikisstjómin
tekur. En það mun óráðið enn.
Hún á nú milli þess að velja, að
halda áfram að greiða útsölú-
verð mjólkurinnar niður, eða að
láta vísitölu dýrtíðarinnar taka
stórt stöfck upp á við, — og mun
hvorugur kosturinn þykja góð
ur. Verður ekkert um það sagt,
hvað ofan á verður hjá ríkis-
Stefán Jétaann afhjúpar róg taommúnlstat
Sænsku samningarnir og Sölu-
miðstöð sænskra framleiðenda
SIÐLEYSI í ÍSLENZKUM
STJÓRNMÁLUM hefur oft
þófct áberandi, og því verður
allra síxt neitað að svo sé. Sér
staklega hefir þáttur toommún
ista í rógi, skrílsyrðum, ályg-
um og ærumeiðandi ósannind-
um verið mjög einkennandi og
oft höfuðinindha'M í áróðri
þeirra. Enginn flokkur hefir
skapað jafn mikla spillingu í
íslenzkum stjórnmálum, eins og
Kommúmstafloklcurinn.
Ég hefi fyrr og síðar notið
þeirrar sæmdar í ríkum mæli
að fá fúllan 'hiut áróðurs
þeirra, með þeim 'hætti er að
framan getur, en þeim seimt
þótt takast. En rétt eftir að ég
fór til út'landa fyrir þrem vik-
um síðan, til samningagerðar
af hálfu ríkisstjórnarinnar við
Dani, hófu þeir, að mér f jarver
andi, ósvífnar árásir, orðfrek-
ari ogþsannari, en nokkru sinni
fyrr. Ég bregð því vana mínum
að þessu sinni og beini til þeirra
nokkrum orðum.
Hinar ósvífnu árásir aðalmál
gagn bommúnista, Þjóðviljans,
í mánn garð, sem Tíminn hefir
liátið sér sæma að tafca nokkuð
undir, snerta þátttöku mína og
samnefndarmianna minma í
verzlunarsamningsgerð við
Svía, og í því samibandi einnig
stofnun sölumiðstöðvar á sænsk
um verzhuiarvörum, er ég hefi
átt noktourn þátt í að sett var
á laggirnar hér í bænum.
Út af þessum málum ber Þjóð
viljinn mér á brýn ýmsar stór
bostlegar ærumieiðandi ásakan
ir og hrúgar þar upp látlaust í
hverju blaði, síðast liðinn hálf
an mánuð, moldviðri'af þlekk-
ingum', rangfærslum og ósann
indum.
Að þessu skal vifcið fáum orð
umi, og þá fyrst að þeimi alger-
lega frá rótumi ósanna áburði,
■að við Arent Glaessen höfum
tryggt okkur umboð fyrir
sænsk firmu í sambandi við
samningagerðina við Svía og á
þann hátf brugðizt trúnaði sem
samninganefndarmenn íslenzka
ríkisins.
Áður en sænsk-íslenzku samn
ingamir voru gerðir eða árinu
áður, var í Svíþjóð stofnað verzl
unarfélag, er nefndist íslands-
bolaget Á/B, með það fyrir aug
um að selíja sænskar vörur til
íslands pg kaupa íslenzkar vör
ur til Svíþjóðar. Að baki þessa
fyrirtækis stóðu mjög margir
sænskir kaupsýslumie'nn, er
höfðu margs konar vörur á boð
stólum. Við íslenzku samninga
nefndarmennimir höfðum enga
hugmynd um tilvist þessa fyrir
tækis er við fórum utan.
Á meðan að sænsk-ísZenzku
samningamir stóðu yfiir hafði
ég engin afskipti af þessu sölu
fyrirtæki, eins og ég xæddi yfir
leitt ekki neitt við einstaka
stjórninni, þó að erfitt sé að
hugsa sér að hún geti látið það
afskifta laust, að vísitalan stígi
í einu vetfangi upp í 300 stig
eða meira en það. Ekki verður
heldur að svo stöddu neitt um
það sagt hve mikið hún myndi
greiða útsöluverð mjólkurinnar
niður, ef að því ráði yrði horfið,
að halda niðurgreiðslunum á-
fram. En þangað til slík á-
kvörðun yrði tekin, kemur verð
hækkun mjólkurinnar að sjólf-
sögðu niður á öllum ahnenn-
kaupsýslumenn né félög um fyr
irgreiðsliu af mibni hálfu um
sölu á vörumi þeirra til íslands.
Það fer því víðs fjarri og er
helber ósannindi frá rótum, að
ég hafi tryggt mér eða nokkr
um öðrum umboð fyrir sölu á
sænskum vönun hér á Zandi í
sambandi við samningagerðina
eða dvöl mína í Svíþjóð.
Allar gagnstæðar fullyrðing
ar Þjóðviljans og annarra
blaða eru alger uppspuni og örg
ustu ósannindi.
Eftir að sænsk-íslenzku samn
ingamir voru gerðir, eða rösk-
um tveim mánuðum síðar, kom
fulltrúi íslandsboleget og fyrir
tækja þeirra, er stóðu því að
'baki, hr. Sven-Eric Cornelius,
hingað til landsins1 ítil þess að
kynna sér á. hvern hátt yrði
bezt greitt fyrir sölu á sænsk-
um vörum til íslands. Hr. Corne
Iiius og tengdaföður hans, Nor-
lander forstjóra, þekkti ég dá-
'lítið persónulega, og hafði
nokkrum sinnum komið á heim
ili þeirra, ásamt Per Albin Hans
son forsætisráðherra, sem þar
er húsvinur. Cornelius sneri sér
því til mín, skýrði mér frá er
indi sínu og óskaði upplýsinga
og leiðbeininga. Ég benti hon-
um á að tala við ís'lenzka'.kaup
sýslumenn, og þau stjórnarvölid
er um verzlunarmál fjalla hér
á landi og kynna sér allar að-
stæður. Comelius var þá alger
Zega óráðinn í því, á hvem hátt
og undir hvaða formi hann hugs
aði sér að greiða fyrir söZu hér
á Zandi á vörum þeim, er fyrir
tæki þau sem hann var umboðs
maður fyrir höfðu á boðstólum.
Eftir að hafa um nokkra hríð
kynnt sér allar aðstæður, ósk-
aði hann mjög eindregið eftir
því, að ég gengizt fyrir stofnun
hlutafélags, er tæki að sér fyrir
greiðslu á sölu á vörumi þess-
um. Og með því að óg taldi það
alls ekki lítils virði fyrir ís-
lenzka hagismuni, að verzlunar
skipti við Svíþjóð ykjust og
yrðu sem beinust og bezt, tók
óg þetta að mér, á sama hátt,
eins og ég hefði áður um 7 ára
skeið setið í stjórn Sænsk-ís-
lenzka frystihússins og verið að
alumboðsmiaður þess hér á
landi. Stóð ég því að stofnun
Sölumiðstöðvar sænskra fram-
leiðenda h. f., en um það hafði
ekki verið rætt né nokkuð á-
kveðið fyrr en ársfjórðungi eft
ir að gengið var frá sænsk-ís-
lenzku verzZunarsamningunum.
Þanndg eru staðreyndir þessa
máls, og skjóta þær nokkuð
skökku við allan blekkingavef
Þjóðviljans, eins og vænta
rnátti.
Sænsk-islenzkn
samningarnlr
Ég varð þess var, strax eftir
ingi af fullum þunga, þ. e. a. s.
ekki aðeins hin raunverulega 12
aura hækkun á mjólkurlífcran-
um, úr 1.70 upp í kr. 1.82, held
ur 37 aura hækkun, — úr hinu
gamla útsöluverði, ;fcr. 1.45.
Nær það náttúrlega ekki nokk
urri áfct, að almenningur sé lát-
inn greiða slíkt verð smáske
vikum saman án þess að það
komi fram í vísitölunni og hanil'
fái það þar af leiðandi bætt með
hækkun dýrfcíðaruppbótarinnar
á kaupgjaldið.
að við samninganefndarmennirn
ir komum frá samningagerðinni,
að kommúnisitar reyndu mianna
á milli að rógbera þá á aMa
'lund, en þorðu ekki að gera það
opinberlega. En nú hafa þeir
skriðið út úr skúmaskotinu, og
er það út af: fyrir sig það eina,
er ekki verður illt um þá sagt
í þessu sambandi.
Þessi rógur fcommúnisita hef
ir leitt til'þess, að ptanríkisráðu
neytið hefir 12. þ. mi. gefið út
yfirlýsingu um það, að við samn
iniganefndarmiennir,nir hefðúm
haft fuillt umlboð ríkisstjórnar-
innar til þses að undirskrifa þá,
enda höfðum við áðuir símað rík
isstjórndnni allan samninginn,
og hún að sjálfsögðu kynnt sér
■efni hans til hlífcar. Þessi yfirlýs
ing er fullfcomlega rétt.. Auk
þess vil ég bælta því við, að er
við Arent Claessen, rétt eftir
heimkomuna, gengum á fund
ríkisstjórnarinnar og skýrðum
henni í stórum dráttum frá
samningunum, þafckaði forsæt-
isráðherra okkur nefndarmönn
um fyrir vel unnin störf og
taldi saminganna mjpg góða.
Engum .andmælum hreyfðu
fulltrúar kommúnislta í ríkis-
stjórninni gegn þessari yfirlýs
ingu. En nú er komið annað
hljóð í strokkinn.
Þjóðviljinn heldur því fram
■að við íslenzku nefndarmennirn
ir hefðum blekkt stjórnin.a í
frásögn okkar nm skyldu ís-
lenzkra yfirvalda til þess a$
gefa innflutningisleyfi fyrir öliui
því vörumagni frá Svíþjóð,
sem samningarnir ræða :um. Em.
hér er farið með staðZausa stafl
og örgustu bZekkingar. í funid!
argjerð samminganefndarinnar
frá 26. marz s. 1. stenduir eftir
farandi bókað:
„Hann (þ. e. St. J. St.) nefndi
að það væri rnjög erfitt fyrir
íslenzku stjórnina á þessu stigi
málsins, að ákveða hvað mikið
magn fslendingar þyrftu1 á að
halda af þeim vörutegundum, er
þeir óskuðu eftir að kaupa. Það
færi m. a. eftiir því, hve miki.ð
Svíar keyptu af íslendingunao
Það væri einungis úlflutnings-
leyfi á þessum vörum, sem Is-
lendingar óskuðu eftir að fá.“
Eriksson (þ. e. formaður
sænsku samningainefndarinnar)
sagðist hafa búizt við þessiia
svari, en þó að íslendingar gæfut
upp eitthvað magn, þá væri það
ekki bindandi fyrir þá að
nokkr.u leyti.“
Þessu var gengið út frá við
samninigagerðina, og þessu
skýrðum við að sjállfsögðu rétt
frá, og afrit af þessari fundar-
gerð eins og öðrum sendutm við
ríkisstjóminni.
í blekkingavef Þjóðviljana
Framhald á 6. síðu
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍK-
INGUR, sem er nýkomið
út, flytur forustugrein í tilefni
stríðslokanna, eftir ritstjórann,
Gils Guðrnundsson rithöfund.
Er þar m. a. komizt þannig að
orði.:
é
„Slíkur viðiburður sem heims-
styrjöldin síðari er átakanleg sönn
un þess, ihversu vanburða tæknin
er, ,ef hún igerir manninn ekki harrt
ingjusamari en hann áður var. Það
hafa hrúgast upp ógrynni af vél
um og mannvirkjum, íburði og
þægindum, en allt í einu verða
þjóðirnar þess varar, að þær eru
orðnar varnarlausar gegn þessum
smíðisgripum sínum. Afrek snill-
inganna, vopnin, sem nota átti í
herför mannkynsins gegn náttúru
öflunum, eru skyndilega orðin
morðvopn manns gegn manni. í
istað þess að gera jörðina undir-
gefna og búa sjálfum sér frið og
öryggi, verður maðurinn fyrir
Iþeim römmu gjörningum, að vopn
inu er snúið við í hendi hans, svo
að oddurinn veit að hans eigin
brjósti.
Við íslendingar höfum lifað á
friðsamri eyju, þar sem bardagar
og vígaferli hafa ekki þekkzt í
mörg hundruð ár. Fram að síð-
ustu tímum vorum við aðeins fjar
lægir áhorfendur þeirra stórtíð-
inda, sem réðu örlögum þjóða.
Ókynni og einangrun voru löngum
verndarvættir okkar. En á síðustu
árum höfum við dregizt imn í hring
iðuna, ákaft og ómótstæðilega. Fyr
ir strondum landsins bergmáluðu
skotdrunurnar og vígroða sló á
fjöllin. AfhroS höfum rið goldið,
misst skipakost og fjölda manns-
lífa. Og þótt okkur hafi verið hlifii
við að súpa þann bikariinn, sem
beiskastur er, að landið sjálft yrði
orustuvöllur, sjáum við þess öll
merki, að hin íslenzka einangruin
er horfin fyrir fullt og alit. Vi@
verðum að gæta þess vel hvar við
stöndum, og fylgjast gaumgæfi-
lega með því sem gerist úti um
ihiéim. Sem, lifandi og hugsandi ver
ur/ verðum við að vega og meta
stefnurnar, og taka síðan afstöðu
til miála að vandlega athuguðu
ráði.“
Og enn segir svo í þessarii
grein Gils' Guðmundssonar:
„Við erum smáir, íslendingar,
og höfum ekki aðstöðu til að látai
mikið að okkur kveða á vettvangi
aiþjóðamála. En þegar samningar
hefjast nú þjóða á milli um fjöl-
mörg mál, er einnig snerta af-
komu okkar og öryggi í framtíð-
inni, ber okkur að standa vel á
verði. í trausti þess að lýðræðis-
þjóðir þær, sem mestu ráða nú um
heimsmálin, virði röksemdir og
heilbrigð sjónarmið, eigum við að
konia hugðarmálum okkar á frana
færi.
Um margt þarf að semja. Eigi'
vel að fara, verða þjóðir heims affi
leysa fjölmörg vandamál sameigiii
lega. Framarlega í flokki er skipu
:lag heimsframleiðslunnar. Þegax;
umræður hefjast um það mál,
verðum við ísliendingar að haldai
skörulega á rétti okkar sem fisk-
veiðiþjóðar. Nú þegar þurfum vi@
að undirbúa sókn í því efní, og
Framhald á 6. aíðu