Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 3
Iwiðjudagur 18. sept. 1945.
AL^YÐURtAÐir
Réttartiídin í máli Belsen
rtsfn's •'?
5® vitsíS v@rSa ieidcð við réttarfiöldin, sem
muma standa í 15 da^a.
---------4---------
ÞAÐ var tilkynnt í London í gær, að nú væru hafin réttarhöíd
in í máli Belsenbööulsins, Josefs Kramers og 45 karla og
k.venna, er þar hefðu starfað. Er fóik þetta sakað um morð, mis-
þyrmingar og annan hrottaskap og að hafa brotið alþjóðavenjur
«g lög. Rréttarhöldin fara fram í Luneburg.
Rússar vilja ítök hér
Lord How-Siar‘
fyrir rétti
RÉTTARHÖLDIN í máli Will
iam Joyce, öðru nafni
„jLord Haw-Haw11, hófust í Lond
on á gær. Hann hafði sem kunn
?U'gt er um nokkur undanfarin
.ár flutt áróður gegn Bretum í
þýzka utvarpið.
Joyce ieir ágærður fyrir land
ráð. Hann kvaðst ver.a saklaus.
í gær var einkum deilt um
það, hvort sfcoða bæri Joyce
sem brezkan þegn. Verjandi
hans heldux þvd fram, að Joyce
tsé fæddur i Bandaríkjunum. og
því ekki brezkux þegn. Síðar
hafi hann öðlazt þýzkan borg-
ararétl:. Ákærandinn heldur því
hins vegar fram, að Joyce hafi
sótt um að fá brezkt vegabréf
og fengið það skömmu fyrir
stríð og siðan farið ti'l Þýzka-
lands og gengið í lið með óvin
um Bretlands. Réttarhöldunum
verður haldið áfram i dag.
Mikill mannf jöldi fylgist með
réttarhöldum þessuim, enda hafa
málljónir Breta hlustað á „Haw
Haw“ á sítiríðsárunum.
MscArtliisr segirs ■
2ð0 Dús. ntðRBO
leíoli í Japan eftir
tex itiáeoði
MáCARTHUR hershöfðingi
skýrði frá iþví í Tokio í gær,
að eftir sex mánuði þyrfti banda
menn ekki að hafa nema 200
þús. manna setulið í Japan.
Sagði hershöfðinginn, að þetta
stafaði af þvá, hversu gireiðlega
hernámið hefði gengið.
Brezkur fréttaritari segir, að
jþetta sé í nokkru ósamræmi við
fyrri áætlanir, þar sem gert var
ráð fyrir, að haft yrði 2 mill-
jóna manna setul'ið í landinu um
10 ára skeið og finnst fréttarit
aranum, að Japanar fái. miklu
vægari meðferð en Þjóðverjar.
Shigemitsu, forsætisráðherra
Japana hefir sagt af sér, en við
hefir tekið fyr.rverandi sendi-
herra Japana í London. ,
Auk Kramers eru ákærðir
25 SS-menn og 20 konur fyrir
sitríðsglæpi, eins og framan
igreinir og sitarfaði fólfc þetta
alilit cí hinum iilræmdu Belsen-
fangabúðum.
Verjandi hinna ákiærðú sagði
í gær, að hann efaðist ,um, að
löigillega hefði verið farið að und
irbúningi mlálsins og að sér
hefði gefizt f.ullnaumur tími til
þess að kynna sér mélið.
Talið er, að ster.k,asta sönnun
argagnið gegn hinum ákærðu
verði kvikmiynd sú, er tekin var,
er hers'veitir Montgomerys
komiu til fangabúðanna í fyrsta
skipti. Akærandinn er sagður
miunu leiða um 50 vitni og rétt
arhö'ldin munu standa yfir í um
'hálfsmánaðartíma.
í dómdnum eru einn hershöfð
ingi og fjórir aðrir herfloringj
ar. Þýzkir borgarar munu fá að
gang að réttarhöldunium!.
Be'lsenböðilarnir telja sig all
ir saklausa.
Ákærandinn lýsti því í réttin
.um í gær, hver óhæfuverk
hefðu verið framánn í fangabúð
unum og kvað hér um að ræða
einhvern ógeðslegas.ta og hrylli
legasta glæp, sem sö,gur færu
af, enda myndi það koma fram
í kvikmynd þeirri, S'em sýnd
verður í réttinum.
Qnislino ætlaðl að
ffifila unsteypn ðan-
merknr Sviþjðð «i
TVT ORSKA bllaðið „Verdens
Gan,g“ skýrði frá því á
laugardaginn, að Quisling hafi
ætlða að steypa Svíþjóð, Dan-
mörku og Noregi saman í eina
heild, undir forus'tu Noregs í
þeim tilgangi að útvega her-
menn til auisturvtígstöðvanna.
Sérfiræðingur Norðmanna í
Iþessum efnum .ástti að vera
Finn Stören konsúll, sem. var
^utanríkisráðherra1* ‘ Quislings.
Stören mun oft hafa farið' til
Danmerkur og aðalsiamlverkar-
menn hans voru Jörgen Sehe-
sted „hovjágmástare“, eins og
hið sænska blað, sem fréttin er
tekin úr, kaffiar hann og Knud
Mortensen verbfræðingur.
Quisling hafi einnig samband
við sænska nazisíta,.sem, áttu að
'grípa völdin í ilandinu. Síðían
áttu, löndin þrjú að samræma
hermál sín og Þjóðverjar að
fara frá Danmörkui og Noregi.
Loks áttu Norðurlöndin að lýsa
sig mönduilríiki. Quisling ræddi
síðast umi þessi mál í marz 1945.
Rðssoeskir hertnenn
á
00
berniena vestnr
A feorti þessu sjást Tylftareyjar (Dodecanese), neðst til' hægri, en
þaðan má mifelu leyti ráða sigilingum inn til Svartahafs, ira Darda-
nellasund (efst til hægri). Rússar eru nú sagðir vilja fá eyjar
þessar. Siglingaleiðin þarna um er, eins og kunnugt er, talin hin
mikilvægasta.
Frá fundi ufanrikismálaráégierranna:
Bnssar wilja fá TjrlftareyJar
09 ráða þar með innsiQliiiQ
nnni að Dardanellasnndi.
ftaggr missa nýienciurfki sitt.
----------i,---------
f\ THYGLI stórveldanna á fundinum í London, hefir nú einkum
beinzt að landakröfum Rússa við Miðjarðarhaf, en samkvæmt
ábyggilegum heimiídum hafa Rússar krafizt þess að fá Tylftareyj-
ar í sirin hlut og geta þannig ráðið innsiglingunn inn í Dardan-
ellasund. Áður munu utanríkisráðherrar Breta og Bandaríltja-
manna hafa heitið Damasldnos, ríkisstjóra Grikklands því að Grikk
ir skyldu fá eyjarnar, enda eru eyjarnar að mestu byggðar Grikkj-
um.
Það er „Svenska Dagbladet“,
sem segir frá þessu i fyrradag
og hefir fregnin vakið allmikla
athygli.
Hvað snertir Dardanella
sund sjálft munu Tyrkk hafa
sent utanrífeismálaráðherrun-
um, er sitja fundinn í London,
tillögu um, að það verðii undir
alþjóðaeftirli.ti og munu Rúss-
ar geta fallizt á slíka tillögu,
með iþeim varnagla þó, að það
yrði einungis Rússar, Tyrkir,
Búlgarar og Rúmenar, sem ættu
að hafa yfirstjórn sundsins með
höndum.
Júgóslavar halda áfram landa
kröfum sínum á hendur ítölum,
vilja fá alla Istríu og þar með
borgirnar Trieste, Fiume og
Pola.
Akveðið ihefir verið, að ný-
lendur ítala verði af þeim tekn
ar, en ef til vill verða þær sett-
ar undir alþjóðasitjórn og má
vera, að sumar þeirra verði sjálf
stæðar og að ítalir fái jafnvel
nokkra þáttdeild i stjórn sumra.
'Þá segir hið sænska blað einn
ig frá því, að Rússar hafi lagt
fas't að Rennerstjórninni í
Austurriíki um, að Rússar fái
helming allrar olíuframleiðslu
landsins, en lalið er að hún
nemi 1.5 —- 2 miilljónum smá-
lesta á ári Segir blaðið, að ef
gerigið verði að þessu, muni
Austurríkismenn verði að snúa
sér ti;l Breta og Bandaríkja-
manna til íþess að fá þó olíu,
er þeir þurfa.
ÆNSK bíöð greindu frá í
fyrradag, að 'komið hefði
tiZ aZvarlegra óeirða í Vínar-
horg milli rússneskra hermanna
og setuliðsmanna vesturveld-
anna hins vega,r. Segja bZöðin,
Rússar hafi gert sig seka uín
rán og ýmislegt ofbeldi.
Sjálf segja rússnesk yfirvöld,
að hér hljóti að vera utmi að
'ræða rússneska iiðhiaupa eða
me-nn, sem komiizt hafi yfir
rússnieska eiinkannisbúninga.
Horfir til vand'ræSa vegna ó-
eirða þessara.
Tveir amerískir liðsforingjar
haf.a skýr,t frá því, að nýlega
'hafd þeir verið á gangi á Ring-
strasse, en þá hafi nokkrir menn
í nússneskum einkenndsbúning-
um ráðizt á þá með bnugðtnum
byssuim og sfcipað þeim að rétta
u.pp hemdurnar. Síðan voru
iBandarík jamennár nir hraktir'
burtui af bernámssvæði Banda-
ríkjamianna og tekin af þeim
217 pund ,í seðlum, armbands-
úr, orður o. fl.
feá hafa einnig orðið óeirðir
milli Frakka og Rússa og einn
brezkur hermaður á að hafa orð
ið fyrir hnífsstungu af völdum
rússnesks' hermanns og annar
rænduir.
Herstjiórn bandamanna segir,
að skýrinigar Rússa séui í miörg
um tilfelium réttar, en að erfitt
sé að leysa þetta vandamál, þar
sem rússneskir hermenn beri
vopn dagisfarslega, en hermenn
vesturveldanna eru vopnlausir
á götum úti.
Piqnis dæffldnr
JEAN PAQUIS, kunnur
franskur áróðursmaður gegn
bandamönnum og samstarfsmað
ur Þjóðverja, var í gær fuindinn
sekur um landráð í Paris og
dærndur til dauða.
Bootffla ber ábyrgð
á “belgöooanni“
TLÆ-AÐURINN, sem nefndur
hefir verið „villidýrið frá
Bataan“, Masaharu Hommla
hershöfðingi, hefir verið tekin
fastur af japanskri lögreglu í
Toifeío nú um hel'gina. Homma
stjórnaði japanska hernum' á
Fi'lipsseyjum á sínum tnna og
er hann ákærður fyrir að hafa
skipað 'fyrir um helgönguina, er
svo hefir verið nefnd, er miarg-
ir amerískir hierfangar létust
við hræðilegar kvalir og vos-
búð á Filippseyjum,. Homma
(Tegir sjállfur, að sér ,sé efcki
kunnugt um nánari atvik, en
hann muni taka á sig ábyrgðina
fyrir það, sem undirmenn hans
feunna að hafa gert.
Fleiri kunnir menn, eða ölllu
heldur alræmdir fyrir þjónustu
við Japana, hafa verið hand-
tefendr, meðal þeirra fyrrver-
andi forseti 'Iíeppstjórnar Jap-
ana á Filippseyjum, Lauirel og
sonur hans, José, svo og Kuroda
hershöfðingi, eftirmaður
Homma og Hasimlotu, ofuirsti,
sem er meðilimur ileynifélags-
ins, „Svarta drekans, en hanin
rmiÐ eiga sök á því, að skotið
var á ameríska fallbyssuibát-
nn „Panay“ á Jangtse-fljóti,
fyrir nokkrum áfrum og vakti
nikla æsingU' í Bandaríkjun-
um.