Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.09.1945, Blaðsíða 6
0 ALjÞYÐUBLAÐIÐ Þriöjudagur 18. sept. 1945. 6 éi bilakaup Tveir fólfesbílar til sölu Studebakeir (campion) 1942. er sama og nýr bíll' með sanngjörnu verði. Lítið notuð einkabifreið í fyrfsta flokks standi. Þetta Chreysler 1937—38. Ný upptekin vel — ný sprautmálaður — ný dekk 1. flökks stöðvar- pláss. Verð aðeins 16000 krónur. Upplýsingar eftir Kl. 1 e. h. í síma 6265. I Nokkrar vanar SiMarveitaarstðlkur vantar strax til síldarsöltunar í Reykjavík Uppiýsingar hjá liigvari Vilhjálmssyni Hafnarhvoli Skni 1574. Seidisveiii óskast nú þegar. Alþýðublaðið sími 4900. IngveidiEr Einarsdéttirs Uúsmæðraskðlamði Suður- nesjamanna IALÞÝÐUBLAÐINU 3. Þ. M. birtist greinarkorn er seg- ir frá aðalfundi Kvenfélagasam fcands Gullbringu- og Kjósar- sýslu, er haldinn var í Grinda- vík 22. júilí s. 1. Þar segi.r m. a. frá, í sam- bandi við væntanlegan Hús- mæðraskóla Suðurnesja, að bug myndin i því máli hafi fyrst komið fram á fundi er haldinn var að Reynivöllum í Kjós 9. júlí 1944. Með því að frásögnin í Alþýðu blaðinu er birt eftir viðtali við mig undirritaða, vil ég leyfa, mér að iei.ðrétta ofurlitinn mis- skiilning er orðið hefur í sam- bandi við þessa frétt. Hugmynd in var ekki til á nefndum fundi en þar var aftur á móti sam- þykkt að Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu tæki að sér að berjast fyrir þessu máli og var á fundinúm kosin nefnd til þess að vinna að fram gangi þess. í Alþýðublaðinu þ. 9. þ. m. birtist svo grein eftir hr. Egil Hallgrmsson, formann félags Suðurnesjamanna í Reykjavík, þar sem hann vekur aihygli á því, að hugmyndin um hús- mæðraskóla á Suðurnesjum hafi fyrst komið fram við stofn un félags Suðurnesj am iVnna í október 1943. Þessu til staðfestu vitnar hann í skýrsiur íélagsins á aðalfundi þess 11. maí 1944. Til frekari áherzlu birtix hann svo grein þessa aftur og þá í Morgumblaðinu 16. þ. m. Þetta er mikill mis.skilningur hjá hr. Agli Hallgrímssyni og vil ég einnig leyfa mér að leið- rétta hann. Það sanna er, að hugmyndin að húsmæðraskóla á Suðurnesj um er til orðin löngu fyrir stofnun félags Suðurnesja- manna í Reykjavdk, eins og ég nú skal skýra. Eitt af áhu'gamálum kvenfé- laganna er húsmæðrafræðslan í 'landinu. Mál þetta er eðlilega rætt mikið innan kvenf élaganna og meira og minna á sambands fundi ár hvert. Þann 17. júlí 1938 er sambandsfundurinn haldinn á Vatnsleysuströnd. Þar er þetta mál mikið rætt, eins og fundargjörðin ber með sér og þá er samþykkt' eftirfarandi tillaga: „Kvenfélagasamband Gull- bringu- og Kjósarsýslu skorar á þing og S'tjórn að stuðla að því að sem fyrst verði komið á hús mæðraskóla á nágrenni Reykja víkur, ennfremur að húsmæðra kennaraskóli verði sem fyrst .stofnaður í Reykjavák.“ 30. nóvember 1941 er hald- inn íundur i Keí'lavák, með full trúum allra hreppsnefnda sunn an Hafnarfjarðar. Var fundur þessi haldinn fyrst og íremst /til þéss að ræða raforkumál Suð urnesja. Á þessum fundi kom fram til- laga frá ,séra Eiríki Brynjólfs; svni á Útskálum, um stofnun húsmæðraskói.a á Suðurnesj- u:n. Var séra Eiríki þá fa.lið að tala vi.ð kyeníclögin á Reykja- nesskaganum um þetta mál, mrð þvi að það myndi vera l:eim mikið áhugamál og þau hafa það á sínni stefnuskrá. Næ.íln ár er þetta mál svo rnikið rætt innan kvenfélaganna á bessu samban'dssvæði o.g end- anlega samþykkt á aðalfundi sambandsins að Reynivöllum í Kjós 9. júlí 1944, að sambandið tæki að sér að berjast fyrir þessu máli og hefji fjáreöfnun iþví til stuðnings. Sænsku samningarnlr Framhald af 4. siðu. er þrásfagast á því að við höf um fengið loforð fyrir alltof iátlum útfluitnángsleyfum frá Svíþjóð á timbri og varalilut- um í bátavélar. Þrátt fyrir ít- rekaðar tilraunir okkar fengum við ekki á því stigi málsins lof orð fyrir meiri útflutningsleyf- um. Þetta vita kommúnistar vel þótt þeir láti sér nú sæmia í blekkingaskyni, að kenna okk- ur íslienzku samin.iniganefndar- mönnunum um. Þá staglast Þjóðviljinn á þvi að við samminiganefndarmenn- irnir hefðum feng.ið loforð fyr ir óþarflega miklu. magni af rak vélablöðum og rakvólumi, pap- pír og pappa og ísskápumi. Sann Íeikurinn í þessu máli, er sá, að við fórum yfirleitt ‘ eftir inn- kaupaáætlun þeirri, er Samn- intga nef nd .ut anrík isv iðskip t a hafði gera látið og upplýsing- um frá Viðskiptaráði. Og um pappírinn. er það sérstaklega að segja, að allar líkur þóttu benda til þessi, að þurrö yrði á þeirri vöru frá Vesturálfu og mikils .um vert að tryggja sér nægi- legt magn frá Svíiþjóð. Allt þvaður Þjóðviljans er því blekkingar einar og rangsnúning ur í því skyni að .tortry.ggja uimboðsmienn ísienzka ríkisins út :af saminiingagerð þeirra við Svía, og býst ég við að miklu ráði þá um, að ég stóð að þess lim saminingum. En skamma stund verður hönd höggi feg- in, og klámhöigg kommúnista mumu s’ízt saka í augum þeirra, er fordómalaust og af fullum skilningá og þekkingu draga sín ar ályktanir. Um' æðilangt árabil hefi ég orð'ið þeirrar sæmdar aðnjót- andi að vera sérstakt bitbein nagdýra kommiúnista. Ærumeið andi aðdróttanir þeirra og róg hefi óg óftast látið litlu máii skipta.' Aðför þeirra á hendur mér að þessu sinni er með nokk uð óvenjulegum hætti, og j.afn vel á þeirra fcvarða mælt, ó- venju þrálát og íull af blefcfc- ingum, rógi og upplogmum söfc- um. Og þar sem Þjóðviljinn hef ir rætt um aðgerðir dómsstóla í sambandi við þessi máli, mun ég að þessu sinni vífcja frá venju minni og höfða mál á hendur ritstjóra Þjoðviljans til refsing ar og ómerkingar á níðskrifun- um í blaði hans um mig í þessu sambandi. Stefán Jóh. Stefánsson. Esgiaid 03 ilss Bðlægari Aastariðod Framhald af 5. siðu rífcu, sem hefðu nú meirí hags- muna að gæta á þessum slóðum en nofckru sinni fyrr, myndu hafa meira að segj.a en nokkru sinni áður, til þess að tryggja frið og framfarir Araba og yfir 'leitt landa þéirra er liggja við austanvert M-iðjavðarhaf. Vera má, að Winston Churc- \ hill hafi nú í ann-að sinn beint ' þjóðum hinna nálægari Austur- landa út úr hinni stxaumþungu hringiðu átakanna í rólega höfn ti'l haldgóðrar samvinnu í framtíðinni. Samræmd stefna sameinuðu þjóðanna í hinum nálægari Aust urlöndum myndi gera það að verkum, að Bretar kæmu ekki fram sem einskonar „imperial- istis'kir þorparar.“ Hún myndi frekar Verða til þess að Ara'bar gætu metið bet- ur þá hjálp, sem þieir hafa hlot- ið af sambandi sónu við Brela veldi. En hvað sem því liður, þýðir harla lítið að ræða um slí'ka stjórnmálastefnu. — Hún hlýtur að ver.a út í bláinn eins og sakir standa nú. Vera má, að Bandariki Norð- ur-Ameriku séu undir það búin að taka á sig nýja ábyrgð í hin- um nálægari Austurlöndum, — eða þá .að Bretland getur létt af sér sinni ábyrgð. — Það er allt undir því komið, hvernig skip- ■an heimsmálanna verður í hin- um „nýja heimi.“ Þó að ég vilji hér með leið- rétta misskilning varðandi hús mæðraskólamál Suðurnesja, sé ég í rauninni ekki, að það skipti mifclu máli, hver hugmyndina á, hiitt ér aðalatriðið, að hug- myndin verði að veruleika, og skólinn rísi af grunni. Við sem ’búum á Suðurnesj- um og berjumst fyrir framgangi þessa máls, munum taka þafck samlega aðstoð félags Suður- nesjamanna í Reykj av.ík, bæði yið þetta áhugamál okkar og hvert það mál annað er horfir til heilla og blessunar fyrir Suð urnes. Grindavík 23. ágúst 1945. Ingveldur Einarsdóttir. Frá fréttari'tara Alþýðu- blaðsins á Seyðisfirði. K. NATTSPYÍINUMÓT Aust- urlands var háð að Eiðum síðasliðinn laugardag og sunnu dag. Siö félög tóku þátt i keppn- inni, Br eiðdæilingar, Boirgfirð- ingar, Héraðsmenn, Eskfirðing- ar, Norðfirðingár, Reykfirðing- ar og Seyðfirðingar. 1 undirbúnings keppni var keppt í tveim flokkum og sigiri- uðu þeir Breiðdælingar og Hér- aðsmenn í úrslitaleiik þeirra milli var jafntelfi 4 rnörg gegn 4 eftir framlengdan 'leik. Fram mm ¥íktmg 2:1 og IB. lal 3:1. /k NNAR Zeikur WaZters- keppninnar fór fram á sunnudaginn var með leik miZli Fram og Víkings. Fóru leikar þannig, að Fram vann, með 2:1. Verður því úrsZitaleikurinn milZi Fram og VaZs og verður hann háður næstkomandi sunnu dag. ’Einnig fór fram á sunnudag inn annar leikurinn í Vatson- keppninni með leik milli KR og Vals, og sigraði KR með 3:1. VerS.a þvi úrs'liíin í þvá mótti mi'lþ KR og Fram og fer sá leikur . einnig fram næstkom- andi 'Sunnudag, ef veður 'leyfir. 'iVAD SEGJA HTN Bl.OyUv Framhald af 4 sáðu. afla þeirra gagna er að liði geta komið. Það er eklci víst að þess verði langt að bíða, að haldnar verði fceimsráðstef-nur, er fjalla um al- iþjóðile.g Skipulagshnál: Verum við iþví búnir, ísiiendingar, að standa fast á rétti okkar. En húum okk uir eionig undir hitt, að leggja okk ar l'itla skerf af .mörkum til þess að hin sameiginlegu vandamál alls mannkynsins verði leyst með vit urlegum hætti.“ Þetta eru vissulega orð , í 'tíma töluð, iþví að óneitanlega Jóhann Svarfdælingur og minnsti maðuir heimsis. Jébana S?arfdæl!ng ir og Valnr Mdalh efia til sýiiDp JÓHANN SVARFDÆLING UR og Valur Nordalh, töfra maður halda skemmtisýningu í Gamla Bíó á miðvikudag og föstudag í þessari viku. Eins og menn muna héldu þeir félagar þrjár sýningar hér í sumar nokkru eftir að þeir 'komu heim frá Danmörku, og seldust aðgöngumiðarnir að öll um sýningunum upp á einum og hálfum degi og gátu því ekfei nærri allir komizt að sem vildu. Þá höfðu þeir félagar ekki tæki.færi til að halda fleiri sýn ingar hér á bænum en hafa síð an ferðast viðs vegar út ’um land og haldið sýrtingar, hvar velna við mikla aðsókn og hrifn ingu áhorfenda. M. a. sýndu þeir á, Akureyri og Siglufirði, og heimsótti Jóhann þá um leið æskustöðvar sínar, Svarfáðar- dalinn, og þótti Norðlendingum mikið til 'hans koma og eru stolt i.r af Iþví að eiga svo stóran sveitunga. Af öðruim stöðum sem þeir hafa haldið sýningar á í ferðálagi sínu m!á nefna Borgar nes, Akranes, Vestm’annaeyjar, Keflavík, Hafnarfjörð og Sel- foss. Þarf ekki að efa, að Reykvík- inigúm leiki hugur á að sjá þess aæ sýningar, sem þeir halda áð þessu sinni hér, og vera má að það verði síðasta tækifærið til að sjá þá, því að þei.r munu hafa i huga að fara bráðum til Ameríku, þótt það sé að vísu ekki afráðið ennþá. Eins og kunnugt er hefur Jó- hann Svarfdælingur vakið mik'Ia eftirtekt, hvar sem hann hefur kömið fram, bæði hér heima- og erlendis, og sama má segja um Val, því hann leiku.r listir sínar af miklu fjöri og s'körungsskap og hefur igetið sér gott orð erlendis sem töframað ur, t. d. vann hann fyrstu verð- laun á töfraklúbb Dana árið 1940. Byrgír Halldórsson sömgvari ás.amt dr. Uribantschits er á förum ti:l Norðuriands. Ætl- ar 'hann að hafa söngSkemmtanir á Akureyri, Siglufirði, ísafirði og ef til vill víðar. er að mörgu að hyggja hér sem annars staðar, þótt vopnin hafi verið fcvödd og friður á komizt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.