Alþýðublaðið - 21.09.1945, Síða 4
«
Föstudagur 21. september 1945.
PUB LAPIP
álS Sampykktlp kirkiofnndarins;
Stðrbýsi verðnr reist 1 Reykjavík
fyrir alhliða birkjnlena starfsemi
*---------*-----
gSS.,”l?{f'5BI
Roiaeldavélar
nýkomnar.
L Einarsson & Funk
fUjri|ðnbla(ið
Útgefandi: Alþýöuflokkuriim
Ritstjóri: Stefán Péturssön.
Símar:
Ritstjórn: 4902 og 4902
Afgreiðsia: 490« og 4996
Aðsetur ,
í Alþýðuhósinu vi® Hverf-
isgötu.
Verð i lausasöiu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Sanðka, Falkar
oo Milly
JÓÐVILJINN Sitaðfestir í
gær þær upplýsingar, að
sfldarverksmiðj an Rauðka á
Siglufirði hafi veitt Falkur>
útgerð kommiúnista áhyrgð fyr-
ir hundrað og þrjátíu þúsund
króna víxli, til þess að þetta
hafskip Áka atvinnumálaráð-
herra og braskfélaga hans gæti
stundað sfldveiðar í sumar. |
Stendur nú starfandi stjórn
Rauðku, sem situr í trássi við
samþykkt bæjarstjórnar og úr-'
skurð félagsmólaráðherr a. að
víxli þessum ásamt Áka Jak-
obssyn', Sigurði Thoroddsen og
Steinþóri Guðmundssyni.
*
Oft hefur málflutningur
Þjóðviljans verið broslegur, en
sjaldan hefur blaðskrípið þó
borið aumlegri rök á borð fyrir
lesendur sína ei\ sfcriff'nnar
þess og Áki atvinnucmálaráð-
berra reyna að tflreiða í tilefni
af máli þessu. Stjórn Rauðku á
að hafa boðið Falkurútgerðinni
ábyrgð fyr'r láni þessu til þess
að hægt væri að gera skipið út
á síldveiðar og Rauðku hlotn-
uðust viðskiptin við fleytu
þessa, sem naut þeirra forrétt-
inda kommúnista, að Þjóðvilj-
inn bað drottinn allsherjar að
gefa henni rnákinn afla, þegar
hún hélt á veiðar! Og fylgi-
hnöttur Þjóðviljans, biað'ð
„Mjöln:ir“ á Siglufirði, telur, að
stjórn Rauðku hafi þarna ekki
gert annað en f jöldi síldarkaup-
enda geri iðulega t'l að tryggja
sér sfcip! Verksmiðjan hafi
mieð þessu tryggt sér viðskipt-
in við þetta góða skip fram-
veg's!
❖
Mönnum fer ef til vdll að
skiljast, að það sé í mieira lagi
eðlilegt, að rekstur sfldarverk-
smiðjunnar Rauðku gangi bág-
lega, þegar það er upplýst með
hvers konar fyrinhyggju og'
fraantakssemi stjórn hennar
annast rekstur fýr'rtækisins.
Rauðka hefur á þessu ári feng-
ið tveggja milljóna knóna lán
rrueð ábyrgð ríkisins. Og fé
þessu er meðal annars varið
með þeim hætti, sem hér hef-
ur verið lýst.
En vissulega gefur það að
sk'lja, hversu komið væri hag
hliðstæðra stofnana og Rauðku,
ef forráðamenm þeirra færu að
dærni komimúnista og hjálpar-
kokka þeirra uim stjórn og
rekstur þeirra. Hagur síldar-
verksmiðja ríkisins myndi t. d.
ekki óbjörgulegur, ef stjórn
þeirra hefði veitt skipum þeim,
sem við þær sfciptu á síðasta
suimri, sömu hlunnindi og
Rauðkustjórn veitti hafskipi
kommúnista!
*
Og ekki tekst skriffinnum
Þjóðviljans betur, þegar þeir
reyna að afsaka þá ráð'abreytni,
að Siglufjarðarbær hefur veitt
0[ INN ALMENNI kirkju-
fundur, sem haldinn var á
Akureyri dagana 9.—11. þ.
m. tók mjög mörg mál til um-
ræðu og afgreiðslu og gerði á-
lyktanir á þeim.
Fara þær helztu hér á eftir:
Kirkjuhús í Reykjavík.
1. „Almennur kirkjufundur hald
’inn á Akureyri dagana 9.—11.
sept. 1945 lýsir eindregnu fylgi
síniu við framfcomna tillögu um
kirkjuhús í Reykjavík, er verði
miðstöð kirkjulegrar starfsemi í
land'nu.
Fundurinn telur nauðsyniegt,
áð sem fyrst liggi fyrir áætlun
um byg'gingu hússins og um það
starf, er, vinna skal í sambandi
við það. Telur fundurinn rétt, að
byrjað vérði á því að koma upp
hús' fyrír prientsmið'ju kirkj-
unnar, bókaútgáfu og bókasölu,
skrifstofur biskups og samkomu
sali fyrir kirkjulegt starf eftir
því semi ástæður leyfa, en gert
sé ráð fyrir viðbótarbyggingum
eftir þörfum.
Fundurinn skorar á alla söfn-
uð: landsins að veita máli þessu
fylgi og fjárhagslegan stuðning
og felur fulltrúu'mi kirkjufundar
ins að kynna mál þetta í söfn-
uðuim sínum.
2. Fundurinn samþykkir að
tilnefna 17 menn . í nefnd, er
vimni í samráði við b'skup,
kirkjuráð og prestastétt landsins
að fre'bari undirbúningi 'málsins
og lætur þá ósk í ljós, að þe'r
allir taki starf þetta áð sér.“
Þessir rnenn voru tilnefndir í
nefndina:
Jú'líus Havsteen, sýslumaður,
Húsavík, Ársæll Sveinsson útg,-
miaður, Vestm.eyjum, Ásgeir
Stefánsson framkvæmdarstjóri,
Hafnarfirði, ýElías ’J. Pálsson
útg.maður, ísaf'rði, Haraldur
Böðvarsson útg.maður, Akran.,
Ingimar Jónsson skólastjóri, R-
vík, Jakob Frímannsson kaup-
félagsstjóri, Akureyri, Ólafur
B. Björnsson kaupm., Akran.,
Ragnhildur Pétursdóttir, frú,
Rvík, Sigu'rður Ágústsson 'kaup-
maður, Stykkishólmi, Tómas
Björnsson kaupm., Akureyri,
Vilhjálmiur Þór bainkastjó.r:, R-
vík, Þormóður Eyjólfsson ræð-
ismáður, Siglufirði, Þorsteinn
Jónsson kaupfélagsstjóri, Reyð-
arf'rði, Þorsteinn Sch. Thor-
steinsson lyfsali, Rvík, Þórarinn
Þórarinssón skólastjóri, Eiðum',
Halldóra Bjarnadóttir, Glerár-
þorpi við Akureyri.
Kirkjubyggingar.
„H'nn almenni 'kirkjufundur
öðru braskfyrirtæki kommún-
is-ta ábyrgð fyrir sextíu þúsund
króna láni vegna vélbátsins
„Milly.“ Láp þetta telja þeir
hliðstætt styrkjum þeim, sem
veittir eru til kaupa á Svíþjóð-
arbátum. En andlega heilbrigð-
ir menn hljóta að sjá muninn á
því að veita styrki til kaupa á
nýjumi skipum eða stórlán til
‘reksturs á einu elzta skipi
landsins, eins og hér um ræðir!
Á þessu sjá skriffinnar Þjóð-
viljans engan mun. Og svo langt
ganga þeir í blekkingum', að
þeir reyna að .telja lesendum
sínuim trú m, að lánveiting til
braskfyrirtækis kommúnista,
sem gerir út gamlan bát, sé
hL'ðstæða þess að veita styrki
til kaupa á nýjum framleiðslu-
tækjum. Slíkur er skilningur
þeirra á nýsköpunmni!
haldinn á Akureyri dagana 9.
—11. sep,t. 1945 fagnar fram-
kornnu fruimlvarpi þess, sem
Gísli, Sveinsson flutti á Alþin.gi
1944 og telur fýllstu nauðsyn að
það nái fram að ganga h!ð allra
fyrsta. Þó lítu-r fundurinn svo á,
að 7. gr. friumvarps'ns þurfi sér
stakrar athugunar við.“
Eining kirkjunnar.
„Hinn almenni kirkjufundur
lítur svo á, að á þeim miklu ör-
lagatímum, sem nú standa yfir,
beri öl'lum kr.'stnum mönnum í
landinu að forðast ófrjóar og ó-
hollar itrúmáladeilur utm það, er
á milli kann að bera í einstök-
umum atriðum, heldur vinni
samhuga og með fuillri djörf-
:ung að einu marki — eflingu
trúar og siðgœðis og hvers kon-
ar menningar í anda Jesú
Krists.“
Hallgi'ímskirkja í Reykjavík.
„Hinn almenni kirkjufuindur
fagnar því, að bygging fyrirhug
aðrar Hallgrímsk'rkju í Reykja
vík er nú fullákveðin og þakkar
öllum þeim, sem að því hafa
stutt. Væntir ífundiurinn þess,
að allir söfnuðir landsins stuðli
að framkvæmd þessa bygging-
armáls eftir beztu getu.“
Húsvitjanir og heimilisguð-
rækni.
„Hinn almenni k'rkjufundur
telur nauðsyn ber-a til þess,, að
prestar leggi hina mestu- rækt
við húsvitjanir og að þær verði
reglulegt sálgæzlustarf þar sem
m. a. sé reynt að styðja alla
heimdlisguðrækni eða enduir-
vekja hana, þar sem hún er
horfm.“
Héraðasamtök um efling trúar-
lífs.
„Hinn almenni k'rkjufundur
skorar á presta og safnaðar-
stjórnir að leitast við að koma
á föstum samtökum meðal á-
hugamanna í hverju prófasts-
dæmi til eflingar kristinm trú
og s’ðgæði innan héraðsins.“
Daglegar guðræknisstundir í
í útvarpi.
„Hinn almenni kirkjufundur
telur eðlilegt og æskilegt, að
guðriæknisstundir verði dagleg-
ur útvarpsl'ður hér eins ,og tíðk
ast hjá öðrum kristnum þjóð-
uim. Treystir fundurinn því, að
biskup og kirkjustjórn leitist
við að koma þessu tii vegar.“
Fréttirnar um hneykslismál
koimimúnista varðandi útgerð'na
á „Falkur“ og „Milly“ færa
mönnum heim sanninn um það,
hvers mætti af þeim vænta, ef
þeir réðu fyrirtækjum- fleiri
bæjarfélaga landsins en Siglu-
fjarðar og stjórnuðu þeim með
s-ama hætti og þar! Áki Jak-
obsson og aðrir braskarar kom-
ménista myndu að sjálfsögðu
hafa af því hag persónulega, en
öllum almenningi yrðu bundnar
byrðar í líkingu við þær, sem
S'glfirðingar verða nú að bera.
Og vissulega væri auðnu ís-
lands ek-ki illa komið, ef
reynsla Sigjfirðinga ætti að
verða hlutskipti allrar þjóðar-,
ininar og maður á borð við Áka
Jakobsson að hafa alræðisvald
um fjármálastjórn og atvinnu-
líf landsins!
Barnaguðsþjónustur og kristi-
leg starfsemi meðal ungmenna.
„Himn almenni kirkjiufundur
þakkar þeim prestum, sem flutt
haía reglubundnar barnaguðs-
þjónusitur svo og þeim leik-
mönnum, sem um lanigt skeið
hafa unnið sem sjálfboðaliðar að
.siunnudagas'kólastaffi bæði í
Reykjavík og víðar á landimy
En þar sem marga prestana
vantar enn sjálfboðaliða sér til
aðstoðar við starfið meðal barn
anna og engar reglubundnar
bamagu'ðslþjóniustur fara enn
fram í fjölmörgum prestaköll-
um, þá telur kirkj ufundurinn
mjög æskilegt, að kirkjuráð
ráði hæfan mann til að ferðast
um og vekja og efla sunnudaga
sfcól'ahald í landi voru.“
Ókeypis námsbækur við kristin
fræðikennslu í barnaskólum."
„Kirkjufundurinn felur kirkju
stjórn og kirkjuráði að hlutast
¥ ÚÐVÍK KRISTJÁNSSON,
ritstjóri- skrifar forustu-
grei-n í nýútkominu hefti Ægis
um nauðsyn þess að þrautreyna
síldarvörpu hér við land. Segir
hann meðal anniars í grein þess-
ari:
„Síldarvertíðin fyrir Norðurlandi'
er senn á enda. Hún thefur brugðizt
svo, að ekkert iþieirra slkipa, er veitt
hafa með herpinót, hefur afldð fyr-
ir kostnaði. Slík -aflaileyisissumur
hafa í för með sér gífurlegt tap,
sem færis-t í aukana eftir því sem
■ meira hefur verið kostað til verk-
smiðja og annarra dýrra fram-
leiðslutækja. Eigendiur þessara
framleiðslutækja, útgerðar- og sjó-
mannastéttin verða vit-aniega harð-
ast úti, en jafnframt hlýtur silikur
aflabrestur, sem orðið hefur í sum-
ar, að koma við hvern einasta þjóð-
féiagsþegn beint eða óbeint. En við
þessu er ekkert að gera, og engan
er um að saka.
Hins vegar mæittu slíkir atburð-
ir verða til þess, að menn íhuiguðu
nánar en fram til þessa hefur verið
gert, hvort eigi væri eiinhver leið
opin til þess að handsama síldina
með öðrum veiðarfærum en jtér eru
notuð.
Skal nú umbúðalaust vikið að
, máli því, er ég vildi mega beina
til ríkisstjórnarinnar.
Frá alda öðli hefur síldveiði ve-r-
ið stu-nduð í Norðursjó og Eyrar-
sundi, og um skeið va-r auðsupp-
spretta þ-essi svo mikilvæg, að hún
mátti heita grundvöllur undir veldi
þeirra þjóða, sem hana hagnýta. í
lan-ga hríð hafa Danir, Svíar, Þjóð-
verjar og Holl-endingar aflað m-est
af þeirri síld í botnvörpu, er þ-eir
hafa veitt á þessum slóðum. Hefuæ
veiðarfæri þetta gefizt þeim vel og
reynzt aflafengara en , önnur síld-
veiðarfæri á þessum miðum.
Er. líkl-egt, að v-eiðarfæri þetta
gæti komið að -notum við síldveið-
ar hér við land?
til um- það v'ð ríikisútgáfui
hámsibóka og hlutaðei-gandl
stjórnarvöld, að ibarnaskóiarnir
njóti sö-mu' kjara um aliLar náme
bæ-kur,- -er nota þarf við kristni-
fræðikennsluinia og uim aðir.ar
náimsbækur bamas'kólanma, að
þær séu látnar börnuim' í té ó-
fceypis.“
Hátíðasöngvar séra Bjama Þor-
síeinssonar.
„Hinn almenni k irkjufundur
beinir þeirri ósk til aflra presta
í landinuy að þeir nioti á ölilum
hátíðucm' hátíðiarsönigva -séra
Bjarna Þoristeinssoniar, eftir
því sem við verðuir komiið.“
Trúlofun.
Síðast liðinn lauigardag opiniber
uðu trúlofun sína ungfrú Bfbl-
Mágnúsdóttir, Hverfisgötu 26 Hafn
arfirði og Þórður Guðjónsson,
Strandgötu 43 Hafnarfirði.
Enginrj, mun gleta fully-rt -neitt um
það að svo stöddu, en vafalaust
mun margan fýsa að fá endanlegfi
svar við þessari spurnin@u.“
'' j '3 i ' - ' . . '
O-g enn segir svo í þessari
grein Lúðvíks KristjánssorLar:
,,í þessu samtoandi rifjast upp.
fyrir mér morgu-nstund -ein, er ég
sat uppi á Arnarthólstúni með dir.
Bjarna Sæmun-dssyni. — Hann hóf
þá máls á því, hvíl'ík auðllegð væri
fólgin í Faxaflóa og þar væri miikta
m'eira um síld en menn gerðu sér
-almennt ljóst. Taldi hann, að það
mundi fyrst koma í ljós, þegar
f-arið væri að veiða hana í botn-
vörpu. Þótt Bjarni væri manna
varfærnastur í ályktunum, var
ih-ann þó opinskár um það, að síld
mætti veiða í botnvörpu í Faxa-
flóa og það tolyti að koma á dagims
áður en lápgt um liði. Jafnfiramlfc
taldi hann, að Vel mætti svo fara,
að í framtíðinni yrði síldariðnaður
-einn af uppistöðuþáttum í aitvinnu-
ilífi Reykvíkinga. Hvort það síðar-
nefnda hefuf fremur stuðzt við von
ir hins aldraða fiskifræði-ngs eða
raunsæjar vísbendingar, veit óg
ekki, en tröllatrú hans á igildi sild.-
arvörpunnar hér í Flóanum d-uldisf
mér eigi og ekki 'heldur hitt, að sú
trú var sprottin af öðru en hug-
boði einu.
Að minnsta kosti tvívegis 'hefur ,
verið reynt með síldar.vörpu f
Faxaflóa, svo að ég viti til, -en ár-
angurslaust í bæði skiptin. Þótt svo
færi í þessi skipti, er engin ásitæðB
til þass að leggj-a ára-r í 'bát við svo
-búið, ekki sízt iþeg-ar á það er litið,
| að tilraunir þessar munu hafa ver-
[ ið gerðar við óhagstæð skilyrði.“
Hér er athyglisverðui máli
hreyf-t, sem hlutaðe'gendum er
v-issuiLega skylt að taka til athug
uinar og igaumigæfilegrar könnun
ar. íslendingum er það nauðsyn,
að -öll auiðæfi hafs og lands verði
hagnýtt sem bezt.
'w