Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 1
Otvaniið: 2®.30 Útvarpstríóið: Ein- Ieikur og tríó. Í0.50 Upplestur og tón- leikar: S. Skúlason, Inga Þórðardóttir, Jóhannes úr Kötlum. XXV. ájeanenur, Laugardagur 22. sept. 1945. 210. tbl. 5. síðan Elytur í dag grein um fiskveiðar enskra skjpa í Norður-Atlantshafi, m. a. kringum ísland. I.K. Eldrl-daisarnir í Alþýðuhúsmu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöla. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. E,s. “Lagarfoss". fer héðan þriðjudaginn 25. þ.m. til Sigliufjarðar 'Þaðan fer skipið til Kaupmannalhafnar og Gautaborgar með viðkomu í Leith. Farseðlar óskast sóttir fýrir hádegi á mánudag 24. þ.m. H.f. Eimskipafélag íslands. Bjrggingameistarar Tekið verður á móti fyllingu á öskuhaugana við Granda veg. Menn verða á staðnum að taka á móti hienni. Fyirir fyiilingu er þeir telja hæfa verður greitt 5,00 kr. fyrir hvern ibíl, rniðað við 15 tunnu hlass. i Tippmenn fylgjast með því hvað hver bíli kemur með og tilkynna skritfstotfu m|iinni. Greáðslla fer tfram vikulega. •*« Bæjarverkfræðingur. Unglinga eða eldra fólk vantar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi Bergstaðastræti, Þverholt, Hverfisgata. Lindargötu, Auðarsiráti, Kleppshcit. Bræðraborgárstfg. Alþýðublaðið Sími 4900. 3. Þing Iðnnemasamib. íslands verður sett í dag kl. 2 í Félagsheim- ili verzlunarmanna víð Von- arstræti. Fulltrúar mæti stundvís- lega. S ambandsst j órnin Starísstíltar óskast í Elliheimili Hafnar- íjarðar. 1. október öppi. Ihjá forstöðukonunni Sími 9281. Höfum daglega: Nýtt slátur Mör Lifyr Hlörtu Svið ásamt úrvals dilkaklöti Skjaldborg. Bnrfell Sími 1506. Torgsaian við Steinbryggjuna, Njálsgötu—Barónsstíg. Alls konar blóm og græn- meti. Tómatar Agúrkur Gulrætur Vínber Blómkál Hvítkál, sérstaklega faHegt og margt fleira, Selt á hverjum degi frá kl. 9—12 við Steinbryggjuna og kl. 4—6 á Njálsgötu — Barónsstíg, — Nema á laug ardögum, þá selt kl. 9—12 á báðum stöðunum. ABGLÝSID f ALbÝÐUIUBINU í. R. Skíöadeildin. Munið sjálfboðavinnuna á Kotfviðarhóli um heigina. Farið upp eftir í dag kl. 2 og M. 8. Hádegisverðnr stór- títðll, kalt borð. Etirmiðdagskaffi. Kvöidveröur. stór- lítifl. Góöur matur. VerÓ við aflra hæfi. 2 IÆBIB hvor 4 herbergi og eldhús á hitaveitusvœðinu eru til sölu, önnut’ ilaius rfciil íbúðar 1. október næstkomandi, en hin 1 nóvember næstkomandi. Upplýs'ingai' gefur Fasteigna & Verðbréfasalan (LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.) Suðurgötu 4. Simar 4314 og 3294. í Alþýðublaðinu. Permanentelíer nýkomnar. Kalt permanent fyrir fínt og gróft hár. Einnig augnabrúnalitur, hrúnn og svartur. Hárgreiöslustofan Þórsgötu 5. — Sími 5053. Nýkomnar frá Englandi Leirvðrnr DISKAR, djúpir og grunnir, BOLLAPÖR, KÖKUDISKAR, SKÁLAR o. fl. Jfy p rp a a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.