Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 2
2 AL*>YPUBLAPiP Laugardagur 22. sepí. 1945. 12matreíðslB'0g fraireiðslmnenn Ijúka sveinsprófl á MbpöIIiíi. ------4.---- Fyrsta prófið, sem tekið er í þessum iðngreiu um hér á landi. Við Brunnhúsið Þetía er ein af myndunum á svningu Jóns E. Guðmundssonar, sem opnuð var í gærmorgun i húsakynnum Útvegsbanikans og nefnist íhún „Við Brunnhúsið." Bidí fiytor erindi nm tsiand i Atvarp í Bandaríbjnuntn HINN 23. ágúst flutti 'hr. C. H. W. Hasselriis, forstjóri dönsku upplýsuigastarfseminn ar í New York útvarpserindi um. ísland í Bandaríkjunum. Er indið var mjög vinsamlegt og rétt með staðreyndir farið. Það er liður í erindaflokknum „Scandinavian Higlh lights“, siem Hasselriis flytur tvisvar í viku í útvarp var vestra. lorsk kfikmynd sýndi Tjarnarbíó á morpn NORSK kvikmynd, sem Amgrímur Kristjánsson skólas tjóri feom míeð frá Noregi — og heitiir „Vi er fri.“ ÞaÞð er Normannslaget, sem hefir ífengið myndina tU sýningar. — Jafnframt tflytuir Amgrímur er- indi, siem hann nefnir „Daglegt líf í Osló.“ Myndin verður sýnd á morg un Id. 1.30 í Tjamarhíó og benn ur ágóðinn í fóstursjóðinn norska, sem stofnaður var fyr ir fé, stem íslenzk skólabörn sötfnuðu og sent var tfill Nor- egs SÍÐASTLIÐINN miAvikudag fór fram í Valhöll á Þiug- velii fyrsta prófíð, sem haldið hefur verið hér á landi fyrix matreiðslumenn og frammi- stöðumenn. ,Alls tóku tólf jnenn próf í þessum iðngremum, fimm í framreiðslu og sjö í matreiðslu. Til þessa prófs var stofnað af Matsveina- og veitingaþjónafé- lagi íslands í samráði við Iðn- ráðið, sem nú hefur tekið þess- ar stéttir í röð annarra iðnað- armánna. Var þessi dagur um leið sigurdagur veitingamanna og markar hann tímamót i sögu stéttaránnar, sem fram til þessa hefur lítilla viðurkenninga eða réttdnda notið borið saman við flestar aðrar iðngreinar. Veitingamenn hafa mjög eflt samtök sín á síðustu timum og Ibarjast af alefli fyrir aulkinni veitingahúsamenningu í land- inu. I tilefrii þessa fyrsta prófs matsveina og veitingaþjóna, var haft boð inni í Valhöll á mið- vikudaginn og sátu það ýmsir forystiumenn iðnsamtakanna, iblaðamenn og Veitingamtenn þeir, sem fremstir standa 1 sam tökum þeirra. Prófverkefni hinna ungu veit ingamanna, var að matrfeiða fyrir þessa gesti og ganga um beina fyrir þá. Voru fjöllmargir réttir á borð um. Um hádegið var ikait borð, en um kvöldið margréttaður heitur matur. Bar veizlian öll matneáðslu- rriönnunum og framreáðslumönn unum lofsamillegt vitni og sýni- fiegt var að Iþeir eru góðir fag- menn í sinná gréin, og væntan- Fnaroh. á 7. flíðu, UmrceðBr nm húsnæðisvandræðin » á bæjarstjérflarfflfldi í fyrradag ------». Kommúnistar bjóða upp á skýjaborgir í stað- 7 inn fyrir húsnæði! * M IKLAR UMRÆÐUR urðu á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag um thúsnæðisvandræðin í bænum ug ráðstaf- anir til úrbóta 1 þeim efnum. Spunnuist umræður þessar um tillögu og greinargerð, sem bæjarstjómarfulltrúar Sósíal- istaflökksins báru-fram á fundinum og Sigfús Sigurhjartar- son reifaði af þeirra hálfu. Auk framsögumanns tóku þátt í umræðum þessum Bjarní Benediktsson, Haraldur Guð- mundsson, Jón Axél Pétursson og Steinþór Guðmundsson. Meginefni tillögu og grein- A argerðar bæjarfulltrúa Sósíal- istaflokksins er á þá limd, að bærilnn hefji undirbúning að byggingu fimm hundruð íbúða á næsta ári og verði braggabú- um og öðrum, sem búa í óhæfu húsnæði, tryggður forgangsrétt ur að íbúðunum. Verði íbúðir þessar reistar sem sérstakt hverfi með barnaskóla, leik- völlum, dagheimili, verzlunum og samkomuhúsi. Sigfús Sigrurhj artar^on tók það sér í lagi fram, er hann gerði grein fyrir tillögu þessari og greimargerð þeirri, sem henni fylgdi, að bygging þess- ara fimim hundrnð fbúða yrði tii víðlbótar við byggingar einstak- linga og félaga. Rædídi hann al- mennt um húsnæðisvandræðin og ráðstafanir þær, sem gerðar .hef-ðu verið til úrbóta á þeim, en hvergi .nærri niægt til að leysa þennan mikla vanda. Bjami Benediktsson kvað alla sammláila urm, að húsnæðis vandræðin yrði að leysa, því að hér væri um stórfellt vandamál að ræða, er varðaði ekki aðeins Reykvíkinga, beldur þjóðina alla. Benti hanin á það, að Reykjavíkurbær hefði þegar lagt fram mikáð fé til þess að bæta úr þessum vandræðum og byggingarframkvæmdir í bæn- um hefðu verið muin meiri á síðari stríðsánmuim en mokkru sinni áðuir. Taldi hanm, að Reykjavík myndi vera eina borg veraldar, sem ihefði af auknurm byggingarfrarrikvæimld- um að segja á þessum tímium. En þrátt fyrir iþetita væri sú staðreynd ómótmælanleg, að f jöldi fólks ií bænum væri hús- viilltur eða byggi í bröggiutm og öðru óhæfu húsnæði. Einnig minntist borgarstjóri á það, að hann hefði rætt um mál þessi við Pinn Jónsson félagsmála- ráðherra, sem hefði fullan skiin ing og mikinn áhuga á því, að þessum málum yrði fundin lausn og hefði gert ráðstafanir til þess að undirbúnar yrðu til- lögur í því skyni. Þá hefði ný- byggingarráð og skrifað íbæjar- ráði og tilkynnt, að það miyndi taka húsnæðisvandamáiLið til mieðferðar. Borgarstjóri kvaðst þess rajög fýsandi, að bæjarráð tæká tillögu bæjarfuilltrúa Sósáálista flokksins til athugunar og léti í ljós að rannsökuðu máli álit sitt á iþví, hvernig auðið myndi að leysa þetta mál. Benti hann á það, að ekki mæftti gamga fram hjá þeirri staðreynd, að mikill skortur væri á hygging arefni, verkamönnum og fag- mönnum til hyggdngarfram- kvæmda, og bæri nauðtsyn til þess að leysa þann vanda, svo og 'að finna þessum framikvæmd um fjiárhags- og skipulagslegan grundvöli, því að ella væri Mt ið unnið við samþykkt tillögu sem. þessarar, þótt allir væru Prh. á 7. sfðu lýja sfmaskráiB komia áí SSðfl slmanúmer í notkun í Reykjavik. TU" ÝJA símaskráin er komin út og verðnr byrjað að bera hana til símanotenda á mánu- daginn. Aldrei hefur upplag síma- skrárinnar verið jafn mikið og nú, enda um 440 nýir símanot-. endur bætzt við í Reykjavík einni, fyrir utan aðra staði á landinu. í gær fékk AlþýðuJblaðið eft irfarandi uipplýsingar hjá Ólafi Kvaran ritsdmastjóra, en hann hefur verið ritstjóri þessarar nýju símaskrár. I Reykjavík eru nú 5500 símamúmer í notkurn. Gert er ráð fyrir að unnt verði að ífölga um 500, notendum snemima á næsta ári og 1000 notendum að auíki síðar á árinu. í Reykjavík eínni eru skráð ir um 440 nýjir sdimanotendur í þessari símaskrá, en viðbætir við skrána verður gefinn út fyr ir næstu áramót. í símaskránni er skrá um 450 landsáimastöðvar með um 3400 símanotendur, þar af á annað þúsund notendur á sveitabæj- um. Þá hafa um> 440 íslenzk skip talstöðvar. Eins og áður er sagt verður byrjað að bera hina nýju síma sferá út til símnotenda í Reykja vík næstkomandi mánudag. Lendingarbætar á Snðnrnesjnm T BLAÐINU „FAXI“, sem nýlega er komið út, er skýrt frá nokkrum Iendingar- bótum, sem unnið hefur verið að á Suðumesjum að xmdan- fömu. í Vogum er nú unnið að fyr- irhuguðum lendingarbótum. — Var byrjað á verkinu í sumar mteð því. að fylla upp frá landi .út í svokallað Þórusker. Á upp- fylling þessi ásamt Þóruskeri að mynda hafnargarð og eiga öryggjur að liggja út frá hon- um að innanverðui. Við hafnangierðina hafa umn- ið í suimar um 2Q manns og miðar verkinu vel áfram. Þá er í Ytri-Njarðvík verið að lengja bryggju Magnúsar lÓláfssonar um 20—30 rnetra og er ætlun'm að verkinu verði lokið á iþessu hausti. Með þessani lengingu á hryggíj unni batna löndunarskilyrði þama til mákilla muna. forsætisrððtaerra ber ast likkírfri Ðönom Bréf Hedfoft- Hanseíi félagsmálaráð herra DANSKI félagsmáLaráðherr ann, hr. Hedtoft Hansen, hefir sferdfað forsætisróðherra og biorið fram þakkir dönsku ríkisstjórnarinnar fyrir gjafir þær, sem fluttar voru til Dan- merkuir með m.s. Esju. Jafn- framt hefir hann bteðið róðherra að skila iþökkum og kveðjum til Landsöfnunarnafndarinnar, til forstöðunefndar Danmerkur- söfnunarinnar og þeirra annara, sem átt hafa hlut að máli. í bréfi félagsrriálaxáðherrans er þess getið, að gjafirnar muni verða til ómetanlegs gagns fyr- ir dönsfcu þjóðina, því að fatn aðarskortur sé míkill, ein'kum meðal fátækra og harna. Eatnaðargjöfunum úthlutar nefnd, sem Ingiríður krónpris- essa veitir forstöðu, og verður ísillenzku riiMsistjómiiml síðar send. skýrsla um Muhm þeirra. Styrfcnr fyrfr fslend ioga tii aátns f sæn sfcnin lýðfeáskéla SAMBAND sænsku sam- vinnuiélaganna — Koop- lerativa Förbundet — (K. F.)> hefir ákveðið að veita nokkrum nemendum frá Danmörku, Finn landfi, íslandi og Noregi styrk til náms við Jaköbsbergs 'lýðhá- skóla Eru styrkir iþessir vteittir í því skyni að efla norræna sam vinnu og samnorræna menn- ingu. Styrkir þessir eru veittir 6 nerriendum, og er hver 'þeirra að upþhæð 750 s. kr. Þeir sem styrkinn fá, eru skyldir tili að 'ljúka námskeiði við Jakobs- bergs lýðhláskóla, það ár sem styrkurinn er veittur. Námsfceið ið 'byrjar hirin 28. okt. og lýkur 5. eða 6. xnaí næsta ár Um styrki þessa ber að sækja til forstöðumánns Jak- öbslbergs lýðháskóla, fil. dr. Karl Petander, Jaköbsberg, Sverrige. Umsóknum verða að fylgja mteðmæli ásamt upplýs- ingum um aldúr, nám og störf 'ixmsækjanda. Jakobsberg lýðháskóli er í nágrenni Stokkhólms, ca. 17 fcm. frá boriginni. Þar eru fcenndar svipaðar námsgreinár og í öðrum norrænum lýðhá- skólum. Þó er í honum 'lögð meBiri' áherzla á hagfræði og sam vinnúfrœði, m. a. bankafræði, ibókfærslu ög ýmislegt, er að samvinnu lýtur. M. a. náiris- greina má nefna: Sænsfeu, bók mtenntasögu, sögu, þjóðfélags- fræði, ensku' og þýzku. Námskostnaður á Jakdbsbexg er áætlaður 130 s. kr. á mán- uði auk feennslugjaldis, er nemur 100 s. kr. og ferðakostnaðar. Þeir, sem óska teftir frekari upþlýsingum um skólann og framannefnda styifci, geta snúíð ■sér til Eræðslu- og félagsmála- deildar Samlbands ísl. samvinnu félaga, er gefur nánari upplýs- lingar. Lofcs er unnið að lengingu hafnarigiarðsins við Vatnsnes í Keflavík. Var ætlunin að Iengja garðinn um 20 mietra og er vona&t til að taikast muni að ljúka venkinu fyrir næstu ver- tíð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.