Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 3
ALPYCUEI.SCJ: Laval vitnar Mynd iþisssí var tekin, er réttarhöldin í máli Pétains stoðu yfir á dögunum. Hér sést Pierre Lava-1, fyrr.verancli' forsæ tisráðherra Pétajins tjórnarinnar, Ibera vitni i •fmálinu. Virðist,Jhann elliliegur mjög og af faonum dregið. Fyrir aftan Laval og. tij faægri situr Pétain sjálfur með hönd undir fcinn og ihlustar. á vitnisiburðinn. Réttarlholdin í máli Lavals sjálfs munu (hefjast-. itínan skamms. iaii :dta eða sira abúðnnnm HrylSilegur vitstisburður fyrrverandi fanga í Selsen ©g Auswitz. . ........♦-------- T GÆR var fimmti dagur málaferlanna í Liineburg og komu enn á daginn upplýsingar um hræðilega grimmd nazista, bæði í fangabúðunum í Æuswitz og Belsen. Pólskur kvenlæknir, sem setið hefir í báðum fangabúðunum, var leidd sem vitni og taldi sennilegt, að um 4 milljónir manns hefðu látizt eða verið myrtar í fangabúðunum í Auswizt. í gær voru hinir 45 á- kærðu. leiddir um fangabúðirnar í Belsen. Pólskur kveniæknir, sem 3 Sænsk blöð svara rúss- m w m áfm. m m w Svíar ©g Svisslendingar sakaðir um aðstoS vi® Þióðverja. T SÆNSKUM fregnum í gær var skýrt frá því, að undanfarið hafi rússnesk blöð ráðizt allheiftarlega á Svíþjóð og borið Svía ýmsum sökum, vinfengi og samvinnu við Þjóðverja í styrj- öldinni. Jafnfram hafa blöðin ráðizt á Svisslendinga fyrir svip- ðar sakir. og hefir þetta vakið gremju í Svíþjóð, (sem vonlegt er og hafa mörg sænsku blöðin rætt þessi mál að undanfömu og fara sum þeirra ekki dult með hvað þeim finnst um ásakanir þessar, en harma jafnframt þessar árásir. þeir muini bíéa átekta og ekki Laugardagur 22. sepí. 1945. Nýr aðall i upp siglingu i Rúss landi Fróðleg f rásögn sænsks biaós. SÆNSKA BLAÐIÐ „Göte- borgs Morgonpost“ greindi nýlega frá því, að miklar breyt ingar hefðu orðið á skipan og fyriirkomulagi rauða hersins frá því, sem áður var og eink- um hefðu hreytingar þessar orðið áberandi nú í styrjöldinni. f stað þess að vera eins konar þjóðarher, í líkingu við það, sem var eftir byltinguna, er nú verið að skapa nýjan „aðal“, nýja herforingjastétt, sem áð- ur var óþelckt. Fyrsta sporiS í þessa átt var að aifnema stjórnmálaerindrek- ana í hernum (koimmtesaranaj og við það óx vaild herforingj- anna mikið og þeir höfðu ó- bundnar hiendur um ailDar fram kvæmdir og styrjaldarríékstur. Þá imá segja að verkamanna- faerinn sé orðinn sé oirðinn stétt ahher. Herforinigjar tóku að klæðast afar skrautlegum ein- kénnisbúningum og (herforingj- ar fengu mismunandi gráður. Þá voru innléiddar ýmislegar orður og heiðúrsmerki. Nú hief ir orðið „félagi“, sem áður tíðk aðist svo mjög, orðið að víkja fyrir titlunum „marskálkur Sov étríkjanna“ ojg „faetja Sovétríkj anna“ og mikill múnur á kaup igreiðslum öllum vegna þessa. Herimaðurinn frá byltingardög únum í sínum fábrotna búningi, er orðinn að gliæsHegum faerra- manni í guillbryddum einkenn- isbúningi, sem er íhyliltur af fain um dyggu hemíönnum sínum, sitjandi á glæstum fáki. Ékki er talið, að þietta nýja fyrirkomulag eigi að faverfa eftir stríðið, heldur mun svo til ætlast, að Mnn nýi sovétað- all gangi í erfðir. Útvarpið í Moskva skýrði fyrir nokkru frá þessu. Var þar m. a. sagt, að fjölmargir liðsforingjaskólar faafi verið settir á stofn í Rúss- landi, og er hinn kunnasti þeirra fcenndur við Suvorov, frægasta herslhöfðingja Rússa En þáð, sem aihyglisverðast var í út- varpi þtessu var, að þeiir, sem fá inngöngu á skóla þessa verða að vera synir herforingja, þó með þeirri undantékningu, að synir þteirirla, sem fallið hafa í skærufaernaði, geta iíka fengið aðgang að skólunum. Þar með er til dæmis verka- mannssonur, útilokaður frá því að geta orðíið faerforingi,. Segir hið sænska biað, að nú sé svo komið í fainu kommúnistíska Rússlandi, áð þar hafi skapazt stéttarkTíka, alveg á sama bátt og var á dögum zaranna. CHESTER W. NJMITZ flota foringi, sem er yfii'maður Kyrrahafsflota bandamanna, hediiir nú f'Iutt aðalbækistöð sína til Pearl Harbor. Samtímis faefir flotahöfnin á Guam verið lögð niður Pólverjar ð heroðns svæði Breta dæmdir til dsoða ......... Óðu yppi mei mann- drápuvn ©s ránum. JHÞ REZKI sendiherrann í Var sjá hefur nú svarað fyr- irspurnum og ásökunum pólsku stjórnarinnar fyri'r það, að brezkur herréttur í Paderbom í Þýzkalandi hefur dæmt til dauða fjóra Pólverja og tutt- ugu aðra til fangelsisvistar. Höfðu menn þessir farið með ránum og gripdeildum um þýzk þorp og drepið sjö Þjóðverja. Segir meðal annars í svarí sendifaerrains, að miknl brögð faafi verið að því á hernáms- svæði Breta, að margir Pólverj ar hafi komið af isitað óeirðum og* faafi brezka faerstjórnin því orðið að grípa til öflugra ráð- stafana. Bendir brezki sendi- herrann í Varsjá á það, að menn þessir geti áfrýjað dómunum. Pólska istjórnin faefir fiarið fram á.það við Breta, að hinir á kæi’ðu' verði affaentir pólskum yfirvöldum. i ikomst Tífs af úr fangabúðavist- Inu, var 1 gær lieidd sem vitni í málinu gegn Kramer og hinum 44, sem ákærðir eru. Sagði faún meðal anniars frá því, að í des- em.be r 1943, hafi komið upp dilasótt í Auswti-tz- fangabúðún um. Þá faafi dr. Leinier, sem var læknir þar, valið úr 1000 fanga allt Gyðinga, og látið drepa þá í gaskliefum. Táldi vitnið, .að alls mundi um 4 mxlijónir manna hafa látizt af sulti eða veikindum eða verið myrtar af nakistum í Auswitzfangabúðun um. Þar voru fangarnir látnir fylkja sér tvisvar a dag. Ef ein faver ihreyfði sig í iröðinni, var öllum föngunum refsað mieð því að standa hreyfingarlausir timunum saman. Sagði vitnið frá því, að eitt sinn hafii kona ein komið of seinl og hai'i hún þá verið barin svo, að hún beið bana af. t dlesemlber í fyrra kom Kram er tiil B'elsenfangabúðanna og þá vei’snaði ástandið þar enn Josef Kramer er hlýddi á vitn- isburðinn ler sagður hafa bros- að, ter sagt var frá því, er hann sparkað|i i fangana. í gær voru hinir ákærðu látn Eitt kunnasta blaðið í Moskva „Izvestia“ skrifar meðal annars á þá leið, að þvíær hinar. sænsku fregnir herma, að Svíar hafi verið Þjóðverjum til mikillar' aðstoðar í styrjöldinni. Enn- fremiúr segir blaðið, að fasista^- rulkin !í Evrópu faafi vei'ið að. velli lcgð, en. ennþá séu fasista hópur sitarfandi í.sumumi lönd- um og þar sóú Svíþjóð og Sviss fre.!Tvst í flokki. Er tónninn £ blaðinu einkar óvinsamlegur í gai’ð Svía. Blaðið „Novoje Vremja“ segiir, að styrjöldin í .Evi’ópu hafi unnizt þráitt fyrir hjálp Svía við Þjóðverja. sem faaífi hjálpaðþeim mest, er verst gekk fyrir ba>nicLamiönnuim!. Við þessu -svarar sænska blaðið „Dage-ns Nýheter“, að verst faafi gengið fyrir málstað banda- manna haustið 1940 (-er loftárás ir Þjóðverja vorui í algleymi-ngi og Frakkland að velli lagtj, en þá hafi Rússland verið á vináttu bandalagi við Þýzkaland. „Svenska Dagbladet“ segir, að „Novoje Vr-emija“ háfi jafni- an verið óvinveitt Svíum. Svo hafi það veri.ð zar-tímabilinu og svo sé þ.að nú. Við köpur yrðum hins rússneska blaðis um afstöðú Svía í styr.jöldiiinni minn ir hið sænska blað á þau um- mæl Chrislmas M-öllers, -utan- ríkisráðhei’ra Dana, að vafa- laust héfðu Danir og Norð- men,n farið eins að og Svíar, . hefðú þessar þjóðir verið í i þeirra sporum'. Ennfremur seg ir hið siænsba blað við þeim að dróttuoiium „Novoje Vremja“, að Svíþjóð hafi verið hæli fyrxr nazista, að ef svo sé, hafi, slíkt áreiðanlega ekki verið með vit und og vilja sænskra stjórnar- valda. Hið rússneska bl-að hefir bent á, að -til- -sé starfiandi naz istaflokkur í Sviþjóð. Hið sænska folað svarar því þannig, að Svíþjóð sé vtestræn-t réttar- riki, þar sé mönnum ekki refs- að fyrir skoðanir sínar, heldur fyrdr -gjörðir bg að -enginn taki mark á nazistum. „Stocfaolms-Tidningen11 harm ar gagnrýni 'hinna rússnesku blaða, en. s-egir, að Svíar haf'i jafnam, verið rólyndir menn-, ir ganga um fangafoúðirnar í Belsen, tveir og tveir í röð. Ein um kvenfangavarðanna lá við yfir-liði, >er hún fór fram hjá lík forenns-luofnunum og var henni eftir það ekið um fangabúðirn- ar í Rauðakrossfoíl. hii’ða að grafast fyrir um>, hvað an siík skrif eru runnin. Hafa blaðáskrif þessi vakið imíikla athygli í Svíþjóð, eins og að- M'kum læt-utr, og víða á Norð ui’löndum. 13 REZKA útvarpið skýrði frá því seint í gærkvöldi, að viðtal, sem Maitland-Wilson hershöfðingi í hiinu sameig’m- lega herforingjaráði Breta og Bandaríkjamanna í Washing- ton, átti blaðið við „Balíimore Sun“, hafi vakið inikla athygli, en bætir því við, að það sem þar sé sagt, sé algerlega á á- byrgð hershöfðingjans sjálfs. Á Maitland-Wil.son áð faafa sagt, að Rússar gætu firamleltt kjarnorkusprengjuir innan fimm ára. Þá á hersfaöfðinginn. að hafa- látið í Ijós áfayggjur út af fraimtiíðarfaox’fum á Bal-kan, ef Bandaríkjamienn faafi þar engin afskipti, þar sem- Rússair yrðiu þar' alls ráðiandi. Muin Maitl-and Wilson senda br-ezku- stjórminni skýrslu urn þetrta miái, að því er br-ezka úívarpið hermir. Rætt um landa xnæri Rúmeníu og Búlgaríu U' TANRÍKISMÁLARÁÐ HERRA FÚNDURINN í London hélt áfram að ræða um drö-g að friðarsamningi við Rú- mieníu og Búlgaríu og er talið, að by-ggt sé á tillögum Rússa. Jafnframi hefir -fuindurinn at- atfaugasemdir Breta, og Banda rlíkjamanna til atfauguriar. Tiliaga hefir komdð fram frá Júgóslövum, að Trieste verði sjálfstæð foor-g, imnam landa- mæra Júg-óslavíui. Skyldi borg in hafa eigið löggjafarþing og stjórn, sem yrði aö mesibu skip uð ítölum. Hins vegar skyldi höfnin vera opin öllum þjóðúm, undir alþjóðaeftirliti. LUNDÚNAFREGNIR í gær hermdu, að hernaðarstjórn bandamanna hefði ákveðið að herða á tökunum í Berlín, vegna agaleysis þess, sem mjög hefir borið á að undanförnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.