Alþýðublaðið - 22.09.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. sept. 1945.
ALfrYÐUBLAÐIÖ
t
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofiunni, sími 5030.
Útvarpið:
8.30 Morgunfréttir.
12.10 Hádegi'sútvarp.
15.30! Miödlegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og
tríó.
20.50 Upplestur og tónlleikar: a)
Upplestiur: Si>g. Skúlason.
In'ga Þórðardóttir. Jóhannes
úr Kötium. b) Tónleikar:
Ýmis lög.
22.00 Fréttir.
22.05 Danglög.
24.00 Daglskrárlok.
Afnumin hefur verið skylda
danskra og norskra ríkisborgara,
sem ferðast villja til íalands, til að
láta árita vegabréf sín. (Tilk. frá
ríkisstjórninni, Rv. 20. 9. ’45).
í dag
Voru biskupi afihentaq kr. 10
þúsund, sem er álheit á Hallgríms-
kirkju í Reykjavík, frá manni,
sem ekki vill láta nafns síns getið.
Dmræðor m Ms-
næðisvandræðiD
Frh. af 2. síðu.
sammála um, að bæjarstiórnin
yrði að láta iþessi mál til sín
taka og leggja sig fram, um að
ráða 'þxv’í til giftulegra lykta í
samrvinnu við níkisvaldið og
hlutaðeigiandi aðila.
Haraldur Guðmundsson kvað
það skemmitilega tilhugsun að
reist yrði nýtt og glœsilegt bæj
aríhvenfi eins og ætlazt væri til
mieð tillögu þessari. Lagði hann
megináherzlu á það, að mál
þetta yrði undirbúið sem bezt
og vandað til, firamikivæmdar-
innat í hvívetna. Hann benti á
það, að bygging ibúða þessara
rnyndi kosta alls allt að fjöru-
tíu milljónuim króna og miætti
bezt af því ráða hví'iíikt stór-
mái ;hór væri um að ræða. Varð-
and-i. hina félagslegu hlið . máls
ins minnti hann á byggingar
verkamannabústaðanna, sem
vissulega hefðu verið geysilegt
átak á síinum tíma, og nauðsyn
þess, að 'hægt væri að haldá
þeirri sitarfsemi -áfram, en það
væri því aðeins hægt, að lög-
unum um verkamannabústaði
Truman forseti á laxveiðum
Tweir knaítspjfrnn
kappleilir
SUNNUDAGINN 16. þ. m.
fóru fram tyeir knattspyrnu
kappleiikir ' á íþróttaivellinum.
Hinn fyrri miil'li Vals og KR í
hinn' nýju II. fl. keppni — Wat-
sonkeppni — en hinn síðari í
síðasta meistaramóti árisiins —
Walterskeppndnni , — milli
Fram o*g Vik'ngs.
Leikurinn milli K.R. og Vals
fór svo, að KR sigraði með 3:1.
Þó þessi leikur væri yfirleitt
fjörmie'ri en fyrsti leifcur þessa
móts, þar s,em Víkinguir og
Fram, áttust við, var þó lanigur
vegur frá að hann væri skemmti
legur, Öll knattmeðferð var ó-
sköp aum og staðsetningar lé-
•legar og samleikur allur af
skornum skammti. Eitthvað
máttleysisfálm er höfuðeinkenni
allra II. fl. l'ðanna einis og s,ak-
ir standa.
Þegar að Watsonleiknum lokn,
um, hófst leikur Fram og Vík-
ings. Var þegar í upphafi sýnt
að hvorugur hugðist að gefa
eftir fyrr en í fulla hn'efana. Er’
utm 25 mínútur vorii af leik
s-koraði Fr-am mark, var það
eina markið sem gert var í fyrrl
hálfleik. Seint í seinmi hálfleik
kvittaði Víkingur og lauk leikn
um þann'ig með jafntefli 1:1, en
reglugerð mótsins ákveður
framlengingu leiksins ef til
jafnteílis kem'ur, verði, hins
vegar enn j'afntefli að tilskyld-
um framlenginigum lofcnum1, —
skal le'ka að nýju næsta sunnu
dag á eftir. Én til þess kom
ekki að þesisú sinni, því Fram
skoraði mark í fyrri framleng-
in-gu og sigraði þannig Víik'ng
með 2:1.
Úrslitaleikur mótsins fer svo
fram næstfcomandi sunnudag,
ef veður leyfir, verður hann
háður milli Fram og Vals.
Ætt’ sá leikur að geta orðið
fjörugur, skemmitilegu'r og tví-
sýnn, éf bæði liðin leggja sig
f,ram um að leika eins vel og
þau þezt geta.
Hins vegar verður úrslitaleik
ur í Watsonkeppninn' ekki róð-
ur fyrr en næsta sunnudag þar
á eftir eða 30. þ. m., og er Fram
þar einnig í úrklitum við KR.
Ebé.
Utbreifiið Albvðublafiifi.
y-rði breytt til samræmis við hin
nýju yiðhorf,, sem til hefðu kom
ið á síðuslu árum. Minnti hann
meðal annars á nauðsyn, þess,
að fasteignalán yrðu hækkuð
og vextir þeirra lækkaðir, því
að með þeirn ráðstöfunum ein-
um væri fólki gert kleift að
eignast slíkar íhúðir, sem hér
væri um rætt, án þess að binda
sór byrðar, sem væru því of-
viða.
Haraldur Guðmundsson taldi
einnig miklu máli skipta í þessu
samíbandi, að athugaðir væru
m'öguileikar á iþví að endur
byggja elztu ihluta bæjarins og
benti, á það, að víða í beztu
bæjarhilutunum, þar sem þeg-
ar hefðu verið gerðar miklar
framkvæmdir varðandi gatna-
gerð, lagnir í hús pg fleira,
stæðu gömul og hrörleg hús á
dýrum lóðumi, sem margar
hiverjar væru ónauíðsynlega
stórar. Hann kvað öllum ljósa
nauðsyn iþess að finna lausn á
húsinæðisvandræðunum í bæn-
uim, en benti á nauðsyn þess, að
undirbúningur og framikvæmd
ir á þessum efnum tækist sem
bezt og kvað til einskis að á-
kveða byggin,gU' hinna nýju í-
búða á næsta ári nema tryggt
væri, að unnt yrði að efna það
cyrirlheit. Hér væri um að ræða
mál, sem taka yfði fösitum tök
um og margir aðilaf yrðu að
leggjast á eitt um að leysa.
Jón Axel Pétur.sson kvað hús
læðisvandræðin eitt h'inna
mest aðkallandi mála, og úr )
þeim yrði að bæta fljótt og vel. |
Hins vegar taldi 'hann á það
sfcorta, áð tillaga bæjarfulltrúa
Sósiía.listaflokksins. væri líklég
til þess að1 leysa þennan vanda
eins og vera þyrfti. Kvað hann
emgar likur á því, að hægt væri
að byggja. fimm hundruð nýjar
íbúðir á næsta ári, án þess
að byggingar hins opinlbera, fé-
laga og einsta'kliniga stöðuðust.
Skorturinn á fagmönnum
hlyti að liggj.a í aúigúm uppi,
þegar að því væri gætt, hvaða
byggingar væru annað'hvort í
uindirbúningi eða þegar hafnar,
og taldi hann upp nokkrar
hæstaréttar, þjóðlmánjasafns, í-
•þróttahúss háskólans, Hali-
giríimiskirkju, útvarpshallar' 'ág
fiLeiri stórlhýsa. Ranti Jón Axel
einnig ó það, aö ástæðan fyrir
því, hversu bæjarbyggingun-
um við Skúlagötu máðaði seint
værd einmitt skorturinn á
fagmönnum.
Að þessu athuguðu kvað hann
engar líkur á því, að uinnt væri
Þegar Truman forseti helimsótti átthaga sin.a í Mis’souri í sumar, í fyrsta sinn eftir að hann
tók við embælti lands síns, brá ihann sér sem snöggvast á laxvieiðar ásamt noMcrum kunn-
ingjum. Það er Truman forseti sem stendur i ‘bátnum
,að' 'hrinda byggingu fimm
hundruð viðbótarbygginga i
framkvæmd á næsta ári, og
þeim, sem byggju í bröggun-
um væri enginn gfeiði ,gerður
með því að vekja þeim vonir,
sem ógerlegt væri^að láta ræt-
ast. TiL þess að unnt væri að
koma máli þessiu í framkvæmd
með þeim hætti, sem vera
þyrfti, yrði að sjálfsögðu að
breyta landslögum, leggja
bann við byggingu fyrirhug-
aðra eða nýbyrjaðra stórhýsa
og láta byggingar. íbúða yfir þá,
sem væru húsvilltir eða bý-ggju
í óhæfu húsnæði, ganga fyrir
öðrum bygginigarframkvæmd-
,um, meðan verið væri að ráða
bót á húsnæðisvandræðunum.
Tillögunini' var að loknum
umræðum vísað til bæjarráðs
og annarrar umiræðu bæjar-
stjórnarfundar.
12 nritreiðslmnn
Framh. af 2. síðu.
Itega beita þei,r ailtaf í starfi
sínu kunnáttu sinni og hæfni,
svo að sómi sé að.
Undir borðum vo-ru margar
ræður fluttar. Jón Guðmunds-
son gestgjafi bauð gestii vtel-
'komna, en iþví næst talaði Frd.ð
steinn Jónsson formaður Mat-
sveina- og veitingaþjónafélags
Islands og rakti nokkuð sögu
þessara s'tétta hér á landi. M.
a. sagði hann, að á fyrstu ár-
unum eftir að súip Eimskipafé-
lagsins hefðu farið að sigla,
hefði t. d. eniginn lærður ís-
lenzkur matreiðslumaðíur verið
ti.l og hefði orðið að taka út-
' lenda menn til þessara starfa á
'verið trúað ,að Íslendingar (
'gætu unnið þessi störif. Þó var ;;
svo komið árið 1930, að enginn |
útlendur matreiðslumaður vann
iengur á ísienzku skipunum.
Fyrstu læirðu matreiðslumenn-
irniir hér voru þeir Ólafur Jóns
son, Jónas Lárusson, sem nú er
hótelstjóri KEA á Akureyri,
Jón heifinn Bogason bxyti og
Theodór Jónsson, veitingamað-
ur á' Hótol Vík. Eftir að þessir
,menn höfðu með óþrjótandi
starfi og eljusemi' aflað sér
Iþekkingar á þessu sviQi, bætt-
ust fleiri og fieiri við, sem gerðu'
matreiðslu og framreiðslustörf
að aðalatvinnu sinni, og nú er
eins og kunnugt orðinn ali álit-
legur hópuir manna, sem vinnur
við þessi stöirf.
Margir fleiri tóku til máls,
þeirra á meðal voru Pétur G.
Guðmundsson, formaður Iðn-
ráðs, sem bauð 'hina nýju sveina
velkomna í tölu iðnaðarmanna,
Jón Lárusson veitingamaður,
sem hafði lagt það á slg að
korna alla leið frá Akuireyri íil
að geta verið viðstaddur þenn-
an atburð, Hjörtur Náelsien
veitinigaþjónn, Guðmundur H.
Jónsson veitimgaþjónn, Ragnar
Þórðarson, framkvæmdastjóri
Sambands gistihússeigenda og
Veiti.ngamanna, Gpðrún Eiriks-
dóttir veitingakona, Guðmund-
ur H. Guðmundsson, formaður
Iðnaðarmannafélags Reykjavík
ur og Jón H. Gumundsson rit-
stjóri, sem talaði af hálfu blaða
mannanna sem sátu hófið.
Veitingaþjónar þeir, sem luku
prófi að þessu sinni voru: Árni
Guðjón ijonas.son, stefán Þor-
valdsson, Trausti Magnússon,
Tryggyi Steingrímsson og Theo-
d’ór Olafsson.
Prófnefnd þeirra var þannig
skipuð: Steingrímur Jóhannes-
son, Helgi Rosenherg og Ed-
mund Erikslen.
I matreiðslu luku prófi, Hóim
fríður María Jensdóttir, Svein-
sína Guðmundsdóttir, Þorgeir-
Pétursson, Kristján Ásgeirsson,
Þórður Sumarliði Arason, Böðv.
ar Steinþórsson og Kjartan
Guðjónsson.
Prófnefnd matrei.ðslumann-
anna skipuðu Þórir Jónsson, A.
Rosenherg og Lúðvík Petersen.
Ný IjóSabók
Fifnlogar eftir Erli
¥ GÆR kom á bókamarkað-
inn ný Ijóðabók, Fífulog-
ar, eftir Erlu. Er bók þessi hin
fegursta að öllum ytri fnágangi
— og prýðilega útgefin
í hókinni er margt 'ljóða, fer-
sfceytlna og barnaþula. Erla, eða
Guðfinna Þorsteinsdóttir er
tfyrjir iöngu orðim þjóðkunn fyr-
ir skáldskap sinn. Hafa mörg
Ijóð hennar hirzt í'blöðum og
timaritum, en ljóðabók kom frá
henni. 1937 og hét ,,Hélublóm.“
Erla er nú 46 ára að aldri og
9 'barna móðir. Hún hefir ætið
unnað ljóðagerðinni — og stundl
að Ihana iþrátt fyrir miklar hús-
freyjuannir.
Dómkirkjan
Messað á m'or'gun (kil. 11 f. h.
Séra Óskar Þorláksson frá Eiglu-
firði.
Hallgrímssókn
Messað í Austurbæjarskó'a kl.
2 e. h. Sr.. Jakob Jónsson. (Kessu-
tími breyttur. — Nýja sálmabók-
in notuð).
. - -
Fríkirkjan
Messað á. ,mor,gun ikl. 5. Séra
Árni Sigurðsson.
Nýtt kvennablað
5. tölublað 6. árgangs, er ný-
kornið út. Af efni blaðsins má
nefna: Orlof húsmæðra, Samtök,
Eini k'veniguðfræðingiur landsins,
Minningar, Hjálp handa • Kína,
Sjötta Iandsþin'g Kvenfélagasam-
| 'bands íslandis, Full trú ;i fundur
Kvenréttindafél. íslands, Kvæði,
sögur og margt fleira.
skipin og því hefði yfirleitt ekki
SendisveiiB
óskast nú þegar.
Hátt kaurj.