Alþýðublaðið - 22.09.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 22.09.1945, Qupperneq 5
Laugardagur 22. sepít. 1145. **** * ♦ * ^ * Fyrsta beina flugferðin — Ný reynsla, sem byggt verður á — Sjómaður um bátakaup í Svíþjóð og umboðsmenn þar— Ummæli skólastjórans — Nýtt skáld stælir gamla þulu — jHringavitleysa, sein er tákn tímanna. Flugbáturinn fuaug frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur, beina leið, það er að segja, hann kom hvergi við á leiðinni og stóð ferðin yfir í rúmar 9 stundir. Þetta er í fyrsta skipti, sem við fijúgum beina leið milli Norður- landa og íslands og vonandi ekki í síðasta skipti. ■Flugfélagið bætir við reynslu sína og þekkingu og byggir á því framtíðarfyrirætlanir sínar. Flugstarfsemi okkar er eins og.æfintýri og okkur ber að fylgj- ast með því af lifandi áhuga. UM ÞESSAR MUNDIR ER ver- ið að setja unglingaskólana. — AMrei mun aðsóknin að þeim hafa -verið eins miikil og að þessu sinni og fer aðsóknin að skólun- \ rum vaxandi ár frá ári. Allir, eða nær allir eiga þeir við óþolandi húsnæðisleysi að stríða og er það íllt, því að nauðsyniegt er, að all- ir unglingar, sem vilja mennta sig Éái tækifæri til þess. Hitt er svo aðeins undir gæfu hvers og eins fcomið, hvort hanm vex mieð mennt uninni jafnframt að innri menn- ingu. EINN SKÓLASTJÓRINN sagði við tilVonandi nemerrdur sína, sem sátu í einum stærata sam- komusal bæjarins og ihlustuðiu á hann. tala um skðlann og námið: „Svo eigið þið að mæta til læikn- iSBkoðunar. Þá verðið þið að hafa með ykíkuf eina brónu. Þið skuluð akki koma með 100 króruu seðOa, þvf .að það itefur svo miikið að þuria að skipta.“ Þetta er tákn- rænt fyrir ástandið í þessum mál- !um, táknrænt fyrir daginn í diag. Þetta mun hafa vérið sagt hæði í gamni. og allvöriu, len dájlítið df kaldhæðni er í því. „SJÓMAÐUR“ SKRIFAR mér alllangt bréf uan Ibátakaup í Sví- þjóð og fullltrúa, sem ríkisstjóm- in kvað 'hafa þar til að starfa að þessum mlálum. Hann ispyr, hvað þeissir opinbeiru fulltrúar geti heimtað mikið fé af mönnum, sem fara út til að kaupa sér báta fyrir að líta á þá. Haim segir, að þeir heimti 500 íkróniur fyrir þetta viðvik — og nói sú upplhæð ekki ! noíkikurri átt, þar sem þeir séu futltrúar hins opinlbera og að lík- indum kostaðir .af því. Þá -full- yrðir hann, að að minnsta 'kosti sumir þeirra hafi -keypt báta' fyrir vini ®ína og venslamenn og hafi feomið, fyrir, að, ihagsmunir ann- arra bátakaupenda hatfi orðið að 'lúta í lægra haldi af þessum sök- um. SJÓMAÐURINN ER MJÖG gramur yfir þessu öltu saman — og rökstyður hann mál sitt dj^rf- liag!a, bendir á, að í þessú felist spiílilinig, sem ekki eigi að þegja yfir. EG GET EKKI SVARAÐ fyrir- spurn isjómannsins, því að mér hediur ekki tekizt að fá að vita hvaða reglur gilda um ómaíksliauin opinberra sendimanna — en ég hygg, að sú sé reglan, að þeir megi ■engin ómalkslaun þiggja hvað þá að heimta 500 'krónur fyrir að lita á einn bát. Annars vil ég taka það fram, að meðal sjómianna og margra bátaútgerðarmanna ríkir megn óánægja út af þessum báta- kaupum í Svíþjóð, ekki þó kaup- um á þeim bátum, -sem ríkiis- stjórnin hefur pantað, heMur hin- ■um, sem 'keyptir eru á frjálsum markaði. — Þætti mér gott að fá •röfestuddar upplýsingar um þetta. LEIRULÆKJAR-FÚSI SENDIR mér eftiriarandi ag geta menn get- ið sér til um tiilefnið: „Við skip- um nýja nefndanefnd, nefnda- nefnd, nefndianefnd. Við skipum nýja nefndanefnd, nefndanefnd. Hún þarf ekki að giena neitt, gera neitt, gera neitt. Hún þarf ekfei að gera neitt, gera neitt. Nema bara að hækka verð, hækka verð, hækba verð. Nema bara að hækka verð, hækka verð. — Eg þekki eina kerlingu, kerlingu, Ikeriingu. Eg þekki eina fcerlingu, kerlingu. Það er frúin dýrtíðin, dýrtíðin, dýrtíðin. Það er ■ frúin dýrtíðin, dýrtíðin. — Bráðum gleypir hún hæði þig og mig, þig og mig, þig og mig. Bráðum gleyp- ir hún þig og mig, þig og mig.“ MÉR FINNST ÞETTA hálfgerð ihringavitleysa, en margir gerast skáld nú á dögum og feveðskap- urinn er ætíð tálkn síns tíma. Hannes á horninu. Nýfasiar fréfllr, beztar greinar og skemsntiiegasiar sögur fáið þér í Alfiýðubtaðinu AL^YfMJSLAÐfÐ 5 Minningarathöfn í Kaupmannahöfn Þ. 29. ágús-t »s.l.,1 á ártið allsherjarverkfaUsins gegn ÞjóSiverjuim' í Kauprnianinaihöfn árið 1943, þegar 106 dansikir föðuirlandsvinir voru teknir af lí'fi, héldu Kauþmannahafiiaríbúar hátíö-' lega minningarathöfn á Ryevangen, en þar voru hinar 106 frelsishetjur á sínuan títmia jarÓ- settar. Myndin sýnir minningaraithöfnina við leiði hinna föllnu. Brezki togarafiotino aftnr á veiðar ENGINN þarf að spyrja, bvar fiskveiðimenn Breta hafi flestir haldið .sig síðan ár- áð 1939. Þeir hafa liangflestir gegnl starfi í hinum konung- lega brezka flota og margir iþeirra verið á tundurduflaslæð- urum Víðsvegar um veraildarhöf i.n. Þar eð nú þarf að afla þjóð- unum fæðu á sem fljótástan og heztan hátt, hefur verið hafinn mikill undiribúningur að aúkn- ingu fisfcveiðanna, og hefur fjöldi manna verið tekinn úr Iflotanum og s'ettur á fiskveiði- skipin. í byrjun júnímánaðar höfðu um 300 togarar siglt tí.1 heimahafnanna og era þeir nú með haustinu tilbúnir að taka upp sitt gamla hlutvier'k. A meðan hefur miðhluti Norðursjávar verið opnaður aft ur og undir það búinn, að þar sé hægt að stunda fiskveiðar. Sú hefur orðið raunin á, að timabi'l 'beggja heimsstyrjald- anna á undanförnum þrjátíu ár um hafa orði.ð íiskveiðunum tiL góðs friemur en ills. Reyndar ha-fa tundurdufl, neðansjávaT- ornustur, rask á miðunum af völdum sökkvandi skipa og oliu flaumur á sjónum, vaidið ein- hverjum Iruflunum ,á fis’kigöng um. En þessi atriði hverfa þó algjörlega í samahburði við Iþann hagnað sem af því leiðir, að miðin •„hvílast“ um nokfkurra ára s'keið og fiskinum gefst fðeri á að aukast án þess að af sé tekið. Fyrir strið var Norðursjórinn mjög eftirsóttur veiðistaður og veiðarfæri nýtízku togara skófu 'botn hans hvað eftir annað. En nú hefur slíkt ekki verið gert um fimm ára skeið. • Þrjár miilljónir manna vinna við logaraú tgerðina. Á friðar- tímum hafa um 1800 briezíkir togarar verið að veiðum á hafi úti, dag og nótt. Samtals um 40 þúsund manns öfiiuðu um 20,000,000 vætta fiskjar á áxi, og nam það að verðgildi sam- ta<ls um 15,000 sterlingspund- um. Oft lögðu þeæir imenn tíf si'tt að veði og margir týndu JJENSKA blaðinu ,Trident‘ birtist nýlega grein sú, er hér fer á eftir, og er höf- undur hennar, E. R. Yarham. Fjallar hún um fiskveiðar enskra skipa á Norðursjó og Norður-Atlantshafi, m. a. kringum ísland. Einnig segir frá nýtízku veiðiskipum Breta o. fl. Iþví. Frá einni fislkiveiðastöð- inni fórust 10 togarar á skömm ium tíma. Þessir menn standa isvJo að segja að jafn miklu leyti augliti. til auiglitis við dauðann jafnt á friðartímum sem í styrj 'öldum. Eimhiver fengsælasti fiskistað urinn ier Norðursjórinn, enda Iþótt togararnÍT háfi á styrjald- ariámnum or-ðið að leita lengra. Á ári hverju fyrir stríð fóru enskir togarar um 30,000 ferðir út á Norðursjó, og tók hver ferð um vikutíma. Megnið af þeim fiski sem veiddúr var í Norður-Atlants- hafi, v.ar sett á land í Hull og Grimsby. Mest var veitt kring um ísLamd og auk þéss hjá Spitzbergen og Bj arnarey Kringum síðanst nefnda eyju, sem er eyðiey á að .giizka um 700 milur noirður af ■ heimskauts haug, er.u einhver beztu miðin iþarna norður frá nú sem stend- ur. Vísindarit eitt heldiur því fram, að þessi mið séu næstum því þrisvar sinnum auðugri heldur en miðin umhverfis Is- land. Það sem telja má mikinn ókost við þessi mið, er það, hvtersu langt þau eru,.frá ensk- um höfnum. Þau liggja í um 1,300 mílna vegalengd frá Hum ber. Fleetwood- er einhver nafn- kurmásta fis'kiveiðahöfnin. Það an stundá skipin veiðar einkum við vesturströnd Skotlamds og við Færeyjar, einnig við norð- urströiMl Irlands og á miðun- um við ísland. Skip frá Suður-Wales steuaria Veið'ar við suðurströnd. írlands og all't suður til Morocco. Stund hm fara skipin í langar veiði- ferðijr, allt til miðanna við Ný- fundnaland , og jafnvtel tíl Dayis Staieet, sem er millum Grænlands og Baffinlands. * Nýtízku togarar geta tekið ium það bil 300—400 tonn af 'kolum og ca. 80 tonn af ís. Þeir •eru útbúnir með rafmagni, loft- skeytatsékjum og rafmagm- dýptarmælum. Sumir eru sér- sta'Hega smíðaðir með það fyr- iir augum að fara í lamgar veiði- ferðir og vera lengi úti í einra. Þeir hafa t. d. meiri' ganghraða til þess að tryggja það, að þeir korni fiskinum sem nýjustum á markaðinn. Togarar þeir, sem látnir eni faira í þrdggja eða fjögurra vikna lamga veiðitúra, og eiga að geta flutt um 200 tonn af fiski, eru allt að því 180 fet að lengd. Stærslu togaraxnir kom ast í allt að 15 sjómílur á klufckustund. Vísindin hafa mikið gert til íþess að auka sölu fiskafurðanna á ýmsan hátt. En öll visinda- starfSemin ihefur harla lítið dregið úr áreynslunni sem fisk veiðarnar útheimta af þeim, sem þær stunda. Þokur, blind- hríðir, öldugangur og þrumu- veður úti á miðju Átlantshafí eni óviðráðanleg öfl ef því er að skiþta. Og ferðir milLi órafjarlægra staða í hvers 'kyns veðri eru aldrei með öllu. áhættulausar. Síður en svo. Stundumi er þillfar og áhölri svo ísi lögð, að höggva varður ísinn af, til þess að halda skipinu é floti.' f Skipshafhirnar 'halda að' mestu leyti kyrru fyirir á milii Iþess sem á veiðunum stendur. Þær vita, að nóg verður að gera Iþegar starfið hefst. JÞá Ileggja þær á sig miMar vökur og sofa þá fæsitir nemia þrjá tírna á sólar hring í mesta lagi. Slundum, þegar mjög mikið er um fisk, er jafnvel ekki um svo mikinn svefn að ræða. Þá er unnið í Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.