Alþýðublaðið - 27.09.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Síða 1
í Ötvarpið: 20.50.Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.15 Erindi: Samvistnm vlS Bani (S/«in*;ríinar , Ivialtiiíassoái ksknir). XXV. árranETUTí Fimmtudagxir 27 sept 1945. 214 tbl. 5» siðan flytur í dag grein um neyðarástandið í Berlín af völdum matvælaskortsins í borginni. Unglinga eða elára Sölk vantar nú þegar til að bera blaðið tii áskrifenda víðs vegar um bæinn. — Talið við afgreiðsluoa. — Sími 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Mfeppst|érlmi á HranBliaiiiri annað kvöld 'kl. 9 í Leikhúsi bæjarins. 6 manna hljámsveit frá Hótel Þröstur, stjómandi Óskar Cortes, leikur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. Siómannafélag Reyfeiavífenr heldur fund í Iðnó uppi, fimilitudaginn 27. septem'ber 1945 kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Launadeilan á verzlunarskipunum. 3. Önnur mál. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini sín við innganginn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Vefnaðarvðraverzlun (sérverzlun) , . á góðum stað til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir fötudagskvöld merkt „Sérverzlusi41 Sfeéyiinostofom bæiarins verður framvegis 'lokað alla, virka daga kl. 6 síðdégis, nema laugardaga k'l. 12 á hádegi. Stjórn Skósmíðafélags Reykjavíkur. Verkamenn! Okkur vantar nokkra verkamenn nú þegar. Upplýsingar í síma 6345 og 5391. • H. f. Virki. OrSsending frá IVEáli og menningu: « félagsbók ISLENZKIS JDRTIB Höfundurinn, Áskell Löve, hefur stundað nám í grasafræði og erfðafræði og lauk dokt- orsprófi við háskólann í Lundi árið 1943, en hefur síðan unnið að rannsóknum og rit- störfum. Ásfcell 'segir í formála, að bókin sé rituð til að „gera flestum auðið að nafngreina íslenzkar jurtir öruggt og án of mikilla erfiðleika, meðan ný og fuMkomin útgáfa af Flóru íslands er í undirbúningi. Hún er byggð á athugunum mínúm á jurtum heima síðustu árin fyrir stríð, rannsóknum mínum . á jurtum að heiman í grasasöfnum á Norðurlöndum, sem og á ritum og ritgerðum, sem birzt hafa um íslenzkar jurtir síðustu áratugina.u Bókin er 290 blaðsíður, og ohefur frú Dagny Tande Lid, sem starfar við grasasafnið í Oslo, teiknað í hana yfir 600 myndir. Tveir kaflar í bókinni eru ritaðir af sérfræðing- um á Norðurlöndum. Bókin er prentuð í Lundi í Svíþjóð, gefin út af Einari Munksgaard, en Mál og menning samdi um kaup á nægum eintakaf jölda handa félagsmönnum sínum. Bókin fæst ekki í lausasölu, en er afgreidd til félagsmanna 1 Bókabúð Máls og menningar, Reykjavík' og hefur verið send umboðsmönnum Máls og menningar um a'llt land. MAL og menning. Duglegan sendisvein vantar okkur strax, eða 1. október. FAIA6ESIÐSN Hverfisgötu 57. 3 iitlir Sjfklar á keðju töpuðust í fyrra- kvöld á leiðinni frá Hverfisgötu 104 að Kringlumýrargörðunum Vinsamlegast skilist í af- greiðslu Alþýðublaðsins í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. Sími 4900. Barnaskéli Hafnarfjarðar Börnin mæti 1 skólanum sem hér segir: Lau'gardag 29. sept. kl. 10 árdegis mæti öll börn úr skólahéraðinu, sem verða skólaskyld á þessu ári (fædd 1938). Ennfremur mæti á sama tíma öll eldri börn, sem ekki hafa verið í skólanum áður. Þriðjudag 2. okt. kl. 10 árdegis, mæti þau börn er voru í 7., 6., 5. og 4. bekkjum s. 1. vetur Kl. 2 e. 'h. mæti þau börn, er voru í 3.,* 2., og 1. bekkjum s. 1. vetur. Skólastjórinn. Fðí — Pataefal. Nýkomin svört amerlsk fermingarfataefni, einnig fleiri gerðir dökk fataefni. Fötin koma fram vikulega. Drengjafatastofan Laugavegi 43. HafnarijörSur Stðlka vön jakkasaumi getur fengið atvinnu. KlfEÐSKERINN Austurgötu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.