Alþýðublaðið - 27.09.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Side 5
AL^TÐUSLAÐIÐ 5 Fh&mittdagur 2 7 sepí 1345. Um nöfii á erlendum flokkum í útvarpinu — Bending frá verkamanni — Norðfirðingur skrifar um móttöfe skipsbrotsmanna á Norðfirði — Enn um sænsku bát- ana, útbúnað þeirra og gerð. VERKAMAÐUR .skrifar mér: ,,Ég vil skora á fréttastofu rík isútvarpsins . að . nefna . erlenda stjórnmálaflokka réttum nöfnum, þannig að .hlustendur hér séu «kki blekktir. Ég veit að þegar út varpið skýrði frá úrslitum kosn- inganna í Frakklandi þá blekkti það marga. Þar var jafnaðarmanna flokkurinn nefndur sosíalistar, en ekki jafnaðarmannaflokkurinn. Að vísu bætti það úr fyrir þá sem kunnugir eru, að foringi flokks- ins, Leon Blum, var nefndur í því sambandi. Kommúnistar hér kalla sig socialista, en þeir eru flokks- bræður hins franska kommúnista flokks. Það getur vel verið að jafnaða'rmannaflokkurinn heiti so cialistaflokkur — og hann er það, en með ruglingnum á þessu hér þlekkir það þégar flokkarnir eru ekki nefndir sínum eðlilegu nöfn- um.“ „í ÞESSU EFNI þarf ekki að vera neinn ruglingur. Allir vita um ágreining sem er milli komm- únista annars vegar og jafnaðar- manna eða Alþýðuflokkanna hins vegar. Franskir jafnaðarmenn hafa algerlega hafnað sameiningu við ikiommúnista og er jþví rangt að geía óbeinlínis í skyn, að þeir séu jábræður kommúnista hér, með því að kalla þá sama nafni og kommúnistar nota hér. Það eru vinsamleg tihnæli mán til frétta- stofunnar að hún taki þessa bend- ingu mina til greina.“ . NORPUENDINGUR SKRIFAR: ..„Ég var að lesa'í Alþýðublað- inu 11. sept. grein út af „Hauk,“, sem sökk undan Færeyjum. Grein in er viðtal við skipstjórann Hr. Lárus Blöndal. Út af þessari grein ætla ég að skrifa yður fáein orð, sem ég vil biðja þig að birta: „Ég leyfi mér að tafca undir þau orð með skipstjóranum, að ég villdi óska þess, að ísienzkir sjó- menn, sem næstir lenda í hrakn- ingum eigi alúðlegri móttökum að fagna, en þessir menn áttu hér á Norðfirði. Þetta er mikið sagt um bæ með 1200 íbúa, en þó ekki nógu mikið.“ „ER ÞAÐ EINHVER AFSÖKUN þó ,,matsálan“ hafi verið lokuð? Nei, það er alls engin afsökun því það er óafsakanlegt að ekfci skuli vera til matsala, sem rekin er allt árið. Svo laetuir „sendi- maðurinn“ þá vita að þeir eigi að hafa tal -af forstjóra útgerða- mannasambandsins eftir matmáls- tíma hans. Ekfci mátti trufla hann á meðan hann borðaði, en skips-' brotsmennirnir máttu ganga .um göturnar svangir meðan beðið var eftir ,,hans hátign.“ „ÉG VEIT ÞAÐ, að allt fólkið hér formælfi ,,móttökunefndinni“, Var ekki hægt að bjóða þeim heim í hús þó engin matsala væri? Svo töluðu einhverjir um, að enginn undirbúningur hefði verið undir komu mannanna. Eigum yið þú að fá að vita fyrirfram um hvert slys, sem hendir? Nei, við eigum alltaf að vera tilbúnir að taka á móti hverjum sem er og á engan undirbúning að þurfa. Þetta er srnán fyrir bæinn, sem seint verður afmiáð.“ . . „ÉG VIL MINNAST Á EITT að síðustu. Nýliega voru verkamanna bústaðir reistir hér og var í því tilefni svolítil veizla. En hvar var hún ha-ldin? Á matsölunni, sem var ,,lokuð“. En þar voru náttúr- lega engir ,,skipbrotsmenn“ með Ósjálfbátt dettur manni í hug, hvort ekki væri reynandi að byggja skipbrotsmannaskýli í byggð (t. d. á Norðfirði) svo að hrakiir menn þyrftu ekki. að leita á náðir byggðamanna nema saddir og úthvíldir. — Eg vona Hannes minn, að þú þirtir þetta. Er 21 árs Norðfirðingur, en skammast mín jafníramt fyrir að þetta atvik skyldi þurfa að koma fyrir hér.“ „SJÓMANNAFÉLAGI skrifar mér um sænsku bátana á þessa leið: „Einhver „sjómaður“ hefir gert kaupin á hinum notuðu Ibát- um frá Svíþjóð að umtalsefni í dálfcum þínum- í Alþýðuiblaðinu s. 1. þriðjudag. Er hann fullur úlfuð ar yfir því hve háar kröfur eru gerðar til styrkleika tréskipa hér lendis og telur að við eigum að taka hina sænskbyggðu báta okk- ur til fyrirmyndar, og .láta ógert að breyta þeim svo þeir nái rétt um styrkleika, vegna þess hve það kosti mikið fé. Ummæli þessa „sjómanns“ eru svo fávísleg að furðu gegnir.“ „SÆNSKU BÁTARNIR eru margir byggðir fyrir fiskveiðar í Eystrasalti og þessvegna miiklu veikbyggðari heldur en nauðsyn ber til fyrir fiskiskip hér við land. Þegar svo Svíar byrja fyrir alvöru að stunda aftur fiskveiðar í Norð- ursjónum, reyna þeir að losa sig við þessa veikbyggðu báta og fá sér aðra nýja og sterkari Nokkr ir íslendingar hafa verið svo grunn 'hyggnir að glæpast á því að kaupa svona báta, vegna þess 'hve þeir eru seldir ódýrt, en ef þeir eiga að verða að skipum þarf að kosta til þeirra stórfé,'“ Framhald á 6. síðu eidisveioi óskast nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið sími 4900. Bezt að aogSýii f AlþýðubiaSioa. Eisenhower og Marshall ELseníhower og MacArthur voru yfirhershöfðingjar bandamanna „í hinu nýafstaðna stríði“, hvoro á sínum stað, — Eisenhower í Yestur-Evrópu, MacArthur í Austur-Asíu og á Kyrra- 'hafi. En á bak við þá ’báða stoð Mairsihall, sem er æðsti maður alls Bandaríkjahersins og hafði bcekistöð sína heima í Ameríku við hlið forsetans. Hér á myndinni. sjást iþeir Eisenhower og Marslhall saman að unnum sigri. Myndin var tekin, þegar Eisenhower 'brá sér heim í júní í sumar. Hungurvofan yflr Berlín NÚ SEM stendur er Berlín ■sannarlega ékki. annað en svipur 'hjá sjón, miðað við fyrri líð. Höfuðborg þess ríkis, sem Hitler sagði eitt sinn, áð verða myndi þúsundára-ríki, er nú ekki annað en viðurstyggileg mynd af rústum og milljónum fólks,sem kvelst af hungri, þrátt fyrir hverskyns tilraunir banda manna til að útvega þeim fæðu. Þetta lítur einkennilega út í fyrstu, en ég skal útskýra þetta nánar. Ef maður gengur ufn stræti þessarar eyðilögðu borgar vek- ur það fyrst og fremst athygli manns, hversu allur Iþorri 'manna virðist sljór og gjör- sneyddur þeirri lífsorku, sem er einkenni hraustra manna Nýlega sá ég t. d. menn nokkra að vinnu, þeir voru að leggja simleiðslur, sem nazistar höfðu eyðilagt skömmu fyrir uppgjöfina. En það var varla, að iþessir menn kæmust úr spor unum, svo sinnulausir voru þeir. Sama er að segja um kon- urnar ,sem maður'’sér vera að hreinsa göturnar eða sækja vatn í póstinn. Og horfi maður í and lit þessá fólks, kinnfiskasogin og óhrein, kemst maður í skiln ing um orsökina. Hún er bók- staflega sú, að fólkið er ekki fært um að vera á iotum. Enda halda sig flestir inni i hreýsum sínum og eru ekki á ferli nema brýna nauðsyn beri til. * Einis og svo oft, enu það börn in, sem þjást mest. — Tvo daga í röð heimsótli. ég útlhverfi Ber línar og sá iþá marga hrygðar- myndina þar sem börnin voru. Handleggir þeirra voru grannir eims og eldspýtur, og þetta staf- ar fyrst og fremst af matar- skorti. Nú kann einhver að segja sem.svo, að þetta séu nú Þjóðverjar, og þeir eigi Iþað skil ið að svelta. Þó finnst mér sem þessfconar hugsunarháttur sé of nazistiskur til þess að sæmandi sé .að íhalda Ihonum fram. Því hvað sem öðru líður, verðum #!S.REIN sú sem hér fer á eftir, er þýdd úr enska vikuritinu „The Listenér“ og er eftir fréttaritarann Normann MacDonald. Segir hér frá hungursneyðinni í Berlín og þeirri hættu, sem gjörvallri álfunni getur staf- að af því, ef ekki verður hætt úr hið bráðasta. við að minnast þess, að við er- um éinmitt að berjast gegn því sem nazisminn kenndi og leiddi yfir heilar þjóðir. Ég veit, að embættismenn 'bandamanna í Þýzkalandi eru mér sammála. Þeir eru þeirrar skoðunar, að það sé ekki sæm- andi að refsa þeim með því að svelta þá. Einmitt þessi skoðun liggur því líka til grundvallar, að 'bandamenn reyna a-llt sem þeir geta til þess að afla Ber- linarbúum fæðu. Tilraunir 'bandamanna í Iþessa átt eru vel þess verðar, að þeim sé veitt ó- skipt athygli, því að svo sérstæð ar eru þær á sinn máta Fyrst er tilhlýðilegt að virða fyri-r sér ástandið eins og það var fyrir nokkrum mánuðum' síðan. xÞegar Bretar og Bandaríkja- menn komu til Berlínar fyrir tveim mánuðum síðian, urðu sem kunnugt er einhverjar deil ur milli bandamanna innbyrðis um það, hvérnig afla skyldi fæðu handa borgaribúum. Rúss ar fóru þess á leit, að Bretar og Bandaríkjamenn útveguðu mat væli til síns hernámshluta borg arinnar frá þeim svæðum, er þeir ihefðu bertekið í Suður- og Vestur-Þýzkalandi. Bretar og Bandaríkjamenn héldu því hins vegar fram ,að Rússar ættu að fæða Bérlínarbúa, sökum þess, að þeir hefðu á sínu valdi þau landssvæði, sem Berlínarbúar fengju mestan matinn frá. — Loksins náðist samkomulag í málinu. Rússar tóku að sér að fæða alla borgarbúa til 15. á- igúst, en á þeim tíma lofuðu Bretar og Bandarikjamenn að flytjá fæðisbirgðir fil borgar- innar frá öðrum 'hlutum lands- ins. Þessi áætlun hefir þó ekki haldizt. að öllu leyti, og Iiggja tvö meginatri.ði því til grunvall ar. í fyrsta lagi hafa verið mikl ir erfiðleikar með að flytja mat vælin til Berlinar. Járnbrautir þær sem tengja Berlín við Vest ur-Þýzkaland urðu fyrir miklum skemmdum síðustu vikur styrj aldarinnar. Bandarikin og Bret ar urðu að notast við eina járn braut tii að flytja bæði vopn og vistir til borgarinnar. — Venjulega hafa tvær járnbraut ir legið til borgarinnar. En Rúss ar höfðu tekið aðra til viðgerð- ar, ogi viðgerðin drógst. Jj: Þetta hefir valdi.ð því, að ekki hefir verið hægt að flytja nema þrjár járnþr.autalestir með mat til Berlínar daglega, enda þótt þær hefðu þurft það vera a. m. k. tólf. Svo þegar þessar lestir hafa komið með matinn, hefir allt lent í mestu vandræðum sökum þess, að vöru'geymsluhús eru svo að segja engin til; hafa öll eyðilagzt í styrjöldinni. Af- leiðingar alls þessa eru þær, að matvælin hafa borizt miklu síð ar til Berlínar en menn 'höfðu gert sér vonir um í fyrstu. Nú er það síðara vandamálið: Úthlutun matvælanna í borg- inni sjálfri. Örðugleikarnir í sam'bandi við það eru margir hverjir eingöngu að kenna hin um þýzku embættismönnum í borginni.. Það hefir oft komið fyrir, að vörur hafa ekki verið komnar í 'búðir fyrr en tíu dög- um eftir að þær komu til borg- arinnar. Enn önnur 'iafleiðingin hefir orðið sú, að úthlutun mat- vælanna hefir orðið misjöfn, sumir fengið tiltölulega mikliu meira en aðrir. Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.