Alþýðublaðið - 27.09.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Qupperneq 6
 ALPYCUBLAÐIÐ Fimmtudagur 27 sept 1945. Skipasmiði, trésmiði, bifvélavirkja, rafsuðu- og logsuðumonn, vólvirkja, Jnálmsteypumenn og rennismiði vantar dkkur strax. Óskum eftir nemendum í skipasmíði. Landssmiðjan. Sími 1680. Stilir éskast Afgreiðslustúlka (buffetdama) og fleiri stúlkur óskast. Upplýsingar í skrifstofunni. Tjamarcafé M. Smíðum svefnherbergishúsgögn, Ijósit biirki (Fugkauga) með stuttum fyrirvara. Hýsgagnavinnustofa Ólafs H. Guðbfartssonar Egilsgötu 18. Aðvðrun S. V. R. S. V. R. Vegna sívaxandi erfiðleika á að skipta pening- um í strætisvögnum, er skorað á alla sem far- miða vilja kaupa, að greiða vagnstjóra í hentugri mynt. Peningaskipti tefja mjög afgreiðslu. Þeir sem framvísa fimm króna seðlum og þar yfir eiga á hættu, að ekki sé hægt að skipta og synjað verði um far. Skilnings og velvildar bæjarbúa er vænst hér um. Reykjavfk, 26. september 1945 Strætisvagnar Reykjavíkur Tilkynning frð Terðlipoefid IsndMasðar&fsrða. í framhaldi af tilkynningu um verð á kartöflum frá 19. þessa mánaðar, skal það tekið franí, að miðað er við J að verð til bænda sé kr. 130,00 úrvalsflokkur, kr. 116,00 | I. flokkur og kr. 102,00 II. flokkur, bver 100 kg. Verðiagsnefndin ^ ! MI6LÝSID í ALÞÝDUBLáÐiNU Húsnæðismálin. Framhaid af 4 sáöu. í lauguim uppi, að ef horfið verð ur að þessu ráði, fæst bætt úr 'húsnæði.svandxæðunum méð skjótum »g raunhæfum hætti, og jafnframt verður verkamönn um og launJþegum gert auðið að eignast hús, án þess að binda sér skuldabyrðar, sem yrðu þeim fyxirsjáanlega ofviða inn- an skamms. Vissulega er alþýða E,eykja- víkur heillum horfin, ef hun telur ekki þéssa lausn húsnæðis miálsins li'klegri til farsæidar en draumsýnir kommúnista um hinar fögru skýjaborgir, sem mennskum mönnum er ókleift að færa niður á jörðina. * Alþýðuflokkurinn þarf sann- arlega engu að kvíða, þegar þáttur hans varðandi byggingu íbúða til handa verkamönnum og launþegum höfuðslaðarins er borinn saman við þátt komm- únista. Alþýðuflokkurinn 'hefur með iiögunum um verkamanna- bústaði, og framkvæmd þeirra á liðnum árum innt af hendi stórvirki, sem reynzt hafa al- þýðu Reykjavikur og annarra kaupstaða landsins ólíkt meira virði, en athafnir kommúnista og ihaldsmanna í þessum efn- um. Kommúnistar eiga sér enga sögu á vettvangi þessara mála, þegar undan er skilin hin heimskudega og hvaivíslega til- laga Sigfúsar Sigurhjartarson- ar og félaga hans á síðasta bæj- arstjórnarfiUindi. Og afrek íhalds manna varðandi byggingarfram kvæmdir alþýðunni til ’handa munu varla létta þeim róður- inn til áframhaldandi stjómar á Reykjavíkurbæ. Frá komm- únástum hefur alþýða höfuð- staðarins aðéins fengið skýja- borgir í staðinn fyrir hús. Frá íhaLdsmönnum hefur hún hins vegar fengið fáar og rándýrar íbúðir, ’þegar hún þarfnaðist umfram allt margra og ódýrra íbúða, ef bæta hefði átt úr hin- um mi’klu og vansæmandi hús- næðisvandræðum. Alþýðuflokknum kempr ekki til hugar að hjóða 'hinurn hús- vilRu Reykvíkingum upp á skýjaborgir í líkingu við þær, sem kommúnistar státa af. Hann mun heldur ekki una seinagangi og úrræðaleysi íhaldsmanná varðandi þessi mál. Hann legg- ur áherzlu á það, að Reýkrík- ingum verði gefinn kostur á góðum en ódýrum íbúðum. Hann hefur þegar bent á, hvaða ráðstafanir þurfi að gera til lausnar þessum vanda. Svo er það Reýkvík'inga að veita hon- um það brautargengi., sem hann þarfnast, til þess að unnt sé að hefjast ha.nda um róttækar og raunhæfar aðgerðir. Hungrið í Berlín. Framh. af 5. síðu. Á styrjaldartímunum innihélt matarskammtur hvers fullorðs- ins manns á Bretlandseyj- um 2300—2500 hitaeiningar á dag. Ilér í Berlín, þar sem eru mjög mismunandi fiokk- anir á skömmtuninni, er gert ráð fyrir að menn, sem vinna erfiðisvinnu, fái. 2400 h'itaein- ingar á dag, —- en að hinu lieyt inu þeir, sem lítið sem ■ ékkert vinna, fái 1200 hitaeiningar. — Menn í arfiðisvinnu fá m. a. 4 lóð af kjöti, 2 lóð af fei.tmeti, rúmlega bálfpund af ’brauði og annað eins af kartöflum dag- lega. Sá sem ek’ki vinnur, fær jafnmi'kið af ’kartöflum, en ekki nema hálfan brauðskammt á við verkamennina og mjög lítið af feitmeti og kjöti. Þótt undarlegt kunni að virð- ast, er lítið tækifæri fyrir ríkt fólk að afla sér matar fram yfir það sem fátæka fólkið getur. Þarna er svo að segja enginn „svartur markaður" og ástæð- Bókafortag Æskunnar: Nflir kaskir i KALLA FER í VIST (framhald aif Kalla sfkrifar dagbók). Á ÆFINTÝRA LEIÐUM Spenmandi saga fyrir drengi. ÖRKIN HANS NÓA með teiknimyndumi Wailt Dismey. UNDRAFLUGVÉLIN kemur eftir nokkra daga. Tryggið ykikur þá bók í tíma, því á henni verður hraðsala. N.B. Örfá eintök era enn til af Kalla skrifar dagbók. < Spyrjið næsta bóksala um forlagsbækur Æskunnar. Aðalútsala lijá BéhahúM ÆskyeiBiar KirkjyiivoiS KiingjöriDg. Norske statsborgere pá Island som vil avgi stemme i det fiorestáende stortingsvalg — og s'enere kommiunevalg — má personjig söke nær,méste norske konsuilat senest 8. okto- ber. Velgeren skal v'lse fram manmtalfepaiss, norsk reiis’epáss (reisekort), sjöfartsdokument eller militært identifikasjons- kort som er utstjrrt med fotogriafi og utstedt av norsk ell'er alliert militærmyndighet. Kgl. norsk Legasjon, Reykjavik, den; 26. septemlber 1945. an er ofur einfaldlega sú, að þarna er enginn matur til að verzla með á þann bátt . Brezka stjórnin og herstjórn ir aLlra bandamanna gera allt sem hægt er til þess að auðvelda flutning og dreifingu matvæla til Berlínarbúa. Reynt. mun verða að 'koma upp mötuneyt- um með tímanum, ef þurfa þyk ir, sömuleiðis að fá fólki.ð til að leggja stund á raéktun, þegar aflur fer að vora og það erfið- asta verður um garð gengið. Einhvernveginn verður að Ihjálpa íbúum Berlínar. Það er vafamál, hvaða leiðir eru heppi legastar. En finnist ekki hinir heppilegu leiðir, verður ástand- ið hörmulegt á hinum komandi vetri. Andlegt og líkamlegt ásig- komulag alls þorra Berlínarbúa er þannig, að ef þeíf fá ek'ki rneiri ’og hstri mat í náinni fram tíð, munu e. t. v. gjósa upp far- sóttir, sem þeir eru ,ekki. nógu hraustir til að lifa af sökum langverahdi fjörefnaskorts. — Berlín er þegiar ’svo 'illa á sig kominn, að búast má við, að hinir hættuLegustu sjúkdómar geti gert þar vart við sig, hve- nær sem er, — og fari svo veirð ur það erfitt verk að einangra fólkið eins og með þurfti og jafnframt hjálp.a öllum þessum milljónum manna um alLt sem með þarf. HANNESÁ HORNINU Framhald af 4. síðu. „KAUP Á GÖMLUM SKIPUM, hafa fyr og síðar kostað íslenzku þjóðina þær mannfórnir og fjár- misisi að það er meira en mál til komið að liætta þeim með öllu. eða vill þessi ,,sjómaður“ láta Þormóðsslysið síendurtakast? Sjó- mannasamtökin hafa mjög beitt sér fyrir umbótum á útbúnaði skipa og skipagkoðúninni, með niokkrum árangri svo nödd þessa hsjómanns“ í AlþýðUbjlaðinu er sem betur fer 'hjáróma.“ „HAFI EINHVER TRÚNAÐAR MAÐUR ríkisstjórnarinnar i Sví þjóð, sem mér þykir ólíklegt, gef ið vottorð um að skip sem ekki eru byggð samkvæmt íslenzkum reglum uppfylli þær, væri sæmra að krafjast rannsóknar á því, held ur en að skrifa skæting um að nauðsynlegar kröfur séu gerðar til styrfcleika skipanna, til þess að, forðast slys og mannskaða eftir því sem unnt er.“ „SVÍAR ERU VANDVIRKIR og þeim er vel trúandi til aö byggja báta og tré.skip eftir teikningu, fhinsvegar gera þeir almennt ekki eins háar kröfur til styrkleika fiski skipa eins og nauðsynilegt er fyrir okkur sjó og veðurlagi, þó að járn skipabyggingar þeirra standi á mjög háu stigi?“ Hannes á horninu. Til sölu tauvinda og fþvottabretti * Háteigsvegi 1S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.