Alþýðublaðið - 27.09.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 27.09.1945, Page 8
ALPrOUCLAeiÐ Fimmtudagur 27 sept 1945. SSTJARNARB2ÓS Leff nér píg að leiða. (Going My Way) BING CROSBY BARRY FITZGERALD RISE STEVENS, óperu- söngkona. Sýnd kl. 9. Al'lra síðasta sinn. Asisia lifia Roeney Miss Annie Rooney) Skemmtiieg unglingamynd- með Shirley Temple í aðalhki tverkinu. Sýnd kl 5 og 7. B BÆjAneeo s Hafoarfirði. SÖBigiiaiiar-isaidriii („Phantom of the Opera“) Söngvamyndin góða með Nelson Eddy Susanna Foster Sýnd 'kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Síðasta sinn. Sími 9184 TVEIR MALSHÆTTIR. „Það er sitt hvað Skálholt og skíltholt,“ er orðtæki, sem enn er til á Suðurlandi, og merkir hér um b'l sarna og: „Þaið er aainað Ólafur pá en Ól'afur uppá.“ — Koimnir munu báðir þ-essir 'talshættir til ára simna. ❖ * * ÞEGAR mjólkin og smjörið var hækkað f verði, komu mér eftirfarandi vísur í hug. Mjólkin hækkað hefur enn, hleMur fyrr en varði. Qg vísitalan verður senn viðsjáll mælifcvarði. Kauplækkunarboginn brást, býsna truflun gerði. Afurðir, sem aldrei fást, óðum hækka í verði. Jónas Jónsson frá Grjótheimi. NÝJA B!Ó BAirn IVINARBORG gerðu það — gerðu það.“ Og þegar hún hristi höfuð'ð og brosti blíðl'ega, sagði hann: „Eg þrái þig svo 'ákaft, ég er óðuir — allá nóttina, Díma. Guð minn góður, hverja einustu nótt, Díma. Þú mátt ekki segja niei, vertu hjá mér í dag.“ Hann stamaði. Heitair hendur ’hans fálmuðu eftir handl'eggijum hennar. „Láttu mig ekki sánbæna á þennan hátt, Díma.“ „Hann tilheyrir mér,“ skildi Díma allt i e 'n.u, „mér, — mér einni.“ En, hún kastaðá höfðinu t'l. „Þú átt ekkii áð sárbæna. Þú veizt mætavel, að það þýðir ekki neitt ef ég vJ það ekiki.“ Og hún fann, 'að hún var að veiklast 'í ákvörðun s'inni og ætlaðd að fara að láta undan, svo að hún sagðb „Segðu mér elsku vinur, hvemig söng ég?“ „Komidiu heim mJeð miér, ég skal segja þér það. Komdu fljótt, áður en allt fólkið kemur.“ „Ég vi'l það ©kki,“ sagði Díana. „.Ég vil það iekki.“ „Komdu, gerðu það, komdu, ég skal gera hvað sem þú v'lt: aka út á Prater? Langt burit þar sem er rólegt? Eða viltui koma m)eð mér til Rodaun? Eigum við að fara. í Isoldie? Nei, ég skal ekki gera þér neitt, ég skal ekiki snerta þ'lg ef þú vilit það ekki, ást in mán. Láttu mig bara ekki vera einan í dag. Ég er svö vitlaus í þer, ég hef þráð þig svo ákaft —“ „Þú hefu'r þráð? Það er prýðilegt. Það er h'lð allra bezta — Nei, Hannes, nú ætla ég að fara heim eins og góð stúlka, og- þú ferð Mka heim' —“ Rassiem varð ofsareiður. „Þú kvelur mig, þú ert köM og ffliug andi. Þú hegðar þér andstyggilega. þú lætur m'ig girátbæna og þjást. Þú gerir eins og þér sýnist, af því áð þú veizt að ég þarfnast þín. Gættu þín samt, að þér skjátlist ekiki. Það eru aðrar til — einn góðan. veðuirdag verður nó-g kom'lð af svo góðu, og þá er úti um þetta — “ Hurðin skelltist á ©ftir honum. Dímia ætlaði að elta hann, en nami staðar, kreppti hnefana, kreisti saman diimmrauðar varirn- ar, unz þær urðu fölar. ,,'Né] — nei“ hvíslaði hún. Það hijómaði eins og kjökur. Hún heyrði annan hurðarskell. Jœja, nú var hann farinn, en hann kæmi aftur á morgun, ákaf'ari en nokkru' sinni fyrr, fullkiominn þræll hennar. Hún varð rólegri, hana sveið í þurr augun, og hún hafð') dállítinn verk fyrir ihjartanu eftdr all1- an þennan æsing. „Farðu heim og leggstu fyrir,“ hugsaði hún. „Hugsaðu ekki um hann, lestu bók.“ Elís hafðii fyrdr stuittu lániað fhenni 'bók — skýringar Wagners á „Tristan og ísolde“. Ef til vill væri. hæ-gt .að læna eitthvað á h.enni. Hún var fegini að getai hætt að huigsa um 'Rassiem og hugsanár hennar fóru að snúast um Trástan og alla enfiðleikana í samibandi við haina. í stiganum sem iðaði af fólki, kom leitthvað heitt og óþægilegt við háis henniar, einlhver dró and- anm ré'tt vð hana. Hún sá andli.t Blaulivhjs mjög nálægt sér. „Þér sunguð eins og góð stúlk/a, barnið gott, mjög vel, sanni- arlega vel. Ég er nýbúinn að tala við forstjóra Óperunnár og hann hrósaði yðuir mjög. Ég er yður hlynmtur — og yður mun ganga vel. En fyrst verið þér að fara í söngferðir um landi'ð ti.1 að fiá einhverja reynslu. Nú, hvað seg'ir þér um Prag? Annars filokks staður að viisu, en þar eru góðir mlöguileikar. Hvað segið þér um það, eiguim við .að ráðgiast um það?“ „Það er aldt undir Rass.iem k'omdð, herra Blauiieh. Hann vill að ég lærd eitt ár í viðbót.“ „Vill hann það? U.ndir umisjón hans? Já, hann er slumgdmn. Hann reynist yðuir vel rneðam hann á í ástarævlntýri með yðúr, en svo varpar hann yður firiá sér, og þá verðið' þér -að bjargast: upp á eigin spýtur.“ Díma föimaði og hún fékk beizkj'uibragð í munndmn. „Hverls vegna — haldið þér —• að — ?“ „Hann væri fiífil ef •hann ætti ekki í ævintýri með yður. Og |(The Song of Ihe Bernadette)! Stórmynd eftir sögu Franzj iWerfel. Aðaihlutverk leika: Jennifeir Jones William Eyíhe Charles Bickford. Sýnd kl. 6 og 9. Saia hefst kil. 11. GAMLA BIÚ Úit DAGBÓK LÆKNISINS (Ca-lling Dr. Gillespie) Aðalhlutverk: Lionel Barrymóre Phil Dorn Donna Reed Sýningar kl. 5, 7 og 9. þér? Þykir yður mjög vænt um hamn, ha? Ójá, ég veit — hamn er bezti náuingi og veit hvernig hamn á að haga sér. En' ég skal segj-a yðuir, að v-ið vitium -okkar v'rtiy við erulm -í -góðu áliti. O.g við h'öfum áhrif og igætum gert ýmdsiegt fiyrfr yður. Jæj-a, þér sfcul- uð íhuga þetta m'eð Pr-ag, og -ef þér óskið einhv-er sfculuð þér ko-ma t-il mím, þér skiljið? Ég er 'hér einú sinaxi í mánuði á Grand Hót- el-i.“ Hann kleip í hálsinm á he-nn'i, brosti. -með lostafullri- ánægju o.g hvarf sýnum. Díma- -hristi sig, reyndi að l'osn-a við tilfinning- GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD En gullið, sem maðurinn hafði -fundið, var e-kk-i annað en gull- dalirnir fi-mm. Verkfræðingurnn- hélt á þeim- í hendi sinni og horfiði á þá um stund. „Þeir eru ek-ki nema firnm. Líkas-t tiil hafa gúlg-rafararn-ir, sem hér vor-u einu s-inni, týn-t þeimi. — Gullið veidur bæði góðiu: o-g illu í heimiinum’. Maður getuir þó aldrei v.erið án þess.-Það. er gullið, sem -kemur þes-sari vinnu ok-ka-r hér af s-tað-. — En ha-mingjusamur er sá, sem- in-nyinnur sér -gull sitt með heiðar- I-egui starfi, — auðvitað er han-n hamingjusamari ,en sá, sem finnur það í jörðunn-i. Þessa fimm gu'Ildali múm ég le-ggja í sjúkrasjóð handa okkur, s-em hér vinnum. — Svo skulum við byrja.“ Allir voru þ.eir á samia máli um þetta og síðan hófust þeir fyrir alvöru handa um námugröfitipn. Hakaynir glumdu; vélar voru só-ttar, sem hömruðu og mokuðu daginn út og dagiinn- inn. Þarna va-r komið upp s-tórum- námubæ. Járnbrautir gengu til bæjarins Oig frá honum. Enginn- þekk-ti Lan-dið i’Ila fyrir það sa-mia og áður. ,.,Nú -gengur þáð!“ hrópaðli járnið. „Húrra! ;>— nú komumst við út í heiminn, — -nú erum við ja-fn- hamingjusamlr o-g gul'lið!“ ,,0, það verðið þið nú áldrei,11 tautaði örninn. „Örlditlll igullmoli get-u-r borgað uipp heilt fjall a-f járni. — Mönnunu-m, s-é-m' vin-na yk-k-ur úr jörðu, verður borgað fyrir vinnuna á fLaugard-ögunu'm, — með g u -11 i . — En -nú ætla ég að fljú-ga mín-a leið, — hér er allt að verða fullt a-f M-fi og öðruvísi en allt var í -gamla daga.“ Svo filaug hann á bro-tt, þöndum', stórum væn-gjium-, — til enn- þá eyðilegri héraða. ENDIR. YNDA< SAGA ÖRN: „Þessiir ja-pönsku her- menn eru horfnir. Jæja, Palu nú skulum við halda áfram til bækislöðva -foringja þíns.“ PALLU: „Það -er ek'ki langt héð -an ameríski liðsforingi. (Á -SAMA TÍMA) Japanski, liðs fo-ringinn: Annar þeirra er am- eriskur flugmaður. Við skulum láta þá -ganga be.'jnt í fang okkar. ÖRN: „Ég v-ar einmitt að hugsa um það, hve langt væri þang að til — hver djöf . . JAPANSKI iliðsforinginn: — „Svona — kastið vopnunum -eða' við fáum þá ánægju- að •sfcjóta ykkur niður. Þið eruð fangar j-apanska stórveldisins“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.