Alþýðublaðið - 29.09.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Qupperneq 3
HLauigardaglnn 29. sept. 1945 31 FYBRAÐAG fcárust fréltir um pc.,b. 30 L.mau L-c.r-.-1-- íiræga í.alsLa tshorsöngvart:, • Benfjáanino Gigli ,lhefur verið rænt, þ. e. a. s. ginntur burt frá heimi'li sínu, undi:r því i yfirskynii, að bann ætti að koma til yfirheyrslu hjá bandamönnuim eða lögiegum yfirvöldum landsins, vænt- anlega fyrir einhverja sam- vinnu við Þjóðverja á her- námsárunum eða einhvern verknað, sem heyrir undir landráð. Af þeim fréttum, -sem enn ihafa borizt um þetta mái, verður þiað séð, að eng'in ábyrg stjórnarvöid ítalá, né beldur bandamanna, hafa gefið skipan um hand- töku söngvarans. Það eina, sem lig'gur fyriir í þessu máli er þdð, að aðstandendur hans • munu hafa fengið orðsend- ^ingu um :það,„ að 'hontim liði vel og þyrfti því ekki að ótt- ■ast um hann. HÉR VERÐUR EKKI lagður neinn dómur á það, hvort Benjamino Gigli hefur gert sig sekan um -isamvinnu við nazista eða annað það, sem ré'ttlætt' getur hina skyndi- légu handtöku hans. Það er mál, sem væntanlega verður upplýist síðar og að sjálf- sögðu mun Gigli. fá sína refs ingu, ef hann þ'á er enn á Mfi, •ef hann mieð atferli s'inu hef- ur unnið þjóð sinni og landii tjón, framselt landa sína naz- 'istum eða fasistum eða yfir- 'leitl gert sig s'ekan í nokkru óhæfuverki. Um þetta er sá, er línur þessar ritar, með öllu ókunnugur. , ■ :SN HITT ER ÖLLU viðsjár- verðara og óhugnaniegra, hvernig farið ier að þvii að ' handsama menn, sem ein- hverjír, á þessu stigi máls- ins, óþekktir menn, telja ó- vimi sina eða fjandsamlega þeirri uppbyggingu, sem nú er hafin efti.r 'hið geivænlega slríð. MJ VILL SVO TIL, að Benja- miino Gigli er þekktur um all an heim fyrir söng sinn og löik í ótal óperum, og skiptir það að sjálfsögðu ekki máli, etf thann á annað borð er sek- ur um ólhæfuverk. En ef svo væri, hvers végna var hann ekki handtekinori á venjuleg- an Ihátt, af lögregliu hins ítalska rlífcils og.leiddur fyrir dómstól, sakaður um ein- hvern ákveðinn glæp? Gigli er frægur maður, þess vegna veita menn þVí meiri athygli en ef Pétur eða Páll hyrfu m'eð skyndilegum hættí og enginn vissd um afdrif þeirra. En, eins og lítiilega var bent á í gredn á þessum stað í blaðinu í gær, ef hægt er að taka svo 'kunna menn og láta þá hverfa, án þess að á- kveðnar sakir séu bornar á þá, hversu má þá ekki búast við um ,,hina smærri spá- inerih“, menn, sem ef til vill hafa vaki.ð andúð hinna átolsfcu manna, sem stunda Framh. á 7. síðu. ALÞYÐUBLAÐIÐ Verkalýðsráðsteíiian í Parfs: A^reimngiir um hið fyrirhug nýja alþjóðasamband. Breíar seija ákveðin skilyrði fyrir þátftöku í sambandínu, ----4,------- Morf&meiín, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. 17 ERKAMANNALEIÐTOGAR frá 59 þjóðum í öllum ® heimsálfum eru nú saman komnir á verkalýðsráð- stefnunni í.París, sem stefnt var saman með það fyrir aug- um að stofna nýtt alþjóðasamiband verkalýðssamtakanna. Hin voldugu verkalýðssamtök* Bretlands, sem hafa 7 millj- ónir verkamanna innan sinna vébanda, hafa sent Sir Walter Cit- rine og Ebfoy Edwards á ráðstefnuna af isinni hálfu. Landssam- band rússnesku verkalýðsfélaganna tekur einnig þátt í ráðstefn- uíihi. Svo gerir og hið nýja verkamannasamband Baridaríkjanna, C.I.O. (Committee of Industrial Organization), en gamla amer- íska verkamannasambandið, A.F.o.L. (American Federation of Labor) á engan ftilltrúa á ráðstefnunni, með því að það var því andvígt, að Rússarnir yrðu hafðir með í hinu nýja alþjóðasam- bandi og færði það fyrir, að rússnesku verkalýðsfélögin væru ekki byggð upp á lýðræðisgrundvelli og væru algerlega háð e'n- ræðisstjórn Rússlands. Léon Jouhauix, forseti lands- sa'mband's frönskui verkalýð'sfé- lagamma, setti ráðstefnuina og sköraði á fulistrúaha, sem mætt- iir ei’u, að vera vel á verðd mieð an verið værd að treysta friðinn o:g endurskipuileggja heimánin. Hann mimnti á hið auðhiýkjandi ok naz'smams, sem franska þjióðiin hefði orðið að tafca- á sig Íyrir svik við hana. Hamn sagðx, að auðhringi.r yrðu að hverfa . með þjóðuruum og aðlriir yrðu að faira með völd í he'minuim fraimvegds en himgað til. Það væri nauðsynliegt að verkalýð- urinn væri öfLuguir, ef takast ætti að tiryggja friðinn í heim- inuim og endursk'puiagningu þjóðlfélaganna. Á öðírum' degi ráðstiefmunnar birti Sir Waliter Citrine mjög ákvðeiu skilyrði fyriir þátttöku brezku verkailýðsfélagainna í h'mu nýja alþjóðaisamibaridi. — Hann sagði, að hið brezka landssamiband gæti ekki falldzt á fyrirhuigaða skipula.gsskrá hins inýja álþjóðasamibands, nemia því aðeins, að viðunan- legt samkomulag næðist v'ð hið gam'la alþjóðasamband, Amsterdamsambandið, og hinar einstöku deildir þess. Gitrins sagð'i eimfremiur, að París væri ekk' heppilegur að- s'etursstaður fýriir hið nýja al- þjóðiasamíband, sakk dýrtxðar og gjaldeyi’isörðugleika. Hann óskaði þesis, að alþjóðasam- bandinu yrði val'inn annar stað'ur, þar til tímarnir hefðu batsnað. OVE. / ■ Fregnir frá London í gœr hermdiU:, a-ð allheitar um'raqður hefðu orðið á ■ráðstefnunni í ' Hann setti pi|i. Walter Citrine. París út af yfirilýsinigum Sir Walters Citrin.es' og hefðu m-enin skipzt þar í tvo andstæða arma. Hefði Saillan, r.'tari lands ' sambands frönsku ve-rkalýð'sfé- laganna, ráðizt harðJegá á af- stöðú hinna brezku fulltrúa og ýmsir fulltrúar tekið undir mál hans, einkum frá Júgóslavíu, TékkóslÓvakíu og Ástraliíu, en mieð fulltrúum br-ezku vérka- lýðís'fiélaganna hefðiú sitaðið fulÞ trúar verkalýðsfélaganna í Sví- þjóð, Noiregi. og Daramörku, Holilandi og fulltrúar C.I.O. í Bandaríkjunum. Urðu miklar deiiJur út af því, að Sir Walter Citririe tjáði sig því mótíallinn að tekin yrðu jjnn í hið nýja alþjóðasamband verkalýðsfélög, sem raunvenx- lega væru gervisamtök og ekki væru býggð á lýðræðisgrund- velld. Voru þessii1 oirð túlkuð þannig af Saillan, að hér væri Miklar viðsjár og of- beldi í Argenlinu. "feÆ" IKLAR viðsjár eru enn I -■ Argentínu og hefur stjórnin þar látið handtaka mikinn fjölda manna fyrir pólitískar æsingar eða mót- þróa gegn stjórninni og hafa handtökur þessar vakið bæði athygli og mikla gremju víða í löndum bandamanna. í samibandi við þessar fregn- ir, hefur fyrrverandi sendiherra Bandairdkjaimanna \ Angenfínu lýst yfir því, að hann sé þess ful:lvils.s, .að mieirihfljuitii hiinnar argentínsku þjóðar sé andvígur 'sf'jórn þeirrd, er nú situr, vilji lýðræðisstjórn og mæl'st til þess, að vesturveldin' hjiálpi Ar ■ge'ntlínumönnum, eða meiri hluta þjóðarinnar til þess. að ná rétti sínum. F REGNIR frá Palestinu (herma, að brezkur lög- reglluþjónn ihafi verið di’epi.nn í borginni Tefl. Aviv í gær, en sú borg er nokfcru norðar en Jaiffa. Áður hafði orðið mifcil sprenging í borginni af völdum einlhv-erra spellvirkja. Tveir ungir menn eru sagðir hafa ver ið handte'knir fyrir morðið á hinum brezka lögregluþjóni. mieðal annars átt við nýstofnuð verkalýðsamtök 'í Rúmeráu og Póllandi. Hélt hann því fram, að e'kkert væri við þau að at- huga, og fór svæsnum oi’ðum urn afstöðu' Sir Walter Citrine. E'ftir þessar umræður rædd- ust fúiitrúar brezku verkalýðs- félaganna við og var í fregri frá London í gær talið, að þeir myndu bera fram mótmæli út af uimmælum Saillans. Léon Jouhaux. fniir atanríkismáiaráðherranna me enn baldnlr I London 1 pr. -----------------------4-------- Samveídislörsd Breta 'vilja hafa h'énd í bagga meH friÖarsamBiingiiam ©g skipun lasicSamæra -----------------------<4»------ ENN voru haldnir fimdir á ráðstefnu utanríkismálaráðherr- anna í London í gær, en búizt er við, að henni ljúki þá og þegar og komi síðan saman á ný í nóvember n.k. í gær mun einkum hafa verið rætt uin tilmæli samveldislanda Breta um að £á að taka þátí í væntanlegum friðarsamningum og skipuyi landa- rnæra. Einfcuim voru það fulltr, Kan- ada o'g Suður-Afríku í London, sem hreyfðu þessum 'má'lum og eru tillögU'r þeirrá og úmleitan- ir ti.1 meðferðar nú og verður vgentanlega úr þessu sfcoirið áð- ur en ráðherrarnir, sem fund- inn sátu, fara heim, éða þá af fulltrúum þeim, sem eftir verða lil áfrariihaldandi starfs, eins og áður hefur verið greint í fréttum. Byrnes, utaruríkispaálaráð- herra Bandaríkjanna hefur skýrt frá því, að þegar Ihafi 26 ríki undirritað skipuílagsskrá hinna Lameinuðu þjóða en 3 önnur ríki munu undirrita hana nú á næstunni. a- fram í Bandaríkj- ERKFÖLLUNUM heldur " enn áfram í Bandaríkjun- um. Munu IV2 milljón manna ganga iðjulausdr nú vegna verk falls 400, þúsuind manna í nokkr uim iðngreinum. Um það bil 19 þúsund 'blfreiðasmiðir í Deti’oit hafa enn lagt niður vinnu og þykir ástandið all4skyggilegt, að því er fregnir frá Banda- rí'kjunum hermdu í gær

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.