Alþýðublaðið - 29.09.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Qupperneq 6
6 AiÞYCUBLAÐIÐ e . Laugardaginn 29. sept. 1945 §is «8 ibnðir Frasn sigraði Fal: Úrslit Walterskeppninnar í Kleppsholti til sölu. Upplýsingar gefur < Fásfeigna- & Ferðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4 — Símar 4314, 3294. Frá Sliliipiesskðla. - Börn, sem eiga að stunda nám í s'kólanum í vetur, mæti í skólanum mánudaginn 1. október ncestkomandi, sem hér segir: Kl. 1 11—13 ára börn, sem stunduðu nám í skólanum síðastliðinn vetur. Kl. 2 7—13 ára börn, sem ekki hafa verið í 'skólanum áður. S^élasfjórinn. Aðaifondur Prestaféiags fslaods. \ ÐALFUNDUR Prestfélags íslands var haidinn á Ák- ureyri 9.—11. sept. samhliða Mrkjufundinum. Við messuna í upphafi beggja fundanna pré- dikaði próf. Asmu'ndur Guð- mundsson formaður félagsins. Við sönginn var notuð hin ny- útkomna sálmabók. Fundir voru haldnir í bátíða- sal Mennlaskólans á Akureyri og voru skólameistari, fulltrúar kirkjufu ndarins pg aðrir á'huga menn boðnir t.il þátttöku sem gegtir. Ýms mál voni tekin fyrir. — Þar á meðali útgáfumál. Formað ur skýrði1 frá því að Biblíusögur hefðu verið gefnar út í 3 heft- um og ný útgáfa af barnasálm- urn kæmi innan s'kamms. Enn- fremur hugvekjusöfn. Kirkjurit 'ið kemur út sem áður, var og áhugi ríkjandi um útgáfumálin, og í því sambandi var rætt um það, að áriið 1947 væru 100 ár liðin frá stofnun Prestaskólans, ög því við'eigandi að giefa út mlnningarrit í tveim bindum. í öðru bindinu yrði sa'ga skólans og guðfræðideildarinnar,. en í Mnu kandidatatal. Var stjórn fé lagsins falið að hefja nú þegar allan na-uðsynlegan undirbún- ing. Launamál istjórnarinnar vorú nokkuð rædd, aðaliega einstök atriði, er snertu friamkvæmd hibna nýju launalaga og áhrif þeirra á ön'nur gildandi. 'lög, svo sem lög um hýsing prestsetra o. fl. Samvinna við íþrótiafé'lög, ferðafélög og ungmennáfélög hefálr áður verið rædd á sameig- inlegum fundi Prestafél.-stj órn ar og nokkurra forstöðumanna þessara félaga. Hefir verið gert ráð fyrir því, að þegar ferðafé- laigsfó'lk hefð'i aðsetur ií grennd 'við ’kirkjustaði á helgum dög- um, ya?ði haldin guðsþjónusta. En um’ páskana í vor höfðu 2 prestar flutt guðþjónustu í skíðaskálanum sunnanlands og í samráði við íþróttamenn. Frumvörp miliþinganéfndar í skólamálum um barnaskóla og gagnfræðaskóla var eitt af að- almálum fundariins og auk prest anna tók þar þátt í slörfum Snorri Sigfússon námsstjóri og Vald. V. Smævarr fyrrv. skóla- stjóri. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: „Aðalfundur Prestafélags Is- lands þakkar störf skólamála- nefndar og fagnar framkomin- um fnumivörpum hennax um fræðslumál landsins og sam- ræmt skipulag þeirra og hvetur til þess, að frumvarpið verði að lögum Jafnframt vill fundurinn leggja áherzlu áj að kristinfræði verðii meðál höfuð kennslu- greina, a. m. k. til loká unglánga skóla og hlj óti auk þess nokkurt rúm á kennsluskrá allt til gagn fræðaprófs. Með hliðsjón af framkomnum ' frumvörpum um breylla skipan skólamála í landiniu samþy'kkti íundurinn að kjósa' 5 manna nefnd, er athugi, hvort heppi- l'egt mundi að breyta aldurstak markijþví, er nú gildir um ferm ingu. I nefnditnia voru kosnár séra Guðbr. Björnsson, séra Jón ÞorvarðarSon, séra Björn Magnússon, séra Jón Guðnason, séra Guðm. Einarsson. Trúarmál. Samþykkt svo- hljóðandi tillaga frá séra Guð- miundi Björnssyni1 og séra Jak- ob Jónssyni: „Fu'ndurinn beinir þeirri ós'k til biskupsins, að 'hann athugi hvort ekki sé fr a mk væ m an 1 egt að ná samkomulagi milli krist- inna kirkjufélaga um að hafa ákveðinn dag á áiri. hverju frið- armlessu um allan hinn kristna hleám.“ Um stéttarhjálp við presta á Norðurlöndum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Prestafélags ís- lands telur æskálegt, að prestar þjóðar vorrar rétti bróðurhönd ’ bágstöddum mebættiisbræðr- um isárium d'Nöregi og Danmörku og að nefndin,: sem síðasta prestastefna setti til að undir- búa heimsóknir erlendra prestai, stuðli að því að koma á persónu legum sam!böndum milli prest- anna í þessum efnuim.“ Tillögu- maður er séra S. Á. Gíslason, form. nefndarinnar. Stjórn félagsins var endur kosin, en hana skipa: Prof. Ás- mundur Guðmundsson form., séra Árrui Sigurðsson, séra Frið rik Hallgrímsson dómprófas íur, séra Guðm. Einarsson, séra Jak ' ob Jónsson. Fundir hófúst jafnan með söng og bæniagjörð. Fundarslit fóru þannig fram, að aldursfor- seti, præp hon. séra Ólafur Uagnússon las úr 2. kapitula I. Pétursbréfs og bað bænar. — FRAM byrjaði knattspyrnu árið 1945 vel, það bar sig iur úr bítu.m í fyxsta mle'sfcara- miótinu — Túliní'usarmótinu — eíftir skemmfcilegain úrslitaleik váð K. R., en það laufc því ekki sfiðiur vel, mieð því að vitona eimn :lg 'síðiaisita mót ársdins í mieistara- flofcki — Walterskleppnina — að afstöðnum fjöruguimi úrslita •lelk við Val, þar semi að vísu fjörið og duignaðuriinmi var að miestu Framimiegitoi. Það er eng inn vafi á því að þessi úrsl t 1 komu mörgum að óvart. Flesfc- ir hafa án efa búizt vð því, að Valur myndi sigra og það næsta auðveldlega. En í k'nafctspyrnu e-r erfdtit að spá um leikslok, þar hefii'r það oft sýnít's’ig, eins og víð'ar, að þeir síðustu verðá otft fyrstir. Hirusvegar var ekki ó- Hklegt, efíir leikjum þessara sömu félaga að dæma, 'bæði í íis- lands og Reykjavíikiurmióititnu, að Valurr myndá hér bera siigur af hólmX En það var þegar Ijós.t. um leið og ledkurinn hófst, að Fram arar vo.ru ókveðinir í að leggja sig alla fram og draga 'í engu aí sér. Framherjár þeirinar hófu þegar só'kn sem var látlaust haldið uppi fyrstu 10 mínútt- urii leiiksáns. Sem dæmii um sóknarhörfcu'na mó geta þess að þeir fengu á Val 5 hornspyrnur á þessum 10 mítoúttum’ og úr þeirri síöustu tókst þeim að . skoria .mlark:, eina markið sem gerfc var í leiknum og sem færði þeim s'igitmúnlri. Var það h. úfh. Þórh.. siem hornspyrn- una tók og var hún prýðdlega fr'aimibvæmd, en miðh. Magriús skailaði í marká'ð. En yfirleitt var Valsimlarkiíð þessar fyrsfcu mlínúttur. í sáfeldri hættu, sem Hei-mianni o.g bakvörðunumi þó fcóksit að afstýra. oft á síðustu stiundu1. Lofes er uim 15 mín. voru af le'ik tekst útv. Vals að skipu- leggja góða sókn, sem eftir snöggan samiléák h. úth. og inn h. endar mieð ágætri skotað- sitöðu fyrir miðh. en honum skeikar sfeotfim'ln og „brennir“ aif. Prarn: kemst nú aftur í ,sókn og sæfcir fast á, þó teksfc ekki að sfeona, iþökfe isé hinni öruiggu Valsvörn, eins og fyrri daginn bxlást hún efefei. Yfirle'fct lá knöttui'inn mjög á Valiarhelmr dngi Vals þennan háH'ieik, frarn herjunum gekk erfið'lega að hemjta og halda hnetfcinum frannmi sem nieinu nam, þó þeir fengju hamn siéndan t'l. sífin með lágum og góðutm spyrnum, miæddi því sókntarþungi Fram mjög á vörnkrhi mieginhlufca fyrri hálflleáks. Almennt var við því búist að Valúr myndi jafna meitin í siíðar'! hálfleik, en þráfct fyrir fþað þó uim mtin -mieiiri sófen væri þá að ræða- af Vals hálfu, tókst ekfei að fá út úr því jafn teif'li hvað þá meira. Framvörn- ini hra.tt öllum só-knumi, sem. þeir •Geir og Sveinn undiirb-juiggú oft ágæílega en framhar j unuim fcókst aldrei að gera neifct úr. Að vísu er vör-n Frám um miargfc ágæt, einkum þó Karl' h, bakv. se.m mjög ber aí samherj um sínurn þar um góðan leik, en e-f feamherjár Vals hefðu verið samstilltir og ákveðnir heíöi þeiini átt að takast að Skömmu siöar var g'enigið lil kirkju og f'ór þar fram alta-ris- ganga. Þjónustu böfðu á 'hendi Priðrik J. Rafnar vígslubiskup og séra Jakob Jónsson. Fu-ndinn sóttu á fjórða t-ug presta, ásamt báskup'i. Jakob Jónsson. notfæra sér, með' á'r.anigri-, hin- ar velmiðuðu og lágu spyrinur íramvaröa s'tona, sem hvað eft- ir -annað s-endiu þeimi knöttinn, en þieim bókst-aflega tókst aldrei að halda honum stund- inni líengur. ■ Sófenir Fram í þessum hálf- lei-k, þó |ærri. væru, voru yfir- le'fc-t hættulegri en Vals og gáfu Hermlanni og bakvö-rðúni- um oft ærðið umhugsunarefná. Bæði li'ðúln voru skipuð sömju -mönnuim og á undanfarna leiki á þessu mióti. En þaö siem Fram hafð' umlfram mótherjana var hra-ð'inn. Þeir voru að' öllum jáfnaði miklu fyrr að nketfcin- im en Valismenin, líílegri og fjjótari að bomast í leife. Af hálfu Vals var ' það framlínan sem brást, 'hún v.ar með ölllu ó- þékkjanlog friá fyrri leikjium, fálmand' og hikandi, skot sá- ust vart, o.g húri fék'k naumaist 'haldið niokkrum k'nettii, hún lék oft e'ns og með buudið fyriir aiuiguin. '' Vörnán og útveröirnir léku hinsvegar vel, þó oflt hafli tek,- ist betiur uim ýmisl., en þess ber .að giæta að það er þreytandi þegar knölturánn' helst aldrei framimá', sem neinu niemur held ur er svo aö segja, þegar í stað köm-ihn til. bafea, þó bann sé sendlur fram mieð langspyrnu, énis o-g hvað effciir annað kom fyrár að þessu sáinmi. Framliðiið sem heild vann áf mák'Ium áhuga og þegar a,uÓ- séð frá upphafi, að þeir ætluðu ekká að lá'tiá s gurinn igianga sér úx greipuf fyrr en allt um þryti. Framherjanir voru dug- legár, einkum þó útherjarnir en yfirleitt var framilítoan s-nörp Útvierðiirmr, þeir Sæmundur og Kristján léku ágæt-an leik, bæði í 'sókn og vörni sendu fram herjunum pffc ágæta knetti, iága og þægilega sem gott var a.ð .tafca á móti. Sterkustu menn vairniarimnar voru' þe r Magnús marikvörður og Karil h. bakv. Sem' sagt Framiliðið í heilid syndi dugnað og óhuga, þar lá enginn á liði sínu en allir gerðu eins oig þeir gátu. Þélr eru vel að sigriumn komnir. Fyrsti leikur W-alterisk'eppn- innar fór fram árið 1939, sigir- aðd þá K.R. sömuléiiðás, mæsta ár á eftir, síðan 1941 hefir Vai- uir svo unmiö þetta mót, í fyrra, í úrsiriitaleik við Fram mieð 1:0, o,g nú lofes Fram í úrslitaleík við Val 1:0. Dómairi að þessu s'nni var Sigurjó'n Jónsson. Veöur var hið bezta, þó híáði sól lleikmjömn- 'Uim mofekuð, Fjöldi áhorfenda var. Ebé. EöfMííIMfisÉftóffl Framh. af 5. síðu. mipligöngu John D. yngra og m. aöstoð Mackenzie Kinig, var sá fyrrnefndi álitinn furðumife- ill vinur Linna vinnandi stétta og það ekki hvað sízt aif hinutoi rótiæku flokkum. Milljónir Rockefellers hafa' oirðið til stuðnings hverskyns mánnúðarstarfsemi um gjörvall an heim. Hér verða nefnd fá- ein ckerni þess: Roefeefeller hefir vatoið all- miklu ,fé. til að lækna og útrýma gulusött, — mörgum hundruð- um þúsunda /til að auka heil- brigðisefliirlit í ýmisuim löndum, styrkja ranpsóknir og uþpfinn- ingar á nýjum lyfjum, — all- miklu fé ■ trl styrktar skrifslofu- mönnum og embættismönnum sem orðið hafa að láta af starfdi sökum aldurs, styrkt íyrirtæki „Svemr4i Tekið á móti flutningi til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals árdegils í dag (laug- ardag) og árdegis á mánudag. Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, ASal stra&ti 12 fást íí verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laug'avegi * 3iA,,Jfey;þjav'ík. .. Ársgasilar liæiar til sölu. V Upplýsingar í síma 1669 milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. og stofnanir, sem befðu ekki getað kora'zt yfir öriðuigasta hjallan'n, enduribyggt með fjár- friamlögum hina gömlu og - merku horg WilLiamsburg í Virg itodu, vari'ð fé #1 endurbygging- ar National Lilbrary í Tókíó, — stoínsett sjúkrahús oog háskóla í London, hjá'lpað til að endur- hyggja Rheims, Versali og Fönt 'aitoebleau eftar fyrri heimsstyrj öldina, varið miklu fé til styrkt ar o'g menntunar negrum, já, þannig mælti telja svo að segja, endalaust. John D. Rokefeller yngri kvæntist mi'SS Áb'by Greene Al- dráich, dóttur öldungadeildar- þingmannsinls Nélsons W. Al- driéhs frá Rhode Isiand. Aða'l- áhugaan'ál frú Rockefellers er að vinma að og styrkja The Muse- um of Modern Árt, í New- York. Börn (þeirra 'hjóna hafa verið al in upp í umhverfi, sem mótazt hefir af virðingu fyrir hinu éldra ás'amt framisýni.og skiln ingi á nútímanum. Rockefeller-börniito fimm 'eru þessi: Abhy Rockefeller giftist árið 1925 pavid M. M'ilton, ungum lögfræðingi. Þau skildu árið 1944, O'g er það eini hjónask'iln aðurinn meðal barna Rockefell ers yngra. John Davison Rockefeller hinn þriðjiil. Að ölltum líkindum mun hahn verða ættarhö'fðing- inn o.g miestu .ráðandi um leigurn ar að föður sínum látnum. Laiurance Spelman Rockef. Hann tók vi.ð embælti áfa síns við káuplhö'llitoa í New York. Wint’hrop Rockeféller. Hefir nú í stríðinu verið major í banda rísku yélaherfylki erlendis. — D.avid Rockefellier, útlærður -frá Hairward og heiimspéki- doktor frá Chicago háskóla. Hafnarfjarðarkirkja. .Messað á morgun kl. 2. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Geir G. Zoéga vegamálastjóri varð sextugur í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.