Alþýðublaðið - 04.10.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Qupperneq 2
■ v'f* *ff*» ft r» t I??r,imtud*gur 4. okíóber 1345 Landsfundur flokksstjórnarJAlþýðuflokksins: Alþýðuflokkurinn feinhuga um hin stóru stefnumál stjórnarinnar. ttýjar orðuveitingar F hefur Orðu- ORSETI ISLANDS samkvæmt tillögu nenfdar sæmt eftirtalda menn hinni íslenzku fálkaorðu: Erik Joseph PhiMp, ritara konuinglega tekniska háskólans í StokMiólirni, stórr-'ddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðiu. Harald Sigmar, fbrseta evang- eMsk-lútherska kiirkjufélagsins í Vesturheimi, riddarakrossi hinn ar íislenzku fálkaorðn. Reykjavík, 2. okt: 1945. Ný drengjamet í itang- arsíökki og kúluvarpi. T FYRRAKVÖLD var sett nýtt drengjamet í stangar- stökki og annað á kúluvarpi. Var þaS Koibeinn Kristins úr Umf. Selfossi, sem setti met- ið í stangarstiökk'C Stökk hann 3.58, og er það 2 cm. betra en fyrra metið. í fyrrakvöld var ennfremur sett drengjamet Í kúluivarpi. — Varpaði Viihjálmur Vilmundar- son KR 4 kg. kúlui 17.10 m. og er það 13 cm. betra en drengja- naetið, sem Guinnar Huseby setti árið 1939. Trðnaoartirot komitaisll nmræiœ á fmadi útuarps A FUNDI útvarpsráðs, sem haldinn var í fyrradag var trúnaðar- og hl'utleysisbrot kommúnistans Björns Franzsonar, svo og gagnrýni, sem komið hefir fram á frétta stofu ríkisútviarpsins. tekið til umræðu. Á fundinum voru mættir fjórir fúlltrúar í útvarpsráði, þeir Magnús Jónsson, prófes- sor, formaður ráðsins, Sigurður Einarsson skifstofustjóri, Pálmi Hannesson, rektor og Páll Steingrímsson rithöfund- ur. Fimmti fulltrúinn, Einar Olgeirsson ritstjóri er erlendis. Sigurður Einarsson vítti1 þann áróður. sem farið hefði fram af hálfu Björns Frazson-. ar í úfcvarpinu og bar bann fram svohljóðandi tiMögu: „Með því að hvað eftir ann að hefir komið fram í hlöðum og á annan hátt óánægja hlust- enda yfir því, að einhliða á- róðurs gæti í fréttum fréttastofu úttvarpsins fyrir Ráðstjórna- ríkjin og kommúnismann, svo og í yfirlitserindum frétta- manna um heimsviðburði, á- lyktar útvarpsráð að rita frétta stjóranum alvarlegt áminning- Leggur höfuðáherzki á samþykkt töggjafarhm ar um almennatryggingar á því þingt, sem nú er byrjað. ---------». Sjö manna nefnd kesin til að undirbúa kosn- jngaslefnskrá flokksins. ------------------- LANDSFUNDI flokksstjórnar Alþýðuflokksins, sem hófst á mánudaginn, var slitið í gærkvöldi. Sóttu fund inn um 40 flokksstjóranaumeðlimir, þar af 15' u'tian af landi. Landsfundurinn samþykkti í einu hljóði að votta f ull- trúum Aiþýðuflokksins í stjórn landsins traust sítt og hét þeim fulium stuðningi flokksins í áframhaldandi starfi fyr- ir framkvæmd þeirra atriða mál-efnasamnings stjórnarinn- ar, sem enn væru óleyst. Jafnframt ræddi landsfundurinn framtíðarstarf Alþýðu- flokksins og kaus sjö manna nefnd til að undirbúa kosninga- Stefnuskrá hans, fyrir undirbúning' löggjafarinn ar um almienna'tryggingar, og Stéfán Jóh. StefánSson fyrii’ óndurskoöun stjóí'narinnar, én bæði þéssi mái'. eru með'al þeirra át-riða hiiálefnasamnings'ns, séiú enn eru óframíkvæmd. Eftir miklar umræður um þessi mál samiþykkti landsfiund 'urinn í ein,u hljóði eftirfarandi ályktun: „Stjón Alþýðuflokksins þakk ar'ráðherrum hans ötul störf í þágu stefnuméla flokksins við framkvæmd á mátefnasamningi ríkisstjórnarinnar og heitir þeim stuðningi flokksins til á- framhaldandi baráttUj fyrir þeim atriðum málefnasamnings ins séi'staklega, ssem ennþá eru óleysí ,að me'ra eða minna leýti.“ Þá samiþykktj landsfundiur- inn, cinnig í einu hljóði, svo- felda ályktun: „Flokkstjörnin lýsir ánægjw sinni yfir því hvemig undirbún ingur löggjafar um almanna- tryggingar hefir veriö af hendi leystur, og þakkar þeim, sem að honmn hafa unnið. Tel- úr flokksstjórnin, að tillogum ar séu í fullu samræði við stefnu flokksins og miði að því, að auka stórkostlega öryggi alls almennings og tryggja fjár hagsafkomu hans. Væntir flokksstjórnin þess, að ráðherrar og þingmehn flokksins leggi á það hina mestu áherzlu, að tillögurnar verði lögfestar í öllum megin- atriðum á alþingi því er nú sít ur, samkvæmt samningi þeim, sem gerður var við myndun rík isstjórnarinnar.“ Rá'ðherrar Alþýðuf'lokksins', Emil Jónsson samgöngumiála- ráðherra og 'Finn,uir Jónsson félagsmáía- og dómsmálaráð- ■herra, gáfu ítarlegar skýrslur um störf ríkisstjórnarininar og framikvæmd málefnasamnings þess, sem gerður var, er hún var mynduð, en auk þess gerði Haraiídur Guðmuindsson grein u s smm* arbréf um að gæta hlutleysis- skyldu fréttastofunnar. Að gefnu tilefni í erindi Björns Franzsónar 27. sept s. 1. sem valdið hefir megnri óá- nægju, ályktar útvarpsráð að krefjast hér eftir handrita að yfirlitserindum fréttamanna með a. m. k. dags fyrirvara áð ur en þau skulu flutt.“ Maður skyldi sannarlega ætla að útvarnsráð samlþykkti þessa tillögu einróma, þar sem þeir, sem sá'tiu fundinn eru allir full trúar yfirlýstra lýðræðisflokka, en r-aunin varð ekki sú. Svo rót igróið skoðanaleysi helríður þessum miönn'Um, að þeir hengsl uðust nd'ðiuir — og feldu tillög- uina. Þeir Magnús Jónsson, Pálmi Hannesson og Páll Stein grímsson greiddu atkvæði gégn: ,t'Mögunni, en samlþykktu í þess stað tillö'gu' frá Magnúsi Jóns- syni á þá leið að formaður út- Varpsráðs skyldi tala við frétta stjóra útvarpsins. j um fyrir marzmánaðarlok ) 1946, og að því búnu kalli mið ! stjórnin flokksstjómina af öllu landinu til fundar til þess að ganga endanlega frá þessarí stefnuskrá, enda verði það svo tímanlega, að hægt verði að dreifá stefnuskránni pretaðri út um landið um það hil er kosningabaráttan hyrjar í kjör dæmum.“ . í þessa nefnd til að undir búa kosningastetfnuskrá Al- þvðulflokks'ns, voru kosnir: Emil jfónsson, Finnur Jóns- son, Friðfinnur Ólafsson, Guð- jón. B. Baldvinsson, Guðimund- ur G. HagaMjn, Haraldur Guð- mundsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Stefán Jóh. S'tefánsson,, for- maður Alþýðuflokksins, sleit landsfundinumi með sterkum hvatningarorðum til allra iþeirra, sem fund'nn sátu, að hefja nú öifíiuga sókn fyrir fram gangi flokksins og sigri jafmða- arstfenunn'ar, en fundarmíenn tvk'U' undir með ferföldu húrra hrópí. Landsfundinn sétu þessir með 1 'mir flokksstjórnarinnar: Armgríomuý , Kristjánsson, Reykjiavók, Ásgeir Ásgeirsson, Reykjaviík, Birgir Finnsson ísa .firði', Björn Jóhannesson, Hafn arfirði, Bog'i Sigurðsson, Hellis sandi, Brynjólfur Ingólfsson Reykj'avík, Eimil Jónsson, Hafnarfirði, ErMmgur Friðjóns son, Akureyri, F'nmur Jólisson, ísáfirði, Friðifinnur Óiafsson, Reykjavík, Friðrik Steinsson, Eskifirð'1, Guðbj'örg Brynjólfs- dóttir, Reykjaviík, Guðgeir Jóns son, Reykjavíik, Guðjón G. Bald vinsson, Reykjavík, Guðm. í. Guðmundsso'n^ Reykj avík, Guð- •mur.dur G. Hagalín, ísafirði, Guðm. R. Oddsson, Reykjavík, Gunnar Vagnsson, Reykjavík, Halldór Al'bertsson,. Blöndósii, tlannibail Valdim'arsson ísa- firðd. Haraldur Guðmund'ssom, Reykjavík, Helgi Hannesson, Reykjavík. Imgimar Jónsson', Reykjavík, Jón Emis, Reykjavík Jón Axel Pétursson, Reykjavík, Af afloknuim umræðum um framfiíðarstarf Alþýðuflokks- ins var gerð svohljóðandi sarm þykkt í einu hljóði: „Flokksstjórnin samþykkir að kjósa 7 manna nefnd, er starfi að því að semja frumvarp að kösningastefnuskrá Alþýðu- flokksins. Nefndin Ijúki störf- Kjartam Ólafsson, Hafnarfirðii*, Krásján Guðmundsson, Eyxap- bakka, Marías Guðmundssonj. Súðavík, Ólafur Ólafsson, Stykkisihólmi, Ragnar Guðleifs son, Keflavík, Sjgurðua’ Krist- janssom, ’Húsavfk, Sigurjón Á„ Ólafsson, Reykjavik, Soffía' Ingvarsdóttir, ReykjaivÆk, Stef- éix Pétursson:, Reykjavík, Stefáni. Jóhann Stefánsson, Reykjavík, Svavar Árna on, Grindavík, Sveinb-iö-pn Oddsson, Akranesi, Sæmiuindur Ólafsson, Reykja- vik, Una Vagnsdióttir, Hafmar- firði. Jón Páfmason forseti sameinaós {sings. A FUNDUM ALÞINGIS fi **■**■ gær fóru fram kosningar forseta og ritara deildanna og sameinaðs þings. Var Jón Páíma son kosinn forseti sameinaðs þings, Barði Guðmundsson, foK seti neðri deildar og Steingrúrsf ur Aðalsteinsson forseti efrs deildar. Við forsetakjörið í sameinuðu þingi Ihlaut Jón Pálmason 30 at- kvæði, Bjarni Ásgeirsson 13 og, Gísili. Sveinsson 6. Fyrri varafor seti var fcosinn Stefán Jóhanxs Stefánsson með 28 atkvæðum, en annar varaforseti Þóroddur Guðmundsson með 29 atkvæð-- um Rítarar sameinaðs þings vorut kosnir Iþeir Sigurður Krisljáns son og Skúlli Gu ðmu ndsson. í kjörbréfanefnd voru feosn- ir: Ásgeir Ásgeirsson, Hermann Jónas'son, Lárus Jóhannesson, Sigurður Guðnason og Þor- seinn Þorsteinsson. Við forsetakjörið í neðri: deild hlaut kosningu Barði Guffi mundsson með 19 atkvæðum. Fyrri varaforseti var kosinn Garðar Þorsteinsson með 19 at- kvæðum og annar varaforsetl Sigfúis Sigurhjartarson með 18 atikvæðum. Ritarar neðri deildar vorut kosnir þeir Gunnar Thóroddsen og Sveiribjöm Högnason. Við forsetakjörið í efri, deildi hlaut kosnimgu Steingrímur Að alsteinsson með 11 atkvæðum. Fyrri varaforseti var kosinm Þorsteinn Þorsteinsson með 11 atkvæðum, en annar varafor seti Guðmundur I. Guðmunds- son með 12 atkvæðum. Ritarar efri deildar voru kjönnir þeir Eiríkur Einarsson og Fáll Hermannsson. 0SS1H 0 ¥Fópn I AUÐI kross íslands hefur ákveðið að gangast fyrir matar— sendingum til nauðstaddra íslendinga, sem dvelja í Þýzka- landi og öðrum Mið-Evropulöndum, í vetur og hefur danshð Rauði krossinn hentið aðstoð sinni við að koma matarsending- unum reglulega til þeirra. — Þá hefur Rauðikrossjnn ennfrem- ur ákveðið a'ð heita sér fyrir almennri fjársöfnun fyrir íslend- imga, sem harðast hafa orðið úti í þessum löndum á ófriðarárun- um, og væntir hann þess að Iandsmenn bregðizt veí og drengilega við þeirri málaleitun og stykri söfnunina rausnarlega, svo hjálpim megi sem fyrst koma hinu bástadda fólki að noturn. Skrifstofa Rauða krossins, Hafnarstr. 5 mun veita gjöfum lil sötfnunarinnar móttölku svo og dagblöðin i Reýkjavík. , Sigurður Sigurðsson berklayf irlæknir, formaður Rauða kross Íslands, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær, svo og frá ferða lagi stndimanns Rauða kross- inis, Lúðvfg,s Guðmundssomar, en hann hefir nú ferðast um mest allt Vestur- og Norður- Þýzkaland og haft saimhand við í fjöiimarga ísleridinga log eru yf- ir 20 þeirra þegár komnir faeim fyrir aðgerðir hans. Við starf sitt hefir Lúðvíg not ið mikillar aðstoðar ýmissa Rauðakroissfólaga m. a. Alþjóða Rauða krcssins og Rauða kross ins enslka og ameríska og sendi leiðangra danska og norska Rauða krossins. Hafa sendimenm allrá iþessara Rauða krossfélag® með sér nána samvinnu. Framh. á 7. síðtt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.