Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 2
 z Fmimíudagurimi II. okt. 1945 Vtlja BaiMin fá að halda bæUstððvnm hér? ----«---- Fréttir nm petta hafa foirzt i hlðlkBm @|| étvarpi ilti m fe®im Forsætis- og utanrikisrá^herrann segir: „Óska ekki aS gera þær afs umtaisefrii^. ----<b--- RÍKISÚTVARPIÐ flutti í gærkveldi símskeyti frá frétta- ritara þess í Kaupm-annahöfn þess efnis, að dönsk blöð skýri frá því, að stjórn Bandaríkjanna hafi farið fram á að fá að hálda vissum herbækistöðvum á Íslandi. Fylgir það þessari frétt hinna dönsku blaða, að íslendingar muni í sam- bandi við þetta. leggja áherzlu á að tryggja sér hagkvæma viðskiptasamninga við Bandaríkin. f kvöldfréttum ríkisútvarps- ins frá Moskva var einnig frá þessu skýrt og þess getið, að útvarpið í Helsingfors hefði gert slíka málaleitun Bandaríkjanna við ísland að umtalsefni. Þá hirti og eitt af dagblöðum höfuðstaðarins, Vísir, þessa sömu frétt í gær frá fréttastof- unni United Press, sem færði fyrir henni tvær heimildir: Stokkhólmsblaðið Dagens Ny- heter og fregn frá Tass frétta- stofunni rússnesku, sem flutt hefði verið í útvarpið í Moskva. Alþýðublaðið snéri sér í gær- kveldi til Ólafs Thors forsætis- og utanríkismálaráðherra og spurði hann, hvort hann vildi segja nokkuð um frétt þessa. ítáðherrann svaraði: „Eg hef heyrt þennan orð- róm, en óska ekki að gera hann að neinu umtálsefni.“ fastar ílngíerðlr geta hafizt til Vestmaaaðeila á næsta veri. ----------------*------ Höjgaard & ScMtz líyggir þar'flugvöll, sem á að veröa fullgerður næsta vor. ASÍÐASTA ALÞINGI flutti hexra alþingisanaður, Jó- hanm Þ. Jósefsson tillögur þess efnis, að veitt yrð' é fjánlög- nim yfirstandandi árs, byrjunar frajnilag að upphæð kr. 300.000, 00 itil fLuigvallar.gerí8ar í Vesit- onanaiaeyjum. Tiliaga þessi hlaut stuðning ríikissitjórnar og f|árveitinganefndar og islíðan samþykki þingsins. Ætlunin var að hef jast handa þegar á síðastli ðnu vori til þess að ráða sem skjótast bót á sam gönguerf’ðleikum, sem Vest- mannaeyinigar eiga við að búa. Fyiúr lágiu gamlar mælingar og áætianir utm byggingu flugvall arins, og strax og embætti fluig miálastjór.a var stofmað, fór fLuig málastjóri til Vestmanhaeyj a ásamt Jóhanni Þ. Jósefssyni, al þingismanni til! þess' að aithuga alíla staðhætti. Við þessar at- hugan'r kom í iljós, að tilhögum sú, er 'höfð hafði verið í huga, var að ýmísu leyti ekki sam- heppilegust op nauðsynlegt að undirbúa verkið betur. Þær . brautir, er mælit hafði verið fyr ftr, vonu mest 400, metrar á lengd og breiddin aðeins 35 metrar, en slíikar brauíir yrðu aðeins nothæfar fyrir smiæstu1 flugvél'ar. í stað þess áieit flug- miálasf jóri, að Xeggja yrði bibaut er væri að minnsta kosti 800 metra löng og 60 metra breið, og til þess að geta staðsiett braut ina, þar sem ódýrast væri að byggja hana, var tekin sú á- kvörðun, að Mta mæla allt það liand'svæði er til mála gat kom- ið að nota. Tókst mieð aðstoð fkmans Höjgaard & Schultz A/S, að fá æfðan miæl'nga- mann, herra verkfræðing Björm Fanö, til þessa venks, og að mæl ingu Ibkinni vann hann síðan að því með fiugmiálastjqra að ákveða. legu brauítarinniar og til högun venksins, og að útreikn- ing' á magni allrar janðvinnu. í sambandi við' þetta var hlauð- synlegt að láta framkvæma jarð vegsrannsóknir og sá bygginga- fulltrúi Vestmannaeyj akaup- staðar uim það verk. Hinn 20. júíií s. I. lágu fyrir endianl'egar niðurstöður uml isibaðsetningu brautar'.nmar og aila tilhögun verksins, og var máílið bá lagt fyrir atvinnuimlála . ráðuneytið. Samþykkti ráðu- neytið að reyna að ná sam- komulag' við uimráðaimenn þess landssvæðis. er nauiðsynlegt var lundir flugvöllinn, samtals rúm- ir 13 ha„ og eigendur miann- virkj'a á þessu landl, án þess að til eignarnáms' þyrfti að fcoma. Fyrir milligöngu herra bæjarstjóra, Hinrik Jónssonar, tóikst að ná samlkoimiulag'.i við aila þessia aðilja, 17 aðtölu, með því að greiða þeim samlals 47 þús. krónur, sem mlá teljsst sanngj.arnt eftir ástæðum. Það þótti snemma sýnt að ekki myndi takast að fá aðgengilag tilboð um framkvæmd þessa verks, nema hægt vær' að bjóða veriktökum afnot ýmiissa stór- virkra vinnuvéla, en hinn 20. ágúst s. L, þegar gengið hafðli verið frá samningum við um- ráðamenn. flugva'liarl'ands ns, bafði en,n ekki 'tekist að tryggja fiugmálastjórninni uimráð s'iíkra v nnuvéla. Til þess þó a>ð tefjá ekki fraimgang verksins var, með’ isamlþykki atvinnuimála- ráðuneytisins verkið boðið út þá þegaar. En áður en útboðs- fresturinn' var útrunninn, tókst ifLugmálastjórn'nn i með ötulli aðstoð herra alþingismanns, Frh. á 7. síðu Opinber amrœðnfnndnr nnga fóllsins nm bæjarmálefni. ...... Féiag yngra jafnaöarmanna snýr sér til annarra æskuBýÖsféiaga. ------4------ TJ* ÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA hefur ákveðið að beita ■“* sér fyrir stjórnmálafundi hér í hænum innan skamms, þar sem einkuni verður rætt um bæjarmálin frá sjónarmiðii unga fólksins. Hefm- félagið mælst til við æskulýðsfélög bæjarins, að taka sameiginlegan þátt í þessum fundi. > Fer 'hér á -eftir bréf, semA stjórn F. U. J. hefuir sent til eftirtalinna æskulýðsfélaga: Heimdaliiar, Æskulýðsfylkmgair innar og Félags ungra Fram- só'knarmanna: „Á aðalfundi Félags ungra jafnaðarmanna var rætt um, að vel færi á því, að æskulýðs- félögin hór ii Reykjavík efndu til sameiginlegs fundar innán skamms. Félag ungra jafnaðármanna Ihafði ‘hug ,á því, að efnt yrði 'iil slíiks fundar á liðnu vori, þar sem rætt yrði um landsmál af fulltrúum æskulýðsfélaga s'tjórnmáL.aflofckann'a. Af fram- kvæmd ’þessa varð þó efcki, 'og vi.ll því félag ökkar taka mál þetta upp að nýju. Þykir okkur ihlýðá með tilliti til þess, að óðum liður að bæjars tjórnar- kosningum og kosningabaráttan er >i þann veginn að hefjast, að þessi fyrirbugaði fundur fjalli um bæjarmálefni, þar sem sór í iagi verði rætt um sjónarmið og viðhorf unga fólksins. Sið- ar mun félag okkar leita sam- vinnu annarra æskulýðsfélaga stjórnmálafiokkanna um fund af þeirra Ihálfu. þar sem lands- málin og stefnuskrármál flokk anna verði tekin lil meðferðar. Þar sem við teljum sjálf- sagt, að önnur æskulýðsfélög stjórnmálaflokkanna séu fús til að tafca þátt í fundi þessum um bæjarmáiefni, förum vi.ð þess á leit, að félag yðar tilnefni mann iti-1 samræðna v.ið formann Fé- ilags ungra jafnaðarmanna um fundarstað og fundiartima, ræðu fjölda og ræðumenn. Samlhljóða bréf ihefur verið sent formönnum eftirtalinna fé- laga: Heimdallar, Æskulýðsfyilk ingarmnar. og Félags unigra Framsóknarmanna. Við vænitum héiðraðs svars yðar Ihið fyrsta.“ Það fer vel á þvií að unga fólkið Ihafi, fundi um þau mál, sem efst eru á baugi og ræði þau ’sín á milli. Á Félag ungra jafnaðarmanna þakkir skyldar fyrir það að riða .á vaðið að þessu sinni. Mjéltíhkömmtun Stéfst í morgun. Urn 19 þáseiBiei lítrar skammtaSir á dag. T MORGUN hófsí skömmtun -®- mjólkur í mjólkurbúðifm í Reykjavík og Hafnarfirði. Auiglýst- hafði ver'ð að skönaimtun hæfist í gær, en þiar sem á daginn kom, að ekki nærri alilir höfðu þá vitjað skömmrtumiairsieðlia sinna, var henni frestað um einn dag, en nú miumi' nær all'r haffa vitjað seðia sinna. Sa'mk.væ.mt upplýsingum', s'em Alþýðuibliaðið fékk hjá for stjóra Mjólkursamsöluinnar í gær, verða það næir 19 þúsund M'trar á dag, sem skömimtunin nær til en reynt mun verða að hafa jafhlan meiri mjólk fyrir- 'liggjandi og verður þá uin<nt að afgre'ða haina án skömmtunar- seðla eftir kiiukkan 2 á daginn. IR hefur velrarstarf- semi sína. IÞRÓTTAFÉLAG REYKJA VÍKÚR er um þessar mund- ir að hefja vetrarsitarfsemi sína. Æfingatafla félagsins er mjög fjölbreytt að þessu sinni. F,imleikákennari verður sá sami og að undanförnu, en það er Davíð Sigurðsson. Alls verða ' kenndir fimlei'kar í 10 flofckuhi. Auk þess verður ^handknatt- leifcaflofckur, Ihniefaleikaflokfcur, glímuflokkur og leifcfimi- æfingar frjálislíiþrióttamanna. ;Sú nýbreytnj verður tekin1 upp að þessu sinni, að sér- stakur fimleikaflokkur verður starfræktur fyrir skrifstofu- menn í 1—2 tima í viku hvenril og verða nánari; upplýsingar gefnar honum viðvíkjandi og anniarri starfsemi félagsins í skrifstofu fólagsins, sem er i ÍR-húsinu, og er hún lopin milli kl. 6—8 daglega. Pétur ©ttesesi flytur ffrumvarp þess efnis í neðri deild alþingis. O ÉTUR OTTESEN fiytur í ■ neðri deild alþingis frum- varp til laga um að fela stjóm Fiskifélags íslands störf fiski- málanefndar. Prumiviarp þetta er svohljóð- andi: 1. gr. Stjórni Fiskifélags ís- lands skal fara með stönf þau, er fiskimálanefnd hefuir • á hendi samkvæmt löguim nr. 75 31. dies. 1937, sbr. lög nr. 48 12, febr. 1940. 2. gr. Stjórn FisfcTélags ís- lands. getur með satmiþyfcki at- vi'nnumlálaráðhenra ráðið sér fulltrúa til aðstoðar við sitörf þau, sem beninii eru falin sam- kvæmt 1 gr., svo og an.nað starfsfólík, eftir því, sem nauð- syn krefur. Ráðherr.a ákveður þóknuh tiT Fskifólags íslanids fyrir sförf stjórnar þess samkv. 1. gr. Kostnað allan af framkvæmd laga þessana skal greiða úr fiskimálas j óði. 3. gr. Lög þessi öðliast gildi 1. jan. 1945, og falla þá niðúr uimboð þeirra marnia, >er nú eiiga sætii í nefndinni. Frumvairp þetta er sam- hljóða frumivarpi, sem Pétur Ottesen flutti á síðasta þinigi, en náði ekki fram' að ganiga, og fylgir því- gneinargerð t hins fynra frumvarps, þar sem igerð er ýtarlég grem fyrir málá þessu. Tré í Vaglaskéði. Hér birtist mynd af einu mál- venki, sem er á sýningu Jóns Þorleifssoraar iistmálara í Lstamannaskálanum, o.g nefn- ist það „Tné í Yaglaskógi“. — Sýningin hefur nú veráð opin frá því á laugardaiginni og hafa þegar séizt 18 myndir. Nær 1000 manns hefur sótt sýninig- uina. Alls eru 44 olíumfálverk á sýningunnd og 17 'vatnslita- myndir. Sýningin verður opin til' 17. þ. m. frá klukkain 10, til 10 alla daga. Annar leikur við Bref- ana á sunnudaginn. /k KVEÐIÐ HEFUR VERIÐ, ■^^•að annar leikur fari' frani næstkomandi sunnudag milli úrvalsliðs úr knattspymufélög unum í Reykjavík -og úrvals liðs úr brezka hernum feér. Þá fer og lílca fram úrslitaleikur- inn milli Fram og KR í Wat- sonkeppninni. í ieik úrvalisliðan'na keppir sama l'iðið frá Br.etunum og á sunn/udagin'n var, en ísl. li.ðið verður þaranig skipað: Hermann (Val), Karl (Frám) Binni (Val), Sig. Ól. (Val), Sæm. (Frarn), Geir (Val), Haukur (Vfking), Sveinn (Val), Birg'r (KR), Hörður (KR) og Lolli (Val). Carlsbergssjóðtir kaupir hðggmynd eir Sigurjén éiafsson NÝLE.GA hefur Garlbergs- sjóðurinn á Danmörku keypt mynd eftir Sigurjón Ól- afsson mywdhöggvara. Er það mynd aí danska rit höfundinum Otto Gelsted og er kaupverð hennar fcrónur þrjú þúsund. Er mynd þessi. nokkru minni ien í Ilíkamsstærð; brenrad í leir. Kveðjusamsæti fpr Helga Hannesson annal Jkvöld. ILÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir annað kvöld til kveðjusam- sætis fyrir Helga Hannesson, framkvæmdarstjóra flokks ins, sem er á förum vestur á ísafjörð. Samsætið verður haldið í Iðnó og hefst það klukkan 8.30 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.