Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagurinn 11. okt. 1945 S London eða Kanpm nnaMfn að- seínr ifp aipjóðasambandsins ? -----:--*------- ð f®arís talin útiiðkuð sökym dýrtioár og iágs gengis hins franska gJalcSeyris. ----------------+.------- Frá fréttaritara AlþýSublaðsins. KHÖFN í gær. JK, Ó að þingi liins nýja alþjóðasambands verkalýðsins í París sé nú lokið, hefur enn engin endanleg ákvörðun vefið teldn um það, livar hin nýja stofnun skuli hafa aðalbækistöð sína. En hún verður áreiðanlega ekki í París, vegna hins lága gengis fransks gjaldeyris og mikillar dýrtíðar þar. Það er talað um þann möguleika, að alþjóðasambandið fái aðsetur í London, en Kaup- mannahöfn er einnig nefnd í þessu sambandi. Stjórn og starfsmcnn hins nýja alþjóðasambiands 'hafa nú einnig verið kosnitr. Forustu- maður brezku fulltrúanna á tþinginu í Parás, Sdr Walter Ci'trine, sem jafnframt er aðal- ritari landssambands brezku verikaliýðsfélaganna, var kjör- inn forsiéti ihins nýja alþjóða- sambands. En varaformenn þess verða sjö: Era'kkinn Léon Jouhaux, forseti iatidssambands frönsku verka'lýðsfélaganna, Bandariíkj amaðurinn Sidney Hillman, forseti nýja verkalýðs samibandsins í Bandaiukjunum C. I. O., Vasili Kuznetzov, for- us turnaður rússnesku fulltrú- anna á þinginu í París, Kin- verjinn Chusueih-Fang, ítali.nn Guiseppe de Vittorio, Hollend- ingurinn J. Kuypers og Mexikó maðurinn Lombardo Toledano, forseti sambands verkalýðssam- takanna !í Mið- og Suður-Ame- riíku. * A'ðalriitari !hins nýja allþjóða- sambands var kjörinn hinn kommúnistiski aðalritari lands- sambands frönsku verkalýðsfé- laganna Louis Saillant, og átti ihann það að þakka - stuðnihgi Rússa. Samtök þau, sem voru í gamla Amsterdamsa'mibandi'nu, vildú fcjósa aðalritara þ'ess, Belgíumanninn Walter Sclhev- enels í þétta starf. Á síðasta fundi, Parúsarþín gsins var ákveð ið að kjósa tvo ritara fyrir sam- bandið til viiðbó-tar og vairð Sohevenels annar. þeirra. OVE. FREGNIK hafa borizt inn það frá Hollywood, að hinn kunni leikari, Fred Asta- ire, sem er kunnur milljónum um allan heim fyrir leik sinn og einkum dans, hafi Iýst því yfir, að hann muni ekki dansa meira opinberlega og ekki held ur eiga neinn þátt í kvikmynd- um. Er þa-ð haft eftir F-r-ed Astaire — sem niú er 45 'ára að aldr', að lækn-ar hans hafi tilkynnt sór, að nú væri tími til kominn, a-ð hann hætti ölium d'ansi og hefur Astaire farið þess á lelt við féia-g þa-ð, er -hannti átti sammin-g við, að það leysiti hamm frá ölium saminingum, en- samn i-ngur hans við kv!km-ynda-félag gildir -enn- í eitt ár. Miklar wisjár sagSar í PaSesfíRU. SAMKVÆMT fregnum frá Palestinu :hafa víða orðið óeirð-ir þar í landi og komið til átak-a mil'li líands-m-anna o-g 'brezkra m'amna. Meðial anmair-s er þess g-etið, að 1 borgkini Tel Aviv hafi múgur manns hafið grjótkast að brezkum löigreglu- þjónum, sem voru að stö.rfum sínum. Einn- brezkur lögreglu- þjónn og ein Gýðingastúlka munu hafa látizt af óeilrðum iþessum. ; Attlee forsæitisráðíherra hef- ur lýst yfir þvi, að hann muni bráðlega flytja greinargerð br-ezku stjórnarinnar um vanda máli.ð um Palestinu. Qulsling fyrir hæsia- réiii Noregs. EINS og fyrr hefur verið frá skýft, h-afa nú hafizt -mláíaferli -í máli. Quislings fyrir hæs'tarétti! Noregs. í gær var fiiá því skýrt, að verjandi hans hiefði sagt svo frá, að að vísu mætli segja, a-ð Quisling hefði veitt innrásarherjunum lið, en Quisling væri iengan veginn -geð'vei'kur. Hann hefði starfað undir óvenjulegum skilytrðum 4>g því hæri dómstóllinn að dæma hann -eftir gerðúm hans á þessu tímabili. 'T' ILKYNNT var í París í gær, a-ð Darnand, semi var -lögreglumiá-laráðherira í ráðu- neyti Lavals, o-g -ku-nnur að of- sók-num- á hendu-r lands-mönnium sínuim, í þágui Þjóðverja, hafi verið tefelnn af iífi í París. D-arna-nd. v-air ák-aifléga illa þokkaðu-r -af öl'Ium firelsisuran- and'i Fröikk-um, enda var hann kuininur a-ð sa-mvinnu og tilláts s^mii vi-ð nazista á snum ibím-a-. Fred Astaire segir sjiálfur, að verið geti, að hann byrji að stj-órnia myndiatölkuim efti-r svo sem eins árS hvtíl'd. AlPYQUtí-Atia Nú er nevð í Berlín. Mynd þessi múh vera næ-s-ta -táknræn fynr það, s-em nú er -að gera-st í Berlni-. Þar er sögð eymd eftir st-yrjöldina, eins o-g að Mkindum lætur eftir -ioftárási-rnair o-g bard-aga-nia. Ma-rgir eigá hvergi höfð: síhú'áð áð halla. Á þessa-ri mynd má sjá þýzk-a fjölskyldu á ferð uim -götur borgarimnar. Kv-enmaðu-r dreguir vagninn, en á honum s-itur gömuiL kona o-g þar er j-afnfr-amt búslöð fjöl- skyldunnar. Myndin var tékin aif einum' af myndatökumönmum Associated Press fréttastofunnar. Mliifðnir veelna lana sírepa aú m Berlín vestar á Mgiai Um 2000 fléttamenn llykkjasi inn í borgina é ásgi hverjum. --------«---;---- TaliS ai samftaSs itiusig um 14 miliJéBiir vera á flétta frá Austur-lsýzkalaiicSi. --------«.—------ |- j RÆÐILEG FYLKING VONLEYSIS OG VOLÆÐIS O fer nú um Berlín á leið vestur á bóginn, segir Kaup- m'annahafnarblaðið „Social-Demokraten“. Blaðið lýsir í fregn frá Berlín 'hinum stöðuga straumi flóttafólks, sem er á leið til Berlínar frá Austur-Þýzkalandi og á leið til ann- arra hluta Þýzkal'ands. Talið er, að um 8 milljónir séu þeg- ar komnar, 2000 eru sagðar koma á degi hverjum, en búizt er við, að um 14 milljónir manns muni koma þessa leið. í nánari fregnum af iþessu segir ,,Social-Demokiraten“ í Kaupmannahöf n, samkvæmt f-regn friá firétbari-tara sínum í Berlín, að það sé óskaplegt að horfa á þetta fól'k. Margt af þvi Ihafi hvorki niauðsynileg skil- riíki né h-eldur nelnn faraniguir. Segir fréttaritarinn að þetta fólk komi 'hj álparvana o-g solt- ið o-g óvinsælt inn til höfuð- borg-airinniar. Þetta fólk, segir í fréltinni, ber mark þess að ba'fa skort fæði og klæði og margt af því hefur fenigið húðsjúk- dóma og ýmislega kýlasótt. Allt þetta fólk er sagt hungr- að o-g það -reynir að hnappa sór saman í biðröðunum til þess að fá 'SÓr matarbita, sem ekki er glæsilegur í Berlín, eins o-g sak- ir standa. Yfir daginn fær þetta fóllk eina briauðsneið, eina skál af bygg- -eða kartöflusúpu, ef til vill örlátið -af 'brauði og öli. Þarna má sjá mæður með börn sín, horuð og rýr, þaæ sem þær bera þau stað úr stað til þess að betla um mjólk eða brauðmola, enda er mjólkur- skömmtunin þ-anmg, iað skipta verðu-r um 15 1-ítru-m á 300 börn á degi hv-erjum. Yfirvöldim í bo-rginni bafa upplýst, að því er Ihið danska blað segir, að 361 harn á fyrsta ári faafi dáið í ágústmánuði s. 1. Rauði krossinn þýzki., með aðstoð bandamanna reyndr eft- ir fön-gum að kom-a fólki þessu áleiðis ti'l faeimkynna sin-na. Reyna þess.ir aðilai', eftir mætti, að lin-na vandræðum þessa fól'ks, sem v-erður að fara frá Berlín, nema þv-í aðeins, að þ-að ei-gi faeima í borginni sjálfri. Síðan -er þelta fólk aflúsað og skoðað af lækni, en síðan v-erð- ur það að biða lang-a stund þar til það getur haldið af st-að frá aðsetursstaðnum við Lehrler- járnbrautairstöðinia, en þ-aðan far-a fimm lestir d-agiLega xneð þetta fólk. F-réttaritari fains danska blaðs, sem he'lúr veríð þarna viðstaddur, segir, að fól'k ið hafi verið ólýsarjleg-a óhreint og daunninn af fötum þess ó- skaple-gur. j Hin þýzku yfilrvöl'd, sem bandámenn hafa leyft að sinna s-törfum, v-inná mjög að því -að 'koma flóttafólkinu fy-rir á hér- uðunum Meckl-enburg, Brand- lenburg og Saxlandi, en þau eru. á yfirráðasvæði Rússa. Til þess- að aðstoða við þessi miál hefur' brezki faarinn komið upp sér- stökum hælurn eð-a dvalarstöð- um ,i Stasken við Spandau fyr- Ir þýzka striðsfanga, sem kom- ið hafa heim fr-á Rússlandi. Seoieia tefcioa af iífi ITjl ÖNSK blöð skýrðu frá JL“^ því fyrir skömmu, að Konrad Henlein, fyrrverandi héraðsstjóri Þjóðverja í Tékkóslóvakíu, hefði verið dæmdur og tekinn af lífi í Prag. Er þetta haft eftir Par- ísarfréttum. Henlein er kun-nur fyrir það af fréttum fyrri. ára, að það var ha-nn, sem var aðalmaður- inn ,í andspyrnu Súdetahérað- -anna, sem m-est var deilt um í Tékkóslóvafciu haustið 1938 og kom mikið við sö-gu ,-er Tékkó- slóvakíu var skipt sundur, sam kvæ-mt Múnchen-sáttmálanum. Var Heniein einn heitasti tals- ‘ maður þeirra, sem vildu sam- i einingu við „þri.ðja riki“ Hi-tl- ers á þessum 'tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.