Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 4
 Fimmtudagurimi 11. okt. 1945 Útgefandi: Alþýðnflokknrinm Ritstjóri: Stefán Pétnrss?». Símar: » Ritstjórn: 49@2 og 4992 Afgréiðsla: 4999 og 4966 Aðsetnr f AlþýSnhnslnn vlS Hverf- isgötu. VerS I lausasöl*: 4® aurar AlþýSuprentsmiSjan. Fréttabréf frá Bretlandi: Erfiðleifcar Breta i sambandi vlð afnám láis- og leiplaganna Fíflsleg skrif um emb- ætlisveiiingu. ÞJÓÐVILJINN flutti 'í fyirra da.g á forslíðu sinni frétt um veitingu bæjarfógetaembsett isins í Nesfcaupstað, sem befur að geyma óvenjulega svívirði- leg bi'igzilyrði í garð Finns Jónsso'nar démismiáliaináðlherra og Gunnars A. Pállssonar, 'hins nýja 'bæjarfógeta á Norðfirði. Þjóðviljinn ©r löngu orðinn fræguir að iheimskufegum o.g ihvatvíslegum málflutningi, en þó feggur hann sig hersýnifega a-llan f.ram um að 'slá slín fjrrri met í rógsiðju og lygum og hirð ánr ekkert um það, þótt hann misð því fealli yfir sig fyrirlitningu iþjóðarinnar. * Vis-sulega er langt gengið af Þjóðviljans hálfu, þegar Ihann telur sig þess umkiominn að vera með brigzlýrði á garð nú- verandi dómsmál'aráðherra vegna emibættav.eitinga hans. Emhætitave’ítingar FLnms Jóns- sonar verða aldrei gerðar íhon- nm að ísaifcarefni. Þær hafa þvert á méti verið til mikillar fyrir- myndar eins og meðal amnars sóst á því, að bogaskyltur Þjóð- viljams haí'a ekki treyst sér til þess að 'beina sorpörvum sín- iuim að því skotmáli fyrr en nú. Firnnur Jómsson hefur i iemh- ættaveitingum .siínuim forðazt pólitíska Ihlutdrægni, len jafnan gætt Iþess að velja hina 'hæfustu menn til Imnaðarstarf a. En um emlbættaveitingar riáðhenra kommúnista er Ihi'ns vegar aðra sögu að segja. Þeir Ihafa fyrst og fremst lagt áherzlu á það að hygla gæðingum sínuimi, en siíðiur huigsað uim hitt að velja hina hæfustu menn. Árás Þjóðviljans á hinn nýja bæjarfógeta á Norðfirði þarf engan að undra, 1 enda gætir þess glögglega á míðgreim Þjóð- villjans, ihv.að Ihenni veldur. Gunnar A. Pálsson er af s'krif- finnium Þjóðviljans talinn óal- andi 'Og óferjandi vegna þess, að 'hann valdist til iþess hlut- skiptis að dæma í kaupfélags- málinu fræga á Siglufirði og kvað upp þann dóm sinn á grundvelli: laga og réttar, en ekki á grundvelli 'hins feomm- únistísfea oflbeldis og ofslækis. En Þjóðviljanum væri vissu- lega hollt að minmasl. þess, að emginn dómari, sem gert hefði sór far um að gæta réttar og laga, hefði; getað dæmt ofíbeldi og lögleysur Ottós Jörgensens og Þórodds Guðmundssonar i Kaupfélagi Siglfilrðinga á annan veg en Gumnar A. Pálsson gerði. Og víst koma rógherar Þjóð- vilj'ans tl með að eiga meira en 'lítið annrikt, ef þeir ætla að ráðast að dómurum, ihæstaréttar á sama Ihátt og Gunmari A. Páls- syni eftir að íkaupfélagsmálið á Siglufirði, hefur af iþeim verið til lyfetia leit't. m 'Brigzlyrði Þjóðviljans um, að Finnur Jónssom ihtafi grafið upp JAFNVEL fyrir þjóð eims og Breta, ,sem orðið hafa að þola svo mi'kimn skprt undan- farin fimrn ár og sem eru orðn- ir vamiir við að taka himu óum- flýj.anlega, komu íróttiirnar um að Bandarikin myndu hætta að veita Bretlandi aðstoð með láns og leigukerfinu, Bretum mjög á óvart og olli vonbrigðum. Að minnsta kosti' var það svo um hinn 'óibreytta borgara, ,,mann- inn á 'gölunni.“ Að vísu lætur himn óbreytti borgari að miklu leyti leiðast af þvií, sem hann les ií blöðum eða iþeyrir i útvaripinu, en til' þessa hef.i;r hianm neitað að trúa Iþví, að ástandið væri eins slæmt olg það virðisf vera við fyrstu sýn. Bretar hafa allt firlá með- limum Hkisstjórnarimnar til 'hús freyjanna, ekki viljað mynda sér neinar lákveðnar og andstæð ar sfeoðanir á þessum málum, iþar til ár'angur er a'lgerlega kunnuir af umræðum þeim, sem farið- Ihafa fram í Washington milli lávarðanna Halifax og Keynes annars vegar og amer- isfera fulltrúa hins vegar. Enginn efaðist um, að l'áns- og leigulagafeerfið yrði lagt nið- ur einn góðan veðurdag, en samt mun hin skyndilega tilkynning um þ'að frá Washington, vafa- iiaust vegna þiess að styrjöldinni á austurvegi lauk svo brátt, hafa feomið hagkerfi Breta í opna skjöldu og á iþeim tima, sem það mátti sázt við að tafea á 'sig auknatr byrgðai', án þessi að ein- ihver verufeg breyting yrði gerð á því. Brezfe blöð hafa gefið i skyn, án þess þó að fullyrða nieitt, samkvæmt fregnum fra Banda- rákjunum, að einlhver eða allar þessar orsakir hafi legið til grunvallar fyrir ákvörðun Ban darikj a f orseta um láns- og leigulagkerfið: (A) Hin skyndi fegu lok styjaldarinnar á Asáu og nauðsyni skjótra breytinga á iðnaði og framleiðslu í Banda ríkjunum iti,ll þess að byrja að framleiða f ri ða rtí mavör ur í stað Ihergagna. (B) Formlcg til- 'kynning, sem hefði verið 'birrfc hivort sem var um leið og styrj öldin við Japana váír á enda. (C) ákvörðun, sem ©f til vill á rót sána að rekja til ameráskra auðjöfra, sem máske væru ófús ir itil þess að aðstoða við tilraun ir og sitarf sósíalistískrar stjóra ar, sem mundi, ef vel gengi, veikja aðstöðu þeirra sjálfra. (Skoðun 'þeS'SÍ er almenn mleð- •al mikils hluta hinnia s.mærri fjármláLamanna). IEn hvað sem þessu líður, bíð1- ur brezkur laknenningur með ó- þreyju eftir endanlegum árangri af viðræðunum á Washington, en altaenningi á Bretlandi finnst, að ef (engin lausn feng- iS't, sem ihefði á för með sér eitt hvert iáframhald á láns- og leigu lagafcerfinu, muni' briezka þjóðin ,sjá fram á enn harðari vetur, en hún hafð.i. gert ráð fyrir, sérstaklega hvað snertir öflun matvæla. Ein iaf afleiðingum þess, ef umræðumar í Washington fara út um þúfur, mUn vei’ða sú, að Bretar einbeita sór enn meir að iþvi að lafla sér markaða fyr ir útflutning .sinn, sér á Oiagi í þieim löndum, sem gætu selt Bretum afurðir, er pá vanhag- ar um. Og víst .er, að ýmsar þær vörur, sem áttu að fara til Bandar'íkjanna, verða nú seld- air i 'þeim Löndum. Veröldin eæ vissufega lítil á stundum, því heihsókn til veit- ingaskálans á Park Lane gisti- húsinu, myndi hafa gert marg- ian islenzka verzlunarmanninn forviða. Meðal þeirra, sem þar mátti sjá á ©inum fhlálftímia voru isitórkaupmennirnir Haraldur Árnason og Oddur Helgason, ihinn síðarnefndi var iþar á ferð með nefnd, sem semjia átti um íbýggingu nýrra togara fyrir Is- land, og Pétur Benedifctsson sendiherra, einn kunnasti diplo mat íslands, en hann var þá á fei.ð 'til Moskva. Tölur, siem mýlega voru birt ar, sýna að fogarinn „Scottish“, seim nýlega er kominn úr veiði för til Bjarnareyjar, seldi afla sinn fyrir 15,500 sterlingspund. í saitabandi við umræðúr um þetta og ýmisfeg önnur fiski- málefni., við ieinn af fulltrúuim útgerðarmianna var enn á ný rætt um löndun útlendra log- ara á Bretlandi. Almenningur lí Grímsby og öðrum höfnum teluir, að sænsfci'r og danskir fiskimenn hafi' nú stórar itekjur .af aflasölú í Bretlandi. Að vísu hafa Bretar ekkert á móti sam keppni uim fiskmarkaðinn við þessar þjóðiir, en mönnum ©r samt Ibeldur illa við hana nú, ei,nkum vegna þess, að á styrj- aldartímanum foarst enginn fisk ur till Bretiands írá þessum þjóð um. Hins vegar er engin andúð á garð 'islenzkra skipa, sem héldu áfram siglingum til Bretlands gamlan nazista til! þess að dæma í feaupfélagsmálinu á Siglufirði og sáðan hyglað honum með bæj arfóge I a embæ tti n u á Norð- firði, lýsa vel sálarástandi þeirra manna, sem skrifa Þjóð- vilj'ann, þótt þvi fari alls fjarri, að þau nái t ilgangi sánum. Skrif- finnar Þjóðviljans telja útilok- að, að maður fáist til þess að rækja opi'nfoer skyldustörf, án þess að foafa eiginhagsmuni á huga. Þeir fá heldur ekki skilið, að dómsmállaráðherira feli manni dómarastörf, án þess að múta honum til þess að kveða upp dóm, sem sé honum að skapi. Sllík er siðfræði komm- úni'sta. Á þeim sannasit hið forn- fcveðna, að margur heldur mig sig. Og viíst er það 'tilgangslaust fy.rir Þjóðviljann að búa til nazistagrý'lu á tifefni þessia máls. Kommúnistar ættu hins vegar að minnast þeirra orða Molo- tovs, sem Þjóðviljinn sjálfur 'tuggði upp Ihór á árunum, að það væri fikki nema smefeksat- riði', ihvort menn væru með eða móti nazismanum, og marg- iþættrar samvinnu 'bommúnista við mazista. Þar er sem sé um S'taðreyndir að ræða. En forigzl- yrðin um Finn Jónsson og Gunnar A. Pálsson er,u hins vegar ekkert annað ien venju- leg lygimál og rógmæli komrn únista. Finnur Jónsson hefur i sam- foandi við veitingu foæjarfógeta etabætitisins á Norðfirði fyllgt þeirri venju sinni, að velja hæf- asta manninn úr hópi umsækj- enda til starfs þess sem um .ræð- ir, mann með ágætu logfræði1 prófi og langa reynslu í starfi, fyirst hjá lögmanni og siíðar borigairfógeta hér í Reykjavík. Finnur Jónsson og Gunmar A. Pálsson standa jafnréttir, þótt skriffinnaæ Þjóðviljans þreyti á þeim músabrögð sín. En innræti þeinra manna, sem skrífa og gefa út Þjóðviljann, segir til sín lí þessu máli sem öðrum, þótt árásir þeirra séu vindhögg ein. á ófriðarárunum, að vísu með mik’lum ágóða, en fluttu samt verðmætan afla til landsims, þeg ar Ibans var mest þörf og brezk ir togarar voru við ýmis önnur störf á vegum flotamálaráðu- ney tiisins. Engilsaxi. BLAÐINU hafa foorist ieftirr farandi frétLir frá íþrótta samfoandi íslands: Farandskennsla. Axel Andrésson hefir 'lokið knattspyrnunámskeiði hjá í- þróttafélaginu Völsunig, Húsa- vík. Nemendur voru 76, nlám- sfeeiðið stóð yfir frá 6. sept. til 24. sept. s.l. Frá Húsavffik fór Ax eii til Ólafsf jarðar og iheldur þar íknattspyrnun'ámskeið Milliríkjadómari. í. S. í. ihefir tilnefnt til Al- þ j óðas amfoands knattspyrnu- manna (FIFA.) Guðjón Einiars son Reykjavák, sem milliríkja- dómara ií knattspyrnu. Kjömir fulltrúar f. S. f. Endurkjörnir fulltrúar i stjóm Nbrdens 'Gymmastifc-For found foafa verið hr. kaupmaður Ben. ,G. Wiaage forseti ÍSÍ. og hr. Steindór Björnsson frlá Gröf fyrrv. fimleikakennari. T I L liggur leiðia Boð Sænska ömleikasambands ins. ÍSÍ 'hefur fooriat bréíf Svönska iGymnas tikforbundet (Sænska fimleifcasaimlbands.i,ns) sem til- kymnir, ,að það sé ireiðuibúið að ta'ka á móti fimlelkaflokkum frá hinum norrænu löndum og sjá um fimleikasýningar þeirra. — Fimleifcamótið hefst 16. nóv. n. 'k. ií Stqkk'hólmi. Þessu .góða boði 'var ieigi hægt að sinma, vegna of stutts fyrirvara. Skíðalandsmót 1946. ÍSÍ befur tilk. að þau íþrótta foandalög sem ósfca að standa fyr ir skiðalandsmóti íslands 1946 'tillkynni' það ÍSÍ. fyrir 10 des. n. k. Staðfest fslandsmet. Kjartan Jóhannsson (ÍR.) 400 m. hlaup. Árangur 50,7 sek. sett 12. á'gúst sl. staðfest 12. sept. sl. Boðhlaup 4x400 m. sveit KR. Áramgur 1:35,4 mín. sett 22. ágúst sl. staðfest 12. sept. Boðhiaup 4x400 m. sveit KR. Árangur 3:35,0 mín. sett 16. ágúst sl. staðfiest 12.1 sept. s.i. 400 m1. gnndahl'aup. Árang- ur 60,9 sek sett af Jóni M. Jóns syni KR 11. ágúst sl. staðfest 12. sept. sl. Stangarstökk. Árangur 3,67 metrar, sett .af Guðjóni Magn- ússyni (ÍBV.) 19. ágúst sl. stað fest 19. sept 1945. rT’ ÍMINN foirti í fyrradiag rít stjórnargrein um hima fyr- irhuiguðu endurskoðun stjórinar sferárinnar og vi.ll fela hana sórstöku stjórnllagaþingi. Tím- inn skrifiar: „iÞað mun vera sameiginlegt á- lit allra, að stjórnarskráin þarfn- ist margvíslegra og gagngerðra endurbóta. Það mun og sameigin- legt áliit flestra, að breytingarnar, isem verði gerðar á toenni, iþurfi að undirtoúa og vanda sem bezt, og iþjóðin þurfi að geta metið þær vel og dæmt áður en endanlega er frá þeim gengið. Með því að 'láta alþingi fjalla um stjórnarskrármálið, verður ekki tryiggð vönduð lausn þess. Alþingi mun samtímis hafa mörg- um öðrum stórmálum að sinna, sem krefjast munu meginvinnu þingmanna, svo að stjórnarskrár- málið verður eirns konar aukaverk. Á alþingi gætir líka meira hinna flokkspólitísku dægursjónarmiða en víðast annars staðar og fiokk- arnir þar munu iþví reyna að hafa áhrif á, að stjórnarskráin verði sniðin 'þannig, að hún íhenti þéim vel, ei'ns og viðhorfin eru í dag. Seinasta stjórnarskrárbreyt- ing er goitt dæmi um þetta, þar sem (hún var fyrst og fremst mið- uð við atkvæðatölur flokkanna í næstu fcosningum é undan! Slík dægursjónarmið geta reynzt stór- hættuleg verki, sem lengi á að standa og ekki miá því miða fyrst og fremst við augnabliksaðstæður. Til þess að firra stjórnarskrár- miálið slíkri vandræða- og handa- hófslausn,- er auðveld leið. Hún er sú, að þingið í vetur geri þá toreytmgu á stjórnarskránni, að kosið verði sérstakt stjórn'lágaþing til að semja nýja stjórnarskrá. Kosningar til þessa þings ættu að geta farið fram í ágúst eða sept. næsta ár og þingið ætti að hafa fekið störfum vorið 1947. Sú istjórnarskrá, sem það samþykkti, ætti síðan að berast undir þjóðar- atkvæðagreiðslu áður en hún hlyti endanlega staðfestingu. Með þessum 'hætti yrði engin teljandi töf á lausn stjórnarskrár- málsins. En málið fengi margfalt betri afgreiðslu, þar sem það væri tekið fyrir á þingi, er isinnti ekki öðru verikefni. Pólitískra dægur- J sjónarmiða myndi gæta iniklu minna við samningu stjórnarskrár innar og þjóðin f engi stórbætta að- istöðu til að hafa áhrif á afgreiðslu málsinis, þar sem það yrði raun- veru'lega toorið tvívegis undir toana, án nokkurra tengsla við önnur mál. Við biðina óynnist það líka, að upplýsingar fengjust um stjórn arskrárbreytingar þær, sem nú er verið að gera annars staðar.“ Þamniig farast Tím'aniuim orð um þetíba taák Hef,uir 'þessi uppiástunga áðúr bomiið fram, einkum' úti um Haind, en lítið verið rædd. Geta lesendurair í hinuimi tilfærðu ummælum Tím'ans séð nokkrar af þeim inöksemdiumi, semj fyrlr tilllög- unni uim sérstakt stj'órníla,ga- þing eru færiðar. Fyrir ruokfcru slíðan flutiti Tímiinn eftirfarandi klausu: FramfoaLd á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.