Alþýðublaðið - 18.10.1945, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.10.1945, Síða 5
Fimmtudaginn 18. okt. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Athyglisverðar tillögur dr. Björns Guðfinnssonar — Út- varpið er að byrja vetrardagskrá sína — Um sölu á fiski — Farþegi gagnrýnir strætisvagnana. Höggnir í klett. OREIN dr. Björns Guðfinns- sonar hér í blaSinu í gær, var mjög athyglisverð og vonandi taka Jieir menn, sem nú eru að ráða framtíð fræðslumálanna til lykta, tillögur hans um stúdentspróf til rækilegrar athugunar, svo að þær komist inn í fræðslulögin nú. Ef farið verður að tillögum Björns, opnast möguleikar fyrir marga unga námfúsa menn og þeir efl- ast að vilja til þess að brjóta sér braut til frekari mennta, en þeir eiga nú kost á. Vona ég, að tillög- urnar nái fram að ganga. NÚ FER VETRARDAGSKRÁ útvarpsins að byrja. Mun út- varpsráð hafa lagt síðustu hönd á undirbúning hennar og veit ég t. d. að um 40 ieikrit hafa nú verið ákveðin ti'l flutnings. Meðal þess- ara leiikrita eru um 20 stór og veigamikill, svo að við eigum von á mörgum sikemmtilegum iaugar- dagskvöldum við útvarpið í vetur. Leikritin og kvtöildivökurnar eru að- alatriði vetrardagskrárinnar, enda skilst mér, að útvarpsráð hafi augun opin fyrir því, hvernig svo sem því tekst að véilja góð leikrit og gott efni á kvöldvökurnar. HÚSMÓÐIR í Austurbænum skrifar: „Það er diálítið, sem mig langar að skrilfa þér um, og það er um nýja aðferð, sem fisksalam- ir hér í Austurbænum (Leifsgötu) hafa tekið upp í sumar, og það er þannig, að þeir skiera haus og það allra fremista af þunmildiniu af smá ýsu og selja hana svo á’ 1.50 kg. — en eins og kunnugt er, á ýsan að kosta slægð með haust 0.85 kgr. (að vísu var hún seld hér .í fyrra vetur og vor á 1.10 kgr. slægð með haus).“ . „EG HEF keypt svona með- höndlaða ýsu með afskornum haus og þunmiildum, og sömu stærð af slægðri ýsu, cg munar það 30— 40 aurum á einni smáýsu (1 kgr.). Nú langar mig að spyrja: Er þetta leyfilegt? Mér er sagt að það sé VerzJlunin „Síl'd og Fiskur,“ sem hafi byrjað á þessari aðferð.“ FARÞEGI SKRIFAR: „Það hef- ur oft verið rætt um strætisvagn- ana. Strætisvagnabíl&tjórarnir eru yfirleitt hinir ágætustu menm og j prýðilegir stýrendur farartækja i sinna. En einn er sá ljóður á ráði ' sumra þeirra, sem ég í allri vin- semd vil leyfa mér að benda iþeim á, og þeir þurfa að bæta. En iþað er stundvísin.“ 4 „EG BÝ FYRIR UTAN borgina sjálfa, í einni af ,,undilrborgunum“ og nota því vagnana mikið; .ég hef því veitt því eftirtekt, að sum- ir bílstjóranna hafa þann sið, að teoma ekki inn í vagninn fyrr en irétt áður en 'l'eggja skal af stað, en þá er eftir að innheiimta far- gjöld af svo og svo mörgu fólki, isem setzt 'hefur inn í vagninn, allt tekur þetta sinn tíma, að taka á móti peningum, skipta og afhenda farseðil, enida hefur það oft fcom- ið fyrir, að ekki hefur verið hægtt að .löggja af istað á tillskyildum tíma, stundum eina, tvær eða jatfn vel þrjár mínútur yfir. Þetta á ekki svo að vera; vilja ékki hin- ir góðu bflstjórar taka þessa bend- ingu tffl vinsamllegrar athugunar. Ekfci meira um það að sinni.“ „ANNAÐ atriði vil ég líka benda á: það er móðgun við þá, sem enn eru ékki fallnir fyrir of- urborð ofdrykkjunnar og nota strætisvagnana, að með þeim skuli vera fluttir svínfulllir m'enn, sem jafnvél æla á mann og hafa, eins og drukkinna manna er siður, álls konar skrípalæti í frammi og dóna legt orðbragð, jafnt við konur sem •karla, eins og fylliratfta- er jafn- an isiður. Það er kraia siðaðra manna að fýllisvínin séu ekki flutt með strætisvögnunum. Vill ekki stjórn strætisvagnanna athuga það?“ Hannes á horninu. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Mela, Sólvelli, TJarnargötis, HöfSahverfi, Þveriiolt, Laisgaveg neSri. A&iÖarsfræti. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Alþýöublaðíð. Minningarkort N áttúrulækninga- félagsins fást í verzlun Mattihildar Bjömsdóttur, Laugavegj 34 A, Reykjavík GOTT úr ER GÓÐ EIGN Guðl, Gíslason ÚRSMIÐUR LAÚGAV. 63 Risaivaxnar andlitsmyndir af fjórum frægum Bandaríkjaforsetum hafa veiriið höggnar í kletit í 3iu0uir-Dakota í Bandar'ilkju'nuim, í hinum svokölluiðiui Biack Hills. Það eru Washington, Jefferson rheodore Roosevelt og Lincoln. Muinu þetta vera -aLgerlega einstæðar höggmiynd'ir. eftir heimkomuna. ÞEGAR maður hugsar um Frakkland nú á tímium, kemur manni jafnframt 'til hug .ar hávaxinn maður, sem sker sig úr öl'lum fjölda franskra á- hfifamanna á fiestum sviðum. Þessi maður hefur haft stjórn- artaumarua á Frakklandi í hönd- um sinum í meira en ár, og ég þori að segja, að flestir muniu hissa á því, hyersu vel 'honum tekst að halda sessi sín- um eins og hugsunairhiáttur Frakka er enn mjög á rei'ki >eft- ir upplausnina af völdum styrj aildarinnar. Það er ekki aiúðvelit að svara þivi, hvers vegna þess- um manni teks't slí'kt, en ég ætla að reyna það sarnt. Ég mun varla þurfa að taka það fram, að skoðanir mínar á þessu efni ieru ekki irei.star á sama grundvelli og þeirra Frakka, sem hofðu mestu láni. að fagna undir stjórn Þjóð- verja. Álit þeirra á manninum sem tókst að eyðileggja hina níðangurslegu fyrirætlun þeirra þarfnast engrar útskýringar. En það sem 'ber að atthuga fyrst og fremst er þetta, — að áður en Ghairles de 'Gaullle hershöfðingi. S'tei’g fyrst á land á Frakklandi fýrir rúmu 'ári síðan, var 'bann svo að segja óþe'kktur maður meðal allflestra Fra'kka. Þeir þekktu nafn hans, áttu vonir og hugsjónir bundnar við hann og með 'hjálp brezka útvarpsins höfðu þeir getað heyrt rödd ihans. Hann var maður, sem hafði borið franska 'þjóðtáknið ihæst, — maðurinn sem bar meiri virðingu fyrir föðurliandi sínu heldur en ftestir aðrir hiátt settir Frakkair ihafa gert á und- anförnum árum. Eða .réttara sa-gt; ihann var ekki aðeins mað ur, heldur maðurinn, — og þjóðin itreysti einmitt þessum rnanni. Svo þegar hann steig á land í heimalandi sínu, varð draumurinn að veruLeika, - hinn fjarfægi maður var stadd- ur .aftur meðal þjóðar sinnar og hún var reiðulbúin til að taka á móti honum sem þjóðlhöfð- ingja. Áhugamái1 hans og þjóð- arinnar voru þau sömu. Slíkt var ekki nema eðlilegur ihlutur og enginn tók það á annan veg. Ég mæli ekki of irdikið þótt ég haldi því fram, að engir rnenn, |C* * FTIRFARANDI GREIN ■**“* er eftir Thomas Cadett, og er þýdd úr enska blað- inu „The Listener.“, Þetta er aðeins fyrri hluti hennar og tnun framhaldið birtast í blaðinu á morgun. jafnvei ekki de Gaulle sjáifur, fái ski.liö, hvað fjögurra ára herniám Þjóðver ja á Frakkiandi yar, nema þeir sem það reyndu. Fyrst .eftir að de Gaulle kom heim var mikil eining meðal alls a’Jmennings um þennan for- ustumann þjóðarinnar. Fyrstu dagarnir eftir að frelsið fékkst á ný, voru eins og „hvei'tibrta.uðs dagar“ þessara beggja aðila — þjóðarinnar og de Gaulles. En ,,hveitibrauðsdagarnir“ liðu eins og aLLir aðrir hveiti- Ibrauðsdagar. Og nú hafa allir þrír Ihelztu flokkarnir orðið að vinná saman með sívaxandi gætni VÐgna mismunandi stefnu atriða. Þet'ta hefur .ekki veri.ð hægur vandi. Og Iþað mun ekki verða auðvelt í framtíðinni. Það verða að eiga sér stað tdl- s'Iakanir af hálfu alilra flokk- anna, ef samvinnan á að hald- ast. , * Eitt er það, sem gerir 'hlutina raunverulega erfiðari, en það er vötnun de GaulLes á þeim ihæfileika að vera alþýðlegur -maður. Hann virðist ekki eiga auðvelt með iað brosa, tala mjúk lega og sýha þá alúð, sem fjöld- inn gengst upp við, og getur jafnt hrifið einstaklinginn sem milljónirnar. Ef að de Gaulsle ó þelta inni fyrir, lumar hann um of á 'þessum eiginleikum. — Þeir einir, sem 'hafa séð hers- höfðingjann brosa án þess að vilja það í raun og veru, geta skilið, hvernig slíkt verkar. Hann er kaldur í framkomu, strangur að sjá og hlédrægur, en sá sem heldur, að hann eigi þó ekki til kimuigláfu, hefur sannarlega á röngu að standa. Hann á rfba kimnihneigð til að 'bera, enda þótt hún sé oftast- nær nokkuð 'kaldhæðin. Sumum getur jafnvel fundizt sem svo, að 'hann eigi ekki mjög mikla mannú'ð til að 'bera. Samt verð- ur slíkt varla heimfært við þá baráttu, sem hann hefur háð fyrir föðurland sitt á undan- förnum árum árurn og gerir enrt í dag. — í öllu sínu starfi varð- andi, frelsun Frakklands, hefur hann verið öðruim fyrirmynd. Á blaðamannafundum hef ég oft hrifizt af leikrý hans í því að svara mismunandi og erfið- ■um spurningum. Hann kann bæði .að svara hreint út og einn- ig að flækja spyrjandann svo og gera spurningu hans þannig, að allir skilji, hivort honum líki spurningin beinMnis vel eða ekki. Svo á hann það líka til að svara ofur einfaldlega sem svo, að spurningunni sé ekki hægt að anza. Jafnt í .einkalifi. sínu s.em í þvi opinbera, getur de Gaullie verkað sem fráhrindandi per- sóna. En fyrst og fremst er hann ánægður með sjálfan sig, — og land s;itt, — en sú ánægja og umönnun ikemur e. t. v. hvergi belur ffiam en í því, er hann mótmælir þeirri skoðun, að Frakkland sé ekki. nema „annars flokks ríki.“ Her- mennskuhæfileikar hans og Iþekking sú á herna ðariræðileg um efnum, .sem svo vel kom fram á árunum fyrir stríðið, er mönnum svo vel í minni, að það er óþarft fyrir mig að rifja það nánar upp hér. De Gaulle er mjög sterkbyggður maður and- lega og líkamlega, og kom það ef til vill einna bezt fram á iþeiim vikum ,sem frelsisbarláttan í Frakkliandi stóð yfir, — þeg- ar hann gekk ósmeykur niður tröppur Nolre-Ðame-.kirkjunnar “ i París, á meðan aðrir drógu sig í hlé og köstuðu sér flötum tál. iþess að ienda ekki i skotríðinni, sem lalit í einu hafði skollið á, öllum að óvörum. E nn einu mlá bæta við. De Gauile er frekar ósáttfús mað- ur. Ef hann fær ógeð á ein- hverjum, hvort heldur það er vegna einhvers sérstaks, — eða að ásitæðulausu, er sá íhinn sami útilobaður frá þvi að Ihljóta virðingu eða samúð hers Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.