Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 1
Otvarpið: Ótvarpssagran: Fyrir<refn- ing ■ synáaann — síSari iiiw.li (Fi-rafcorá' Öra- óifsdótiir les). XXV. áreanFur, Föstudaginn 19. október 1945 || 233. tbl. S. sfHan flytur í dag síðari hluta íreinarinnar um de GauIIe ag stjórumálaástandíð í Frakklandi nú. Unglinga eða eldra fólk vantar nú Jiegar til að bera blaðið til áskrifenda viðs vegar um bæinn. — Talið við afgreiðsluua. — Simi 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. • » . i IMunið skemmtanir Hringsins á sunnudag: „ _ { 1 ’ ASgöngumiðar að ötlum skemmtununum veröa seldir hjá Eymundsson kl. 3 til 6 e. h. í dag og frá kl. 1© í fyrramáliö. iH|álpuinst 111 að þvi að reisa BARNASPITALANNi S.H. Gömlu dansarnir iaugardaginn 20. október kl. 10 síðd. í Þórs-Café. Aðgörxgumiðar í sírrua 4727. Pant-aðir miðar afbentirt frá 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgaugur. Tilkynning frá viðskiptaráðinu. Viðskiptaráðið vill hér með vekja athygli inn- flytjenda á eftirfarandi 'atriðum: 1) Að nú er að mestu leyti lokið við regluleg- ar úthlutanir gjaldeyris- og innflutningsleyfa fyrir yfirstandandi ár. 2) Að umsóknir sem berast hér eftir, verða þyí aðeins teknár til greina á þessu ári að um brýna nauðsynjavöru sé að ræða, eða aðrar sérstakar lástæður séu fyrir hendi, enda séu hinar sérstöku ástæður 1 þeim til- fellum rökstuddar af umsækjanda. 3) Að þótt öll þau leyfi, sem í umferð eru og ónotuð kunna að vera, gildi í lengsta lagi til loka þessa árs, verður beiðnum um framleng- ingu þeirra fram á næsta ár ekki sinnt fyrr en samtímiis því 'að leyfisveitingar fyrir næsta > ár hef jast, sem líkur eru til að ekki verði fyrr en upp úr næstu áramótum. 18. október 1945. VIÐSKIPTARÁÐIÐ. Auglýsið i Alþýðublaðiiui. Hvaða svðr gefa nútímavísindi við ráðgátum til- verunnar? Lesið U N D U R V E R A L D A R sem kemur út eftir nokkra daga. Verzlunin EDINBORG NYKOMNIR: SÆNSKIR Teppa- hrelDsarar Sjómannafélag Heykjavíkur 30 ára afmælis Sjómannafélags Reykjavík- ur verður minnst með samsæti, þriðjudng- inn 23. okt. í.Iðnó kl. 8 e. h. Til skemmtunar undir borðum verður: ræð ur, söngur, nýjar gamanvísur og kvikmynd- ir frá Sjómannadegi 1944 og 1945. Aðgöngiuniðar verða' afgreiddir á skrifstofu félagsins sunnudaginn 21. okt. kl. 1 til 7 e. h. Skemmtinefndin. VÖNDUÐ ferðaföt aðeins stór númer á þrekna menn. Verzlunin Egill Jacobsen, Laugavegi 23. — Símar: 1116, 1117.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.