Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYiðUBLAjMÐ Föstudagínn 19. október 1945 Umsðbnir um bútabaup Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar hef- ir nú fengið endanlega staðfestingu á kaup um hinna síðari 5 Svíþjóðabáta, sem keypt- ir eru fyrir milligöngu Reykjavíkurbæjar. Afhendingartími vélanna í bátana er á tímabilinu 15. okt. til 15.. nóv. 1946 og á þá eftir að setja þær niður. Má því gera ráð fyrir, að bátarnir verði tilbúnir til af- hendingar í Svíþjóð um áramótin 1946 til 47. Stærð bátanna, vélanna og gerð þeirra er hin sama og á hinum 5‘fyrri Svíþjóðar- bátum, sem keyptir voru fyrir milligöngu Reyk j avíkurbæ j ar. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa þessa báta, sendi bindandi umsóknir til Sjávarutvegs- nefndar Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 10, 4, hæð, fyrir 15. nóv. n. k. Þeir, sem áður hafa sent umsóknir þurfa að endurtaka þær til þess að korna til greina, sem kaupendur bátanna. Sett er að skilyrði, að bátarnir verði skráð ir hér í bænum og gerðir út héðan. Væntanlegir kaupendur þessara báta njóta sömu lánskjara og þeir, er áður hafa gerst kaupendur að Svíþjóðarbátum fyrir milli- göngu nefndarinnar, enda uppfylli þeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar um bátana gefur Björn Björnsson, hagfræðingur bæjarins, Austur stræti 10, 4. hæð, sími 4221. Sj ávarútvegsnefnd Keykj avíkurbæj ar. EIVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4. síðu. hingað til átt. Eimákip ’hefir sam- ið um smíði tveggja vöruflutninga skipa, sem eru helmingi stærri en skip þau, sem félagið ihefir hingað [tifll eignazt. Sama félag er að semja um smíði fjögurra annara skipa, þ. á. m. kæiiskips og farþegaskips, Rfkið hefir sarnið um smíði þriggja strandferðaskipa, eins stórs og tveggja minni skipa. Tvær síld- arverksmiðjur eru í byggingu. Fest hafa verið kaup á fleiri og hag- kvaamari vélum til ýmiskonar stafa í þágu landbúnaðarinis en nokkru sinni áður. í raforkumál- unum eru stórfelldari framkvæmd ir en áður hefir þekkzt. Þetta er iþróunin. Hún gefur vissulega vonir um bjartari fram- tíð.“ Óneiitanlega ferst stjórnarand stöðunni illa aið vera með hiin-- ar sífelldu hrafcspár unxii rík'iis- gjaldþrot og önigþveiti. Sem beftuir fer sýna staðreyndirnar allt annað, og foirtíð Framsókn arflokksins eir ekki slík, að málls vörum; hans farist að láta mik- ið, eins og Emil Jónsso.n rakti í ræðui siinni við útvarpsumræð unnar frá aHþingi-. De Gaulle Frh. af 5. síðu. komið fram, Kommúnistar, tál dæmis, munu haga seglum eftir vindi. Þeir. vita, að ' þeir munu ekki hljóta óskorað vald, — en þangað itil þeir telja sig iiklega til að komast í þá aðstöðu, munu þeir vinna með hverjum þeim sem þeim finnst álitlegur til að bæta Ihag þeirra. Af þessu stafar ihin nána samvinna þeirra við Róttæka flokkinn og Frjáls lynda flokkinn, en þeir hafa báðir samskonar hugsunarihlátt, hvað þetfa snertir, og kommún- istar. Alþýðuflokksmenn hafa á ihinn bóginn mikiu ljósari af- stöðu, bæði. hvað snertir mark- mið og vininuaðferðir. Og enda þótt þeir reyni að varast alla sundrung, hafa þeir neitað samvinnu við. kommúnista. Alþýðuflokksmenn hafa stutt de Gaulle af tveim ástæðum aðallega: 1. Þeim finnsl hann sé eini maðurinn, sem geti gegnt þessu starfi eiins og stendur. 2. Þeim finnst stjórnarstefna hans i aðalaitriðum rnjö-g rétt, enda þótt þeir séu andvígir kosni ngafyrirkomuiaginu, sem hann Ihefur komið á. * Svo eru það Kaþólski fram- flókkurinn, Hægri armurjnn og MótspyTnuihreyfingin. Kaþólski flokkuriinn styður de Gaul'le mestmegnis vegna þess að hann er dygguir stuðn- iingsmaður ‘kirkjunnar. Hægri armurinn er tvískiptuir í stefnu sinni. igagnvart de Gaulie; ann- ars vegar menn, sem styðja de Gaullie sökum þess, að þeir eru vonlausir um, að annar betri fáist á hans stað; hins vegar menn', sem vinna gegn honum sökum trausits á einhverjum ’betri foríngja, sem ihægt muni Din daginn og veginn... Framhald af 4 síðu. Fram að þessu hafa íslenzkir Jþróttamlenn enn- ekki látið til siin takia á „útlendum vett- yanigi“ eins og blaðamennirnir segj'a. En ég er 'stu'ndumi að velta þvlí fyrir mér, hvort útvarpið yrði eklki að fella niiður alla aðra dagslkriá isiína þann daginn, Sem það fréttist, að íslenzkur maðu'r heífðíi sigrað í .golfkeppni í Monteniegro, til þess að, fá nægan tíma, til þess að segja firá ölium þeim (fiirnum af hol- uim, sem bafðu vierið umnar, að ég ekiki nú nefni allar þær hol- uir, sem væru efifcir. Oig það er víst, að eiklkert aninað yrði í blöð uniulm þanin. dáginn, nlama ef til vill eitthvað smíávegis af augr lýsinguim. Það er nú ekki hægt að segja annað,: en að blöð og útvarp láti fþróttamlálin m'jög til sín taika og þessi þúsund (eða er það kannske bara hundruð?) uragra manna og kvanná, sem stunda íþróttir tiil að keppa í þeim, miega iþví vel við uoa," því að séð er fyrix frægð þeirra, sem fram úr skara, og er þetta miiki'il miunur en var í rnínui uingdæmd. Eg hef sjlálfur stund- að ýmisar .íþróttir oig stunda enn, og þegar ég var sitr'ákur, itók ég þátt í hlaupakeppni, en aldriei komist ég í blöðim, ekki eímu sinni, þegar ég datt ofan) í skurðihni í Norðurmýrinini í Yíðavangishlau'pi'nu' 1920 og hl'jóp foruigur upp að aulgum niður alilan Laugaveg og all'ir jáh'Orfendurnir hlóigu að mér, en ég va.r nú heldiur eiklkii fyrst- ur að markánu. Nú er það vitað, að það fólk, sem> stuihdar íþróttir,- er ungt fólk. En þetta unga fóiik stund- ar líka annað vel fJiest. Það stundar nám' ýmdssa náms- greina. Það er margt af því í skólum. Og það er áreiðanlega flei.ra ungt fólk í skóium en það, sem 'st'undar íþróttir, til þess að keppa í þeimi. Og skóla- nlámjið er þess aðalstarf, og þar 'eriu unnin mörg affrék. En þéirra er að mijö'g ldtlu getið í samanbuirði' við það, sem á sér stað uim fþróttirnar. Þar er saigt fná hverri óm'enkilegni inn'anfé- lagslkeþpni, en hvermig ætli, að fólk tæki því, ef útvarpið færi að ti'lkynna á hverju1 kvöldi, að ■nú hefði Jón litli Guðm í 1. bekk H í Gagnfræðasfcólanum verið tefcinn upp í landaíræði í d'aig og fengiiö 9,2, eða að Eíín Jónlsdóttir í 2. békk Kvenna- skólams hefði fengið 9,6 fýrir bródieraðan dúk? Þetta eru þó emgu minni afrek af þeirra hiálfiu en að rölta í góðu veðri 'Uim Golfvölli'nn oig slá bolta mieð kylfu, eða stámga sér til sunds í SuindJhöllinind. Að vísu hefiur nú síðuistu árim verið tal's I vert Saígt frá námisafrokum | unigs í'slenzks fólkis í Amieríbu, I oig veit ég ékkii af bverjlu það . statfar, fcannislkle kunna amierísk- ir skóliar betur. að au'glýsa asf- rek nemenda sinna, en þeir 'íslienzíbu. E:n sjaldan sést getiö ' uim íslenzkt nlámistfólk í skólum Evrópu. Mér dettur í bug í þessiu S'amlbamdi, að á Esju kom hingað í suirnar ungur maður, Björn Bjarnason, sem lauik í fyrra kandidatspróifi' á stærð- fræði og eðlisfræði við Kaup- mannahafnarháskóla m)eð ágæt is e'kunn, og er það sjaldgæft Eg m'iinn'ist ekki að hatfa séð þess igetið neirns stfaðar. En ef hann hefði nú í staðinn sigrað Danmierkurmeisitarann í 100 m. hlaup'i og settf uim leið Evrópu- metf, er ég viss um, að það hefði verið básúnað um allar jarðir og auglýst í ölluim blöð- um oig út-varpi. Atf þesisu gæti iflaður fæteist- ast til að álýkta, að áhulgil fóllks, alls almennings, beiindist isvo mdklu meir að líkams- mlemnt en aind'ans mennit, og væri þá sannarlega illa farið, þó að íþrótfltir séu í sjáJlffiu $ér igóðlar, þegar þeiim er beitt í bófdi og drengiyndi. En svo mun þó ekki vera, að áhuigi almenn- ings 'beinist svo mjög að í- þrótita'afrtefcum, heldúr en þessi augdýsingastarfsemi: á íiþróttfa- keppninni fyrst oig fremsit verík foruistumamna íiþrótftafélaganna, sem sitja eirns og skrattinn um sál um- hvern ungling, s'em eitfthvað getur 'i þedim efinum, og því hatfa skólarnir bainnað iniemenduim: sí'num að vera í í- þrótftalféliögum'. En um sam/komulta'gið eða öllu heldur ríginn mdlli í- þróttaféliaiganna ætlá ég ekki að tala. Um hann vita alilir, og hversu hollur hann er fyrir dreniglyndi íþróttamiannann'a. Hitt mun sönnu nær, að tflest- um fpreldrum sé það miikliu m'eina áhúgamiál, að börndni þeirra kom'ist í skóLa og læri þar eitthvað nyitlsamt, heldur en að þau bomdst inn í íþrótta- tfélaig og séu þar þjálffiuð til þess éins að verða sýndmgargripir á 'fþrótftamiótum og fá mafnið sitft í útfvarpið og mynd af sér í bl'öðin. En sarht veit fólk furðu' lítið um skólana, og þá aðbúð, sam börnin hafa þar, og er það vitanlega fyrir vanraékslu bæði blaða oig útvarps og skólannla sjiálfra. En þess ber þó að geta, sem igent er. Blöðin og útvarp segja vanallega stutftLega frá skóLiasletninigumi og skólaupp- sögnium. og eyða þá venjuLega imestu rúmi í að s'eigja frá ræð um skólastjóranna, en um dag- legt stfairf og starfsiskiiyrði er iítfiö eða ok'kert rætit (Niðuirlag á morgun). Uianríkismáiaráð herrafundurinn Frh. af 3. síðu. Endurreisa Evrópu á grund- 'veiii bandalag.s Breta, Fnakka. og Rússa. En við getum ekki beði.ð til eilífðar. Russar verða að skilja, að með af- slöðu siinni' gera þeir miklu meir en nokkur franskur eða brezkur stj órnmálamaður til þess að skapa þá vestrænu ,,bIioklk“, sem þeir virðast óttast svó mjö’g en af svo lít- iilli ástæðu.“ að koma auga á éftir kosning- arnar. - Mátstöðulhreyfiingin er ekki samlhuga í afstöðunni til de Gaulle. Margir eiru andvígir að;- förum de Gaulles en fjölmargir einnig, sem itelja hann einu von Frakíklands. Ýmsir innan Mót- stöðubreyfingarinnar kjósa eft- ir því sem póliiískir leiðtogar þeirra ihelzit vilja, en aðrir fara einungis eftir eigin sannfær- ingu. . Sem sagt, einungis kosning- arnar geila sýnt mönnum fram á það, Ihvorl þjóðin er undir það búin að fylgja de Gauile að málum, eða ekki. Skoðun mín er sú, þrátt fyrir, allt, að de Gauile fái vilja sánum fram- gengt, .— og að hann sé ekfci. einun'gis „til bráðabirgða41 held ur muni hann treystast í sessi við ' kosningar þær, sem nú slanda fyrir dyrum. Gulrofnr. Höfum til sölu góðar gul- rófur. Verð kr. 50.00 hver 50 kgr. GRÆNMETISVERZUN RÍKISINS . Telpukápur nýkomnar; mjög lágt verð. Verzlunin Hegio Laugavegi 11. Nýfconið: allar H. TOFT, Skólavörðustíg 5. Sími 1035 DURA-GLOSS naglalakk margir litir. 1,80 glasið. BLÁA BÚÐIN Aðalstræti 10. höfuðklútar hosur drengjavesti GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN §uSS, Gíslason ‘ÚRSMIÐU^ LAUGAV. 63 Minningarkort N áttúrulækninga- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjavík Harmonikur Píanó harmoniikur og ihnappaharmonikur höfum við ávallt til sölu. Verzlunin Rín Njálsgötu 23.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.