Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 8
■BAM6-AE AND HI5 öuæElLLAS, UNÐEE
SCOZCHY'Z PifJECTION, AI?E NOZKIN&
TO <3£T THE <3S’OUNDEP P-6l SACL
iNTO THE AII?___TO LEEP IT FI?OM
FALLIN6 INTO JAP HANDS ------------
ALÞYÐUBLAÐIC
Föstudaginn 19. október 1945
YNDA-
8AGA
Bangar og félagar imns eru,
undir leiðsögn Amair, að viinna
að því að hægt sé að koma flug-
vélinni aftur á loft, og að reyna
að koma í veg fyrir að hún falli
Jaipönum í hendur.
ÖRN: Allt gengur saankvæmt
áætlun, Paiu. Þessu ætti’ að
vera iokiið á morgun. Segðu
foringja þínum, að ég ætld' að
fara upp á klettana til jþess að
atihuga möguleika fyrir flugi.
PALU: Já, höfuðsmaður.
ÖRN (hugsar): Jæja, kunningi.
Þetta hefur ailt gengið sæml-
lega. En aðalatriðið er þó eft-
ir, að koma Svörtu ekkjunni
upp í loftið, — og þangað vill
hún óð komast blessunih.
„Nú, hann þdkkk mig bara, hann er yiniur miinn; ég veit ekki
hverruig á því stendur. Farðu nú, farðu til 'ömnmii, Lenzchen."
Lenzdhen vildi ekki fara; Lenzdhen var svo ánægður. Bónda-
kónan kom þjóitandi, þreif vælukjóann og hvarf. með hann fyrir
horniið á húsinu, og kom afitur andartaki síðar til að biðjast
■aiflsötkiuinar. Frúin vseri svo góð við hann og léki svo mikið við
hann. Börn vdssu alltatf, þegar einhverjuttn þaetti vænt uim þau,
og nú héldi Lenz að frúin væri maimttna hans. Hamin vænti þess,
að herramn. og frúin vildu fyii’irigetfa þetta. — Qg svo hvartf hún
aíftur.
_„Ja, hérna,“ saigði Rassiem og kveiklti alfitur í vindlingniuin,
sem hafði dáið í, etfítir að Lenchten kom á sjónarsviðið.
„'Hvers vegna siturðu þarna og starir —?“ spuirði Koucz-
owska. AuigU' Hannesar voru igalopin aif unidnun. Samræðurnar
héldu ekki áfraan eftir þettia.
Eftir kvöldverðinln fór Rassiem í kvöldgöngu eiins oig venjuh
legia niiður þjóðveginn, þar sem blikaði á Ijósin í St. Leonhardt.
Hann gekk 'baegt, niðursóbkinn í hugsanir sínar, og hann. hló
blíðlega. mieð sjálfluim sér. „Er iþetta leyndarmlál þiitt?" hugsaði
hainn og táirin streymidiu frami í augu hans. „Elskiu María, hefur
þetita igerbreytt þér á þennan háitt? En hvað óg sfkil þi'g vel múna,
— augu þín og svipurinn krimguim' munninn —“.
Dalalæðan lá ytfir oknuinum, hanin snéri við, gatgntekinn á-
kalflri löngun til að koma heimt Hann stóð kyrr og hiló mieð sjállf-
luimi sér, hélt af stað aftur oig hljóp hlæj'andi heim á leið. Glugg-
inn að herber.gi Maríu var opimh, og dauft, fliöktamdi Ijós féll á
runnajna í garðinum. Hann 'heyrði rödd hennar fyrir innan'. Hann
gekk hljóðlega nær glugganum og léit inn.
Magðalena stóð in.ndi í herberginu og burstaði þykbt og rauið-
gullið 'hár Maríu. Spegillin.m endurkástaði rnynd atf kertaljósi.
„iÞvi skyldi það ekki vera hægt?“ spurði Kouczowlska —
spegilmynd sína fremtur en Magðalenu. „Eg hef aHtaf verið góð
leikkona, tfinnst þér ekki? Það er hið næst'bezta. Og rödd mín
ætti að nægja til þess, hún verður að nægja, Magðalena, er það
ekki?“
„Auðvitað. Svo er röddin líka svo vel þjálíuð.“
„Nei, nei, ég þartf að læra mjög miikið. Eg þyrfti að byrja al-
veg að, nýju. Það er enginn hægðarleikur að verða leikkona. Og
ég þori ekki að verða léleg leikkona. Allir verða að fimina þegar
í stað — að þetta sé Kouczowska. Þrátt fyrir allt! Það hlýtur að
yera hægt. Hún rétti úr sér og reigði höfuðið alftur á bak. „Eg
Bkal gera það; ég verð að .gera það,“ sagði hún atftur. Hanines
Rassiem fékk kvalasting; honum fannst eitt andartak að þetta
hlyti að vera Dímia, — svona ákötf og framigjörn.
„Þetta heiHar mig,“ sagði hún. „Þessar koniur voru svo hæg-
látar, það miáítti lesa örlög þeirra .Utan á þeiffn. Það þarf eMd.
anniað en snúa fiknunni. Og þetta er allt svo eðlilegt. En í óper-
ummi. er allt falskt og svikið. Allir verða kærulaUsir. En að
leika hlutverkið?“ Augnaráð hiennar var tómlegt og fjarræmt.
Hún teygði sig efitir bókinni. „Eg kann þegar fyrsta þáttinn. Eg
held, að hann verði ekki sem verstur.“ Hún teygði sig eins og
henini létti og reigði höfuðið langt afitur: „Guð mánm góður, að
fcormasit aftur i leikhúsið; að standa atftur á leiksviðinu; að koxm-
ast aftur í hrinigiðiuna! Eg get ekki litfað án þess.“
RaSsiem lirökklaðist finá veggnum og flýði. Svalt kvöldlotftið
lék iUim andlit hans, sem brann af ofsareiði. Hamn geikik berserks-
gang. Hann þreitf um trjágreiinar og hristi þær, reitf gras upp með
rótum, barði höfuð sitt í örvæmtimigu. Hann var gagntelkinn
hrenniandi þj'áningu, og hann sttökk niður hlíðin'a í áttiina til
þorpsins eins og óður maður. Hann nam staðar, þegar hanm var
kotrninn háltfa léið, stóð á öndinni og starði upp í stjörnuibjartan
^ GAMLA BSO
ððor Rðsslands
(Song of Russia)
Amerisk stórmynd.
Músik:
TSCHAIKOWSKY
Aðalhlutv.erk:
ROBERT TAYLOR
SUSAN PETERS
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
nYja bíö
„Floreatlne“
Sjómannamynd með
PAUL HÖRBIGER,
GERALDINE KATT.
Sýnd kl. 5.
Hark Twain’i
(The Adventures of
Mark Twain).
FREDRIC MARCH
ALEXIS SMITH
Sýnd kl. 9.
GÖG og GOKKE í hjúskap-
arerjum. Grínmynd með
STAN LAUREL,
OLIVER HARDY.
Sýnd kl. 5 og 7.
himinmn. Og hann hvdslaði brolstinni rödd/u: „Veslinigs elsku vina
miín.“ Hann sneri við oig kom brátt afltur að ‘húlsinu og hallaði sér
upp að veggnum.
María lá nú í rúrninu með handleggina krosslagða fyrir aftan
hnakkann og hún starði upp í lotftfið. Húni sagði eitthvað. Það
var ekki rétt. Hún sagði það aftur, háitt og skýrt; sáðan einu sinni
enn og lét setmimguma deyja út í lokin. Og hún sagði það aftur
og afltiur. Allt í eimiu varð andlit hennar sviplaust, því að Magða-
tena opnaði dyrnar og kom' ínn með mjólkurglas.
„Þetta er gott, Magðalena. Góða nótt. Heyrðiu ahnars, Magða-
léma, er óperusöngvarinn heima?“
„Nei.“
„Jæja þá. Þú skalt fara að hátta.“
w/m?j
wrtár
ÓRNiNN ÞAKKLÁTI
Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip.
Þessu svaraði örninn:
„Það er ef til vill ekki eins slæmt og þér kann að virð-
ast í fljótu bragði. Ef þú hlustar á mig, skal ég gefa þér
fáein góð ráð. Þegar þú kemur niður að ströndinni, muntu
sjá tólf máfa sitjandi á klettunum. Þá skaltu fela þig á bak
við tré. Máfana mun ekki gruna, að neinn sé þarna nærri,
og brátt muntu sjá 'þá breyta sér í undurfagrar, ungar stúlk-
ur. Á meðan þær baða sig, skaltu klifra upp í klettana, þang-
að sem þær hafa skilið föt sín eftir, og taka föt þeirrar
stúlkunnar, sem ber perlukórónuna á höfði sér. Láttu hána
svo ekki fá föt sín aftur, fyrr en þú hefur náð tali af henni
og fengið hana til að grátbæn-a iþig um þau. Hún er nefni-
iega elzta dóttir sævarkonungsins og getur ef til vill orðið
þér að liði. Sömuleiðis getur hún sagt þér, hvar þú getur hitt
föður hennar. Á leiðinni til sævarkonungsins muntu fyrir-
hitta þrjá litla dverga, sem munu bjóðast til að vera fylgd-
armenn þínir. Undir engum kringumstæðum máttu hafna
þessu boði þeirra, því að þeir munu geta gert þér mjög mikið
gagn. Einn þeirra er nefndur Svelgir, annar Þambari, en sá
■5 BÆJARBIÓ S
Hafnarfirði.
9ið dygga man
(The Gonstant Nynxph).
Áihrifamákil mynd eftir sfcáld
sögu Margarets Kennedy.
CHARLES BOYER
JOAN FONTAINE
ALEXIS SMITH
CHARLES COBURN
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184
KVIKMYNDALEIKARAR
’bera ýmsir tvö mötfn. Meðal
annarra þessir:
Botrls Karléff — Charles
Pratt.
Myrna Loy — Myrna WiiiL’--
amis.
Edward G. Robinson — Emr
anuel Goldenburg.
Greta Garbo — Greta Gustatfs-
son.
Marlene Diietrich — Mary
Magdalena von Losch.
Mary Piokford — Gladdys
Mairy Snáth.
Ginger Rogers — Virginia Mc.
Math.
Maæy Astor — Luoille Lanig- f
hanke.
ÍTJARNARBSÓ
Samsflérismeon
(The Conspirators)
Afar spennandi frá Wamer
Bros mynd um njósnir ófrið
aháranna.
Hedy Lamarr,
Paul Hendsreid,
Sidney Greens'treet,
Peter Lorre.
Sýning kl. 5, 7 pg 9.
BönnuS börnum yngri
en 14 ára