Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 3
Föstadaginn 19. október 194S ALÞYÐUBLAÐÍÐ EINS OG MÖNNUM mun í fensku minni, var svo ákveð ið af ,,hinum 'þrem stóru“ á ' fundinum í Potsdam, að kom ið yrði á fót ráði utaniríkis- iriáiaráðherra hinna fimm • stórvelda, þ. .e Bretlands, Bandarikj anna, Rússlands, ÍEirakkiiands og Kina. Verk^ efni ráðs þessa skyldi vera að gera friðansamninga við ítaliu, Rúmeníu, Búlgaríu, Ungverj'aland og Finnland. Skyldu hinar sameinuðu þjóðir siðan a fhuga í samn- inga 'þessa. UTANRÍKISMÁLARÁÐ- HERRARNIR fimm, þeir Be vin, Byrnes, Molotov, Bid- ault og dr. Wang, koma síð- an saman til fúndair í London og ihugðu riienn almenn gott til þess, sem þar átti fram að fara. í um það ibil 10 daga virtist fundurinn starfa í nokkurn veginn sæmilegu bróðerni, en þá tilkynnir Molo tov, að fulltrúaæ Fnakka og Kinvorja verði að víkja af fundi og rökstyður það með þvi, að þessar þjóðir hafi ekki verið aðilar að undirrit un uppgjafarinnair við fyrr- greindar óvinaþjóðir banda- manna. Lauk þessu með upp . lausn fundaírins. MÁLALOK ÞESSI ollu mönn- um mikilla vonbrigða og þykja geta haft Ihinar alvar- legustu pólitískar afleiðing- ar. Hið kunna ienska bLað, „Manchesier Guardian“ ri'tar eftir fundinn á þessa 'leið: ?rHLUTAÐEIGANDI ríkisstjóm iir verða að leggja heilann í ibleyti næstu vikumar. Banda ríkjamenn kunna ef til vill að spyrja sjálfá sig, hvort ekki sé unnt að gagnrýna af- stöðu þeirra á Kyrrahafi á svipaðan hátt og gagnrýna má afstöðu Rússa í Austur- Evrópu. Sjálfir geta Bretar hugleitt vísdóminn í því að viðurkenna ekki riki, sem við höfum lít'il óhrif á. ,En þó að engin þjóð hafi sóma af ráð stefnunni, hafa Rússar þó minnstan. MOLOTOV hefir kastað á glæ á bruðlsáman hátt hilnni miklu góðvild og vimsemd, sem Rússar höfðu afliað sér á svo ríkum mæli meðan á styrjöldinni; stóð. Og honum hefir á eftirtektarvierðan' hótt 1 tekizt að saimeina hrezka stjórnmálamenn og blöð. — Margir kynnu að efast um að Rússar væru ekki heilir í mól ! inu, en Molotov hefir gert allt sem hann gat, til þess að eyða iþeim efa. Þeir, sem reynt hafa af öilum mætti að verja málstað Rússa, hafa orðið að gefast upp við það. VARLA GETA RÚSSAR eða liðsmenn þeiirra í Austur-Ev rópu haldið, að þeir ’hafi auk ið á liíkmdin um f jiárhagslega aðsloð Breta og Ðandaríkja- Þrír hinna ákærðu Göring Streicher Dönitz Hálaferlin geon 24 strlðsg nazista liðf ust i Berlím í oær^ læpamoDRnm Sakaðir um að hafa stofnað fil styrjaldar og rekið bana á ómannúðlegan hátt Esnnig fyrir fjöidamorð, pyitdingar og fjöi- marga aðra glæpi IGÆR hófust í Berlín málaferlin á hendur 24 helztu stríðsglæpamönnunum þýzku. Var lesið ítarlegt á- kæruskj'al, sem var samtals um 24 þúsund orð. Menn þess- ir eru ásakaðir fyrir að hafa sameiginlega gert með sér samsæri í þyí skyni að stofna til, styrjaldar og að hafa rekið Shana á ómannúðlegan hátt. Þá eru þeir ásakaðir fyrir morð og pyndingar og tilgangslausa eyðileggingu á verð- mætum og fjölda margt annað. Síðan var málaferlunum frestað, en hefjast að nýju í Núrnberg í næsta mánuði. Meðal annars er þess getið í ákæruskjalinu, að af imi 250.000 Frökkum, pólitískum föngum, sem fluttir, voru til t»ýzkalands, séu nú aðeins 28 þúsund á lífi. Þá eru menn þessir valdir að því, að um 5.7 milljónum Gyðingum var tortímt, eða helming allra Gyðinga í álfunni fyrir stríð. Þá verða menn þessir látnir svara til saka, hver í sínu lagi fyrir glæpi, sem framdir voru á þeirra persónulegu ábyrgð. Er Göring kærður fyrir að vera npphafs- maður að fangabúðunum, þeir Dönitz og Raeder fýrir grimmdar- lagan sjóhernað og Frank fyrir grimmdarverk í herteknum hér- uðum. Hreinsað III á „svarla- markaði" í Berlín C MIRNOV hershöfðingi, ^ hinin nýi yifirmiaður rúss- neska 'setuliðsins í Berlíin, hefiir móítm'ælt skrifuimi brez'kra blaðia 'Uim það, er brezkir hermenn handtóku fjölda manns í Tier- garten í Berlín itil þess að hafa hendiuir í hári „svartaimarkaðs- kaupmanina". Af uim 2000, sem haanditeknir voru, voru um 100 irúss'n'eskir hermenn. Truman reynir að fá 100 þús, Byðingum landvisí í Palestínu TRUMAN Bandaríkjaforsetí sagði í viðtaili við blaða- menn í gær, að hann hefði far ið þcss á leit við Attlee, forsæt isráðhcrra Breta, að 100 þús- und Gyðingum yrði lfeyfð land- viet í Palestínu. Attlee svaraði því til, að því gæti hann ekki lofað, að minnsta kosti ekki nándar nærri svo hárri tölu. Sagði Trumian, að sér fynnid ist sanuigjarn't, að reynt yrði að isjá einhverjum fjölda Gyðiniga 'fyirir landvist þar.na. Truiman sagði, að langt væri sáöían bréfa skipti hefði farið á mil-li Attees og hans og hefði 'hann þá hafit ýmsar tillögur fraim að færa og yrði þær ef til vill ræddar síð. ar. Þjéðermssinnnar á Java gera kröfur y ARAFORSÆTISRÁÐ- * HERRA þjóðemissinnja á Java hefir krafizt þéss af Christ erisen hershöfðinigja, yfirmanni hollenzka7 hersins á eyjnnni, að Ihætt verði að flytja þanigað her lið og að það, sem fyrir er, veæði flutt úr landi. Eihnig'' krefst hann þess, að þjóðemissirinar taki að sér hina borgaralegu stjóm á henduir og rekstur al- menningsfyrirtækja og stofn- aná þar. Auk þess eru allir þ'essir menn lákærðir fjnrir 'að hafa með ólöglegatn hætti brotizt t'il valda ií Þýzkalandi og misinotað þaiu iSViívirðilega, svift menn eignum og ofsótt hundruð þús unda saklaura manna. Þeir eru * oig ásaikaðdr fyrar gegndarlausar ofsóknir á Ihiendur póiitískum iandstæðingu'm, fyrir að hafa imiisþyrmt þei!m ó hinn hrylli- 'iagaista hátt, myrt þá, eða látið þá vieslast upp í fangabúðum. iSamkvæmt 'ákæruskjalinu voiru 4 milljónir manna drepnir í fiangaibúðunum í Ausohwits, 5 milljónir Rússa voru fluttir úr landi og skipun hafði verið gefin um, að Leningrad skyld.i lögð i eyði, ef Þjóðverjar hefðu náð borginná. Nær 6 milljónir, eða 5 milljónir og 700 þúsund Gyðingair voru lífllátnir og er það um hélmingur þeirra Gyð- inga, sem vom I álfunni, er styrj öldih ihófst. Mikil fáherzla er einnig lögð á sök þessara manna ó hirium gifiurlegu eyðileggiai'g- um, sem enga hernaðarlegai þýð ingu gátu haft, svo sem gereyði leggingu Iheilla borga, mann- vinkja og listaverðmæta. Meðal ihinna 24 etru Göring, Hesis, Rilbhentrop, Ley, Seyss- Ilnquart, , Kedtel hershöfðingi:, laðmíriálarnilr DöniMz og Raeder, Brezkur vísindamaður segir: Ogerlegt að balda bjarnorka sprengjnni lepðri auðveld. RUMAN forseti tilkynnti í gær, að hann hefði skipað nefnd til þess að athuga og rannsaka kjarnorkuna og á hvem hátt, hún getur hezt orðið Bandaríkjunum að notum. Brezki vísinda- maðurinn Oliphant hefir lýst yfir því, að ógerlegt sc að halda kjarnorkusprengjunni leyndri, framleiðsla hennar sé tiltölulega aqðveld. manna. Ef til vill munu stjórnendur Rússa velta því fyrir sér, hvort „öryggi“ sé svo mikils virði sem allt þetta er þeir gátu náð með svo miklu belri árangri. með viniáttu og samvinnu við vesturveldin. Það er ekki of seint. Ebkert óbætanlegt hefir verið gert, því ekkert var' gerl. ÞAÐ ER ÉNNÞÁ mögulegt að Framhald á 6. síðu í nefnd þeirri, sem Truman skipaði eru ýmsir mienn úr mörgum iðngreinum, svo og hin ir færuistu sérfræðingar. Eiga þeir einkum að aithuiga, hvern- von Papen, Frank landstjóri í Tékkóslióvaikíu, Kaltenþrúnner, hinn illræmdi yfirmaður þýzku leyniþjónustunnar, Speier her- gagnamálaráðherra, von Schir- lach, * Streicher, Rosenberg, Fr*ick innaniráikismálariáðherra, Krupp og fleiri af hinum þekkt ustu nazistaforingjum. Síðan verður málaferlunum haldið áfram X Núrnberg og verður í forsæti þá Bretinn Lawrence. Hinúm ákærðu munu sennilega verða gefkm kostur á að fá þýzka verjendur. ig bezt verði nýtt þesisi nýja og stórkiostlega uppfinninig. Hinn brezki vísndamaður hef ir lýst yfir þvá, að vísindamenin flestra þjóða hljóti iinnan skmms að hafa uppgötvað leynd armálið um kjarnorikusprengj- uina, því að í rauininrii sé fram leiðsla hennar tiltölulega auð- veld og ómögulegt að halda hehni' leyndri. Sagðá hann einnig, að innatn, skammis væri búið að finaimlleiða kjiamorkiulsprenigjur mleð styrk- leiba, er svaraði til) 2000 millj- óna smálesta af dýnamiti. Frakkar hafa eininig sett ruefnd á laggirnar sem einkum á að startfa rið rannsóíkniuim á 'kjarnorkunni og hvernig bezt mteigi nöta hana í þágu iðnaðar- ins. ' .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.