Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1S. október 1945 AL§»YÐÖBIJVÐI0 Bœrinn í dag. Kveðjuorð um Næturlæknir er _ í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturv'örður er í Reykjavikur- Apóteki. Útvarpið: 8.30 Morgunfréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Ávarp frá kvenfélaginu ,,Hringnum“ um barna- spítala. (Frú Guðrún Geirs ‘ dótrtir) 20.00 Fréttir. 20.30 TJtvarpssagan: „Fyrirgefning syndanna“ eftir Þórdisi Jónasdóttur; síðari hluti (frú Finniborg Örnólfsd.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: — Kvartett Op. 18, nr. 4, eftir Beethoven. 21.15 Erindi: Guðlaug í Ólafsdal (f. 19. okt. 1845). — Aldar- minning (frú Guðlaug Bjart marsdóttir á Prestsbakka. — Þulur flytur). 21.40 Hljópl.: Maríuvers. 22.00 Fréttir. — 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): „Reikistjörnurnar,“ tónverk eftir Holst. 23.00 Dagskrárlok. GUÐSPEKINEMAR. Stúkan Septína heldur fund í kvöld kl. 8,30 e. h. Grétar Fells flytur erindi, er nefnist: HEILAGAR RITNINGAR. — Gestir velkomnir. Handknattleiksæfing kvenna í íþróttahúsi. Jóns Þorseinssonar í kvöld. Miitningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun £rú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Tilkynning; (295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhiisið). Takið eftir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN | Grettisgötu 45. Sími 5691. Jón frá Ljárskógum Tilkynnini v I KVÆÐUM sanum minnt- ist Jón frá Ljárskógum víða sveitaxinnar sinnar, æsku stöðvanna. Laxárdalurinn var homum kær, og því kærari, sem lemgra .leið. Og svona endar Ihamn kvæði um dalinn sinn: Því krýp ég þér nú klökkur, gamli. dalur, 'og kyss’i í lotning rósavanga - þinn, Iþann gleðiauð, .sem fjær var ekki faiur, !þú færir mér .nú, tryggi vinur minn, og loks er aftur 'hlýtt i. huga miímum ier hvíli ég í mjúkum faðmi þínum. Nú er Jón frá Ljárskógum ] kominn iheim og í dag vexðúr | !hann lagður til hvíldar í mjúk- I um faðmi dalisins. Það var von, að Jón hugsaði ! löngum hlýlega til æskubyggð j ar smnar, því að svo margar ] hlýjar hugsanir bárust til hans j þaðan, f^á ungum og gömlum. ’ Þar eru fáir eða engir vinsælli Heima íhafði hann lifað svo margar bjairtar og glaðar stund ir. Hann látti golt og hlýlt æsku heimili og naut þeirrar gæfu að alast upp við ástúð góðra foreldra, í stórum ihópi fórn- fúsra og gáfaðra systkina. Það var gaman að koma að Ljár- skógum, þegar systkinin voru öll heima. Og ekkr var yngsti' isonurinn síztur í þeim hóp. — Jón var mjög bráðgier andlega. Hann var ’barn að aldri, þegar íhann fór að yrkja og voru mörg æskuljóð hans Iiíkari því, að höfundurinn 9 væri fullþroska maður en ekki barn. Liistlhneigð hans kom líka fljótt fram 1 fleixii greinum. Hann fór snemma að leika á hljóðfæri og söngurinn fylgdi honum alls staðar Það var sázt að furða að skóla lifið byði pilti með sláka hæfi- leíka margar yndisstundir. Jón kom í Menntaskólamin á Akur- eyri Ihaustið .1928 og dvaldist Iþar sex vetur, eða þar til hann Iiauk stúdentsprófi 1934. Hann varð þar hverjum manni vin- sælli. Hanm var ljúfur og ást- úðlegur í samhúð, hrókur alls fagmaðar á gleðistund, söngv- inn og skáldmæltur. Hann var góður félagi og drengskapar- maður. Við vorum sambýlis- menn í fimm vetur, og minn- Ist ég þiess ekki, að styggðar- yrði féllii á milli okkar all'an þann tíma, og ber þó oft við að hvessir á milli .skólapilta á þeim aldri. Kennararnir höfðu mætur á Jóni, ekki síður -en skólasywst- 'ki'nin. Hann var mjög þekktur íí skólalífinu. — ekki sízt vegna þess, að hann var þar allsstað- ar nálægur sem sungið var. — Hann var í öllum skólakórum, kvarteitum og ihljómsveitum. Á þessum skólaáru'm varð M. A.-kvartettinn til, og var skemmtilegt að fyligjas't mieð því, ihvernig þessf kvartett óx úr því að vera dægrastytting fjögurra skólapilta, sem voru að raulia sér til skemmtunar í rökkrinu, upp í það að verða viinsælasti kvartett' landsins. Þegar Jón fxiá Ljárskógum kom til Reykjavikur að loknu istudentsprófi. 1934, innritaðist ann í guðfræðideild háskólans. En ég held, að það nám hafi aldrei verið honum fyllilega að skapi. Hann ræddi úm iþað við mig oftar én einu sinni, að rétt ast mundi, vera að snúa sér að öðru háskólanámi. Af' þvá varð þó 'ékki. En áhugi hans og ást á fögrum listum komu æ be tur fram. Hann varði mikluhi. tíma JÓN FRÁ LJÁRSXÓGUM í söngiðkariir. Hann gekk í Karlakór 'ft'eykjavákur og fór með ihonum' i söngför til Ev- rópu. Og hann var áfram ómiss andi kraftur á M. A.-kvartett- :inu-m. Hin djúpa og fagra bassa rödd hans áivann sér hylli al- þjóðar. Þá orti Jón mikið á þessum lárum. Hjá hbnum var þetta tvennt: sönglii'stinn og skáld- skapurinn, órjúfanlega tengt. Kvæði hans eru mörg ort undir lögum, sem voru honum kær, og sum 'beinlínis til þess að fá heippilegan texta á íslenzku vi.ð gott lag. Þar átti Jón frá Ljár- skógum einmi'tt fyrir höndum mikið starf og þarft ,þvj að næmur skilningur hans á söng list og skáldskap voru honum ómetanlegt veganesti á þeim brautuim. Fyri.r nokkrum árum kvænt ist Jón ágætri konu, Jómnu Kristjánsdóttur frá ísafirði og fluttust þau þangað vestur, og vair Jón nú ákveðinn í þvií að helga sig kennsiu, ritstörfum og sön-g. Hann var bjartsýnn og ■vonglaður og þráði að vinna að hugðarmálum .sínum. Hann gaf um þessar mundir út Ijóðabók sína, „Syngið strengir,“. og „Hörpuljóð,“ sem er skemmti- íegt safn söngtexta, sem eru margir eftir Jón eða tþýddir af honum. En sú saga, sem nú var að hefjast í ævi Jóns frá Ljiárskóg um, 'varð raunliega stutt. Hann varð að yfirgefa hið nýja heim ill sitt, konu siína og nýfæddan son, og fara á Vífilstaða'hælið. Siðar kom kona hans þangað liíka til að vera nláttægt honumi og bera sjúkdómsbyrðina með hon um með dæmafárri fórnfýsi. En Jón átti -ekki afturkvæmt það- an. Menn eins og Jón frá Ljár- skógum eru ekki á hverju strái, — jafn ástúðlegir og ljúfir, glaðlyndir, en þó viðkvæmir. — Þeir eru því margir, sem .sakna ihans. Okkur skólábræðrum hans o-g félögum finnst óbælan legt skarðið, sem kom í hópinn frá hinum björtu skóliaárum við frtáf.al'1 hans. Okkur finnst hluti af æsku okkar fara ií gröfina með honum. Og minningin um þennan góða og elskulega vin verður okkur dýrmæt þangað 'till við förum sömu leiðina. Ragnar Jóhannesson Barnaspífalasjóður Hrfngsins Framh. af-2. síðu. ólfsdóttir (gítar.) Kvartettinn þótti eitt bezta ati'iðið á hljóm leifcum mandólmhl jómsveit ar- innar í vor. Kynnir skemmtun- ariinnar verður hin,n vinsælá 'gamanleikari Alífred Andrésson. Að gefrm tilefni tilkvnnist hér með að óheimilt er að flytja út ísvarinn fisk til Belgíu eða annara landa á meginlandi Evrópu nema með sérstöku leyfi. Þeir, sem hafa í huga að. senda ísfisksfarma til hafna á meginlandinu verða að tryggja sér útflutnings leyfi hjá nefndinni fyrir hverja einstaka ferð áður en fermjng viðkomandi skipa hefst. 'Vianræki skipaeigendur að sækja um leyfi til þess ara siglinga verða þeir látnir sæta ábyrgð að. lögum. Reykjavjík, 19. október 1945. Sarrmiriganefnd utanrfkisviðskipta. HJARTANLEGT ÞAKKLÆTI til allra þeirra mörgu vina og vandamanna, er á margan hátt gjörðu mér 60 ára afmælisdaginn ánægjulegan. Einar Dagfinnsson Hörpugötu 9. í Triipóli-leikhúsiniu verða hljómileiíkar kl.. 4 e. h. Flytur Valdim-ar Bjiörusson blaðafull- íbrúi þar situtit ávarp og kynm ir síðan einstaka !liði. Brezki barítón sön gvarinn Roy Hicb- man, isom vakti mikla athygli með bljómleikum síinum í sum ar, syngur einsöng, en a-uk hans syngja þau 'eimniig á þessari skemimituin Miss Dee Juinigers og Ragnar Stolánsson. Þá leilkur mandóllínkvartelttinn þar einn- i-g, en systiurnar Sibýl og Ruth Urbantschitsch, stem' ieru 8 oig 12 ára að aldri, leika saman á fiðlu og píanó.- Þæ-r eru báðar nemendur í Tónlistarskólanum og haía áðuir komiið fram á nemendakonsertum og vakið mikla atbygh fyrir fáigkðatn leik. Aðrar skemmtanir: í Nýja bíó verður fcvikmýinda sýninig kj.. 1.30 e. h. Kl. 2. e h. verðiur Útvegs- bamkaisalurinin við Lækjarftorig opnaður almenningi, þar verða ýmisar skieimmtanir og spii ail- an daginn, þ. á. im. veðhjól og flelri leikir, seimi kuinnxir erui frá útiskemmltunum, Hringsins í H1 j ómlskál agarð inuni. Um kvildið kl. 22 hefst dains leikur í Tjarnarafé, o@ Verðlur þar eiunig etfmit til happdrættis um blómiskrýdda körfu með víni og öð-ru góðgæti. Lofcs verða sýndir flugeld- ar á Arnahóli, ef. veðúr leyfir, þegar skyggja tekur. ÖIl hjálp ókeypisi Hriingurinn kann hinum mörgu listamönmum,. sem á skemimtuuium hans koma fram, ágaátustu þakkir, því að þeir haifa alliir boðiö sförf sín ókeyp i-s. Þá hefir hershöfðingi Banda ríkjahers, með atbeinia sendi- ráðls Bandaríkjanna, látið Hrin-gnum Tripoli-leifchúsið í té ókeypis, en ameríski Rauði krossi;nn léði Hringnum til af- nota sín fágætui leikspil og ýmsa hjálp, a-uk þess sem lista- menn hersins veita veiglamikl'a aðstoð. Kvikmyndfahúsin hafa öll verið lláhuð til afnota endur gjaldslaust, en margvísleg önn- 'UT hjálp verið fúslega veitt án emdur,gjalds, svo s'em prentun öll oig annar und irbúiningur. Kann stjórn Hrinigsinis teigi móg sapiiLaga að þakka þá dýrraaatm a'ðisítoða. En hún sýnir raunar, að 'barinaspítalamáli'ð er ölluimi al- menlniingj hjartifóSLgið, ög að ail ir eru af vilja gerðir að hjíálpá. Sjóðurinn nemur 780.000 kr. Samkvæmt bráðabirgðaupp- gjö-ri n-emur barniaspítaLasjóður ■iinn n-ú rúmium 780.000 fcr., og eru þá ótaldar -nokkrar óimn- heimtar tekjur. Skattfrelsi til áramóta. TIl -næstu áramlóta eru gj af:ir til Barnaspítalasjóðsin-s skatt- frjálisar, samkvæimit ákvörðun aLþingiS. Sjóðurinn ekki nógu stór. Sjóðurinm er enm' ekki orðinu nándar inæi,gur til þess að fara að sé að hugsa til að fara að byggjla. Þyrfti ha-nn að þrefald -ast áður, að miinnsta kosti. Ens stjórn Hringsins htefir haft til athugunar tillögur að fyriir- komulagi og reksturstilhögumi og mun Leggja þar fyrir heili- brigðiisstjórnina, áður teni handa verður híafizt. V-erður víðtæk aifc ‘buigumi iátiini fram fara, áðuir em á bygiginigU' verður byrjað, endaí sj’álfsagt að vanda tiL spítalans sem bezt í alla staði. Reyikvíkin-gar eiga að þessu sininii fcost á óvienrjiufjölbreytt- u=m og menmtamdi skemimtum- urn, og þess er að værita að aið 'sókm bcegðist ei, þegar samam fara mierkileg skeimimitiatriði og igott xriálteffmfii, sem allir hafa sýnt að þeir vilji aff alhug styrkjia. HjáLpumst öLI að því að komlai baírniaspítalánium upp. Söngur um Stalin í sfaðinn fyrir Björn ö JÖRN FRANZSON var í fyrsta skipti. um langt skeið — ekki Lálinn flylja er- indið „Frá útlöndum“ í ríkisút varpið í gærkvöldi. í hams stað flu'tti Axel Thorsteinsson erind ið, og munu margir 'hafa fagn- að því, að fá þá hvíld á komm- únistaáróðrinum fyrir Rúss- Landi. En svo sem í sárabætur fyrii kommúnista var á eftir leikinr af plötum heill þáttur rúss- neskra laga og >la,uk honum é „Söng -um Stalin,“ sem ekki ei vitað að íslenzkir útvarpshlus' endur hafí éður fengið að heyxa Já, „syngið drottni nýjai söng“. AMKVÆMT tilkynmingi O brezka utamríkisráðuney isins er í Bretlandi afnumin1 öli v ritskoðun nema að því er tekvu ‘ til stríðsfanga. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.