Alþýðublaðið - 24.10.1945, Side 2

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Side 2
eiianir bsrrjaðar f farmannadeta! Ríkisstjómifl skipar tvo menn í sáttaneind. RÍKISSTJÓRNIN hefur nú skipað tvo menn til aðstoðar sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsyni tollstjóra, við sáttaumleitanir í deilunni á kaupskipafiotanum. Eru það þeir Guðmundur í. Guðxnundsson bæjarfógeti og Gunnlaug- ur Briem, fulltrúi í stjómarráðinu. Sáttanefndin hélt fyrsta fund sinn með fulltrúum Sjó- mannafélags Reykjavíkur kl. 2 eftir hádegi í gær og með fulltrúum stýrimanna þremur klukkustundum síðar. FplmenDf oí fjlœsilegt afmœlis- hóf Slhiannaíéiagsin! Félaginu fearst mikáll #jöldi iieiliasiceyta víSa af iandinu utan af JÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt hátíðalegt 30 ára afmæli sitt með hófi 1 Iðnó í gærkveldi. Var hús- ið fullskipað sjómönnum og konum þeirra, ásamt nokkrum ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. október 1945 Frumvarp milliþinganefndar í skólamálum: Gaonfræðanðm i inglingaskðlnn, skélnm og gagnfræðaskðlnm Öllum ungfingum skylt að sækja einhvern þessara skóla í 2 ár á aldrinum 13-15 ára mið M] ’ EIRIHLUTI MENNTAMÁLANEFNDAR neðri deildar al- | þingis flytur frumvarp til laga um gagnfræðanám, sem sam- ið er af milliþinganefnd í skólamálum, en flutt af hálfu mennta- rhálaráðherra. gestum. Siigurjón Á. Ólafsson, for- maður félagsin-s flutti aðalræð- una, eftir að hofið ‘hafði verið sefct af Sæmundi Ólafssyni. Rakti Sigurjón í stórum dfátt- «m sögu' sjómiannasamitakanna og þýðingu' þeirra fyrir sjó- miannastéttina. Lýsti hann því með 'ljósum miyndiU'fni, hver kjör sjómanna voru áðuir en sjó- miannafélaigið var sitofnað, þrælkuninni og öryggisleysinu og nauiðsyninni, sem var fyrir því, að sjómenn hæíust handa tdl hjargar sér og :sínum. Sagði hann, og, að' þó oft 'hafi kráppir sjóir hieft för og strekkinigur dregið úr hraðanum, 'þá væri hann sannfærður um, að slkoð- rrn sú, sem -gamall sjómaður hiefði1 látið í ljós við hanm fyrir nokkru, væri rétt, Hann sagðd: „Það hefur gerzt býlting í lifs- kjör.um sjómianinastéttarinnar síðam sjómiannaféfagið var stofnað, oig það er fyrst og fram«st því að þakka.“ v Að * lofeuim rakti Siigurjón nokkuð umbótabaráttuna, 'bæði þá, sem snýr að kauipi og kjör- um og eins þá, sem háð hefuir verið á •sitjórnimiálasviðinu og þákkaði Aliþýðuflokknium fyr-ir allan þann stuöning, sem hann hefði veitt alíþýðuistótitunajum. Næstuir tók til miállls Jón Guðnason, annar aðalhvata- maðurinn að stofnun félagsins, en hinjn var Ólafutr Friðriks- son. Jón sagði söguina af undir- búningi stofnuinar félagsins og sagði m, a. frá iþví, að fymtu uppiástunguina að stofnun fé- lagsiíns við sig hefði áitt ungur verzliunarmaður frá Afeureyri, Finnur Jónsson, núverandi dómsmlálaráðherra. Jón llas síð- ah upp skrá yfir fcauip sitt frá árunium fyrdr istofniuin félagsins og bar þalð saman við verð mauðsynja þá. Tók hann svo dæmi af hinu sama nú. Sýndi hann fram á með Ijósum rök- um hve storfengliegár umbæt- uirmar hafa orðið. Þá talaði Jóhamna Egilsdótt- ir,, formaður verkakvennafé- laigsins. Bar hún félaginu kveðju félags síns. Þakfeaði því ma'rgvíslegan stuðnimg við bar- áttu verkakvenna og árnaði því allra hailla. Emil Jónsson samgömgumála- náðherra lýsti starfi og baráttu sj'ómaninafélagsins, eims og hann hafði kynnzt því. Sagðist 'hann hafa nokfcr.um sinmum átt sæti rij sáttanefndum í vinniudeilum og gæti hann full- yrfc, að ekfcert félag undirbyggi eims vel og rökstyddi kröfur símar og sjómannafélagið. „Það ber aldrei fram kröfur í «áróð- urs skyni, heldur raunvenáleg- ar og röíkstnddar kröfur.“ Stefán Jóhann Stefánsson, formaður Alþýðuflokksins, bar félaginu kveðjur og heiliaóskir fiokksiíis og hyllti það fyrir ör- uggt starf þess og tryggð við grundvallarhiugsjómir verkalýðs hreyfinigarinnar. Að lokurn talaiði Haraldur Guðmundsson, formaður All- þýðuflokksfélags Reykjávíkur, fyrir mimni sj-ómanimafélagsihs og fósturjatnðairiin'nar. Þá voru ýimiss' sfceimimtiatriði, en féiag- inu barst miikiil fjöldi heilla- óskaskejda, og ennfremur kveðja í ljóðum eftir Sjó- manmaféiaga mr. 47. Fór hófið hið bezta fram. Bifreiðarsiys í Hafnar- firði í gær, D IFREIÐARSLYS varð á ^ Lækjargötu í Hafnarfírði í gærdag. Varð þar umg stúlka, Hrafnhildur Halldórsdóttir, að nafni, fyrir vörubifreið og hlaut nokkur meiðsli á fæti og höfði. Stúlkunni Iíður nú vel eftir atvikum. Vegma aðgerða, sem vterið er að iirarnjkvæma um þessar mund iir við Strandgötu verða bifreið- ar að aka um Ausiturgötu og beygja yfir brúna á Lækjargötu móts við Brekkugötu. Aðvarasit (þvií böm og umgilriimgar, siem ifcoma úr skólunum, um að fara igætilega á þessum sióðum. Friumvarp iþetta skipitist í sjö kafila. FjaHar fyrsti kafli þess um gagnfræðais'tigið, eimkemini og tilgang og 'hljóðar á þessa lumd: 1. gr. Gagnf ræðastigið er amn að stig skólafcerfisims. Það teng ir saman bamaskóla anmars veg •ar og sérskóla pg menmtaskóla hims vegai’. Skólar þessa stigs eru eink- m ætlaðir unigLingum á aldrin um 13 —17 ára. 2. Tilgangur gagnfræðamáms ins er sá, að effla andlegam' og Mkamlegan þroska umglimga, veita þeim lögfboðma fræðslu, búa þá unidir framhaldsnám í menmtskólum, sérskólum og sér fræðinlámsskeiðum og .undir ýmiis stiörf, sem krefjiast góðr- ar almemnrar .menmtunar. 3. gr. Á gagnfræðasitiginu eriu þrennis komar sklóllar með sam ræmldri mámsskrá: UmgHmga- skólar mdðskólar og gagnffræða skólar. Annar kafli frumvarpsins fjáHar um gagnfræðahéruð og igaignfræðaráð og er imiegmefni ha-ns í tveiaxt fyrstu greimun- um ,sem fara 'hér á eftir: 4. gr. Hver kaupstaður og hver sýsla er gagnifræðahérað. Þó skal sameina tvær eða fleiri sýslur í eitt gagnfræða- hérað svo pg hrepp eða hluta úr hreþpi 'gagn.fræðahéraði ann- arrar sýslu eða kaupstaðar, þegar íræðsluimállastjórn mælir svo fyxir. Leita skal álits hLut- aðeigandi sýslumefnda eða sveitastjórma, áður en slík sam- einiimg er ákveðin. í hverjiu gagnfræðahéraði star-far einim gagmfræðaskóli hið minnsta. 5. gr. Hvert gagnfræðahérað er eitt eða fleiri gagmfræða- bverfi, og skál ií hverjo v-era að miimmsta kosti eimn skóli, sem veiti skyldutfræðslu gagnlfræða- stigsims. 6. gr. í hverju gagnfræðahér aði er gagmfræðarláð, sfcipað sem hér siegir: Bæjarstjórmir og sýsLumiefmd- ir kjósa gagnfræðaráðsmenn hluiJbumdinni ikosnimgu ó tfyrsta fundi eftir fcasmimgar, og er kjörtímabil þeirra hið sama og bæjarfiullitrúa eða- sýsilunefnd- armanma. Hver bæjarstjórn kýs f jóra. Ef gagnfræðahérað er ein sýsla, kýs sýslumefnd fjóra, en mái það til tveggja eða fleiri sýslma, kýs bvor sýslunefmd tvo gagmfræðaráðsmenni. Fræðslumálastjórn skipar einm miamn í hvert gagimfræða- ráð, og er haran formaður þess. Skipum hans gHdir til sama tíma. Þriðji kafLimn fjallar um fræðsluskyldu og skólaskyíLdu, og ; er megimefnd hams það, að hvérjum, sem lokið hiefur barma prófi, er skylt að hefja gagn- fræðamám og lýkur síkyldu- máimii með umglámgaprótfi á því áiri, sem memamdimn verður filmmtián ára. Eimnig er áfcveðið, að hverju sveitartfélagi sé skylt að ákveða, að skyldunám skuli, ná tíil þess 'árs, er nemandinm verður sext- án ára, emda satmþykki Mutað- eigamdi gagnfræðarláð og fræðsluimálastjórni ákvörðunina. í þeim sveitarfélöguim lýkur skylldujniámi imléð miðskólaprófi. Frumvarpinu fylgir ýtarleg greinargerð_ mil 1 iþ inganefnd a r í skóLamáLum. Bankasljóraskipti við Landsbankann. I GÆR sagði Pótur Magnússon fjármálaráðherra af sér ibankasitjórastöðunmi við Lands bankann og veiitti ibankaráð sama dag Jóni Maríussyni stöð una, en Ihann hefur vérið sett- •ur í embætitið frá því að Pétfur varð ráiðíhierra. Undur veraldar. T T NDUR VERALDAR nefn ist ný bók, sem komin er út á vegum Máls og menning- ar. Er þefifca mjög glæsilegl riit og fjaHar um nútima vísindi og Iþróun þeirra. í bókinni er safn- að samaíi öllLu hinu heztfa, sem ritað b.efur verið um þessi efni af firægum vísindamönnum. 1 bókinni, fær 'l'esandiim svör við ýmsum spurningum, sem maransanidimn Ihefur lengi1 glimt við; hún opnar undralheim vís- indanna, og sannar hve undra- verður iheimurinn isr með sínurn óendamLegu báðgáitum og hversu starf mannsiirs, er hamn beitir 'hugviti sánu og anda fci'l þess að auðga liif sitt að þekkingu, er óumræðiliega órangursrikt og veitir mikil ;ski,lyrði itili að gera Lífið a jörðinmii bjart og ham- ingjurífet. Umferðarslys á Hverf- isgötu. | FYRRAKVÖLD vildi það slys til fyrir framan AI- þýðuhúsið við Hverfisgötu, að gamall maður, Guðmimdur Sæmundsson, varð fyrir bifreið og fótbrotnaði mjög illa. Var Guðmundúr á leið upp Hverfisgötu og dró hamn hand- 'vagn. Kom þá fóLksbifi'eið upp igötuniá og ók það nærri Guð- mundi, að hún rafcst á hamn og féll hann við. BfLstjórinn tók Guðmund strax í bifreiðina og keyrði með bann á Landlsspítal- ann pg ifcom þá d ljós, að hanm hafðii fóthrptnað og var bnPtið ppið; einnig hatfði: hiann marizit og hlótið marrgar skrómur. Fræðsluiögin komin til annarrar um- ræðu í neðri deifd. P RUMVÖRPIN um hin nýju fræðsluiög voru til fyrstM umræðu á fundi neðri deiidar alþingis í gær. Gerði Sigfús Sigurhjartarson grein fyrir þeim af hálfu inenntamála- nefndar deildarinnar, sem flyt- ur frumvörpin. Sigfiús Sigurhjartarson gerði •griein fyrir frumvörpunum í stórum dráttum, svo og störtf- um mHliþdmgamef n-darinnar í skólamálum. Rakti hainn megin drætti þeinra og ræddi >um mik- ilvægi þessiarar nýskipunar i skólamlálum landsins. Að lokrnni ræðu Sigfúsar fcvaddi Páól Þorsteinsson sér hljóðs og lýstd þyá yfir, að hann heffði e'kki talið sér unnt að verða meðfliutningsmaiður frum- varpanna vegna þess, að sér hiefði ekki unnizt tímii tií að ikynna sér etfni; þeirra til hiHtar, þótt hann hefði Ihaft þau undir hönidum imilli þinga. Mjeirihiuti menntamóilaraefnd- ■ar, sem. frumvörpin ifilytur, em þeár Barði .Guðmundsson, Gumn, ar Thoroddsen og Si:gfús Sig- urhjantarson. Fimmti nefndar- maðurinn, Sigurður Bjárnason, var erlendis, þegar frumvörpdn voiru lögð fram. Fteumvörpunum var, að'þess- iari fyrstu umræðu Mkinmi, vtís- lað tíl annarrar umræöu með samhljóða atkvæðum deildar- manna. Nýju varöskipin eru ennþá í Ewglandi. AMKVÆMT upplýsingum, sem blaðiið fékk lí gær hjá foirstjóra Skipaiútgerðar rtíkis- ins, vtarðandi varðskdp þau, sem rikisisitjóirnin héfur keypf. í Englandi, hetfur frétt siú, sem hingað ibarst um að sfcipim væm á Iieiðinni itil landsins:, verið á misisögn ’byggð. Etftir því, slem forisitjóri skipa- útgerðarinnar hafði síðast frétt, rnurau skipin vera einnjþá í Eng- lánidi, og ekki fuHlákveðið hve- nær þau Leggja þaðan af stíað. Um 43 þús. kr. komu inn fyrir skemuflanir Hringsins. C KEMMTANIR Kvesrféiags- ^ ins Hringsins s.l. snnnudag voru fjölsóttar. Alls kom ina fyrir skemmtanimar og aðra tekjuliði í sambanji við dag- inn um 43 þús. kr. Hins vegar er ekki fuHkom- lega feunnugt eranþá hver kositn aður hefur orðið við sfkearaaiitara- irraar og aðra starfslemi féliags- iras þenraan dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.