Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 3
F'ösíndagiim 2. ucvember 1945 ALÞYÐU5LAMP 3 Opinber titkynning bandamanna: Skýrsla þessi, sem vakið hef J ir, eins og >að líkum. lætur, hina mestu -athygli, segir, >að Hdtler hafi ráðið sér bana með því að skjóta sig í höfuðið. Beindi hann byssunni inn um munn- inn. Eva Briaun, sem hann kvæntist í>' loftvarnabyrgi und- ir kanziarahöllinni 29. apríl er sögð hafa viljað að þau færust •bæði í Berlín. Og skýrslan leið ir í ljós, ,að þau frömdu sjálfs- morð um kl. 2,30 hinn 30. apríl síðastiiðinn. Að kvöldi 1. paiaí var útvarp að >til skipum firá Karl Dönitz flOtaforingjai, þar sem sagt var, að Hitler befði „fallið í bardaga í kanziaraihöllinni í Berlín, í baráttunni gegn bolsévisman- >úm og fyrir Þýzkaliand". Þegar Rússar tóku Berlín hóífu þeir þegar rannsóknir til þess að ganga úr iskugga um af- drif Hitlers. Voru þær rannsókn ir mjög lítarlegar, en erfiðar og komust margar sögur á kreik um afdrif Hitiers. En Rússar tilkynntu ibrátt, að þeix hefðu fundið tvö >lík, tor- kennileg mjög, undir kanzlara- höllinni, sem vel gætu verið af Hitler og Evu Braun, en hins vegar vildu þeir ekki fullyrða að svo væri.. Samkvæml gögnum þieim, er síðar Ihafa fundizt og öðrum upp lýsingum, þykir öruggt, að Ad- olf Hitler og Eva Braun hafi dá- ið um kli. 2,30 30. apríl. Síðán Voru líkin ibnennd, þar sem Hitl er háfði framið sjálfsmorðið, segir enn fremur í skýrsiunni. Annars ihafa verið ótal sögur á kreiki um það, hvar Hitler væri niðurkominn og - ýms ar getgátur komið fraim í sam- handi við það. Meðal annars, að hainn og Eva Briaun hefðu> komizt í kafbáti til Patagóníu (Suður-Argentínu) og víðar, en með skýrslu þessari. er endan- Tilfölulega kyrrt áiava Hver vopnar þjóðern- issinna á Java! ÞAÐ var sagl frá því í frétt- ■um frá London í gærkvöldi að ýmsar raddir væru >uppi um það, að þýzkar áhafnir af kaf- bátum hefðu ált sinn þátt á að vopna og æfa þjóðernissinna á Jiava, eða þá að hér væru jap- anskir fioringjaf að verki, sem ekki ihefðu viljað gefast upp. Þetta er þó ekki staðfest á á- byrguim stöðum. HIN nýja stjórn Nioregs, und ir forsæti Einars Gerhardsen var skipuð í gær, að því er Lund únafregnir hermdu í gær'lcvöldi. Hún dó með Hiller Með honum dó Eva Braun leikkona, sem hann hafði kvænzt daginn áður, í ioHvarnabyrgi. IGÆR var birt í aðalbækistöð bandamanna í Beriín um ævilok Adolfs Hitlers og konu hans, Evu Braun. En eins og kunnugt er, hafa margar sögur verið á kreiki um það, að hann væri ekki liðinn, heldur 'hefði komizt undan áður en Rússar tóku Berlín. Samkvæmt skýrslu þessari hefir Adolf Hitler og kopa hans, Eva Braun, ^ramið sjálfsmorð 30. apríl síðasliðinn, en þau höfðu verið gefin saman daginn áður. Síðan voru lík þeirra brennd. Hit- ler er sagður hafa skotið sig sjálfur. 'lega 'víst um afdrif hans, að þ>ví er Lundúnafregnir herma. Eva Braun var áður kunn jeikkona í Þýzkalandi, en ann- ars er lítið vitað um æviferil Ihennar. SAMKVÆMT fregnum frá London í gærkvöldi var sagt, að þá >væri tiltölulega kyrrt á Java. Miklir bardagar höfðu staðið yfir um 'borg eina inni í landi, þar sem indverskar hersveilir áltu í vök að vierjast. Brezkar fíugsveitir komu til aðstoðar og skutu á þjóðernis- sinna.af vélibyssum sínum, en síðar komu stórar flugvélar af Dakota-gerð með alls konar vist ir og skotfæri. í Baiaváa; höfuð- horginni, var allt sagt með kyrr um Ikjörum í gærkvöldi. Þessi mynd er af leikkonunni. Evu Braun, sem Hitler kvæntist daginn áður en þau frömdu sjálfsmorð 30. apríl síðastliðinn. — ■ Mynd þessi fékkst hjá Gretel Fagélein, sem var yngri systir Evu Braun, en ihún var gift SS-fori.ngja. Molotov neitar að afnema ritskoðun fréttaskeyta frá Rússlandi. ------+---,— Rússland nú eina stórveSdið, sem viðheldur slíkri skeytaskoðun. T T LUNDDÚNAFREGNUM í gærkveldi var frá því skýrt, að Molotov, utanríkismálaráðherra Rússa hefði neitað að verða við þeim tilmælum brezkra og amerískra fréttaritara á Rúss- landi að afnema eða Iétta á ritskoðun skeyta þaðan. Höfðu frétta ritararnir sent rússneska utanríksinálaráðuheytinu mikið skjal um þessi mál, þar sem meðal annars var á það bent, að Rúss- land væri í dag eina stórveldið, sem enn héldii uppi slíkri ritskoð- un eftir ófriðarlokin. Borgundarhólmur % FYRIR SKÖMMU var frá því gireint í útvaxpsfréttum, að Rússair hefðu1 flutt um 3000 menn af setuliði sínui á Borg und'ajrhóimi á brott þaðan. Hdns vega>r mu>n setulíð Rússa á eynni hafa: numið um 5000 mönnum og ætti því að ver.a eftir um 2000 menn. Mörgum verður á> lað spyrja, hvers vegna þeirrir 2000 omjenn, sem ætla imá, að sé fullkoml'ega nægilegt setulið á eyjú sem Borgundarhólmi, séu ekki líka fluttir á brott, og enn fleiri hafa ■' velt því ifyrir sér, ekki sízt í Dan- miörku sjálffi, sem hér á hlút að méli, hvort Rússar1 ætli sér yfirleitt að hverfa þaðan með her sinn, þrátt fyrir margvíslegar yfirlýsimgar. ÞESSAR BOLLALEGGINGAR eru engan veginn út í loft- ið og þessu til áréti ingar skal' hér skýrt frá grein, sem birtist 22. fyrramánaðar í „Svenska Dagbladet“, eftir fréttaritara þess blaðs . í Ká.upmaninahöfn>, en fréttarit arinn se.gir þar meðal annars í formáia að greininni, sam- kvæmt danskia blaðiinu ,,Aft enibladet“, að Rússar á Borg undarhólmi húi sig nú.undir að hafa vetursetu. í GREIN ÞESSARI segir enn- fremur á þá leið, að Rússar vinnd nú baki brotnu að því að reis>a marga hermanna- skála á sléttu einni fyrir 4 — 5 þúsumd hermenm og að allt efnii tii þess, svo sem tígulsteinn, timhur og fleira sé flutt þangað f>riá Þýzkar lamdi. • ÞÁ SEGIR HINN sænski frétta ritari í grein sinni, að þessi byggingarstarfsiemi Rússa á Borgundarlhólmi gefi tilefni til ýmissa hugleiðinga um það j bversu 'lengi hernám Rússa þar munLstanda. Ástæðan til dvalar Rússa á Börgundar- kókni er 'ákaiflega óljós, segir fréttaritari.nn, því ekkert er látið .uppi uoxl áform: Rússa.. Þau ummæli, siem heýrzt hafa frá Rússum í þessu sam bandi eru þannig orðuð, að ómögulegt er að vita, bvað þeir ætlast fyrir. Ohristmas Möiiler, utanríkismlálaráð- 'herra Dana hefir jafnan hald . ið því fram, að Rússar myndu !hverfa frá eynni, en bygging arstarfsemi Rússa virðist benda til annars. Annars bendir hinn sænski. fréttarit ari á, að það hiafi orðið heyrin kunnugt í Kaupmannahöfn af Rússa hiá'lfu, að tilvist Rússa á Borgundarhólmi sé svipaðs eðlis sem hækistöð Bandardkjamanna á ís'landi og stjórn Breta á Kielarskurð inum. 'HI'NS VEGAR MUN almenning ingur í Dammörku hafa ta'lið sennilegt, að Rússar myndú fara frá Borgundarhólmi sam tímis því, að hersveitir vestuir veldanna færu frá öðrum hlut um Danmerfcur. En vetursetu viðbúnaður Rússa á Borgund arlhólmi er í mótsögn við þetta, þar sem hinir síðustu brezku og amerísku hermenin munu hverfa frá Danmörku fyrir jóll. ÞETTA VAR aðalinntakið í grein hins sænska fréttari.t- ara og er engin lástæða til að rengja frásögn hans. Það kann að vera einhvers konar herlbragð 'eða blekking, að fréttir berast um, að einhverj ir rússneskir Ihermenn hafi, fiarið frá Borgumdarhólmi, en þegar þetta irnál er sfcoðað mfeð hliðsjón af fréttum um fýrirætlanir Rússa á Spitz- bergen og víðar, verður flest um mönnum ljósl, hvað er að gerast í þessum málum. Hinir brezku og amerísku fréttaritarar telja, að sfceyta- sfcoðun Rússa sé með öllu ó- hæf. í fyrsta lagi eigi Ihún ekki að vera til þar í landi frekar en hjá öðrum stórveldum heims nú eftir að styrjöldinnii er loklð og í öðru lagi telja þeir vinnu- brögð hinna rússnesku skeyta skoðunarmanna míeð öllu óvið- unandi. Meðal annars segja fréttaritararnir, að d meðferð skeylaskoðunarinnar ihafi. verið vikið til orðalagi og hróflað setn ingum, þannig, að misskilja mætti efni. skeyta þeirx-a. Þá segja iþeir, að sumir skeytasikoð unarmennirnir séu ekki svo fær ir í enskri tungu, að þeir geti, 'haft starfa þennan á hendi, án þess að Ibrengla mál skeytanna og. mietrkingiu. Fréttaritararnir segja einnig, að það hafi. oft komið fyrir, að skeytum þeirra hafi verið stung ið undir stól um lengri tíma, þannig að 1 er þau lóksins kom- ust á áfangastað, hafi þau ver ið orðin úrelt og ekki átt við viðburði dagsins, sem þeim var ætlað að segja frá. Loks segja Ihinir brezku og amerísku fréttaritarar, að áfram 'hald s'Mkrar skeytaskoðunar hljóti að vekja gruns^mdir al- mennings úti -um heim, hvers vegna megi efcki segja, ihispurs- laust frá fréttúm frá Rússlandi eins og frá öðrum lönduim. Fregnin um þetta hefir að von um vafcið mikla athygli. hvar- vetna og ræða imenn mikið þessa neitun Mo-Iotovs. BRETAR hafa lýst yfir >um- ferðaibanni í P-ales>tín,u vegna- óeirða, sem- orðið ha-fa x lamd- inu undanfarna da>ga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.