Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 6
<____________■_____ __________... - ALÞTflUBlftMS í*riðjiwlaguy 13. nóvember 1945. » Með tilvísun til (bráðabirgðaiaga um togarakaup r-íkisins j og samkvæmt íyrirmædum rfkisstjórnar íslands auglýsir Ný- byggingarrláð bér með til sölu innanlands þá togara, sem rik- isstjórnin befur ölátið isemja um smíði á í Bretlandi. Jafn- framt skai athygfti þeirra, sem áður bafa sótt um togara til rfíkisstjórnarinnar eða Nýbyggingarráðs, vakin á þvíí, að um- sólknir þeirra verða því aðeins teknar til gieina, að þær verði endurnýjaðar Oíg eru jþær þá háðar eftirfarandi skilmálum: 1. Umsækjendur gangi inn í samningana við binar brezku sfcipasmlíðastöðvar eins og þeir eru nú og táki að sér all- ar skyldJur og kvaðir samkvæmt þeim. 2. Þess mun verða krafizt, að bankatryggingar verði sett- ar af Ihendi umsækjenda fyrir því, að þeir uppfyili samn- ingana. 3. Umsækjendur bafa rétt tii þess iað bi;nda umsóknir sínar þvlí sfcilyrði, að þekn verði tryggður aðgangur að hag- kvœmum stofnilánum, og ennfremur að skattfrjáiLsar af- skriftir verði hæfckaðar að veruiegu lóyti. 4. Umsækjendlur IhRíti: því, að sú aðferð 'verði viðbötfð við útbiutun skipanna, að dregið verði um þau samfovæmt regiium, er Nýbyggingarráð setur. 5. Ef umsóknir berast um fleiri slkip en byggja á, áskilur Nýbyggingarráð sér rétt til þess að ákveða, bvaða um- sóknir klomi tiil greina. 6. Ríkisstjórnin befur tryggt sér eftirfitsmann með bygg- ingu togaranna, og befur bann allla milligöngu við skipasmlíðastöðvarnar, en auk þess getur hver einstak- ur kaupandi haft sinn trúnaðarmann tii eftirfits, ef hann ósfcar þess. 7. Búist er við að togararnir verði tilbúnir frá og með nóv. 1946 til jafnlengdar 1947. 8. Nánari upplýsingar um togarana geta væntaniegir kaupendur fengið á sfcrifstotEu Nýbyggingarráðs, Tjarn- argötu 4, Reykjaviík. 9. Allar umsóknir þurtfa að vera toomnar í hendur Ný- byggingarráðs fyrir 1. desember næstkomandi. Vélstjóralélag íslands Alheirasstjóm eða al- heimseyðing Framhald af 5. síðu. blekkjum við ofcfcur sjáltf. Ég segi þetta afi tveim- ástæðum. Hin fyrri er sú, að vandamál dagsins f dag eru ekki sams konar og fyrri tíma vandamáli. Þau' eru' vandaimál nýrrar teg- undar. Þau eru ekki Íenguir einasta þjóðleg, helduir aiþjóð- lleg og krefjast fórna og mann- úðar. Hin síðari er toomin tii' atf því, að fram að þessu1 hefuir skipu- iag oig sitjómaraðferðir þær, sem við höfium hér rætt um, grundvallazt á skoðuninni um yfirráðarétt eiinstakra þjcða. Slí'kar skoðanir eru í ætt við apana, sem htringa skottin um ■trjágreinar og hanga á þeim. Skipulag það, sem verður að koma&t á, verður að vera í ætt við menn en ekki apa, og það verður áð vera samvirkt. Ef við ætlum okkujr að leysa þessi vandamiál, megum við ekki óttast að viðuirkenna það, að heimsstjóm er ekki iengur óframkvæmian'leg huigsjón nokk urra einstaklinga. Alheims- stjórn er nú orðin brýn nauð- syn. Ef slíku ætti að vera komið í kring nógu snernma, verða þei'r, sem völdin hafa, að ganga einaTðlega til verkis. Það er ekki nóig, að halda ráðsitetfnur með óregluiegum mil'libiium. Þjóðhöf ði ng jar n ir verða að koma regluiegar sam- an og samhæfa fjármál ríkj- anna sem mest. „Öryggi“ hefur nú djúptækar merkingu heldur en 'lögð var í það huigitak, þegar öryggisráðið var stofnsett 1 San Francisco. Þetta öryggis- ráð verður að mæilá fyrfr, — og jafnframt sjá um, að þeim sé framtfylgt. Það er óþarfi að efast um, að mannkynið mumi verða fært um iað skapa rauinverulegan frfð, þrátt fyrir alla erfiðleik- ana, sem nú eru í veginum, Sú staðreynd, að mönnunum hef- ur jafnan tekizt að ráða fram úr mesta vanda, sem í vagin- um hefur verið, sýnir, að þeir voru færir um að haga sér nokk urn veginn eftir aðstæðunum á hverjum tíma. Það er eins hæigt nú. Og slíkt verður að heldur fund í Oddfellowhúsinu upp í gara. kvöW kl. 8. Stjórnin. Hæsti viimingurinn í Happdrætti Hiáskólans kr. 25. 'þúsund kom upp á hálfmiða. Var annar helmingurimn seldur hjá Valdimair Long í HaÆniarfirði, en hirm í Varðarhúsinu. LJóðitiæli Jönasar Mallgriinssonar Öll ljóð „listasikáldisins góða“ fást í smekklegri útgáfu, innbundin í alskinn, í öllum bókaverz'lunum og kosta aðeins SH ki'ðnur. * : , ' ', ■ ' ; ,1 ;; :Ó, ' H.f. Leiftur. Hinn nýji sjónieikur, Uppsligning Framhald af 4. síðu. aS mijmast á margar persónur og fjölda efnis- og tæknisatriða, sem Ihöfundur bregður fyrir sig tiil að 'gera Leikinn áhritfarnein. Og áhrifaríkur er hann, eigi hvað sdzt 4. þátturinn, en þar neytir höf. mest ými.ssa list- bragða til Iþess að koma áhorf-. endúim á óvart og etEIa þannig áhrifamagnið. Má líka gera ráð fyrir, að þessi þáttur verði mest umdeildur. Enda kann sumt þar að orka tvímælis. Sumum finnst það e. t. v. óþarfa um- stang, þegar Hæstvirtur höf- undur snýr sér að ákveðinni ’konu á 7. bekk niðri í salnum, j en hún spnettur upp og svarar j fullllum hálsi. En höfundur gerir þetta ekiki. til þess að valda ó- . þarfa undrun og bægsiagangi í •leikhúsinu. Þetta leikbragð eyk an einmitt áhirif ádeilunnar sem nær ihámarki siíntu á þessu stigi leiksins, gerir hana ber- orðari og persónulegri, færir hana nær lálhiorfendum sjálíum. Hins vegar kann að vera, að það sé ofrauin hjá höfuindi að láta sér ekki næigja að senda for, majnn Leikfélagsins' upp á fjaii iS, en pota honum svö fraim fyr: ir tjaldið á ný milli 2. og 3. sýn- ingar. „Uppstigning" er ádeila. Hvöss ádeiia á yfirdrepsskap, „snabfoeri11 og sviksemi við háar hugsjónir, —• ádeiila á þann hugsumarhátt, „sem finnst hver þútfa fjall“, isem lætur „ . . . teyma sig og binda á hás og byrgja aliar dyr og jafnvel; glugga rétt ei.ns og þegar fólkið hérna fbrðuim lólk pott og hvoltfdi yfir þá sem ekki sálíuð- ust — alveg eftir áætlun.“ Og sá, sem befur sig upp úr dmnganum og lognmoiiiunni, finnur, að uppi í þeim sigur- hæðum . . . „er 'gott að vera. Vegamót, mlót þúsund vega, og þeir allir færir“. Leikendur fara yfirfeitt vel mieð hlutverkini, enda flestir (þauilvant fólk. Leikstjórinn, Lárus Pálsson leifcur séra Heliga, og er óhætt að segja, að þ.ar 'hæfir góðuir leifcuir mierki- egu hlutverki. Arndís Björns- dóttir vekur þó sérstaka athygli með leik síinum í hlutverki frú Herdísar og á allan sórna skil- inn fyrir. Inga Þórðardóttir er engan veginn eins öruigg í hlut- verki Jóhönmu, en það er óhjá- kvæimilegt, að áhortfendur beri þessar tvær persónur leiksins saman. Önnu Guðmundsdóttur íefur sjaldan tekizt betur en nú í 'hlutverki frú Skaigaiín. Þá má „hæstvirtur höfuindu'r“ á- reiða'nlegá vera ánægðuir með. Davíðsen sdran korasúl í hönd- um Þorsteins Ö Stephensen. sem' sýnir amstrar og óþolin- 'mæði önnuim kafins kaupsýslu- manns með prýði. llegína Þórð- ardóttir og Emilía Jónasdóttir leilka firöken Jo'hneion og tfrú Davíðsem, óaðfinnainleiga og Helga Möller skilar Dúllu eink- ar laglega. Haraldur Björnsson, Valur Gíslason og Gestur Páls- son hafa allir minni blutverk og Sigríður Hagalín leikuir þjón ustu'Sitúlkui. Lárus málaiði tjöld- in og Bachmann stýrði Ijósum. Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar h'ljóimsveit, sem: leikuir á urndám sýningu. | ,,Uppstigning“ er nýstárlegt j ieikrit, sem blýtrar að vekja um- • fouigsu'm. Enra sem1 komið er, skiptir það ekki ýkja miklu máli, bótt við þekkjium ekki 'höfuindinn, — en það værf gaman að fá að tak'a í höndina á honum og þakka honum fyr- ir skemmtuinin'a. Ragnar Jóhannesson. F.U.J. F.U,J, | Félagsstarfi$8 Sikrifstofan er opin alia virka daga kl. 5—6,30 e. k. Félagar! H'afið samband við skrif- stofuna. S-TJÓRNIN. | T I L er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan ?. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Nottahúiii Ehnir, Nönnugötu 8, Þvær blautþvott og sloppa (Hvíta og brúna) Sími 2428. Sandkrep Svart BEátt Hvítt Verzl. Unnur Grettis'götu 64. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Framhald atf 4. síðu. hversu tapið verður tilfinnain'legt.‘'‘ Öll rök hníga að því, að komimúiaistar muini fara miklar hrakfarir við komandi bæjar- stj órnar'kosningar. Og fyrr en síðar muirau þeir hiafa af því heimiLisfoöli að segja, iað til' á- taka komá milili hentistefnu- siranarana og hlýðnismannanna í flokkraum'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.