Alþýðublaðið - 24.11.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Page 7
Laugardagur 24. nóy, 1945 Bærinn 1 dag.j Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sáini 5030. NætúirvlöErðiur er í Lyfja'búðinni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. . 15,30—16.00 Miðdegiisútvaxp. 18.20 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskuikennslia, 1. iflokkur. 19.25 Hljóanpliötur: Samisöngur. 1945 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.20 Upplestur og tónleikar: a) Elínborg Lárusdóttir: „Símion í Norðurhlíð”, bók arkafli (Höfundur les). b) Úr kvæðum Jóns Magn- ússonar. c) Útvarpstríóið leikur. 21.15 Leikrit: ,,Endurskoðun“ eft ir Lagos Biro (Lárus Páls- son o. fl.). Laugarnessókn. Messa kl. 2, séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi. Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans kl. 2 Athygli fóiksins skal vakin á því, að aðalsafnaðarfundur verður hald- inn eftir messu. — Sr. Jón Thor- arensen. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2 e. h. — Séra Garðar Þ-orsteinsson. Kátu karlarnir Alfreð, Brynjólfur og Lárus, halda eina af sínum umtöluðu skemmtunum í kvöld kl. 11.30 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar (skyldi ekki þegar verða útselt) verða seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Hlutaveltu heldur Verkakvennafél. Fram- tíðin í Hafnarfirði á morgun, sunnudag, kl. 3 e. h. í Verkamanna skýlinu. Þar verða ýmsir þarfleg- ir og eigulegir munir á boðstólum, svo sem: kol, farmiðar, fiskur, kartöflur og margt fleira góðra muna. FélagsM! ! Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Sú breyting verður á fund- in.um næstkomandi námu- dag, að í stað áður auiglýsts fundarefnis, flytur lieentist Ástvaldiur Eydal, erindi um síld og síldveiðar. Félagsstjómin. GOTT ER GÓÐ EIGN GuðL Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 T 1 L liggur leiðia Fyrsfa umræða hús- næðisfrumvarpsins. f ramihald af 2. siðu. iþessi 'Og athuga möguleika á öflun þeinra. Finniur Jónsson félagsmála- ráðherira fcvað mijög koma til mála, að senda sérfróða menn til Svíþjóðar þessara erindia, ef rýmkað verður um irunflutning á sænskum húsum og þau verða talin hagkvæm. Gat !hann þess í því samibandi, að húsameist- ari r,ík.isin;s væri staddur er- lendis uirm þessar mundir og væri rnjög athjugandi, að 'hon- ■um yrði falin athuigun þessa. Finnur Jónsson kvaðst hafa talið rétt, að flytja beildarfrum)- frum Varp um mál þetta vagna 'þess, að til þess hefði; raun- verulega verið ætlazt í þings- ályktunartillögu þeirri, sem samþykkt var á síöasta alþingi. i Kvaðst 'hann telja vafasamt, að | bætt vrði úr vandræðaástand- | inu í húsnæðiismálunum á ann- an hátt en þann, að fylgja í mieginatriðum þeim! imræðúm, semi fram kæmiu í frumvarpi þessu. Þá svaraði Finnur Jónsson ýtarlega hinni vandlætingafullu ræðu, sem Hermann Jónasson flúítti við umiræðu málsins í fyrradag. Endurtók félagsmála- ráðherra, að ástæðan fyr.ir því, að hann hefði ekki látið frumn varp þetta ná til byggingarmália sveitanna væri sú, að hann teldi það mál ekki heyra ráðu- •neyt,i sín,u til. Gat harn þess, að Hermanni Jónassyni myndi ekki hvað sízt Ijós þörfin á ' lausn húsnæðisvandrséðanna í sveitum landsins, enda væri hann fulltrúi sveátakjördæmis á alþingi, en þó hefði ha,nn fyr- ir skömmiu flutt frumvarp um húsnæðismálin, sem fjallaði um hliðstæð efni og tvie.ir fyrstu kaflar frumvarps félagsmiála- rá:ðluneytisLns en næði alls ekfci til bvgginga í sveitum landsins. Þá taldi hann furðúilega gagn- rýni Hermanns á hendur nú- veriandi ríkisstjórn fyrir það, hvað seint vær.i hafizt handa um lausnir á húsnæðismáluin- um. Benti hann á. að núverandi ríkisstjórn hefði aðeins setið skammia ihríð og undirbúniniguir þessa frumvarps hefði að sjálf- 1 sögðiu ttekið sinn tíma. Hins vegar hefði Hermann Jónasson setið í ríkisstjórn langa hríð eft- ir að húsnæðismálin komu til sögu, án þess að bera fram nein úrræði ,til lausnar á máli þessu. Þá lét félagsmólaráðherra i ljós undrun, sína á því, að Her- mann Jónasson skyldi brýna fyrir þinigmönnum, að gjalda varhuiga við þessu frumvarþi, því að sjálfiur hefði hann flutt frumvarp um þessi mál fyrir skömmu', þar sem í höfuðatrið- um, væri byggt á sama grutnd- velli og í tveim fyrstu köflum þessa samsa frumvarps. Hvað væri það þá í frumivarpi þessu, sem Hermann Jónassom téldi ástæðú til að gjalda varhuga við? Það gæti varla annað ver- ið en tveir síðari kaflar frum- l varpsins. Hermiann væri þá nueð mieð öðrum orðum á móti því iað útrýma heilsuspillandi í- búðum og koma í veg fyrir spá- kaupmennsku þá á húsum;, sem hann hefði ilátizt vera mest á móti í ræðu: sinni, iþví að hinir tveir síðuistu kaflar frumivarps- ins fjalla teinmitt um þau eíni. Að umræðunni lokinni var frumjvarpinu víisað til annarrar umræðu og félagsmáianefndar mieð samMjóða atkvæðum deildianmianna. Fríkirkjan. Bai-naguðsþjónusta á morgun kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Eragin síðdegismessa. ALPYÐUBLAÐIÐ Regnkápur nýkomnar. FIX Kjólaverzlun og saumastofa. Garðastræti 2. — Sími 4578. Barnavagnar fyrirli.ggjandi. Jóh. Karlsson & Co. Þingholtsstræti 23. Vtrnef 1" nýkomin. Á. Einarsson & Funk. vatteraðar. Svefntreyjur FIX Kjólaverzlun og saumastofa. Garðastræti 2. — Sími 4578. vantar á Vífilsstaðahælið. Uppl. hjá y f irh j úkrunar- konunni. Gott ka,up. Tveir heilir frídagar í viku. Tilkynning: er símanúmer mitt fram- vegis Fatapressan ?. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvfíyfta íbúðarhúsið). SHIPAUTCEVm 1:11 ESJA fer væntanlega upp úr helginni harðferð til Akureyrar með við- komu á Patreksfirði, Bíldudal, ísafirði og Siglufirði í báðum leiðum. Vörumótttaka í dag og fram til hádegis á mánudag. Að þessari ferð skipsins lok- inni fer það væntanlega venju- lega ferð austur um til Siglu- fjarðar og sömu leið til baka. StJÐIN Byrjað verður upp úr helginni að taka á móti vörum í Súðina til venjulegra strandferða vest- ur um land til Akureyrar. Móðir okkar, Ságríður Sigurðardóttir frá HjallanesS, andaðist að heimili sínu, Hringbraut 152, 22. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. v Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Hafnarfirði: 15 ára afmælisfagnaðDr verður haldinn að „Hótel Þröstur“ laugardaginn 8. desember 1945 og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Áskriftarlistar liggja frammi í Verzlun Ragn- heiðar Þorkelsdóttur, Verzlun Bergþóru Nýborg og í Verzlun Gísla Gunnarssonar. Þátttaka tilkyrmist fyrir findmtudaginn '5. des- ember næstkomandi klukkan 12 á hádegi. Afmælisnefndin. Pre stskosningin í dómkirkjusöfnuðinuDi hefsf kl. tO árdegis, sunnudaginn 25. þ. m. í miðbæjarbarnaskóla verða 6 kjördeildir, en 7. deildin verður á Elliheimilinu fyrir vistmenn þess. Sóknarnefndin. fúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu í brauða- búð nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐARINNAK h. f. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sendisveinn óskast í ritstjóm Alþýðublaðsins. — Vinnutími kl. i—7. — Gott kaup. Upplýsingar í ritstjórnarskrifstofunni í dag frá kl. 1. ÉG ÞAKKA öllum innilega, sem minntúst mln á sjötugsafmæli mínu. Ingibjörg Þorláksdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.