Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 8
9 ALÞYÐUB LAÐIÐ Laugardagur 24. nóv. 1945 VTMRNARBIðl Glæfraför í Burma. (Objective Burma). Afarspennandi stórmynd frá Warner Bros, (UKn afrek falihlífarhermanna í fr,umskóg'Uim Burma. Bönnuð innan 16 ára Sýning kl. 3—6—9. Sala hefst ikl. 11. Sími 6485 (ekki 5485). BÆJARBÍÓ Hafnarfirði. Engin sýning í kvöld. Hann elskaði hana. Og hún elskaði 'hann. Aftur á móti fannst foreldrum hennar hún vera of ung til þess að hugsa um trúlofum, — svo efcki sé talað um hjónaband. Þiess vegna sagði móðir hennar fcvöld eitt, er parið hafði verið að tala um ást í nobkra tíma: — Jæja, Anna rniín, nú er fcománn sá tími, þegar börn eiga að vera kornin í rúmið. Ungfrúin þaut út úr dyrun- um, æf af reiði. En móðir hennar sagði við piltinn: — Haraldur, það er orðið framorðið. Móðir yðar miun verða hrædd um yðiur, ef þér verðið lengur úti. það er bezt, að þér farið heimi. Þér eruð svo gióður drengur, — og þá miegið þér leika yðuir við Önnu aftur á morgun. * Hann: Hvað hugsarðu, — að dagsetja bréfið þann 20., þar sem nú er fimmtándi? Hún: Jú, •— af því að ég hafði hugsað mér að biðja þig að láta það í póstfcassann fyrir ^baum i DAfl VARIVINARBORB 9 „Get ég ’gert nokkuð fyrir yður, náðuga frú?“ spurði Díma i eins og í leiðslu og benti með hendinni í áttina að hrosshárssóf- anum. „Nei, Díma, svona get ég efcki talað við yður, ég get ekki fylgt neinum kreddum,1' sagði Kouczowska og rödd hennar varð ; næstum biðjandi. „Ég varð að koma og tala við yður; ég var svo i áhyggjufull. Ég er alltaf að huigsa um yður og er að velta fyrir | mér, hvað þér sóuið að gera, hvers vegna þér þjáizt svona og ! hvers vegna þér standið fyrir utan gluggana hjá okkur; nei, ; Díma,“ sagði hún í skyndi. „Það megið þér efcki gera, þér megið ; það ékki. Ég veit, hvernig það er að standa í myrkrinu fyrir ut- ’ an uppljómaða glugga —“ j - Dautfur roði breiddist um kinnar Dímu og nú leit hún í fyrsta j skipti upp og horfði á Kouczowsku. Hún þekfcti þessi augu áður, ! þetta hár, þennan munn, þessar hendur. Henni var þetta allt und- i arlega vel kunnugt. Svona blýtur barnið hans að líta út . . . „Eg hvað hún er hörkuleg á svip og þrútin af gráti,“ hugs- j aði Kouczowska og hún sagði bl'íðlega: „Maðiurinn minn hefur sagt mér svo mikið um yður. Honum þykir mjög vænt um yður. Hann hefur sagt mér, að þér hefðúð yndislegustu rödd, sem hann hefði nokkru sinni hevrt — og þietta gerði mág mijög afhrýðissama.11 „Einmitt það?“ spurði Díma klaufalega, og Kouczowsfca hélt áfram í skyndi: „En það var eitt, sem mig langaði til að segja yð- ur: Þér megið ekki ver-a reiðar við mdg. Ég veit, að þér kennið mér um að þér þjáizt, og ég hef áhyggjur af því, en ég get ekki að því gert og ég get engu breytt. Þér horfið á miig'og hugsið með yður: hún . er hamingjusóm, hún hefur allt sem hún þráir og getur baðað í rósurn. En Díima, 'góða mín, gteymiið ekfci, að ég er búin að mdssa röddina. Ég er efcfci lengur hún Kouezowska. Ég get efcki sungið framar. Ég er ek-ki nieitt. Ég hef glatað mínum •gamla heimi. Hið eina, sem etftir er, er maðurinn minn. Þér meg- •ið efcki öfunda mig. Ó,“ sagði hún lægra. „Að geta sungið ísolde aftur, ég vildi gefa allt til að geta það, allt.“ „Og barnið þitt líka?“ hugsaði Díma og Kouczowska svaraði um 'hæl og Díma hrökk við: „Og barnið mitt líka? Ég veit það ekki. Ég veit það ekki, fyrr en það kemiur til lífsins, fyrr en óg hel-d því í faðmi mér; ef til vili verður barnið mér mieirn virði, — stundum. vona ég, að það verði mér meira virði en allt annað,“ hvíslaði hún frekar að sjálfri sér en Dímu og hiún þrýsti höndunum upp að sér, og fyrstu veik- burða hreyfingarnar gáfu til kynna hið vaknandi líf. „Ég vildi svo gjarnan hjál'pa yður, Díma, svo innilega gjarn- an, en orðin ná svo skammt. Það er svo innantómt að 'segja við yð- •uir: það er nauðsyniegt að þjást, óhjákvæmilegt; allir verða að þjást og ættu að vera þaktolátir fyrir það. Að öðrum kosti getum við ekki orðið listamenn. Þjáningi'ni er gjöf, sem okkur er gefin, og við verðuim að læra að tfæra okkur hana í nyt. Við verðum' að ’læra að meta hana. Við verðum!“ Þær horfðuist fast í augu og hvor umi sig sá fórnina í augum hinnar eins og í spegli. Þær þögðu langa hríð, svo huldi Díma andlitið í höndum sér og María sagði: „Þér eruö ung, þér getið sungið og þé.r hafið öðlazt dásamlega reynslu." „Nei,“ bvís'Iaði Díma milli fin.giranna. „Það er ekki rétt. Það hef'Ur verið dregið niður í skarnið, það er hvorki fagurt né dá- samilegt. Ævintýri, áðeins eitt nýtt ástarævintýri. Það er engin dásamleg reynsla.“ „Jú, Díma, það er það eimitt. Þér hafið hlotið dýrmæta reynslu og reynslu -er ekki hægt að taka frá manni, hún glatast - aldrei. Þér ættuð að vera þaikklátar og sætta yður við lífið eins og það er. Lífið er dásam(le:gt.“ Dírnia brosti en trúði aðeins helmdnignum af því sem' hún m GAMLA BIÚ I Bððflllim. (Hitler’s Madnaan) Patricia Morisoa John Carradine Alan Curtis Sýnd klukkan 7 og 9. BÖnnuð börnum innan 16 ára. GuESgrafarar (Girl Rush) með skopleikurunum' WALLY BROWN og ALAN CARNEY Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst klukkan 11. ■ NÝJA BÍÖ ■ Fjórar sfúlkur í „Jeppa". (Four Jills in a Jeep). Fjörug og skemmtileg gamanmiynd. Aðalhluitverk leika: Kay Francis. Carole Landis. Martha Ray. Enn fremur taka þátt í leiknum: Betty Grable. Carmen Miranda Alice Faye. Jimmy Dorsey. og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala befst kl. 11, f. h. -* heyrðd. En innst inni sætti hún siig einnig við lífið.,, En ég hef •lagzt svo lágt, ég verð að reynia að ná mér upp aftuir. Ef þér vilduð hijialpa mér — ég hef glataö' virðingunni fyrir sjáLEri mér, mér finnst allt ligigja í soranumi. Jafnvel móðir mtfn hefur farið þess á leit við hann, að bann borgaði mér — þarna sjáið þér — þetta er þessi dásam'lega reynsla •mán —“ „Ég kem hérna m>eð bré.fið frá henni, Dírna. Han,n er ekkl farinn að lesa 'það. Þetta er barnalegt bréf — svona, við skultim Gerda Steemann Löber: |ir frá - - Fyrsta saga: B A R B E N Honum varð litið yfir ísbreiðuna, — og þar sá hann stóran, gamlan karlbjörn, sem gekk í áttina til rostungsins, hægt og luralega. Hann skreið áfram, hljóðlaust og var- kárlega, og nálgaðist rostunginn stöðugt meir og meir, án þess þó að vekja hann. En þegar björninn kom nær og sá, hversu gríðarstór rostungurinn var í raun og veru, nam hann staðar öldungis ráðalaus um, hvað gera skyldi, og skreiddist síðan á bak við ísjaka. £>ar náði hann tökum á glerhörðum ísmola, lagaði hann til og ætlaði sér að kasta honum í rostunginn og rota hann þannig. Skömmu síðar tók hann ísmo'lann í fang sér, reis upp á afturfótunum og gekk áieiðis í áttina þangað sem rostung- urinn lá. ísmolinn var þó sannarlega í stærra lagi. Björn- inn gat tæplega loftað honum; — missti hann svo úr fangi sér og reikaði um í nánd við rostunginn. En björninn var ekki af baki dottinn, heldur reyndi að sníða ísmolann enn •betur til, unz hann varð mátulegur á stærð. Þá reisti björn- ALL R\GHT„LET'5 <30/ THE(?E'5 A LITTLE MATTER OF FlNDlNG" VOUR WAY APOUND— BECAU5E 1 HEAE THE NATIV&5 AEE TOO BU3Y ~7 WITH OTHER THINGS— MYNDA- SAGA PINTÓ: Það er eimitt það — Það sagði miaðu'r.inn. Við eig- um víst að fara í ferðalag.“ ÖRN: Tokió! PINTÓ: Jæja, Örn. Hvernig lízt þér á? ÖRN: Þetta kalla ég fréttir, en hvenær á að fara, hverjir eiga að fara, hvaða flugvélar eiga að fara? CHESTER: Já, um þetta veit maci'ur ekkert. Er líka ekki nóg að vita, að við eig'ura að fara til Tokíó? ÖRN: Þú segir það Chert. Þeir •geta vtfst e'kiki hafit orrustu- flu'gvélar möð — bara flug- virki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.