Alþýðublaðið - 29.11.1945, Side 4
4
Fimmfcudagur, nov. 1945.
4Lt»YÐU3LAÐiÐ
fltfrijðnbUðið
Í’tgeíandi: AlþýCnllokkurinn
Bitsijóri: Stefán Pétnrw^n. !
Símar:
Ritstjórn: *9#2 og 4992
Afgreiðsla: 4899 o« 499«
Aðsetur
f Alþýðuháalnn við Hverf-
isgötu
Yerð í lausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsmlðjan.
Hið vaxandi fylgi jafn
aðarsteínunnar
UNDIRBÚNIN GUR bæjar-
stjórnarkosninganna, sem
íram eiga að fara um land allt
í byrjun næsta árs, er þegar
fyrir nokkru hafinn. Blöðin eru
farin að ræða þau stefnumál,
sem um verður kosið og flokk-
arnir hafa opnað kosningaskrif
stofur i flestum bæjum lands-
ins.
❖
Alþýðuflokkurinn gengur
gunnreifur til þessara kosninga.
Útan úr heimi hafa undanfarn-
ar vikur og mánuði verið að
berast fregnir af glæsilegum
kosningasigrum bræðraflokka
hans erlendis. Stefna þeirra,
jafnaðarstefnan, á bersýnilega
stórvaxandi fylgi að fagna um
allan heim.
Og hvað er eðlilegra, en að
þjóðirnar fylki sér um hana í
þessi striðslok? Þær hafa undan
farin ár fengið að kenna á allri
þeirri bölvun, sem einræði og
hverskonar kúgun hefir í för
með sér. Þær sjá úrræðaleysi
íhaldsins í öllum löndum. En
þær vilja ekki fá nýtt einræði
í stað þess, sem brotið hefir
verið á bak aftur — ekki rúss-
neskan kommúnisma í staðinn
fyrir þýzkan nazisma. Þess
vegna eru alþýðuflokkarnir,
jafnaðarmannaflokkarnir, nú
þeir flokkar, sem þjóðirnar
byggja framtíðarvonir sínar á.
Þeir hafa hreinan skjöld eftir
það stríð við þýzka nazismann,
sem nú er nýlokið með sigri
lýðræðisins. Þeir vísa með úr-
ræðum sósíalismans veginn út
úr því öngþveiti auðvalds og í-
halds, sem leitt hefir hörmung-
ar ófriðarins yfir mannkynið.
En þeir eru líka brjóstvörn lýð
ræðisins í baráttunni við hið
nýja einræði, sem kommúnist-
ar vilja koma á i stað nazism-
ans.
Um allan heim eru þjóðirnar,
eftir beiska reynslu af íhaldi og
einræði, bæði brúnu og rauðu,
að vakna til vitundar um þessa
yfirburði jafnaðarstefnunnar og
öryggi það og frelsi, sem hún
veitir. Einnig hér á landi eru
straumhvörfin auðsæ; og því
gengur Alþýðuflokkurinn bjart
sýnn til þeirra kosninga, sem
fram undan eru.
$
En svo mikil lyfting, sem það
er fyrir alþýðuflokkana í hvaða
landi, sem er, einnig fyrir Al-
þýðuflokkinn hér, að frétta
um kosningasigra bræðraflokk
anna í nágrannalöndunum, má
engum gleymast það eitt augna
blik, að þeir sigrar hafa verið
unnir fyrir ötult starf og mikla
fórnfýsi.
í þeirri kosningabaráttu, sem
nú er hafin hér á landi, þurfa
allir Alþýðuflokksmenn að
leggja fram krafta sína til þess
að vöxtur flokksins og sigur
málefnisins, sem hann berst fyr
ir, verði sem mestur. Hver ein
asti Alþýðuflokksmaður, ‘ungur
sem gamall, karl og kona, verð-
Nýju farmannasamningarnir:
SamninpriDn nn kanp
oo kjðr Ipdara.
HNN NÝI SAMNINGUR um
kaup og kjör háseta á
kaupskipaflotanum, var birtur
hér í blaðinu síðastliðinn
þriðjudag. í dag birtir blaðið
hinn samininginn, sem undirrit-
aður var í vikunni, sem leið, —
um kaup og kjör kyndara.
Sá samningur hljóðar þannig:
Samningur mlilli Skipaút-
gerðar ríkisins og Eimskipafé-
lags íslands og Sjómannafélags
Reykjavíkur um kaup og kjör
kyndara.
1. gr. — Mánaðarkaup skal
vera:
Yfirkyndarar (Donikeymann)
kr. 550.0,0.
Kyndarar kr. 520.00.
Kolamokarar kr. 346.00.
Aðstoðarmenn (smyrjarar
Dieselskipa) kr. 550.00.
Til þess að geta náð þessu
kaupi þurfa kyndarar að hafa
siglt, sem hér segir:
a) Yfirkyndari, 12 mánuði sem
kyndari á verzlunarskipi.
b) Kyndari, 6 mánuði sem1 kola-
mokari á verzlunarskipi eða
6 mán. sem kyndari á fiski-
skipi.
Á allt mánaðarkaup greiðist
dýrtíðaruppbót miðuð við verð-
lagsvísitölu kauplagsnefndar
eins og hún hefur verið ákveð-
in í byrjun hvers mánaðar.
2. gr. — Yfirvinna borgist
þannig:
a) Þegar sjóvökur eru staðnar
greiðist kr. 1.58 fyrir hverjá
byrjaða hálfa klubkustund.
b) Þegar sjóvökum er slitið
greiðist kl. 1.84 fyrir byrj-
aða hálfa klukkust-und frá
kl. 17 til kl. 20. og kr. 2.45
fyrir byrjaða hálfa klst. frá
kl. 20 til kl. 7V-2. og á helgum
dögum.
Til eftirvinnu telst:
a. Ketilhreinsun, sem unnin er
í vinnutrma.
i b. Losun á ösku yfir borð, sem
safr.azt hefur fyrir, á meðan
skip lá í höfn.
'c. Hreinsun rennusteins og tark
dekks-
Tvöfalt eftirvinnukaup ber
að greiða fyrir ketil'hreinsun,
sem unnin er í eftirvinnu á
helgidögum.
Stopptörn við land á helg-
um dögum sé greidd með eft-
irvinnukaupi. ^
Yfirvinnukaupið greiðist með
verðlagsuppbót skv. ákvæðmn
1. gr.
Auk 'helgidaga þjóðkirkjunn-
ar teljast 1. maí, 17. júní og
sumardagurinn fyrsti sem helg-
ir dagar.
3. gr. — Vinnutími við land
þegar skip hefir varpað akkeri
eða er bundið við bryggju og
sjóvöktum er slitið, skal vera
frá kl. IV2 að morgni til kl. 17
(5). Þar frá dregst 15 mín.-til
morgunverðar, 1 tími til mið-
degisverðar og 15 mín. til
kaffidrykkju kl. 15 (3 s.d.). Mat-
málstímar sfculu haldnir á rétt-
um tíma, ef við verður komið.
Að lokinni vinnu veitist kynd-
urum og aðstoðarmönnum
(sm'yrjurum) leyfi til land-
göngu, ef staður, veður og önn-
ur skilyrði leyfa með tilliti tii
áfcvæða sjómannalaga og sigl-
ingalaga. Þar sem öll skilyrði
eru til landvistarleyfis má eigi
Iáta kyndara eða aðstoðarmenn
(smyrjara) vinna að öðrurn
störfum en gæzlu og viðhaldi
elda og aðstoðarmenn (smyrj- j
ara) að smurningu véla eftir j
dagvinnutíma. í Reykjavík og
öðrum heimahöfnum skipa,
skal setja rnenn frá landi til
þessara starfa eftir kl. 17 nema
samfcomulag verði um annað
milli samningsaðil'ja.
Heimált er að leysa efcki upp
sjóvökur í strandferðuim við ís-
land eða í erlendum höfnum,
ef viðstaða skips er minni en
24 tírnar.
4. 'gr. —• Vinnutímd kyndara
er 8 tímar (þrísfcipt vaka).
Kyndarar eru skyldir til þess
bæði á varðtímanum og þegar
skip liggur við land, að vinna
alla nauðsynlega vinnu við vél-
arnar' og katlana, þó ekki að
mála, berja ryð, fægja né,
hreinsa rennusteina og botn-
geyma eða þvo föt fyrir aðra
en sjálfa sig á varðtímanum
eftir kl. 17 til fcl. 7 nerna verkið J
þoli ekki bið, vegna öryggis |
skipsins.
Þegar skip liggur við land sé
ekki unnið utan venjulegs
vinnutíma nema verkið þoli
ekki bið, vegna öryggis skips-
ins.
bagmaður vinnur jafnmarga
'klukkutíma í ferðum í viku
hverri og kyndarar, sem sé 8
tíma á 'SÓlarhring.
Á skipum með 6 elda, 2 katla
og engan vélblástur, skulu vera
2 kyndarar saman á verði þeg-
ar skip er á siglingu. Á skipi,
sem brennir yfir 15 smálestum
af kolum á sólarhring, skal
vera kolamokari.
5. gr. — Hreinsun á matar-
ílátum og ræsting á íbúð kynd-
ara skal framkvæmd daglega,
hvort heldur skip er á siglingu
eða liggur við land og skal hún
unnin í vinnutíma. Ef svo er
efcki greiðist 'eftirvinnukaup
fyrir. Til þess séu ekki veittir
minna en 2Vi tími á dag, ef
lúkar er skipt í fleiri svefn-
kelfa með sérstökum borðsal.
Annars tveir fím'ar. Skipið læt-
ur ókeypis í té sápu og sóda.
Kyndarar leggja sér sjálfir til
dýnur og dýnuver, svo og öll
álhöld til að matast með, og fá
þeir fyrir það aukaborgun kr.
30.00 á mánuði aúk dýntíðar-
uppbótar samkv. 1. igr. Matar-
ílát fá þeir hjá skipinu án end-
urgjalds
íbúð kyndara skal máluð
minnst einu sinni á ári og gjörð
hrein tvisvar á ári.
6. gr — Ef skip hættir sigl-
ingum af 'einhverjum' ástæðum
eða liggur í höfn og kyndarar
ur að vinna að þeim sigri með
því að kynna stefnu flokksins,
þau mörgu og stóru mál, sem
hann er þegar búinn að knýja
fram til hagsbóta fyrir allt vinn ,
andi fólk þessa lands, og þær !
raunhæfu umbætur, sém hann |
berst nú fyrir til tryggingar [
efnalegu og félagslegu öryggi <
fólksins í framtíðinni.
Stefna Alþýðuflokksins, jafn j
aðarstefnan á grundvelli lýðræð
isins, er stefna hins nýja tíma, *
sem nú er upp runninn að fengn
um sigri yfir ofbeldi og kúgun
nazismans. Hvarvetna erlend-
is eru stríðsmenn hennar í nýrri
og voldugri sókn eins og kosn-
ingaúrslitin úti í heimi sýna. I
Einnig hér hefir Alþýðuflokk-
urinn nú meiri vaxtarmöguleika
en nokkru sinni áður. En það
veltur á áhuga, starfi og fórn-
fýsi hvers einasta jafnaðar-
manns, hvernig þeir verða not-
aðir í þeim kosningum, sem nú
fara í hönd.
Einstakar máltiðir.
Hádegisverður:
Kr. 15.00 og kr. 9.9®
Eftirmiðdagskaffi.
Kvöldverður
Kr. 16.00 og kr. 10.06.
Getum tekið nokkra
kostgangara.
og aðstoðarmenn (smyrjarar)
eru skráðir ur skiprúmá, skulu
þeir eiga forgangsrétt að þeirri
vinnu, sem inna þarf af hendi
til viðhalds og endurbóta skips-
ins og þeir hafa kunnáttuí til.
Undir þeim kringumstæðum
greiðist dag-, eftir-, nætur- og
helgidagavinna eftir sörnu regl-
um og gilda um verkamenn í
Reykjavík, svo og vinnutíma og
flokkim á verkefmHn.
Heimiilt er kyndurum eða
aðstoðarmönnum (smyrjurum),
að vinna sem lögskráðir væru
fyrir mánaðarkaupi, en eftir-,
nætur- og helgidagavinna sé
samt sem áður greidd, samkv.
regluro, er gilda um verkamenn
í Reykjavík í hliðstæðri vinnu.
Fæðispeningar skulu greiddir
með kr. 3.75 á dag, helgidagur
meðtalinn auk dýrtíðaruppbót-
ar samkv. 1. gr.
7. gr. — AUir erlendir pen-
ingar, sem kyndurum eru
greiddir í erlendum höfnum,
sfculu reiknaðir með því gang-
verði, sem skipið verður að
greiða.
8. gr. — Ef verkfall eða verk-
foann er við íslenzka eða erlenda
höfn, er kyndurum óskylt að
vinna þau verk, sem aðrix hafa
hætt við að vixma vegna verk-
fallsins eða verfcbannsins.
9. gr. — Út'gerðarmenn greiði
Fhh. á 6. síðu.
BLAÐIÐ NEISTI á Siglu-
firði skrifar þ. 22. þ. m. 1
tilefni af tillögum þeim um al-
mannatryggingar 'hér á landi,
sem Jón Blöndal og Jóhann
Sæmundsson hafa gert að fyrir
lagi Finns Jónssonar félagsmála
ráðherra og nýlega hafa verið
gefnar út með ítarlegri greinar
gerð:
„Það er engin tilviljun, að það
er félagsmlálaráðherra úr hópi A1
þýðuflokksinis, sem á frumkvæð-
ið að þessum athuigujnum. Þetta
byggist á því, að Alþýðuflokkur-
inn gerði það að meginskilyrði fyr
ir þátttöku sinni í rfkisstjóm
haustið 1944, að gerð yrði tilraun
til ,'þess að framkvæma veruleg-
an hluta Iþessara tillagna. Er þetta
heint frasmhald af fyrri stefnu
flakksinis og 'árangur af aldarfjórð
umgsbartáttu hans fyrir bættuim
kjörum vinnandi fólks. En það er
einmitt þetta sem iþarf að tryggja
í framtíðinni. Næga atvinnu hianda
þeim, sem ‘heilsu haifa. Örugga
hjálip handa hinuim, sem sjúkir eru
og örkumla og geta ekki séð sér
farborða. Trauista forsjá fyrir börn
um og gamatonennum. Þeim fyrr-
nefndu vegna þess, að fyrirvinrau
þrýtur af ýmsum ástæðum og hin
um síðarnefndu vegna þess, að þau
þegar 'hafa leyst af hendi starf sitt
í þágu þjóðfélagsins. IÞessi hjálp
og forsjá á ekki að vera ölmusa,
eins og áður hefur tíðkast, 'held-
ur -af hendi leyst sem skylda þjóð
félagsins við verðandi borgara og
iþá, sem þegar Ihafa unnið sam-
vizkusamliega. Borgarar þjóðfélags
ins eiga að leysast frá sínagandi
ótta uim framtíð isína eða sinna
nánustu, ef þau atvik ber að
höndum, sem svipta þá igetuinni til
þess að sjá þeton fanborðia. Öryggi
að loknu dagsverki á að vera laun
þeirra, sem vel hafa unnið. Að
þessu marki hefur AlþýðuifLokk-
urinn stefnt, og vonandi að óðum
■styttist að leiðar.enda. Þegar fyrsti
vísir var settur að alþýðutrygg-
ingum fyrir atbeina Alþýð>uflokks
ins, var illa fyrir þeim spáð. Aftur
Ihaldsöflin börðust gegn þeim hat-
raimimlega. Róttæku öflin, sem svo
kölluðu si-g, kommúnistar, reyndu
að ófrægja lögin og efla óánægju
fóiksins með þau. Við síðlustu kosn
ingar köll'uðu þeir alla 'baráttu
flokksins fyrir þessum málum
,jkák“. En sjálfir gleymdu for-
áprakkar þeirra þessum málum,
þegar þeir fengu aðstöðu til þess
að vinna fyi-ir framgangi þeirra
við stjórnarmyndunina haustið
1944. Alþýðuflokkurinn stóð hér á
verði sem áður. Stórstígar £ram-
farir í þessum málum eiga að vera
öruggar nú þegar á þessu éri.“
Oig enn skritfair Neisti:
„Margir eru þeirrar skoðunar,
að Alþýðuflokk'uriinn hafi. , tapað
pólitísku fylgi vegna setninga
tryggingarlagann'a. En aðrir eru
þeirrar skoðunar, að flokknum
hafi ekki aukizt fylgi vegna lag-
anna um verkamannabústaði, er
sett voru fyrir hans atbeína.
Hverttveggju þessar hagsbætur
ihins vinn'andi fólks hafa verið af
fluttar og rógbornar af andstöðu
flokknum, einkum Sjálfstæðis-
mönnum og kommiúnistum. En A1
þý ðuflokkurinn held'ur ótraiuður
þegar markaða leið í (bairáttu sinni
'fyrir bættum kjörum fólksins,
'baráttunni gegn skortinuan og
ibaráttunmi fyxir féla.gslegu ör-
yggi. A Iþý ðuflokkuri nn veit, að
Fríh. á 6. svGú.