Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur, 2. desember 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Fyrsta skáldsaga Vilhjálms S.Vilhjálmssonar. 'Næturlækni rer í nótt og aðra nótt í læknavarðstofujnm, sími 5030. Næturvörður er í' nótt <ag aðra nótt í Laugavegsapóteki. HelgidagElæknir er Ólafur Helga son, Garðastræti 33, sírai 31218. Næturakstur ainnast HreyfiH, sími 1633. Útvarpið: 10.30 Útvarpsþáttur (Helgi Hjörvar). 11.00 Morguntónleikar (plötur). 12.15—13.15 Hádegisút- varp. 15.00—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur). 17.00 Messa í Dómgirkjunni (séra Friðrik Hali- grímsson dómprófastur. — Kveðju guðsþjónusta). 18.30 Barnatíma. 19.25 Næturiög eftir Ghopin. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Samieikur á fiðlu og píanó (Katrín Dalihoff Danhheim og Fritz Weiss- happel). 20.35 Erindi: Spánn í deiglunni (Baldur Bjarnason magistter). 21.00lNorðurilandaisöng- menn (plötur). 21.15 Upplesitur á ýmis hljóðfæri (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Þýtt og endursagt (Þorst. Egilsson fulltrúi). 21.00 Um dag- :inn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ritstjóri). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Sænsk þjóð- lög. Einsöngur Gunnar Kristins- . >son: Ddaumalandið, Kirkjuhvoill, :Ved rondarne, En barnsaga ved brasan, Der Wanderer. 22.30 Dag- :í slcrárlok. J í Frjálslyndi söfnuðurinn Messað í dag klukkan 11. (Ath. breyttan messutíma) Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað í dag klukkan 8,30 s.d. | Séra Jón Auðuns. liaugarnesprestakall. Messað í dag klukkan 2 e. hád. Séra Garðar Svavarsson. (Nýja sálmabókin verður notuð) Barna guðsþjónusta kl. 10 f. h. Dómkirkjan. Messað í dag klukkan 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson. — Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta. Séra Friðrik Hallgrímsson. — Kl. 5 miessa. Séra Friðrik Hallgrímsson. Fríkirkjan. Messað í dag klukkan 11 f. h. Séra Árni Sigurðsson. Hallgrímssókn. Messað kl. 2 e. h. í Austurbæj- arskólanum. Séra Jakob Jónsson og kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, séra Sigurjón Árnason. 4b Starfshópar F. U. J. Málfundaflofckurinn heldur fund annað kvöld klukkan 8.30 í skrifstofu félagsins í Alþýðuhús- inu. Nemendasamband Kvennaskólans heldur bazar sunnudaginn 9. þ. þ. til ágóða fyrir leikfimishússjóð skólans. Bazarnefndin rnælist fast- lega til þess, að eldri og yngri nem- endur skólans styðji bazarinn með gjöfum. Gjöfum veitt móttaká frá því á morgun 1 Verzluninni Snót, Vesturgötu 17, og hjá Sigríði Briem, Tjarnargötu 28, og á laugardaginn, 8. þ. m. í Kvenna- skólanum milli kl. 13—15. Pramihald af 2. síðu. þjóðfélagsþróun. Hún er ekki borin fram af fólki, sem gnæfir upp úr fjöldanum, heldur af fjöldanum sjálfum. Guðni minn í Skuld er perSóinaaigeáviingur þessa fólks, er finnur, að grund- völlurinn, sem það hefur byggt á, er að hrynja, og veit ekki sitt rjúkandi ráð. Það hefur ávallt einblínt út á hafið, en nú tvístígur það á ströndinni, hik- andi og reikult í ráði. Guðni er enginn leiðtogi eða lærður for- ustumaður. Hann er aðeins „miðill“, en sá andi, sem gegn- um hann talar, er vakinn af nýrri þróun. Ekki þó svo að skilja, að hér sé um andatrú að ræða, langt í frá. Skoðanir minar sem jafnaðarmanns á þró un þjóðfélagsins og menningar- innar hljóta að setja svip sinn á þessa sögu. En svo skal ég líka taka það fram, að með því að skrifa þessa sögu er ég að greiða skuld, sem ég stend í við fjölda óbreyttra alþýðumanna, karla og konur, sem ég hef starf að með og strítt með. Það er aldrei skrifað um þetta fólk, rithöfundarnir gleyma því all- ir. Sögurnar eru um hina. Hver skrifar um verkamanninn, sem raðar bekkjunum áður en fund- ur hefst, um manninn, sem stendur við dyrnar eða þann, sem ber út fundarboðin? Hver skrifar söguna um Jóhannes gamla Oddsson á Seyðisfirði, um Þórð í Garðhúsum, um Steinunni gömlu í verkakvenna félaginu eða um Kristján vin minn, sem dó úr lungnabólgu fyrsta sumardag fyrir mörgum árum? Og þó er það þetta fólk, sem fyrst og fremst skapar sög- ur. Það er ekkert sérkennilegt við það. Það talar ekki afkára- legt mál, og það hefur aldrei dreymt um völd né metorð.“ — Brimar við Bölklett, nafn- ið, hvað um það? „Það? Ja, Iþað er oft erfið oig hættuleg innsiglingin. Við sund ið er dökkur klettur, ef ólag j ríður á skipið, lendir það á Böl- kletti. En við hvert fótmál fólks- ins eru bölklettar. Brimið er hvítt og fagurt, það byltir til . . .“ — Hvers vegna kaust þú að skrifa sögu byggða á þjóðlífs- lýsingu liðinna ára, en lagðir til dæmis ekki reynslu þína sem blaðamanns henni til grund- vallar? „Ég er bráðum búinn að vera blaðamaður í tuttugu ár, og blaðamannsstarfið býður upp á miklar tilbreytingar, marg- breytilegar myndir, hraða at- burði. En ég skal segja þér, að aldrei, ekki eitt einasta augna- blik, hefur horfið úr hug mér fóllkið, seim ól imáig uipp í litlu, fátæklegu þorpi. Það gaf mér allt, sem ég á, allt sem ég get, þó að það sé ekki mikið. Það er sjálfsagður hlutur, að fyrst ég skriía sögu á annað borð, þá hlýt ég að skrifa sögu um þetta fólk. Mér er það upphaf alls, fólkið í fátækt og allsleysi, fólkið, sem berst í sveita síns andlits fyrir næsta málsverði en á sér þó hugsjónir um far- sælla og fegurra líf. Þú veizt, að við, sem erum orðin fertug, höfum lifað í tveim ólíkum heimum. Hver skapaði hinn nýja heim? Það var hann Guðni minn í Skuld, en líka strákur- inn frá Hraunkoti, sem smæðar- tilfinningin gerði áð grjótpáli nýrrar félagshyggju, Vigfus gamli í rótarhasti, sem getur ekki gert sig auðmjúkan við búðardiskinn, Guðmundur á Völlum, sem „varðfer ekkert um nein samtök, en vill barasta klekkja á helvítunum". Já, imeira að segja Valia igaimla í Gerðinu, sem á allt sitt í brim- garðinum. Það var alveg óhugs- andi, að ég gæti skrifað fyrstu söguna mína um annað en þetta. En þetta eru nú orðnar hálf- gerðar skriftir.1 — Þú hefur þó ekki enn svar- að spurningunni til fulls. „Ja, ég hef hugsað mér að isietijáBt að ntoikknu léyti i Qrrelig- steiin uim láramlótitn — þá mlá /vel vera, að an oig Byggingarsamvmnufélag Reykjavíkur: Fundur verður haldinn í Bygging'arsamvinnufélagi Reykjavik- ur mánudaginn 3. desember kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðar- manna. Fimdarefni: Sænsku timburhúsin (skuggamyndir sýndar). Stjórnin. iég eiigii iþesisi Ikiolst að sinma því, sem ég hef alltaf verið að hugsa um en orðið að drepa á dreif vegna blaðsins. Þá get ég kannski farið að sinna betur ! hátt ræðustólnum. Sumir voru Hátfundafél. Magni. r ramhald af 2. síðu. söguefnunum. En eðli sínu breyt ir enginn. Sem blaðamaður við verkalýðsblað um tuttugu ára skeið hef ég kynnzt hundruðum alþýðumanna, og mikill fjöldi þeirra hefur gefið mér söguefni. Drottinn minn dýri, það væri fullkomið ævistarf að skrifa það allt: titrandi móðirin þarna í 'stólmium, er biðiur uim Ihijláílþ, sem ekki er hægt að veita, Kristófer gamli, sem 'bramn inni klukkutíma eftir að hann átti tal við mig um framtíðarríki jafnaðarstefnunnar, Eyjólfur gamli, sem varð aftur að hverfa til fyrri baráttu af því að sonur hans hafði farizt og látið eftir sig mörg ungbörn, hjúkrunar- konan mín. — Þú fyrirgefur, en ef nokkurn varðar skapaðan hil'ut um mi|g, :þá em það lesiend- ur Alþýðublaðsins." — Hefur þú gert drög að nýrri sögu? „Ég hef ekki gert annað en Ikrota síðan óg var tólif ára. Þá sat ég við hlið móður minnar og skrifaði henni bréf, mörg og löng bréf. Ég vildi bara, að ég ætti þau. Og auðvitað held ég áfram að skrifa. Klakahöggs- karlarnir í atvinnubótavinnunni fyrir strið sæíkja að mér. Ég þekki þá alla persónulega. Það var mikil breyting, þegar stríðið kom. Nýr heimur opnaðist. Þeir sem áður áttu ekki málungi matar, eiga nú peninga í banka. Enginn hefur tekið sér fyrir vantrúaðir á þessa spá og hugðu, að lítið yrði úr framkvæmdum, þótt fagurt væri talað. En þeg- ar reykvískum blaðamönnum var boðið að skoða Hellisgerði 20 árum síðar, 1943, tóku þeir eftir því, að trén náðu á ann- an metra upp fyrir ræðustólinn, og hafa þau þá hækkað síðan. Hæstu trén í Gerðinu munu nú vera 8—9 metra há. Fyrstu trén þar voru sett niður. 18. mai 1924. Gerðir nær yfir stórt svæði milli Reykjavíkurvegar og Kirkjuvegar ofan frá Skúla- skeiði niður að Hellisgötu. Nokk ur hús standa enn á þessu svæði, en þau eiga öll fyrir sér að víkja fyrir rælctun Gerðisins, og hef- ur bærinn þegar keypt nokkur þeirra í þeim tilgangi. Magni er með hverju árinu, sem líður að auka ræktunina í Gerðinu. Nú er sem óðast verið að rækta stórt svæði upp við Skúla- skeið, sem bætt var við og byrj að á fyrir tveim árum. Eins og nærri má geta, hefur þessi starfsemi kostað mikið fé. Það mun ekki oftalið, að alls sé búið að verja til ræktunar- innar þar fast að eða um 200 þúsund krónum. Tvö s. 1. ár hef ur Hafnarfjarðarbær styrkt starfsemina með 10 þús. kr. hvort árið, næsta ár á undan með 5 þús. kr. í peningum, auk þess sem hann hefur greitt fyrir starfsemi Gerðisins á margan Tóniislarfélagfð ræð- ur til sín þrjá fræga fénlislarmenn. T hendur að skrifa sögu verkaíýðs ' hátt, t. d. með því að láta flytja hreyfingarinnar í skáldsögU' formi. Eg hef verið með síðan 1918. Hitt er svo annað mál, hvernig mér tekst. Ég geri eng- ar kröfur. Ég skrifa nákvæm- lega eins og mig langar til að skrifa. Ég æski einskis annars en að geta sýnt það, sem ég vil isýna. Ég rváfl.1 -ekki beita neinuan bellibrögðum. Það má vel vera, að ég verði fordæmdur fyrir það. En það verður að hafa það.“ — Er sagan þín pólitísk? ,,‘Póiláitáislk? Nei, það held éig ekki. Annars er allt pólitík. Eða er það ekki?“ Þannig fórust Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni orð. Og víst mun þanggð ógrynni mold ókeypis, leggja vatn í Gerðið o. fl. Að öðru leiti hefur Magni aflað reksturfjárins á ýmsan hátt, sumpart með framlögum félags- manna, sumpart með skemmt- anahaldi, hlutaveltum o. fl. Ýms ir menn hafa einnig gefið Gerð- inu gjafir, sumir mjög rausnar- lega. Enn hafa margir gerzt „styrktarfélagar“, sem svo er kallað, þ. e. greitt 10 kr. til Gerðisins, en fengið í staðinn rétt til ókeypis inngöngu í Gerð ið það sumar alla þá daga, sem inngangur í það er seldur, en það er venjulega eklci gert, nema eitthvað sé um að vera í Gerðinu, skemmtun eða þess- ÓNLISTAFÉLAGIÐ hefur gert samning við þrjá fræga tónlistarmenn, um að koma hingað á næsta ári. F.lnn sem kennara við Tónlistaskól- ann og tvo til að halda hér hljómleika. Menn þessir eru, Rudolf Ser- kin, einn frægasti píanóleikari heimsins, en hann mun koma hingað snemma á næsta ári og halda hér píanóhljómleika, Frederick Grinke, enskur fiðlu snillingur, sem einnig er vænt anlegur snemma á árinu og mun halda hér hljómleika og loks er það danskur hljómlistamaður, Oddo Laski að nafni, sem félag ið hefur ráðið sem kennara viö Tónlistaskólann. Nýr heil&rigðisfnllfrúi. Vandasamt verk. A FUNDI bæjarráðs síðastliS inn föstudag, var samþykkt að skipa dr. Jón Sigurðsson lækni sem heilbrigðisfulltrúa bæjarins. sem helgað hefur málgagni al- þýðunnar á íslandi tuttugu ára starf sitt. Ég efast ekki um, að Brimar við Bölklett verði víð- lesin bók og mikils metin af fólkinu, sem hún er skrifuð um og fyrir. Helgi Sæmundsson. Hálíðahöld Framhald af 2. síðu. ansion rithiöÆundair lais iupp. Þá is'önig Guðimunlda Elíafedóttif einislöníg með íundirieiík dr. Urbantschitisch io|g eninifremur sjöriig (kvartett. Að Qtoíkiuttn var danis .stígintti fram eifitir mótt- lumná. í gærkrviölidi heOlgaði úitivartpið stúdentum alla kvölddagsskrána oig sitóð Stúdentaffiélaig Reykja- váOflur fyrir henni. mörgum leika hugur á að kynna ( háttar. Fjöldi manna i Hafnar- sér skáldsögu 'þessa manns, fúði og einnig i Reykjavik hef 1 ur styrkt starfsemi Gerðisins á þennan háá. — Forstöðumaður Gerðisins, hefur allatíð verið sá sami, Ingvar Gunnarsson, kenn ari og hefur hann lagt mikla al- úð við starf sitt og á Gerðið hon um mikíð að þakka. Formenn Magna hafa þessir menn verið: Valdimar Long, bóksali, 1920—1924, Guðmund- ur Einarsson, framkvædastjóri, 1925—1929, Þórður Edilonsson, læknir, 1930, Valdimar Long aftur 1931, Guðmundur Einars- son aftur, 1932, Kjartan Ólafs- son, bæjarfulltrúi, 1933, Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari, 1934, Þorleifur Jónsson, frarnkvæda- stjóri, 1935—1937, Ingólfur Flygenring, íshússtjóri, 1938 -— 1939, Kristinn Magnússon, mál arameistari, 1940-—1945. Stjórn félagsins skipa nú: for maður: Kristinn Magnússon, málarameistari, ritari: Björn Jóhannsson, kennari, gjaldkeri, Stefán Sigurðsson, kaupmaður. F. U. J. F. U. J. FÉLAGSSTARFIÐ FUNDUR í málfunda- og fræðslu- flokknum á mánudags- kvöld kl. 8,30 e. h. í fé- lagsskrifstofunni. Mætið öll stundvíslega! StjómÍM. Félagslíí. KVENFÉLAG. NESKIRK JU AtEmiæliisfagnaður félajgsins verður haldinni í Tjaimarcaife ■uppi, mlánudaiginn 3. desember M. 8.30 isíðdegis. Mörg skemmtiatriði. Stjómin. o T I L liggor leiðia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.