Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIO Fimmtndagunnn 6. des. 1945 Orðsenðiui tii stnðningsmanoa AiMðnMkslns I Reyk avlfe. --------------» Sköpum skilyrði fyrir sfraumhvörfum í sfjórn Reyfcjavíkurbæ KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins er í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, 2. hæð, opin kl. 10—22 daglega, sími 5020. Allir, sem vilja vinna að stefnumálum Alþýðuflokksins við í hönd farandi bæjarstjómarkosninga, eru heðnir að koma sem allra fyrst í skrifstofuna til viðræðna við starfs- fólk hennar. Það ríður á miklu, að enginn liggi á liði sínu. Alþýðu- flokksmönnum er ljóst, að fylgi flokksins er mjög vaxandi, en sá vöxtur verður að nægja til þess að skapa möguleika fyrir straumhvörfum í stjórnimn a Reykjavíkurbæ og það tekst ef allir, sem fylgja ff;0kknum að málmn, leggja fram krafta sína. / UrnJ dngsmikil bókaútgáSa N orðra h.f. ------»---— Gef&ir út mikli rit um ©cSá^aforatiBi ©g sögu hreindýramia á Ssiandi fyrir jói. —-----•»--—— BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI hefur vakið á sér mikla at- hygli á liðnum árum, enda gefið út margar ágætar bækur. Um sumar bækur útgáfunnar hefur þó staðið nokk- ur styrr, en alþýða manna hefur tekið bókunum mjög vel. Nýtt frumvarp um atvinnudelld háskólans: AtvinnndeildiD starfi i 4 deildnm og veiti kennsln í 7 frœfligreinnm. -------». - MENNTAMÁLANEFND neðri deildar alþingis flytur að beiðni menntamálaráðherra frumvarp til laga um at- vinnudeild háskól'ans. Er samkvæmt frumvarpi þessu lagt til, að atvinnudeild starfi í fjórum undirdeildum og veiti kennslu í sjö fræðigreinum. Skal nemendum með stúdents prófi eða öðru jafngildu prófi veitt kennsla í atvmnudeild- inni. Ályktun fiskiþingsins varðandi varðskipin. Álítur þau ónothæf hér við land. Fyriste hðkiin, sem Norði gaif út, var Stórviði etftár nicfflska rh> hiöifiunidinn iSwen MiOinen, í þýð- ingu Heligal ViaTtýssoniar. Bók sú er hrífandi dýrðaróður óðals ústar oig heimaihiaiga og á því visteiuíl'eiga ibrýnt eriindiii til ís- lenzkrar æsku. iStórtvdði kiom úit úrið 1925. Er þvd Norðri orðinn tiuititiuigiu; ána oig hdfiuir eifalliaiuist hliotið mMla reynlsllu í bólkaút- gáifu. Tíðindamiaður ATlþýðuiblaðis ims sneri sér til ifonstjiórá Norðra, Albertis Fi'niníbogasion'- ar, oig bað hanin að seglja blað- inu nloklkuið tBná’ útgátfuístairíi hains á þeislsu ári. Hdfur Nioriðri geifið út miikinn ifjöMa bólka í sumair o'g haiuist olg betfiuir ýrniis stiórræði í ráði og undirbúniingii. Verður ihlér Igdtið haMu bóka þesisa uimifanigsmdkla bókaút- gálfiugáffulfýrilrtaikls: Á ég að segja þér sögu? heif- ur að geyma' úríval smlásaignia fræiguistu höfunida heimlsims. Sögur þessar vaMi b|g þýddi Brymjióllfur Sveiinisson mennta1- slkióllakieniniari á Akureyri. Hdf- ur þetta úrval isimlásalgna firæg- ustu höfunda heimis átt rnikií- um vinisælMíum að fagna, því að bókán er þrOítin hjá tfiorláginu. Margrét Smiðsdóttir, sikiáld- saiga siæmslku iskiáidlkionuninar Alsitrid Liinid, gerist tilí Isveita í Noriðair-lSivíþjlóð oig er þýdd af Kbmráði Vilhjlálmisisyni, þeilm hinum isaima oig þýddi .Dag í Bfjamardal og Glitra daggir, giraar fofld, en þær bsdkur láttu mM)um vinsældum að f agna. Þeir áttu skilið að vera frjáls ir eftir Kallvin Lindemiani' er sögiuiLeigt islkjálldnit, er igenist á Bortgundaihóilmi 1658. 'Bók þetejsi vakti geylsillega athrylgli', þegar íhiúin' fcom út í Danmörku 16. ágúst 1943, því að aíf henini sielduist 35000 einitök á eimum daigi. Mun bók þessi itvtjmiæfl'a- laust verða talin meðal hinna merfcuistu dkáiMsaigna, sem ikom ið hatfa út á NonðúrillöndUim hin síðari' ár. 'Íslen2ika þýðinigin er gerð alf Brynijiölfi Siveinsisyhi meninitasklólialkenmara o|g Kr'ist- munidi Bjannasyini, en Davíð sfcállld Stefiánisison ffrá F.agraskógi hteffur þýtt vísunnan, sem í bók inhi eru. Glóðu ljáir, geirar sungu mieifn ist bók eftir Jan Kanski, unigan pólslkan menmitamianm, er staæf aði í fijögur ár siem teynilegur erindneiki miilli þóffliittlsikrta og hernaðarlega ytfinvaM'a og hrað bioði milli ffleynMarlfisemiininar í Fóllamidi og póllsiku útlllaglstjóm ariiintnar. í ibók þessiari isegir Jan Kahslki hina Ifuriðúillegui döigu siíno, láðuir ólsknáðan þátt herin- aðansiöguninar. iSaga þasisi :er þýdd alf Kristmunidi Btjiamia- syni. Trygg ertu, Toppa, efftir >ame riisiku slkáMfcanuna Mary O’ Hara er nýsitárleg Siaiga fyrir ílsflenzlka 'lesendiur. Fjiaffllar. saig- an um dren|g qg hesít. Friðgeir H. iBeng riithöffundur þýddi bók- iina. Norðmenn héldu heim, efftir Annigrím Kristjláraslson! Istoóla- stjlóra lýsir banáttu toiinmar huig pnúðu toig hrauKÍtu norsfcu þjóð- ar 'Qg Ifiögnuiði henmar ytfir end- uxhdiimt Ifrelllsisinis. Anngrímur diva'ldist í Noreigi, þegar Hákon kcmuraguir oig raonsika útlaga- sitjiónniin hvairf heim úr útlléigð- inrai dftir að mar'tröð hernámis- iinls Qg toúiguinarinraar var ölT. Þá heifur Norðni igdfiið út á þeslsu iáni barnabætounnar Beverley Gray í II. bekk, sem ■er IframbaM áf 'Beverlley Gray nýTiða, Sniðuga stelpu efftir niO'nslku istoáffldlkomuna Gummvor Fassuimi, isniðuiga isqgu, sem ger M tii isveita. í Noregi, og Hug- rakkan dreng, efftir Ésther É. Enook, itótlf ifinóðieigar og sbeanmtiilegar sögur úr iifi heiknlsffrsegra átgæt'Isimannia. Smiiðuig istaiþa er þýdtí af Siig- núnu Guðjiórasdóttuir, en 'Ðjiami Ólalfisisón kenraari þýddi 'Hujg- ralkikani dnerag. Þá hefiur Norðri' íhaift í' Framihiad á 7. síðu. Fræðigreinar þær, isem 'kennd*' ar isikullu' í atvinnudeiMirani em: dýráfnæði, gnasaffnæði, jarð- ffnæði, iamdiatfræði, isitærðfraeðji, eðlislfræði oig dfinatfnæði. UindindeiMir aitvimnudeiiMar skulu vera þessiar isaimkvæmt frumivarpinu: fisíkinannisókna- deiM, fiiskiðnaðandeiM, iðnaðar- deiid og landbúnaðardei'M. Fislk.ina'nnsóknadeilld sikal starffa að isvilfranrasóknum, haf- raninlsiótonum, raransiókmum inytja- ffislka og vatnarannsókraum. — Fi'stoiðnaðardeiilld skal stairlfa að ( raninsótonum á haignýtinigu fisk- afuröa. tiiineiðslu þeiirra til markaða og geymslu. Iðnaðar- deiM skai haf*a þessi verkefini með hönduim: dfraanannisóknir aillmenint, gerl.airanmsólkinir, þar á meðal rannsókmir mijófflkur og a'nmarra miatvæla oig drykkja Og raninsólbnir byggiragarefna, iðnaðarvara og aninanna slíkr-a vana. LandbúnaðairdeiM heifúr þessii iverkieffini með höndumi: 'jar'ðveigs'raninsófcnir, jiurtakym- ibœtur o\g ffrærainnsóknir, nanm- s'ólkn 'jurtasijúbdióma', ffóðunranm sóktniir og ifióðuxtillraunir og bú fjlárfcynbætur. Niemendiuim atviinnudeiiidar er gient að Ijjlúka próffi í þeim igreinum náttúnulfnæða, sem þein halfa valið isér dftir þriggja ára raárn. Veitir slíkt prióff rétt till ikiennaraistöðiu í gaignffræða^ stoólum og öðnum ‘slíkium sfcói um, enda sé sikilyrðum 'ananra itaiga ffiuilnœigt. iSkylt er isénfræðingum at- vinnndeiMar að anraast jalfin- Iframrt embælt'tiisisitörlfum Istínum þar, (k'enrasiiu í fræðilgreimum þe'im, sem kenndar iskulú tí at- vinnudeiilldiinni, leffrtir raánari á- tovörðún 'rláðhierra, sem igetur á- kveðið þókinuin fyrir kennisiluraa og síMtoa, sem igoldin er eða venð- un fyrir tiímatoenrasiu í æðri sfcóflum. ÞíRÓTTABANDAiLAG OEtEY'KJAVÍiKUiR gqgnst ffyr- m hndfaleik'akeppni í íþrótta- húsi isírau við Hálloigailand í kvöM kili. 8.30. Alls 'verða 18 þáitttakendur i toeppninmi og enu þeir tfirá' KR., Ánmanmi, Í'R. oig fijörir firá bnezika filuighennum (hér á iandi. Vaffiailauist verður þarna um isipeninandi og istoemtilqga (keppni að ræða, því að íisiandisimeilsitar- ar úr hiraum ýmsu þymlgdar- ffllokkum verða meðal (keppend- anna. Aðgöniguimiðar að mótimu verða seMir í bófkaverziLun Lar- usar Biöndais og íi bótoaverzlun íiSaffioM'ar. Fulltrúafundur þjóð- á Norður- Á fundi Breiðfirffingrafélagsins í listamannask'álanum:, í tovöld, syngur BreiSfirðingakórinn og Lár- ur Ágústsson les upp. FUNDUR þjóðbantoa Norður- itanda verður ihaiidiran í Osló, dagaoa 9.—11. þesisa mián- ajðam, og verða þar til umraeðu ýmis1 málefni varðamdi 'seðl'a- ibamkamá. Laradsibanfca ffislliands var að isijállfisiögðu iboðið að senda fiuiiltrú'a á Æumidinm, O'g fiór Vii- liljláillmuir (ÞÓT' bankasrtijóri utan .í igær filuigledðis, ioig mun mæta ifiyrir hönd bamkanis á fiuindin- um. FUNDI fiskiþingsins í gær kom til umræðu álit land- helgis- og hjörgunarmálanefnd- ar, varðandi nýju varðskipin. Framsögumaður þessa máls var Hafsteinn Bergþórsson, og er ályktun sú, sem samþykkt var, svohljóðandi: Nefndin hefiur siktoðaið hin nyju björgunar- og strand- gæzluskip og einnig haft tal af mönnum þeim, er voru á skipi því er fór vestur. Eftir þessi viðtöl og athuganir, lítur nefnd- in svo á, að þau skip séu alger- lega óhæf til björgunarstarf- semi. Einnig hefur nefndin haft tal ■atf ffiorstjóna Páima Lotfits&yni ag kvað hann þessa tegund skipa alveg óreynda hér, ef þau reynd ust ónothæf til þess, sem þau eru ætluð, þá væri opin leið að skila þeim aftur til Bretlands okkur að kostnaðarlitlu. Vill því nefndin leggja til að skipun um verði skilað aftur. Sökum smæðar okkar og f jár- hagsörðugleika, lítur nefndin svo á, að strandgæzlu- og björg- unarstarfsemi verði að mestu leyti að fara saman, og verði því skip þau, sem til strand- gæzlu eru ætluð, að vera þann- ig, að þau geti veitt skipum og bátum aðstoð á hafi úti og einn- ig sé að minnsta kosti eitt þeirra útbúið fullkomnustu björgunar- tækjum svo að það geti bjargað strönduðum skipum. Til þess að strandgæzla sé í sæmilegu horfi, telur nefndin, að kaupa þurfi mínnst 3 skip, 250—300 rúmlestir hvert, er séu það hraðskreið, að þau geti farið fram úr nýtízku togurum, einnig að sjóhæfni þeirra sé þannig, að þau geti mætt flest- um veðrum hér, með það fyrir augum, að aðstoða önnur skip, þegar þurfa þykiir.“ Snjókoma stöðvar samgönpr á norð- Hjónaefni. Síðastliðiinn þriðjudag opinlber- uðu trúilofun sína upngfrú Anna Daníelsdáttir og Sigurður Krist- insson málari, Urðarstíg 3, Hafn- arfirði. Verkakvenn afélagið svarar brottrekstrarhótun konnnún- ista í kvöld. -----—.......— Fondur þess er í kvöld kl. 8.30. ERKAKVENNAFÉLAGH) ,,FRAMS'ÓKN“ ræðir í kvöld " á fundi sínum og tekur afstöðu til hótmiar kommún- istaklJíkunnar í Alþýðusambandsstjórn um að reka félagið úr sambandinu, en verkakvennafélagið er eitt af stofnfélög- um sambandsins og þriðja stærsta félag þess. Fundur verkakvenna verður í fruidarsal Alþýðubrauð- gerðarinnar við Vitastíg og hefst hann kl. 20.30 — Auk þessa mals verður skýrt frá fundi Bandalags (íslenzkra kvenna og Jón Axel Pétursson talar um húsnæðismálin í bænum. Félagskonur Framsóknar eru hvattar til að fjölmenna á fundinn. UNDANFARNA daga hefur nikil snjókoma verið víða um land, og hefur umferð á vegum teppzt á nokkrum stöð- um á norðurleiðinni. Bamikivæmrt upplýsi'nigium, sem bffla'ðið fékk frlá V'egamláilaskrif- istoffiuinini (í Igær, er fcaifli á leiið- inini' firlá Akurevri til Húsavík- iur, 'óffiær bilfreiiðiuim; isömjuilieiðis eriu fiyrir nidkknu’ orðira sam- igöniguhöfit 'vegna Isinjióa á leið- irani til Auisrtiuirlandis. Á mofckruim! stöðium milli 'Biliönduiósis og Afcuneyrar, heffiur vieigiuriran teppzt vqgna ffiamn- kamiu ; leiinkainlega' á 'Vartras'skarðii og í Öxmadiailnom. En til Bdlöndo óss héfor leiðiini verið opin ti'l þessa, enda þótt mitoill isnijór sé toaminn á Hbltavörðiuheiiðina. Anglia heldur 2. fund sinn á vetrinum í tovlölld kl. 8.45 í Oddfellowfhöll- inni (Tjarnarcafé). Verða þar sýnd ar [þjóðhátíðartoviðmyndir Lofts og tovikmyndir fná V-E-dags-hátíða- höldunum í Reytojavík. Félagar aniega taka með sér gest og vitji þeir aðgöngumiða sinna til ritara félagsins í Austurstrærti 14. Þar sem sýning itoviflcmyndanna hetfst sturad- viMega tol. 9, verður húsinu lokað þá. Að sýningu lokiniii verður dans stiginn rtiil tol. 1 e. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.